Vísir - 05.01.1946, Blaðsíða 5
Laugardagina 5. janúai’ 1946
V I S I R
3
SMMGAMLA BlÖKMM
Bioadway
Rhythm
Dans- og söngvamynd í
eðlilegum litum.
Ginny Simms
Géorg'e Murphy
Gloria De Ilaven
dazal Scott - Lena Horne
Tommy Dorsey og hljóm-
sveit.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Beztn úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
Sími 6419.
. Þvottahúsið EIMIR
Nönnugötu 8.
SIMI 2428
Þvær blaut þvott og sloppa
hvíta og brúna.
Vönduð vinna, fljót
afgreiðsla.
r.
Veizl. Ingólfui,
Iiringbraut 38.
Sími 3247.
Ný epli
Klapparstíg 30. Sími 1884.
'nl * ,H
WWJStlJilJS
„Svenii”
til Ingólfsfjarðar, Norður-
fjarðar, Djúpuvíltur, Drangs-
ness, Hólmavíkur, Hvamms-
tanga og Skagastrandar.
Skaftfellingur
til Vestmannaeyja.
Vörumóttaka í bæði ofan-
greind skip árdegs á mánu-
dag.
symr
hinn sögulega
sjónleik
Skálholt
(Jómfrú Ragnheiður)
eftir Gúðmund Kamban
annað kvöld (sunnudag) kl. 8.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 2—5.
S. 0. T.
SÞANSJLEMKUm
i Listamannaskálanum í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Sími
6369. Rljómsveit Björns B. Einarssonar.
lúsgögn
í svefnherbergi, ný, 'póler-
að hvítt birki, 7 stykki,
(ekki skápur). Vcrð kr.
6600.00
Uppl. Garðastræti 6.
Sími 6401.
EM*°i
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu i kvöld. Hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar frá ld. 5 í dag. Sími 2826.
Harmonikuhljómsveit leikur.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
S H T dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10.
1 * Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355.
F.I.A.
JDansleik nr
í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar sunnud. 6. janúar,
þrettándakvöld, kl. 10 síðdegis.
Sýndar verða skemmti- og fræðslukvikmyndir.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri Mjólkurstöðvarinn-
ar frá kl. 6 á sunnndag.
Allt íþróttafólk velkomið meðan húsrúm lcyfir.
MÞansieik ur
verður haldmn í samkomuhúsinu
Röðli í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað.
Símar: 5327 og 6305.
Skrifstof ustúlka
getur fengið ; atvinnu í nokkra mánuði í forföllum
annárar. — lÍJm franitíðarstöðu gæti verið að ræða.
Stúdentsmenntun æskileg. — Umsóknir merktar,
„1200 —1946“, ásamt upplýsingum sendist til afgreiðslu
blaðsins fyrir 18. þ. m.
KX TJARNARBIÖ XK
UnaSsómai
(A Song To Remember)
Stórfengleg mynd í eðli-
legum litum um ævi
Chopins.
Paul Muni,
Merle Oberon,
Cornel Wilde.
íe \ I (;• } ;
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laj la
Sænsk mynd frá Lapp-
landi.
Sýnd ld. 3.
Sala hcfst kl. 1
innésSiÓB°
VERZL
mnu NfJA BI0 MMM
Lyklas: himnazíkis.
(TheKeys of the Kingdam)
Mikilfengleg stórmynd
eftir samnefndri sögu A.
J. Cronin’s.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck.
Thomas Mitchell.
Rosa Stradner.
Roddy McDowalI.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Saja hefst kl. 11.
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS?
Hornstofa
í nýju húsi í Austurbæn-
um stærð 5x5 m.
Aðeins fyrir einn, leigan
greiðist fyrirfram.
Tilboð merkt „5x5‘
ist'blaðinu.
send-
Systir okkar,
Pálína Sigurðardóttir,
andaðist síðdegis í gær að heimili sínu, Hverfis-
götu 75.
Jón Sigurðsson, Helgi Sigurðsson,
Einar Sigurðsson, Þórður Sigurðsson.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að
elskuleg dóttir okkar, systir og unnusta,
Herdis Jónsdóttir,
Bergstaðastræti 55, andaðist í Landspítalanum,
fimmtudaginn 3. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Foreldrar, bræður og unnusti.
Maðurinn minn,
Knútur Arngrímsson, skólastjóri,
verður jarðsunginn mánudaginn 7. þ. m. kl. 1 i/z
e.h. frá Gagnfræðaskóla Reykvíkinga við Öldu-
götu.
Athöfnjnni I Dómkirkjunni verður útvarpað.
Íngibjörg Stefánsdóttir.
Mitt innilegasta þakklæti til allra þeirra, er á
einn eða annan hátt hafa auðsýnt mér samúð og
vinarhug og heiðrað útför míns kæra manns,
Ámunda Hjörleiíssonar.
Þó sérstakar þakkir til hr. dómkirkjuprests síra
Bjarna Jonssonar, fyrir virðulega afhentar pen-
ingagjafir frá fjölda manns, einnig allar aðrar
peningagjafir til mín frá bæði nafngreindum og
ónafngreindum vinum óg starfsfólki víðsvegar að.
Þá, mínar kærar þakkir forráðantönnum bæjarins
fyrir virðulega útför hans, ásamt slökkviliði
Reykjavíkur.
Guð launi ykkur öllurn þann vinarhug og
ógleymanlegu santúð er ntér og okkur hafa verið
sýnd. •
Reykjavík, 4. janúar 1946,
Eugenie Nielsen og vandantenn.
Jarðarför ntóður minriar, iengdamóður og
ommu,
Kristínar íkaboðsdóttur,
fer frant frá Dóntkirkjunni þriðjudaginn 8. þ. nt.
og liefst með bæn að Elliheimilinu Grund kl. 1 e. h.
Halldófa Jónsdóttir, Ingvar Magnússon
— 1 og börn.