Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1946næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 04.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 04.01.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 4. janúar 1946 V I S 1 R 3 Bretar vilja ekki semja um fastar togara- siglingar til austurstrandarhafna. En lola siglingum þangað, herizt oí mikill fisknr til Fleetwood. Viðtal við Loft Bjarnason, útgerðarmann í Hafnarfirði. ^retar eru ófáanlegir til að semja um fastar togarasiglingar til hafna á austurströndinm. Þetta sagði Loftur Bjarna- son útgerðarmaður í Hafnar- firði i viðtali við blaðið, er • lianu var kominn heim frá Bretlandi. Fór Loftur ásamt Ölafi H. Jónssyni, fram- kvæmdarstjóra Alliance, til Bretlands 5. desember og kpmu þeir aftur á jólanótt- ina. Þeir Loftur og Ólafur fóru utan að tilhlutun samninga- nefndar utanríkisviðskiþta og útgerðarmanna, til að vera Stefáni Þorvarðssyni sendiherra til aðstoðar við að greiða úr löndunarerfið- leikum, scm gert var ráð fyrir að mundi verða fyrir jól. En er út kom var Stefán Þorvarðsson búinn að greiða úr þessu. Um þetta leyti var einnig erleridis Ölafur V/Davíðsson kaupmaður, og símaði at- vinnumálaráðherra honum og óskaði þess, að hann væri einnig sendiherranum til að- stoðar og gætti hagsmuna fiskflutningaskipanna. — Þið hafið þá leitazt við að afla leyl'is til siglinga á austurströndina? spyr blaða- maðurinn Loft. — Já, við reyndum að ná samkomulagi um ])að, að allir stærri togararnir, sem sigldu áður til austurstrand- arinnar, fengju leyfi til að sigla ])angað eingöngu, en ])að fékkst ekki. Brctar vilja, að þeir landi í Fleet- wood til að byrja með, töldu að þar vantaði fisk þar sem Fleetwood sér fyrir svo stóru svæði, en gallinn er sá á löridun ])ar, hvað mannafli er af skornum skammti. Bretar hliðra til. ■— Bretar ætla þó að hliðra eitthvað til, er ])að ekki ? Jú, þeir féllust á, að cf fyrirsjáanlegt væri, að of mikill fiskur mundi berast til Fleetwood, þá mundu þeir veita leyfi til að farið yrði mcð eitthvað' af honum til austurstrandarinnar. Virðast ætla að verða beztu efndir á þessu, ])vi að af niu togurum, sem tilkynnt var að sigla mundu út eftir áramót- in, leyfðu Bretar fjórum að fara til austurstrandarinnar. Þcgar við fórum lieim var búið að fá • leyfi lil þess að allir togarar, sem út koniu milli jóla og nýárs, lönduðu á austurströndinni. Var gert ráð fyrir 8 skipum. - Eftir hvaða reglum eru skipin nú losuð í Fleetwood? — Reglur þær, sem þar gilda, luiriria að valda erfið- Icikum. Byrjað er á þvi að losa íslenzkt skip fyrst á hverjum degi og telst það fullgilt skip, ef í því eru yfir 1000 kit l'iskjar. Síðan er tekið til við ensk skip og ef einhver mannafli verður þá éftir, þá er farið að losa önnur íslenzk skip; ef einhver eru, sem bíða löndunar. En ef þarna koma skij), sem hafa ekki komið þangað áður, þá verða þau tekin síðust allra. Verkföllin. — Þið hafið orðið varir við hafnarverkföllin, þegar þið voruð ytra? — Já, í Fleetwood var verkfall, ineðan við vorum ytra. Var það óojrinbert, ekki boðað af verklýðsfélag, og stóð í tvo daga. Ensku áhafnirnar byrjuðu þá sjálf- ar að lósa skip sín og skip- verjar á Kára, sem þarna var um þetta leyti, gerðu hið sama. Voru þeir búnir að losa hálfan farminn, þegar verkfallið hætti. — Hver er afstaða útgerð- armanna í Grimsby og Rull? — Þar sögðust útgerðar- menn vera fúsir til að landa úr skipum okkar og er engin ástæða til að halda, að þeir örðugleikar, sem nú eru á fisksölunni, sé þeim að kenna. En það, sem fyrir yfirvöldunum vakir, er að halda jafnvægi í svæðaskipt- ingu fiskdreifingarinnar. Skipum fjölgar. — Brezku útgerðinni eru náttúrlega alltaf að hætast ný skip? — Já, þau eru leyst úr flotaþjónustu í striðum straumum. Nú munu vera um 170 skij) gerð út frá Grimsby, en eiga að verða 270—280, þegar allt verður komið. — Ætli mikið sé veitt á Norðursjónum? — Já, þar er aragrúi skijia að veiðum, en aflinn' er þeg- ar farinn að minnka frá því, sem var í fyrstu í sumar. Er gert ráð fyrir því, að búið verði að fleyta rjómann ofan af þegar ár er liðið frá opn- un fiskimiðarina. Enn vantar fisk. — En er eftirspurninni fullnægt? — Nei, Breta vantar enn meiri fisk en þeir fá nú. Þeir hafa lítið af matvælum, þótt stríðið sé búið, og fiskurinn er eina matvaran, sem er ekki skömmtuð. Er það ein af ástæðunum til þess, að á- stæðulaust cr að lialda, að fiskkaupmenn þar amist við fiski okkar. En þá vantar líka feiti, til þess að „fish and chips“-búðirnar geti starfað af fullum krafti. Fólk biður líka alltaf fvrst um ísaða fiskinn, líkar betur við hann. * — Fréttuð þér nokkuð um fiskveiðar Þjóðverja? — Já, áreiðanlegur, brezk- ur útgerðarm. sagði okkur, að Þjóðverjar mundu ciga fleiri togara nú en i slríðs- byrjun. Eru margir þeirra stórir og vandaðir, því að ])eir voru líka smíðaoir ireð það fyrir rr.';rr.'. ' ’ gt væri að .. ■ ■ " v ■ r- sMp. Eru ' 1 ’ rrra að wiðum á SjO fjrír brezka herinn í Þýzkalandi og Þjóðverja. — Hvað viljið þér annars segja um framtíðarhorfur út- gerðarinnar? -— Eg tel nauCs.u legt, að hugsað sé éueira iún aðra markaði en Engiand til frarr- húðar. Við þirfum ao Iegv;'a kapp á niðursuðu íisi aiurða. Ef um 1. flokl s vöru af því tagi er að ræðr, þá má r;era ráð fyrir að hún gangi ágætlega út, og það er auðvelt að fiyt’a hana. Það cr nær að leggja mikið fé í slíkan iðnað cn rándýra m t orbáta, sem enginn gctur komiö nálægt og menn vant- ar á, eins og þá rúmicgn .30 báta, sem smíðaðir verða hér heima og enginn hefir j;aní- að. ímablaðið þrítugt. Símablciðið er 30 ára á þessu ári, því að fijrsta tölu- blað þess kom itl í apríl 1915, tæpum mánuði eftir slofnun Félags íslenzkra simamanna. Blaðinu var upjriiaflega ætlað að flytja greinar um tæknileg efni — einkum rafmagnsfræði — og hét í fyrstu Elektron. Þvi nafni hélt hlaðið tfl ársins 1922, er tilhlýðilegt þótli að breyta þvi í nverandi heiti vegna þess að efni þess fór æ meira að snúast um hagsmunamál símamanna. F.Í.S. hefir gefið iit mynd- arlegt afmælisblað í tilefni af afmælinu. Þar cr m. a. kveðja' frá símamálaráð- herra, Emil Jónssyni, önnur kveðja frá Lárusi Sigur- björnssyrii, formanni BSBB, tvö kvæði eftir Guðmund Jónsson, Afmælisliugleið- ingar eftir Gj)., Símablaðið— félagsstörfin el'tir Ágúst Sæ- mundsson, Fyrstu kynnin eftir ??, Vann TFA orustuna um Atlantsliafið eftir Frrð- björn Aðalstéinsson, 20. apr- il 1915 bar upj) á þriðjúdag eftir Eðvarð Árnason og margt fleira til skemmlun- ar og fróðleiks. Margar myndir prýða blaðið eins og endranær og er það í alla slaði vel úr garði gert. SkeeffíiBBBi var 4 Btee*ÍB'éiB\ Þótt einmunatíð hafi verið hér syðra síðan fyrir jól, hefir svo ekki verið alls stað- ar á landinu. í gær leit inn á ritstjórn blaðsins maður einn, sem átt hafði tal við mann vestan úr Króksfirði. Þar hafði gert svarta hríð um jólin og við Bæ í Ivróksfirði gerði skafl í lægð nokkurri og varð skafliim- um fjórir metrar á hæð. EsBBBteÍÚBRBB*’ iiúesB9 ertím ek skemstei Kuldar ganga nú í Breí- landi, en eru þó hvergi mjög miklir. % Tjarnir allar i London eru þó lagðar og vonast borgar- búar til að krimast á skauía undir helgina. Norðar í Eng- lapdi, i vatnahéruðunum svonefndu, eru vetraríþróltir — einkum skautahlaup —- þegar í fullum gangi. bjóða K j-UMS IJi.*! reglumönnum; ííám vii regluskólann í StokkhóimL sr ■ að I eg dvöi Þegar lögreglustjórinn, Agnar Kofoed-Hansen, fór til Svíþjóðar á s.l. sumn, fór hann þess á leit viS sænsk yfirvöld’ að sex ís- lenzkir lögreglumenn fengju að stunda nána við lögregluskólarin í Stökk- hólmi. Skoðaði lögreglustjóri skóla þennan og kynnti sér kennslufyrirkomulag og ann- að, cr að skólastarfseminni láut. Leizt lionum þarin veg á skólarin, að liánn muridi vera frieðál allra beztú lög- regluskóla, sem til væru. Brugðust sæ.nsltu yfirvöld- in mjög vel við beiðni lög- reglustjórans, og buðu hin- um íslenzku lögregluþjónum ókeypis nám við skólann. Þegar hér var koniið mál- um l'ór lögreglusljórinn ])éss á leit við bæjaryfirvöldin í Reykjayík, að þau lcostuðu för bæjarlögregluþjónanna, eða veittu a. m. k. til ])ess styrk, en ]>eirri málaleitan var synjað. Þá sneri lögreglustjóri sér iil ríkisstjórnarinnar mcð þessa sömu málaleitan, og á- kvað dómsmálaráðherra að vcita (5 lögregluþjónum, ]). e. 5 frá bæjarlögreglimni og 1 frá ríkislögreglunni, náms- styrk, auk ókeypis fcrða. Þá var afliír leitað tj 1 bæj- arins og þess óskað að lög- regluþjónrinum yrði véitt fri frá störfum með fullum launuin þann timá, sem þeir dvédlu við nám, en bæjáVráð gat ekki fallizt á það. Ilefði þetla þó átt áð vcrá auðs'ótt,1 þar sem bænum ælti að vera stræflsvagna- starfsmanna. Starfsmenn Strætisvagn- anna í Reykjavík hafa mynd- að með sér byggingasam- vinnufélag. Hefir félagið von um 30 lóðir inn i Ivleppsholti og mun, svo framarlega sem þær fást, liet’ja byggingar- framkvæmdir í vor. ðll liúsin verða einbýlis- hús og er gerl ráð fyrir að annaðlivert hús verði úr timbri, en hitt steypt. Sam- ábvrgð er fyrir öllum lánum. Stjórn félagsins skipa: Kristján Sigurgeirsson for- maður, Einar Guðnason gjaldkeri og Guðmundur Höskuldsson ritari. Með- sljórnendur eru Sigurður Guðmundssn og Baldvin Sig- urðsson. Bæfarskrlfsfofur í HóteB Heklu. Þessa dagana er unnið að gagngerðum breytingum á neðstu hæðinni á Hótel Heklu. Er unnið að því að inn- rétta sýningarsalinn fyrir skrifstofuhiisnæði til handa bænum, og er ráðgert að skrifstofur framfærslumál- anna flytji þangað inn. Fyrirhugað er og að taka efri hæð Hótel Heklu undir skrifstofur bæjarins, þar eð bærinn er í miklu hraki með húsnæði til skrifstofuhakís. Að svo komnu máli eru saint á þessu nokkrir annmarkai', því að á efri hæðunum cru íhúðir og ekki svo auðvelt að kóma því fólki inn í ann- að húsnæði. hagur í að lögregluþjónar lians sé sem bezl menntaðir. Var málalcitan um þetta endurnýjuð og var hún tek- in fyrir á fuijdi um jólin, \en ákvörðun ekki tekin. Hjúskapur. Gefiu voru sainan í hjónaband á Þorlaksnicssu, af. sr. Bjarna .Tónssyni ólöf Elíasdóttir og Carl Bartels, úrsmiður. Heimili þeirra c’i; á Laugaveg 19B. Á gamlárskvöld voru.gefin sam- an i hjóriaband af sr. Sigurjóni Arnasyni, SigriSur V. Björnsdót-t- ir, Baldursgötu 15, og •ÞóiBriim J. Þorkelsson, Flókagötu 12. Verkfall hóst í Sandgerði og Garði 1. jan. s. 1. Þá voru úr gildi gengnir samningar milli sjómanna og útgerðarmanna annars- vegar, en verkamanna og at- vinnurekenda hinsvegar, og var þeim sagt upp með lil- skildum fyrirvara. Höfðu samningar ekki tek- izt mri áramót og logðu verkamenn og sjómenn þá niður vinnu. í gærkveldi og nótt stóðu, yfir samuingatilraunir meðal deiluaði'.i, en þær mistókust. i dag kl. 5 verður sammriga- lilraununum haldið áfram. Guðn.i Jónsson magister hefir verið settur skólastjóri Gagnfræðaskóla Reykvíkinga í síað Knúts heitins' Arn- gTímssonar. Kerinsla eflír jólálevfið hefst n. k. þriðjudagsmorg- 1111/011 nemeridúr erú héðiiiT áð iri.íefái'á e. h. fúánudáginii' kl.' 1

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (04.01.1946)
https://timarit.is/issue/80131

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (04.01.1946)

Aðgerðir: