Vísir - 03.01.1946, Page 5

Vísir - 03.01.1946, Page 5
Fimmtudaginn 3. janúar 1946 V I S I R 5 :gamla bíö: Shffhm Dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Ginny Simrns George Murphy Gloria De Haven tlazal Scott - Lena Horne Tommy Dorsey og hljóm- sveit. Sýnd-kl. 5, 7 og 9. Framsóknarvist verður annað kvpld í Listamanna- skálanum kl. 8,30 Eftir að verðlaunum hefir verið úthlulað til sigurveg- aranna í spilunum, verður sungið og dansað fram á nótt. Aðgöngúmiðar pantisl helzt í dag í síma 2323. Karl eða kona, sem er vel að sér í matreiðslustörf- um, getur strax orðið meðeigandi að matsölu á mjög góðum stað í bæn- um. — ÖIl áhökl eru lil á staðnum, rúmgott eld- hús og tveir stórir mat- salir. — Umsækjendur leggi nöfn sín irin á a'i'- greiðslu Yísis merkt „Með- eigandi.“ Sjissneskt Crepé de Chine georgette og taft. VERZLÍWgl ttvíéi iitBðSviéeB ím m VerzL Eegio. Laugaveg 11. Shúih&it Jómírá Ragnheiður. Sögulegur sjónleikur í 5 þáttum eftir ivBeömaseBstS Ktewwehawe Annað kvöld (fcstudag) kl. 8 (stundvíslega). .ASgöngumiðasala í dag kl. 2—5. Íorpí“'®‘; sýnir hinn bráðskemmtilega sjónleik: t rv ti Leikstjóri: Jón Aðils. í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. Sími 9184. ia Irdóáhemm tun heldur Trésmiðafélag Reykjavíkur í Tjarnarcafé mánudaginn 7. jan. og þriðjudaginn 8. jan. 1946. kl. 4—9 e. h. fyrir börn. Dans fyrir fullorðna frá kl. 10 e. h. bæði kvöldin. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli, og í verzl. Brynju Laugaveg, og járnvöruverzl. Jes Zimsens. Skemmtinefndin. TILKYNMING tií jd\(acfóinanna 0\Í\(J)YJ Félagsmönnum KRON tilkynníst hér með, að þéim Verkamaður áskast við garðyrkju a'ð Reykjum um eins lil tveggja mánaða tíma. Uppl. í síma 12, Brúar- landi eða 5837 Reykjavík. verður nú næstu daga sent bréf varðandi skil kassa- kvittana (arðrn.) og urnslag utan um kassakvittanirnar. Meim. eru beðnir að lesa vel hréfið, og skila síðan kássakvitturium, i sambandi við þær upþlýsingar, sem þar eru gefnar. Teppahreins- arar teknir upp í dag. Veizlimm IngólfiiL Hríhgbraut 38. Sífni 3247. ^ ® ® HmEWEW* Okkur vantar liúsgagnasmiði nú þegar. Cj. S)lúíaSon ocj OJfíJibercj h.j. - y t | mt TJÁRNARBIÖ tm Unaðsémas (A Song To Remember) Stórfengleg mynd í eðli- legum litum um ævi Cliopins. Paul Muni, Merle Oberon, Cornel Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. L aj 1 a Sænsk mynd frá Lapp- landi. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 Beztn úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. ðtx nýja Bíö i LykKaz MmnanMs. (TheKéys of the Kingdám) Mikilfengleg stórmynd eftir samnefndri sögu A. J. Cröriin’s. Aðalhlutverk: Gregory Peck. Thomas Mitchell. Rtísa Stradner. Roddy McDowalI. Sýiid kl. G og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? 1—3 herbergi og eldhús óskast strax eða sem fyrst. Uppl. í síma 5972. Happdrættisumboðið á Laufásveg 61 er flutt á Bergstaðastr. 83. — Umboðsmaður frú Júiíana Friðriksdóttir. — ÖII sömu númer sem áður voru I umboðinu verða þar til sölu, nema eftirtalin númer, er seld verða í Varðarhúsinu: D 2026—50, Ð 2926—75> C 6976—7000, C 7901—25, C 8201—25, D 13526—50, C 17551—75, C 22976—23000. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Helgu Haraldsdóttur. Sigurður Sigbjörnsson. Jarðarför Hauks Friðfinnssonar, fer fram föstudaginn 4. janúar n.k., frá heimili hans, Suðurgötu 8 B. kl. 1 e.h. Þeir, er senda vildu krans eða blóm, eru vinsamlega beðnir að láta andvirði þess heldur renna í sjóð S. I. B. S. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Eiginkona, foreldrar og systkini hins látna. Konan mín elskuleg, ® Jörgína Valdimarsdóttir, andaðist á Landspítalanum í gær. Jarðarförin verður auglýst síðar. Jón K. Lehmann. Minn ástkæri eiginmaður, faðir og bróðir, Kristján Guðjónsson, prentari, verður jarðsunginn föstudaginn 4. jan. frá Krists- kirkju kl. 11, og hefst með bæn að heimili hans kl. 10'/2. Kristín Guðmundsdóttir. Ágúst J. Kristjánsson. . Guðný Þ. Guðjónsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.