Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1946næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 05.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 05.01.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 5. janúar 1946 V I S I R Þrjú kvikmyndabús byggð í austurbænum. í ráði mun vera að reisa a. m. k. þrjú kvikmynda- kús á næstunm í Austur- bænum ög er nú unnið að því aS grafa fyrir grunni hins fyrsta þeirra. Kvikmyndahús það, sem byrjað er að grafa fyrir, mun standa austan Hring- brautar á milli Grettisgötu og Njálsgötu, en þar stóð braggahverfi setuliðsins áð- ur. Að húsbyggingu þessari stendur blulafélag sem nefn- ist Austurbæjarbíó b.f. Ekki er blaðinu kunnugt unr iiversu stór byggingin verð- ur, en eftir grunngreftinum að dæma verður þetta mikið liúsbákn. I>á hefir bæjarráð nýlega samþylflkt uppdrátt að kvik- myndahúsi á búslóðinni nr. 94 við Laugaveg, en um það kvikmyndahússleyfi sótti Georg Magnússon. Má lniast við að þar verði bráðlega iiafizt banda um húsbygg- ingu. Loks er að geta þess, að liið nýstofnaða kvikmvnda- félag Saga b.f. befir sótt um og fengið vilyrði fyrir lóð undir kvikmyndaliús og vinnustofur á borni Miklu- brautar og Suðurlandsbraut- ar. Þar mun ætlunin að livorttveggja fari fram: leik- sýliingar og kvikmyndasýn- ingar, en fyrst og fremst yrði þar unnið að upptöku og framléiðslu kvikmynda. Fyriríiamkosu- ing hefsf á Á morgun, að líkindum eftir hádegi, hefjast fyrir- framkosningar við bæjar- stjórnarkosningarnar hér í Reykjavík. Blaðið hafði tal af borgar- fógetanum í morgun og skýrði hann frá því, að ekki væri ennþá búið að ákveða einkennisbókstafi framboðs- listanna, en að öllum líkind- um yrði það gert í kvöld. Fyrirframkosningin fer fram í Hótel Heklu í þeim sal, þar sem skömmtunar- seðbun befir verið útlilutað nokkrum sinnum. Er gengið inn frá Lækjartorgi (ekki að- aldyrnar, heldur dyriiar við bægri lilið bússins). Nemendaíbúð við Reykjaskoia brennur til kaldra kola. 2 menn, sem bförguðusf út í gærmorgun brann íbúðarhús nemenda við Reykjaskóla í Hrútafirði, til kaldra kola, og komust tveir menn, kennari og nemandi, nauðulega út um glugga. Vísir átli í morgun tal við Guðniund Gislason skóla- stjóra við Reykjaskóla. Ilann ságði að eldsins befði fyrst orðið vart um 10 leytið. Var fólkið þá allt að morgun- verði í skólahúsinu nema einn kennarinn sem bjó i nemendabústaðnum og einn nemandi, sem þar bjó einnig og var hvorugur þeirra kom- inn á fætur. Annars bjuggu 15 nemendur og 1 kennari i iiúsinu, en 13 nemendanna ei' þar bjuggu voru ókomnir úr jó'aleyfi þegar liúsið brann. Komu þeir siðari iiluta dags í gær því að kennsla bófst að nýju í morgun. Þegar fólkið kom úl frá morgunverði stóð nemcnda- bústaðurinn í björtu báli og var eldurinn þá svo magnað- voru þar inni um qlugga. ur að ekki varð við neitt ráð- ið og engu bjargað, enda komust þeir tveir menn, sem í húsinu voru, nauðuglega út úr eldinum með þvi að l'ara út um glugga. Hús þetta var byggt fyrir tveimur árum eða strax eftir að setuliðið fór frá Reykjum. Var það byggt upp og inn- réttað úr steinsteyptu búsi, sem setuliðið byggði. Það var innréttað með trétexi og krossviði, cn grindin sjálft steypt. Brann þar allt til ösku nema veggirnir, en þeir eru svo sprungnir af eldin- um að ekki er viðlit að notast við þá mcir. Húsið sjálft var válrvggt, svo og innanstokksmunir þeir sem skólinn álli, en allir munir ncmenda, bækur, fatnaður, rúmfátnaður, skíði, skautar og annað var óvá- iryggt og urðu þeir fyrir til- finnanlegu tjóni. Var að- koma þcirra köld í gærkvöldi er þeir komu úr jólaleyfinu að brunnu skólabeimili sínu, og búnir að missa alll sem þeir áttu þar. Kennsla beldsr samt áfram IJtsvarsgreiðslur um áramófo Um áramótin höfðu Reyk- víkingar greitt fullar 27 mill- jónir króna í útsvör, eða rúmlega 91% af áætlaðri út- svarsupphæð. Eina árið, sem hefir tekizt að innheimta hlutfallslega meira af útsvörunum við áramót en nú, var í fyrra. Þá var búið að greiða 92y2% af áætlaðri útsvarsúpphæð við ártnnót. Áriii næstu þar á undan námii útsvarsgrejðsí.urnar um áramót venjulega urii 90%. Iremdýif á óvenjrc- legimi sloðvm. Hreindýrs hefir orðið vart inn af Bárðardal í Þingeyjar- sýslu, vestan Skjálfanda- fljóts. Hefir hreindýra ækki orðið vart þar áður svo vitað sé. Hreindýrsins varð fyrst vart í vor er leið. Fóru þá tveir menn i Bárðardal i grenjaleit á svokallaðar Eng- isbrúnir. Sáu menniriiir breindýr á beit k-ar uppi á brúnunun c ’-cyar það varð beir bað stvggð og 1 ''1 ir>ngra inn í öræfin. Sáu þeir það eklci meira. í haust sáust breindýra- spor frammi á svokölluðum Fljótsdai, sem einnig er meðfram SkjáÍfaudafljóti, suður af Bárðardal. Nokkuru síðar sá bónd- inn á Mýri í Bárðardal bre'n- tarf, ekki mjög lnngt frá bænum, og komst hann aíl- nálægt hreindýrimi. Tveim- ur dögum seinna sáust spor eftir lireindýr í Mýrarlandi. Gert cr ráð fyrir að hér sé um eilt og sama dýrið að ræða i öll skiptin og helzt búizt við' að það bafi vitlzt frá tireindýrahjörðinni i Kringilsárrana. við skó'ann og verður búið um nemencluna i kennslu- stofum í vetur. Skóiastjóri tjáði Vísi að vinda yrði i)ráð- ann bug að því að koma upp að nýju íbúð fyrir nemendur þar cð skólahúsið sjálft er alitof lítið. Er í ráði að byggja, álmu vestan við skólahúsið og væri þá ekki úr vegi að þ.ar ýrði.um lcið komið fyrir nemendaibúðum. Um cidsupptökin er ekki fvllilega kunnugt en allar lficur benda lil að óvariega liafi verið farið með eldspýt- ur i námunda við bréfakörfu sem stóð i fremri forstófu byggingarinnar, cnda hafði eídurinn komið þar upp. Veður var fremur gott, liæg- ur suðaustan andvari, en samt brann liúsið á 30 -40 mínútum. Nemendur á Rcykjaskóla eru í vetur 96 talsins. Kro&sviðwr j/t t i Birlci-krossviður 6 mfn. í ýmsum stærð- um, nýkominn. cJ-uclvLa JJloi’P Húsnsðí Vil lcaupa góðan vörubíi, 2ja til 3ja tonna, njdegt módel. Skipti á sumarbústað æskileg. Húsið er 3 lier- bergi og eldhús, miðstöðvarhitað, á glæsilegum stað utan við bæinn. — Upplýsingar í síma 6372 og Laugaveg 11, III. liæð, eftir kl. 8 næstu kvöld. T'itnhtzrhúsið Laugavegur 24 (Fáikinn) til sölu nú þegar lil niður- rifs. — Tilljoð óskast nú þcgar. \Jerzliymm JJcllh i mn Laugaveg 24. Símanómea: ekkas veiðas lyssl nm sinn 1887 JJltjui'ljöm JlJeyi/aníóóon cJ CJo. L.f. Umboðs- og heildverzlun, Austurstræti 14. UNGLINGA vantar þegar í stað til aS bera út blaðið um AUSTURSTRÆTÍ VESTURGÖTU MELANA SELTJARNARNES Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Rankastræti 7 es: irntt a iúd !)nni xíii. Jb ss fjf tt r m fý Sími 2742. 2 GD Með lnllkomimm tækjnm og géSnm Itúsakynnum et yðui tiyggS L liokks vinna. § /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (05.01.1946)
https://timarit.is/issue/80132

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (05.01.1946)

Aðgerðir: