Vísir - 05.01.1946, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Laugardaginn 5. janúar 1946
Htíkmi(nctir utn
mxa
JJjamarlíó
Kvikmyndaiönaöurinn dafnar
bezt í Frakklandi.
^ • | ‘ ‘ ' • " •/
Sextíu &$j figiviti Bsufjtt&iir
| f&'ts§m£®iiieiiBff9 a þéssm úrL'
UtsaúsównMir.
Tjarnarbíó mun sýna
Lina ágætu kvikmynd, Un-
aðsómar, fram yfir belgi.
Það var byrjað á annan jóla-
dag að sýna þá kvikmynd og
befir liún verið sýnd óslitið
siðan og ávallt fyrir fullu
iiúsi.
Það er óþarfi að tala
íneira um myndina sjálfa,
því henni hefir verið lýst it-
arlega liér í blaðinu og niunu
þeir, seni álmga liafa fyrir
kvikmyndum vafalaust bafa
lesið það.
.UsjtiSsesr
h ÍtSBBBÍiwéh is.
Nýja Bíó mun einnig sýna
stórníyndina, Lyklar liiinna-
ríkis, fram yfir helgi. Hún
hefir verið sýnd frá því á
nýársdag og hefir verið mjög
vel sótt, og hafa allir lokið
miklu lofsorði á hana.
Um þessa mynd er það
sama að segja, að skýrt hefir
verið áður frá efni hennar
lílillega og er óþarfi að end-
urtaka það.
I&rsÞtt í/srss f/
Mihythin«,
Um lielgina mun Gamla
Bió sýna liina bráðskemmti-
legu dans- og söngvamynd,
Broodway Rhythm.
Kviknivndin er tekin i
eðlilegum litum og leika
Ginny Simms, George JVfur-
pby og Gloria de Haven
aðallilutverkin. Auk þess
korna fram í myndinni Ilazel
Seott, Lena Horne, Tommv
Dorsey og hljómsveit hans
og fleiri.
Líklega hefir engin iðn-
grein Frakklands rétt eins
fljótt við eftir hernámið og
kvikmyndaiðnaðurinn.
Kvikmyndaframleiðslan
nemur nú fjórum fimmtu
hlutum þess, sem hún nam
fyrir stríð og er þó talsverð-
ur skortur á liráefnum og
allskonar tækjum.
Einna verst kemur það sér,
hversu mikill skortur er á
fataefnum, svo að það er
ihrcinasta undantekning, ef
ekki er nauðsynlegt að sníða
búninga leikara úr gömlum
húningum, sem fyrir löngu
eru húnir að lifa sitl fegursta.
Verða fið hætta.
Kolaleysið leiðir til þess,
að myndatökuskálarnir eru
svo kaldir, að oft verður að
hætta myndatökum, þegar
kuldar eru mestir. Stundum
á það sér lika stað, að hætta
verður myndatöku í miðjum
klíðum vegna rafmagns-
skorts.
Einu sinni kom það fvrir,
cr verið var að taka kvik-
mynd, sem átti að gerast í
liitabeltinu, að það var svo
mikill kuldi í „stúdíóinu“, að
anda leikandanna hrímaði
og sást það svo greinilega á
myndinni, að það varð að
taka þenna kafla aftur. Þá
var það ráð tekið, að láta
leikendurna hafa ísmola uppi
í sér.
65 myndir.
Þrátt fyrir þetta var gert
ráð fvrir þvi, að iðnaðurinn
mundi koma frá 65 myndum
af fullri lengd á þessu ári.
Meðal þeirra ér ein, sem
fjallar um garpann Cyrano
de Bergerac, sem fjölmargar
þjóðsögur ganra um í Frakk-
j laiidi. Aðalhlutverkið leikur
Claude nokkur Dauphin, sem
var einn liermannanna í
sveitum Le Clercs, sem los-
uðu París úndan hernámi
Þjóðverja.
Þá er mynd', sem kalla má
„Kærðu þig þollóttan“ (á
ensku „Happy Go. Lucky“),
en þar leikur aðalhlutverkið
Danielle Darrieux, sem hér
er þekkt. í einni myndinni
leikur söngvarinn Tino Rossi
aðalhlutverkið og auðvilað
eru svo margar myudir, sem
sýna starf föðurlandsvin-
anna.
Undir stjórn
Þjóðverja.
Louis Daquin, sem var
einn af lielztu leiðtogum
frelsishreyfingarinnar í Par-
is og er jafnframt einn
þekktasti leiðbeinandi
Frakka, hefir látið taka
mynd, . sem lieitir Patria
(Fósturjörðin). - Annar
þekktur maður í kv'ikmynda-
heiminum franska ~ Pierre
Fresnay — sem ákærður var
ranglega’ fyrir að liafa unnið
með Þjóðverjum, leikur að-
alhlutverkið í annari mynd,
sem fjallar um frelsishreyf-
ingúna, og nefnist „1 annars
gerfi“.
Meðan á liernáminu sfóð
liéldu Frakkar áfram kvik-
myndatöku, þó minna en áð-
ur, en eins og vænla mátti,
höfðu Þjóðverjar eftirlit með
öllu slíku.
Tilraunir
í laumi.
Enda þótt Þjóðverjar
reyndu að hafa liemil á
Frökkum á þessu sviði sem
öðrum tókst þeim það ekki.
Frakkar héldu til dæmis á-
fram tilraunum með litkvilc-
myndir, sem hyrjað var á og
varð talsvert ágengt, þrátt
fyrir fátækleg læki og ónóga
raforku. Var þetta jafnvel
gert i næsta skála við þar
sem Þjóðverjar létu taka
kvikmyndir, sem áttu að
vinna gegn málstað Frakka.
i Endiaitdi „ganga" kvik-
myndir s allf að 2 ár,
Star é SíbmíSí era aíls 1*500
li g'ih tm fjn elah ús.
Þótt ekki fari miklar sög-
ur af indverskum kvikmynd-
um hér úti á íslandi, er kvik-
myndaiðnaðurinn í Indlandi
þó allmyndarlegur.
Tvö undanfarin ár hefir
iðnaður þessi tekið meiri
framförum en nokkru sinni
á jafn löngum tíma. Eiga
Indverjar hvorJki meira né
minna en 45 kvilcmyhdaföku-
sali (studio) og árið 1944
voru teknar ]iar 183 myndir
af ýmsum stærðum.
Indverjar eru mjög þjóð-
ernissinnaðir í . kvikmynda-
húsasókn sinni og þótt mikið
sé sýnt þar af erlendum
myndum, einkum ameríslc-
um/eru þær þó aldrei sýnd-
ar eins lengi og hinar ind-
versku. Fyrir nokkuru var
lil dæmis búið að sýna
myndina „Sakúntala“, eftir
samnefndu æfintýri, hvorki
meira né minna en í 84 vik-
ur — nærri 2 ár — i stærsta
kvikmyndahúsinu í Bomhay.
Mynd þessi er 13.000 fet á
lengd og stendur yfir í 150
mínútur.
I Indlandi eru alls 1500
kvikmyndahús. Eilt þúsund
þeirra sýna eingöngu ind-
vefskar kvikmyndir og éru
þau alltaf troðfull.
Til an.narra
landa.
Yfirmenn franska kvik-
myndaiðnaðarins segja, að
Frakkar ælli sér að senda
kvikmyndaleiðangra lil ann-
arra landa til að auka fram-
leiðsluna. Yerða leiðangrar
þessir sendir til Englands,
Sviss, ítalíu, Tékkóslóvakíu
og jafnvel Spánar og þar er
ætlunin að taka á leigu
myndatökusali til að vinna í.
Rikið liefir eftirlit með út-
gjöldum til kvikmyndaiina
og dreifir liráefnum. Félögin
verða líka að leggja allar
myndir undir dóm sérstakrar
nefndar, sldpaðrar af ríkinu.
Alm. Fasteignasalan
(Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur).
Bankastræti 7. Sími 6063.
Kr&ssgáta nr. 4H
SKÝRINGAR:
Lárétt: 1. Versin, 8.
:rók, 10. þvertré, 12.
íorfi', 14. tveir eins,
5. titill, útl. 16. harð-
islcui', 17. reið, 18.
rumefni,,4>9. mylsna,
:l, loftt^und, 22.
válaði, 25i er ennþá.
Lóðréttt' -2. þing-
naður, 3. félag, 4.
'eiki, 5. keyr, 6. bit,
'. leiðsla, 9. sporna
-ið. 11. einstiga, 13.
látið, 20. sögn, bh. 21.
[jaftur, 23. tónn, 24.
veir ósamstæðir.
RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 47.
Lárétt: 1. kóralla, 8. patar, 10. óm, 12. sig, 13. Fa, 14. mark,
10. amen, 18^ ali, 19. ota, 20. klók, 22. óráð, 23. Æ. A. 24. oft, 26.
R. I. 27. ósalt, 29. háttaði.
Lóðrétt: 2. óp, 3. Rask, 4. ati, 5. laga, 6. L. R. 7. sómakær, 9.
banaðir, 11. malla, 13. fetar, 15. Ríó, 17. mor, 21. kost, 22. ótta,
25. fat, 27. ó. Á. 28. t. d.
BRiDGE
I hridgé-keppniiini, sem j spil hjá einni sveitinni.
lauk fyrir jólin, komu þessi |
A X X X
V x x x
♦ K x x
❖ G x x x
* A D 10 8 7
V 9 5
* D x x
* K x x x
A K G x x
V x x
♦ D G x x x
D x x
A x
V Á K D G 10 8
❖ Á x x
* Á X X
N
V A
S
Suður spilar 6 hjörtu.
Vestur spilar út lágtrompi
og suður gefur fimmið i
hjá bliifdum, en tekur sjálfur
með tíunni.
Hann hugsar sig nú um.
Það virðist svo í fljótu
bragði, sem bæði spaðakóng-
ur og tígulkóngur þurfi háð-
ir að liggjn hjá Vestri til
þess að hægt sé að vinna
spilið, nema skiptingin sé
því liagstæðari, t. d. að ann-
arhvor mótstöðumaðurinn sé
með kóng og gosa í spaða,
hlanka eða þriðju. Suður á
þrjá öruggar innkomur í
blind og getur því trompað
spaða tvisvhr og komist inn
í borðið að nýju eftir það.
Ef sþaðakóngurinn fellur í
annað skipti sem spaði er
trompaður, er spilið því
örugglega unnið. En þó að
þetta gangi ekki eftir, er
samt von um vinning, ef
tígulkóngur er hjá Vestri,
því að þá á Suður fjórða
innkomunna í hlind á tígul-
drottninguna. — Mörgum
myndi hætta til að svína
spaðadrottningunni strax,
því að ef það tækist, væri
áframhaldið einfalt. Þetta
var líka gert á öðru borðinu
og tapaðist spilið á því, enda
fer forgörðum ein innkoman
í blind um leið og slagur er
gefinn á spaðakónginn, svo
að ekki er þá hægt að spila
upp á að spaðagosinn sé
þriðji.
Á Iiimi borðinu spilaðist
sþiíað þannig:
Eftir að súður er búinn að
iaka fyrsta slag á tromp-
tíuna spilar hann út spaða
og tekur á ásinn, spilar síð-
an spaðasjö og trompar með
gosanum. Þvínæst spilar
hann út tromp-áttu og tekur
með niunni i hlindum, spilar
aftur spaða úr hlindum og
trompar með drottningunni.
Þar sem þetta hefir ekki
nægt til að „fría“ spaðann í
hlindum, verður Suður nú að
fá f jórðu innkomuna í blind.
Hann tekur því fyrst síðasta
tromp andstæðinganna og
spilar siðan út lágtígli og
Vestur tekur á kónginn og
er þá hjörninn unninn. Vest-
ur spilar út laufi sem blindur
teluir með kóngnum. Þá er
enn spaða spilað úr blindum
og fellur þá siðasti spaði
andstæðinganna. — SqfSjur
trompar með síðasta trófflp-
inu og spilar lágtígli, en téjk-
ur með drottningunni í blmd-
um. Þegar svo er komið get-
ur hann loks spilað fríspaða
úr blindum og kastað í lnmn
laufi. Tvo síðustu slagina
tekur hann á tígulás og lauf-
ás. •
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
flafnarstræti 4.
Si adetta ta bb
VeszL Regio.
Laugaveg 11.