Vísir - 04.01.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 4. janúar 1946
V 1 g I R
7
^sdótir fmml?ijCýCjian.na
EFTIR EVELYN EATDN
m
Ætti eg þess kost að mega bera fram ein-
hverja ósk í þessu salnbandi, þá mundi hún
vera sú, að þér, vðar ágæti, létuð mig vita,
livernig í málinu liggur í raun og veru. Eg
inundi jafnvel gera kröfu til þess, að yðar á-
gæli geri þetta, ef eg óttaðist ekki, að eg mundi
móðga yður með slíkri ósk, þar sem þér liafið
verið mér ákaflega góður allt til þessa, en liefði
eg ekki notið verndar yðar, mundi eg hiklaust
óska eftir þvi, að liingað yrði send nefnd óvil-
hallra manna til þess að rannsaka málið til lilít-
ar.
De Brouillan landstjóri mun tilkynna yður
hvaða ráðstafanir hann hefir gert með tilliti til
frú de Freneuse og hvernig eg hefi hegðað mér
i því máli. Hvað iiefi eg gert á hluta andlegu
stéttarinnar og lögmannsins, sem lætur mig
verðskulda ádrepu? Var það eg, sem stjórnaði
liér? Iiefir de Brouillan ekki ávallt verið nær-
staddur til að koma í veg fyrir jrfirtroðslur
mínar? Hefi eg gerl nokkuð slíkt á hluta þess-
arra tveggja aðila, að eg eigi skilið aðra eins
meðferð? Nei, og yðar ágæti mun sannfærast
um hið gagnstæða, ef þér viljið gera mér þann
grciða að kynna yður málin nánar.“
De Brouillan bætti þessu við bréfið:
„De Bonaventure þykir svo mikil lineysa, að
annað eins skuli liafa verið borið á hann, að
hann telur sig neyddan til að biðja um leyfi til
að lialda heim til Frakklands til að verja liend-
ur sínar, nema hans liátign álíti að hann geti
komið að meira gagni hér. Reynist svo, þá bið-
ur hann um leyfi til þess að kona lians og fjöl-
skylda fari vestur um haf til lians. En liánn
óskar í þvi sambandi að benda á það, að tekjur
Iians lirökkva ekki til þess að sjá fjölskvldu
hans farborða hér.“
De Bonavenlure vissi ekki, livernig hann ætti
að laka þessari siðustu setningu.
„Hafið engar áhyggjur,“ mælti landstjórinn.
„Þér fáið enga launaliækkun og fjölskylda vðar
mun ekki verða send hingað. En þetta litur vel
ut á pappírnum.“
hefði Iiún minnzt Pierres sífellt, þótt drengurinn
hefði verið livergi nærri. Hann fór aldrei úr
liuga henni. Hún lokaði augunum og sá þau í
anda í lilla húsinu hennar. í fyrstu gat hún ekki
fcngið sig til að trúa þvi, að hann mundi ekki
koma í heimsókn til hennar, en þegar hver dag-
urinn leið af öðrum og síðan liver vikan á fætur
annarri og það eitl gerðist, að Indíánar komu
með einhver skilaboð eða bréf frá honum —
skrifað i mesta flýti — þá fór hún að gefa upp
alla von. Það var bersýnilegt, sagði liún við
Denise, að hún hefði verið útlæg gerð af fleiri
sviðum en þorjnnu niður við sjóinn.
„Eg hefi verið gerð úllæg úr lijarla hans.“
„Vitleysa!“ sagði Denise og var ekki laust
við, að hún væri liöstug við frænku sína. „Hann
þjáist mikið af að geta ekki lieimsótt þig, en
hann getur bara ekki komið. Ef hann kæmi
hingað, ])á myndi allir erfiðleikarnir byrja áft-
ur — jafnvel margfaldir."
„Pierre, á hinum gömlu dögum, myndi ekki
liafa haft á móti að lenda í smávandræðum,"
muldraði frú de Frcneuse í barm sér um leið
og liún strauk kollinn á Antoine, sem nam við
hné hennar. Drcngurinn horfði upp til hennar.
Hann lirosti og nagaði Iiné hennar í leilc.
„Sjáum til,“ sagði hún, „liann bítur líka.
Ivarlmennirnir eru allir eins.“
Denise fór að skellihlæja.
„Frænka mín, þú ert ennþá barnalegri en
Antoine. De Bonaventure óskar cflir því, að þú
flytjir í húsið þitt og búir þar eins og áður.
Ilann verður sjálfur að dvelja í bækistöð sinni
til þess að fullnægja kröfum ráðherra konungs-
ins. Ilann verður einnig að bíða þar til um-
kvartanirnar hér í landnáminu vegna lians hafa
þagnað.“
„Það ætti að sjóða þá alla og gefa villimönn-
unum þá að ela,“ muldraði frú de Freneuse.
„Það ælti að byrja á séra Francis.“
„Eg er lirædd um, að hann sé nokkuð seigur
undir tönn.“ )
„Og de Goutinshjónin myndi verða eintóm-
.gr sinar.“
SEXTUGASTI OG SJöUNDI KAFLI.
De Bonavenlure og de Perrichet fara með frú
<Ie Freneuse lil liins nýja dvalarstaðar hennar,
áður en landstjórinn siglir af stað með Afríku-
sólinni. Þeir fara með liana þrjátíu og fimm
kilómetra upp eftir Daupliin-ánni, til lítils þorps,
sem heitir Bcaulieu. Þangað var hægt að kom-
ast á báti alla leið og þarna skildu þeir liana
eflir ásamt Denise, Daliindu og tveimur Indí-
ánum, sem áttu að vera sendiljoðar hennar, ef
liún þyrfti að koma einhverjum boðum lil
þorpsins. Síðan snéru þeir aftur, til þess að
hjálpa landstjóranum að ferðbúast. Raoul liélt
til skógar með köppum sínum, til þess að hafa
umsjón með málefnum þeirra, en hann hafði
ekki sinnt þeim um langt skeið. De Bonaven-
ture hinsvegar t.ók til við að stjórna nýlendunni,
svo að ráðherrar konungs gætu orðið ánægðir
með störf hans og fallið frá úllegðardóminum
yfir hjákonu hans.
Frú de Freneuse var fengið svcfnherhergi
sveitafjölskyldunnar til umráða. Bóndinn og
allt fólk lians lél sér nægja eldhúsið eitt. Frú
de Freneuse bjó sig undir langan og leiðinlegan
vetur og reyndi að lirista af sér slenið. Það var
golt fólk, ejn ún bjó lijá. Henni til skemmtunar
var Denise bjá lienni, svo að ékld sé minnzt á
litla drenginn, sem hljóp um allt og var aldrei
kyrr allan daginn. Þegar hann datt, kpmu
hrukkur í ennið og hann varð svo líkur föður
sínum, að móður lians lá við gráti. En annars
„Og frú de St Vincent myndi verða að einni
spikklessu!“ "
A KVÖlWðKVm
Hestur ferðamannsins.
í þorpi nokkru var einu sinni markaSur og rnarg-
ir ferðamenn voru þar nærstaddir í verzlunarer-
indum. I þorpinu var aöeins eitt veitingahús og
höfðust ílestir aökomumenn þar við um kvöldið,
Meðal þeirra var maður að nafni Smith. Hann var
svo þrætugjarn log önuglyndur, að hinir urðu leiðir
á honum, og fundu þeir upp á bragði til að losna
við hann. Einn þeirra fór út, og tók hestinn hans
úr hcsthúsinu, kom siðan inn aftur og sagði, að bú-
ið væri að stela hestinum. Smith þaut út, og er
hann gat hvergi fundið hestinn hélt hann að þessu
væri þaitnig varið. Þá bauðst einn þeirra til að ljá
honum hest, til þess að elta þjófinn. Það þótti hon-
um auðvitað vænt um; hann steig á bak og reið
alla nóttina um í grendinni en fann ekki hestinn.
þegar dagaði, varð liann þess var að það var hans
eigin hestur sem hann hafði riðið.
Betlarinn: Þér eigið víst ekki peninga fyrir
kaffibolla?
■ ! U : ^ •>’?! • • «é\j °'f • ■
Stúdentinn: Nei, þakka yður fyrir. En eg kemst
af einhvernveginn.
Frá mönnum og merkum atburðum:
Þegar Noregur varð írjáls —
Eftir Demaree Bess.
hafa þrek lil þess að þrauka og vona, hugsál
hátt — og flestum okkar tókst það, og þetta var
það, sem bjargaði okkur“, sagði þessi kona.
Sænski Rauði krossinn bjargaði föngunum í
þessum fangabúðum skömmu fyrir hrunið í Þýzka-
landi, og konurnar fengu nokkurra vikna hvíld i
Svíþjóð.
Undir eins og konan, sem eg komst í kynni við,
var orðin sæipilega liress tók hún að gér lijálpai’4
störf rneðal rússneskra fanga, en hún talar rúss-
nesku vel.
Nú vinnur hún í kyrþei ásamt vinum sínum að
undirbúningi ýmissa framfaramála í Noregi.
Eg spurði hana hvað hún héldi um framtíð
Noregs og hún svaraði:
„Noregur er aðeins lítill hluti Evrópu,“ svaraði
hún, „og eg held, að í rauninni viti enginn hvað
gérast muni i Evrópu. Eg held, að flestar Evrópu-
])jóðir hugsi um það framar öðru nú, að rejna.að
ná sér, alveg eins og við gerum hér. Reynsla okkar
hefir kennt okkar að hugsa ráð okkar betur en við
áður gerðum. Ef til vill éru menn ekki eins áfjáðir
í breytingar hér í landi nú, og þeir áður voru. Að
því cr okkur snertir að m'innsta kosti, hafa áhrifin
frá Þjóðverjum orðið þessi.“
Ef til vill cru aðrir norskir kommúnistar ekki
eins rólegir og þessi kona, en þcir hafa verið að
jafna sig, eins og hún, og eins og öll norska þjóðin,
og það er víst um það, að öll þjóðin virðist forðast
að nokkurt mál verði til þess að valda æsingum.
BANDARÍKEN OG GRÆNLAND.
Einn af öldungadeildarþingmönnum Banda-
ríkjanna, Ovven Brevvster frá Maine, komst svo að
orði eigi alls fyrir löngu, að Bandaríkin yrðu að
eignast Grænland. Hann minnti á hversu heimsku-
leg ráðstöfurt það hefði verið talin, að Bandaríkin
keyptu Alaska 1867 fyrir 7 milljónir 'og 200.000
dollara, en að því slej)ptu hversu menn nú skilja
miklu betun en þá hve mikil landgæði séu þár,
hafi Bandaríkjamenn haft hin mikilvægustu hern-
aðarnot af ýmsum stöðvum þar í heimsstyrjöldinni
síðari. — Ilann minnir á, að frá Seattle á vestur-
strönd Bandaríkjanna til Dutch Harbour flotastöðv-
aririnar, scm tekin var í notkun 1941, sé lciðin
hálfnuð til Tokio. Og eins. og Alaska sé Banda-
ríkjunum mikilvægt með tilliti til landvarna, eins
sé Grænland það Atlantshafsmegin. I augum flug-
mannsins cru jöklar Grænlands yzta virkjaröð
Bandaríkjanna í norðri og austri. Brewster bendir á
mikilvægi Grænlands vcgna legu þess á norður flug-
leiðum og til öflunar veðurfregna. Þjóðverjar hafi
vel skilið hvei’su rnikilvægt það var að hafa þar
veðurstöðvar, enda hafi þeir reynt að lialda í þær
I eins lcngi og frekast var unnt — sumum næstuift
til styrjaldarloka. Ef ckki hefði verið unnt að afla
veðurfregna frá Grænlandi hefði ef til vill ékki verið
unnt, að ákveða hve nær hinar mikilvægustu árásir
skyldu hcfjast — svo sem Ardannasókn Þjóðverja.
Þá bendir Brewster á, að Rússar liafi fyrir löngu
komið sér upp veðurstöðvum á „norðurslóðum“.
Athafnaleysi Bandaríkjamanna í þessa átt sýnir
])roskaleysi þeirra á al])jóða mælikvarða, segir hann
að lokum.
I kunnu tímariti er grein, sem nefnist „Sliould
Greenland be American?“, eftir Charles J. Hubbard.
Ilann segir í grein sinni, að Bandaríkjunum hafi
orðið ómetanleg stoð í Grænlandi sem flugstöð og
með tilliti til veðuratliugana í styrjöldinni, og notin
muni vcrða mikil, eða jafnvel mikilvægari á þeirri
flugöld, sem framundan er.
Nokkurra atriða úr grein Hubbards verður hér
getið.
Hubbard minnist á það i upphafi greinar sinnar,
að það hafi verið algengt meðal amerískra her-
| manna, serif urðu áð hafast við í fásinninu í Græn-
j landi styrjaldarárin, að þvi fyrr sem Bandarildn