Vísir - 04.01.1946, Blaðsíða 1
36. ár
Ísfísksölur
í Englancli.
Sjá 3. síðu.
fléilnr sagðar
í fregnum frá Chungking
hermir, að horfur sé ekki
sem verstar í samningunum
við kommúnista.
Þó segir í skeyti frá einum
hlaðamanni, að sumum
mönnum Ghiang Kai-sheks
]>yki kommúnistar gera held-
ur miklar kröfur, ]>vi að þeir
taki óstinnt í kröfur, sem
gerðar eru lil þeirra.
Gert er ráð fyrir, að ein af
afleiðingum samninga þe^s-
ara, ef takast, verði sú,. að
Cliáng Hsueh-liang, mar-
skálkur verði látinn laus. en
liann hefir verið hafðúr í
haldi í nokkur ár, siðan hann
rændi Chiang og ætltfði að
kuga hann.
MBamdarikjjMnuwm :
Hert á eftirSitl
með bSöðum
is Grikklándi.
1 Grikklandi hafa ný
prentfrelsislög verið látin
ganga í gildi.
Fjalla þau um ummæli
grískra blaða um ertenda
]>jóðhöfðingja og ríkisstjórn-
ir. ITéimilá ]>au dómstólun+
um að dæma ritstjöra hlaðra í
allt að.6 mánaða fangelsi og
fimm milljóna drakma sekt
l'yrir móðganir við erlehda
]>jóðtiöfðingja eða stjörnir.
(Í5.000.000 cir. um 2500 pund)
Kinnig má bánna útkomu
]>rotlegs hlaðs í sex niánuði
og jafnvel fyrir fullt og allt,
ef um.mjög alvarle'gt brot er
að ræða.
BftsíOtii a Bupifsi i sjn
saiferait liezfeirie
mm
MvæBi im ddlara-ylMæislúniaL
Enn hafa 7 menn verið
hándteknir í Pálestínu, sak-
aðir um hermdarverk.
Brezk yfirvöld eru búin að
handsá-ma talsvert á . sjötta
]>úsund manns í landinu,
siðan nokkúru fýrir jól, eink-
um í Jerusalem og.Tel Aviv,
emsíðarnefnda boi’gin er nær
eingöngu býggð Gyðingum
og hefir verið vandræðastað-
í lánssanmingi }>éim er
BFetland gerði við Banda-
i'íkinifýrir sköhimu. að ‘fjár-
liæð’ £ l.lOO.íiOO.vKK), (eða
fjögur þúsund fjögur htindr-
uð hiiiljónir doiiára) er gert
ráð fyrir, að sterHhgsamf
steypan verðí siná11'6g*smátt'
látiii ná til allra landa, sem
leiða mundiitil í'rjálsari við-
i skipta, Fýi-st i sláð eiga ailar
itckjur slerliug-landanna i
dollttrum og ■ sterting, að
renna í sameiginlegan sterl-
ing-sjóð (pool). Einu ári eft-
ir að lánssaniningurinn hefir
verið staðfestur, á að vera
liægt að nota þessar tekjyr
til greiðslu Jivau í heiminum
sem er.:
Auk þess eiga sterlings-
löndin nú inni umn£ 3,500.-
000.000 )(lijá Bretlándi)v er
fé þeita innilökað og ekki
hægþáð nota það utan Sterl-
ing-landanná. Þessum skuld*
um hefir Bretland safnáð
vegna ófriðarins.
Bretland liefir samþykkl
að taka inneignir þéssar til
ur síðán róstusamt fór að
verða í landinu.
Þrjár sprengingar urðu i
rl’el Aviv i gær, en tjón varð
ekki- mikið.
íslendinpr dæmdur í fang-
elsisvist í Danmörku.
Var m«,ao á'
Einkaskeyti til Vísis.
Kaupmannahöfn í gær.
íslenzkur ,tríkisborgari,
Gunnar Guðmundsson, hefir
verið dæmdur fyrir sam-
vinnu við Þjóðverja.
Gunnar var clæmdur í 12
ára fangelsi, að viðbæ'dri
eldri refsingu, sem liann
liafði verið dæmdur i, cn liún
aiam fjórum mánuðúm . og
var skildrðshundih. Auk þyss
var hann „sviftur tiltrú“
fyrir fullt og ailt, svo sem
segir í dcVminum.
Einn dómaranna gerði það
að' tillögu sinni, að dömurinn
yrði mildaður, færður niður
i Ivö ár og fjóra mánuði, þar
eð Gunnar væri íslcnzkur ríki
isborgari. Hinir dómararnir
vildu ekki fallasl á það.
Gunnar starfaði i liinum
vopnuðu sveitum SS-hers-
ins frá þvi i júli árið 1941 og
var bæði í Danmörku og
Þýzkalandi. Árið 1940 ferð-
aðist hann bæði lil ísVmds,
Bandarikjanna og Japans
Síðan ferðaðist hann til Ber-
línar að áeggjan nazista og
gekk í SS-liðið. V'ir ællunin
að hann yrði fréttáritari iá
vígstöðvunum. en varð 'veik-
ur og var þá iátinn hættá.
Síðasta mánuð' stríðsins
starfaði Iiann við útvarps.-
sendingar til fslönds.
C. Stribolt.
meðferðnr og verður þeim
skipt í þrjá flokka:
1. Nokkun liluti vei'ður
leyslur nú þegar og skal
vera hægt að nota það
fé til gr.eiðslu livar-
vetna.
2. Annan liluli skal léyst-
ur með afborgimmn -á
mörgum ár.um og.skulu
þæv ekki: hefjasl i’vrr en
1951.
3. Siðasti lilutinn skal lnið-
ur samningum um eftít*-
gjöf . (lo he adjusted) r
sem i'ramlag vegpa*
greiðslu.cíf'ri'ðái'skuldá. [
Ekki hefir verið'skýrt frá
Iavort inneignunum verðúrj
skipt í þrgá jgfna-hluti, eins:
og.að ofan gi'jeinir,: eðá hvort|
hlutföllin verða misjöfu; en!
það er að sjálfsögðii . stórtl
atrlði . fyrii’. þau lönd, sem
eiga inneignir í BVetlándi. I
Ærin ástæða
tll
Kona ein í Indiana-fylki
í Bandaríkjunum sófti.ný-
lcga um skilnað og fékk
hann umyrðalaust, er hún
ilgreindi ástæðuna fyrir
i,lausnarbéiðninnif‘.
Hún var búin að vera
gift í sex ár, en allan þann
tíma iét maður hénnar
hana aðeins einu sinni fá
pcnmga fyrir ný.jum kjol.
Kjóllinn kóstaði 97 cent-—
eða rúmlega sex krónun
lætur Irau
kiígast?
Búizt er við breytingum á
stéfnu Ir'ans (Persíu). alVeg á
næstunni.
Þi’ír ráðlíerrar haf.a sagt áf
sér' og er ]>að lalið merki þess
í London, að erfiðlcikarnir,
sem skapazt liáfa vegna upp-
reisiiarinnai'. í Azerbaijan og
áfstöðú Rússa til Imnsmálá,
iiafi. náð hámarivi. Afleiðing-
arnar verði að líkiridum þær,
að Iranar taki vinstristefnu
fyrir áhrif frá.Rússum, til að
há bétri samvinnu við þá.
Meðan pólskir fangar í Dáclvau biðu eftir því, að þeir
væru fldttir heim, komu þeir upp vaxmyndasafni í fanga-.
búðúnum, þar sem sýndar voru ýmsar pyndingaraðferðiiv
Néw York ef
tii vill símalaus
imíBÍSÍ €B
fí * •• /•
Horfur eru nú með verrit
móti í verkalýðsmálunt
Bandáríkjanna, eftir því sem.
segir í fregnum frá New
York.
Um 300,000 stárfsmena
Wéstérn Electric-lé!agsins og
dölthrfélaga þess liáfa hölac'v
verkfálil frá næstkomandi
þriðjudegi, ef ekki. verðúr
húið að ganga að kaupkröf-
um þeirra. Yar uppru: alcga
hiiið að tilkynra verkf íl! frá
deginum -i gær að telja, —
cn sátlanefnd gat fengið þvi
íii ieiðár kömið. að verkiVlI-
inu væri frestað, unz bú'N
væri að gera allra síðuslu til-
íaunir til að sætta aðií,a.
Verði af þessu verkfallL
verður svo að- segja öllum.
simum í New Yorlc lokað og
borgin verður símasambands-
laus við' umheiminn.
Slátrai’ar
vilja verkfail.
Þá hefir stéttarfélág slálr-
ara einnig liótað verkfalli,
en það mundi leiða til ]>ess,
að öllum kjötverzlunum yrði
lökað í Bándaríkjunum- ör-
fáum dögum eftir býrjmi
verkfállsínsj-þegár kjötbirgð-
ir væru á þrotiim.
Enn fleiri verkföll liafa
verið boðuð um miðjan mán-
hðinn, en- þau munu aftin-
leiðá af ' sér' frekari vinnu-
stöðvanir. Ei' sennilegt, að 'ef
ekki fífest láusn í þeim deil-
úm. sein nú vofa yfir, }>4
verði um tvær milljönir
manna í verkföllmn í Banda-
ríkjunum um miðjan mán-
iiðimi;
Truman talar.
Truman forseti hér ræðuj
í gærkveldi. Ræddi liana
innaniandsmál og þá meðaL
annars verkfallsinálin. Sagði
hann, að það vir ekki til i
lögum neitt ákvæði, senr
leyfði að rikisstjörnin skip-
aði fyrirtækjmn á börð við
General Molors að taka upp
samninga við verkamenn.
Væri það þinginu að kenna,
því að það hindrhði stjórn-
ina í að koma slíkum ákvæð-
um í Jög, en gerði að 'öðru
leyti ekkert 1 þessum málum.
Ógnaröld
í Palestínu.
Sjá 2. síðu.