Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1946næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 05.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 05.01.1946, Blaðsíða 1
Kvikray n dasí Öan er í dag. Sjá 2. síðu. 1 Kvikmyndahús- byggingar og hús- bruni. Sjá bls. 3. 36, ár Laugardaginn 5. janúar 1946 3. tbl. Málaferlin gegn japanska hershöfðingjanum Homma eru að byrja þessa dagana í Manilla. Það var Homma, sem stjórnaði japönsku herjun- um, er tóku Bataan-skagann og neyddu loks Bandaríkja- menn til að gefast upp á Corregidor. Þégar Japanir höfðu sigrað á Bataan, var öllum amerísku föngunum skipað að raða sér í fylking- ar og síðan voru þeir látnir ganga „dauðagönguna“, óra- leið til fangabuða. Gáfust margir upp á leiðinni % og skutu japönsku verðirnir þá. Myndin hér að neðan sýn- ir verkfallsmenn í Holly- wood lumbra á verkfalls- brjóti, sem ætlaði til vinnu hjá Warner Bros. Hann var íagður í sjúkrahús eft- ir viðureignina. riVi « StemS68&'&SB8€£ m Jam. Meiri kyrrð hefir verið á Java undanfarið en lengi áð- ur þótt clga sé í einstaka stað. 1 fregnum í gærkveldi var :sagt, að ekki bærust neinar aðrar fréttir um ólcyrrð en frá Samarung. Þar hafa Bret- ar flugvöll og hefir það kom- -ið fyrir nokknim sinnum, að skotið hefir verið á flugvélar þeirra, þegar þær hafa flogið lágt, verið að fljúga upp eða lenda. Bretar slógu liring um Batavia niiíli jóla og nýárs, en hafa nú hætt eftirliti því, sem tekið var upp í því sam- bandi. Þeir halda þó áfram nð hreinsa til í þeim liverf- um borgarinnar, þar sem þeir gruna Indónesa um að liafa liðssafnað. ónir Kínwewjti/ Hk&mtasÉ h&isn. Flðsmtðu upp á - þettœ er í Mvlfajwá4 — M þé ekki s ktih fnsf/uH - lugve É SIÍlliIM WiMjter 130 snsúí. 1®** 343 kns. hs9ii&6B ú ki.sí. i Mím. Maðurinn hér á myndinni er Mao-Tse-tung, einn af for- ingjum kommúnista í Kína. San - Diego, Kaliforniu (U. P.). — Consolidítted- flugfélagið ameríska er nú að smíða risaflugvél með sex hreyflum. Verður flugvél þessi stærri en nokkur flugvél, sem byggð hefir verið til þessa, en fjöl- margar aðrar risaflugvélar eru nú í smiðum lijá ýmsum flugvélasmiðju'm landsins. Fhigvél }>essi getur flutt 204 flugvélar með öllum hugsanlegum þægindum, en sé dregið úr þægindunum svo sem hægt er, þá getur flugvélin flutt 400 manns. Skrokkur flugvélarinnar er svo langur, að það liefir þótt rauðsýnlegt að smíða Iiann í tveim hlutum og verða þeir logsoðnir saman, þegar þcir vcrða fuilgerðir. Lengd flugvélarinnar verð- lir 180 fet, en vænghafið verður hinsvegar öllu meira en 230 fet. Hrevflarnir verða sex, hver með 5000 liö. og ■ ilrápu 400 verða þeir í aftari rönd vængjanna, svo að þeir ýta flugvélinni áfram í stað þess að draga hana. Nokkur flugfélög eru þegar búin að panta flugvélar af þessari gerð. Þær munu vega alls 150 smálestir fullhlaðnar og bera rúmlega 70 smálestir af allskonar flutningi, Sex menn munu stjórna flugvél- inni, sem fer með 515 km. meðalliraða, en það er mun meiri hraði en flutningavél- ar, sem nú eru í notkun, liafa upp á að bjóða. Flugvélin getur aulc þess flogið 6700 km. án þess að bæla við sig eldsnevti. Réttarhöldin gen japönsku fangavörðunum á Amboina- eyju halda áfranu Það hefir meðal annars komið fram, að Japanir urðu alls 400 löngum að hána á eyjunni og rrieira cn helm- ingi þessa lióps á síðasla ári, þegar þeir fóru að verða von- daufir um sigur, og létu þó reiði sína bitna á varnarlaus- um föngunum. Yinir Tarzans þurfa nú ekki Jengur að sakna þess, aö hann hætti að biríast í VÍFÍ í sumar. , Bíaðið hefir mi aftur fenaið s-snd myndamót og vfiíSa þau birt reglulega á öftustu síðu eins og jafnan kZvr, Þarf ekki að taka það franvað Tarzan lend- ir enn í hinum ótrúlegustu c-g skemmtilegustu ævin- íýrum, sem öll fara vel að íokum, þótt ilia horfi um tima. Þeir Tarzan og Kjam- orkumaðurinn munu hafa tvíbýli á öftustu síðu. Leitað al al- setursta Nefn hefir verið skipuð '(A að finna hentugasta sama- staðinn fyrir öryggisráð þjóð anna. Meðal annaivs er nefndinni falið að fara til Pandaríkj- anna og alliuga staðhælti í allt að 100 km. fjarlægð frá Boston, en auk þess í grennd við New York í 40—130 km. fjarlægð frá þeirri borg. Eldsprengja yfir íslandi? Fyrir jólin sá Kristján Jó- hannsson frá Skógarkoti, nú bóndi á Hlemmiskeiði, svif- sprengju ioma úr austri og stefna til vesturs. Var byrjað að skyggja, en sáint sá Kristján ^reinilega að hér var um langan hólk að ræða og stóð eldspýja aft- ur úr honum. Virtist Krist- jáni svifsprengjan fara lágt og stefha á N'örðufell. Bjóst hann við að hún myndi rék- ast á fellið, en af því mun þö eklci hafa orðið. Eftir stefnunni að dæma hefði svifsprengjan átt að fara norðanvert við Reykja- nesið eða yfir Faxaflóa. Um líkt leyti sást á- þekk sýn á Akranesi. Töldu menn þar hafa verið um brennandi flugvél að ræða, er hefði hrapað í sjó, en sáu þó erigin ummerki á sjónum er að var gætt. Blaðinu er ekki kúhnugt I Kína standa nú fyrir dyr- um mestu þjóðflutningar* sem sagan getur um. Þótt milljónir manna haí'i flosnað upp í Evrópu, vegna- ófriðarins, er tala þeirra smá á við allan þann fjölda, sem nú er að byrja að flytja tiL heimkynna sinna 1 Kína, eft- ir að regla er að komast á vegna friðarins. Talið er að um 24 millj- jónir Kínverja verði fluttir heim til sín} áður en allt er komið í samt lag. Eftir því sem herir Japana. sóttu lengra inn í landið, llýði æ fleira fólk fyrir þcim og vegna þess, að aldrei var um alveg samfellda víglími að ræða, hélt fóík áfram aiS streyma úr þeim héruðum, sem Japanar höfðu á valdi sínu, og til þeirra, sem eim voru uridir stjórn Chiang; Kai-sheks og manna hans eða kommúnista. Matarskortur. Skortur er mikill á flutn- ingatækjum, svo að flutning- ar þessir ganga mjög seint, en þó er enn verra, hversuf mikill matvælaskortur er yf- irvofandi í landinu, einkum vegna þess hvað jafftvægið i fólksfjölda einstakra héraða raskast við flutningana. Bandamenn gera þó allþ sem í þeirra valdi stendur, til þess að hraða matvæla- sendingum til landsins, en sejndingar þeirra eru þó enn aðeins eins og dropi í haí'ið- Tíu ár. Vegna þess livað allt sam- göngukferfi Kína er í molum, er gert ráð fyrir, að allt að tíu ár líði, þangað til búið verður að flytja allt það fólk I heim til sín, sem flosnað hef- ir upp þar í landi í stríðinu< SIGLINGAR BLRGEMSKA. Bergenska gufuskipafélag-i ið, sem hélt uppi reglubundn- um siglingum milli Islands. og Noregs fyrir stríð, hefir ákveðið að hefja ferðir á milli landanna að nýju strax og uin einhverja flutningæ vérður að ræða. Enn scm komið cr liefir ekki verið að ræða neinar v-örur eða aðra flutninga á milli þessara landa og því ekki ástæða til að hefja sigl- ingar enn sem komið er. um hvort sýnir þesrar hafa horið upp á sama dag, eir hinsvegar hefir það fregnað, að fleiri en Kristján muni hafa séð svifsprengjuna, er hún sveif yfir Suðurlands- undirlcndi. j

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (05.01.1946)
https://timarit.is/issue/80132

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (05.01.1946)

Aðgerðir: