Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 6
í L V I S I R Þriðjudaginn 8. janúar 194(> £túlku vana jakkasaum vanlar mig. BRAGI BRYNJÓLFSSON klæðskeri. Hverfisgötu 117. innisiiór VERZL. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Kaupum allar bækur, hvort heldur gru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. „ Bókaverzlun Ggðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. g ALLSKONAR ALGLÝSINGA TEIKNINGAR VÖRUUMBLUIR VÖRUMIÐA BÓKAK-ÁrUR BRÉFHAUSA VÖRU.MERKI yERZLUNAK- MERKI, SIGLl. AUSTURSTRÆTt !Z. )3jami Cjit vuulaon „löggiltur skjalaþýðari (enska). Helma kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. Hárlitun. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustoían Perla Mvítt kudettatau, Veni. Kegio. ,-A !•*': . Laugaveg 1L $>uinarfi*í og §agnlræði — Framh. af 2. síðu. fullan sigur af hólmi. Nokk- uð var það, að árið 1702 réð- usf Frakkar enn á Englend- inga, studdir Rauðskinnum sínum. Stóð sá ófriður lengi og voru mörg óheyrileg grimmdarverk framin á ströndum Chamþlains-vatrts- ins á þeim dögum. Að lokum ákváð enska stjórnin í Lon- don að láta til skarar skríða og kallaði saman helztu her- foringja sína til þess að gera áætlun um hernám allra franskra landa í Ameríku. Þessi styrjöld hófst 1713 og stóð óslitið allt til ársins 1763. Það ár biðu Frakkar algeran ósigur og urðu að láta lönd sín öll, að undan- skildum tveim smáeyjum i nánd við Nýfundnaland. Þar með var hrunin sú bygging, sem Samuel Champlain hafði svo giftusamlega reist hundr- að fimmtíu og fjórum árum áður. Niðurl. Lýðveldis- stofnunin. Framh. af 4. síðu. en þar verður hver áhorf- andi að skyggnast úr sinu heygarðshorni. Kvikmyndina liefur Kjart- an ó. Bjarnason gert, ásanit þeim Vigfúsi og Edvard Sig- urgeirssonum, en jieim virð- ist hafa verið sköpuð erfið aðstaða og þeir liaft of fá- mennu liði á að skipa. K. G. MIKIL SÍLD Á ELLIÐAÁR- VOGI OG VIÐEYJAR- SUNDI. Undanfarna daga hefir veiðzt altmikið af síld í Við- eyjarsundi og Elliðaúrvogi. Fyrir skömmu veiddi mað- ur nokkur 23 tunnur af síld í sex lítil net, er liann hafði lagt á þessum slóðum. Síld- in er allstór. Teppahreinsarar. Verzl. kgólfur, Hringbraut 38. Sími 3247. ■ Ný epli Klapparstíg 30. Sími 1884. ÞvottahúsiS EIMIR Nönnugötu 8. 1 SIMI 2428 Þvær blaut þvott og sloppa hvíta og brúna. . ú Vönduð vinna, fjjót afgreiðsla. Leiðrétting. Iierra 'ritstjóri. í heiðruðu blaði yðar 27. des. s. 1. er sagt frá Hæsla- réttardómi í ináíi, Sem mér keraur við. Er frásögn jiessi sumsstáðar ekki sannleikan- um samkvæm í állverulegum atriðum. 1. Sagt er, að dómur þessi sé uppkveðinn „í málinu Jó- hann Bárðarson o. fl.“ (írnrgir?). í dómsforsendun- um segir, að málið sé höfðað „af Jóhanni Bárðarsyni, stórkaupmanni og Jóhanni Jósefssyni alþingismanni". Það var því óþarfi að bendla aðra eða fleiri cn okkur Jó- hann við mál þetla, enda áttu ekki aðrir þennan saum, sem unx var deilt. 2. Dómkrafa okkar var ekki kr. 1.700,00, eins og blaðið segir, heldur kr. 17.102,01 — seytján þúsund eilt hundrað og tvær krónur og 1 eyrir. 3. Gefið er fyllilega í skyn, að verðmisnmnurinn jiafi eingöngu stafað af mismún- andi f 1 u tningskös tnaði. í dómsforsendunum segir svo: „. . . . Kom í ljós við athug- un, að nokkur hluti nagla þeirra, er stefnendur fengu, voru dýrari að innkaupsverði (leturbreyting mín, J. B.) en samskonar vörur, er aðrir liöfðu fengið . . .. “ 4. Talið er ósýnt, að við höfum orðið fyrir ncinu tjóni. Er þetta villaiidi frá-. sögn að þvi leyti, að i dómn- um er á.tt við beint fjárhags- legt tjón (sbr. fjárskaða, Iiejrskaða o. s. frv.). Yið höf- um ekki krafizt bóla fyrir slíkt tjón. Krafa okkar var að njóla jafnréttis við aðra, en til þess að svo yrði þurft- um við að fá umstefnda íjárhæð greidda að fullu. Og á kröfuna út af fyrir sig voru ekki brigður bornar svo að teljandi sé. Útreikrtingarnir voru m. a. gerðir af sjálfri innkaupanefndinni. Greinarhöfundi liefir þótt hentugra að vikja frá venj- tinni og segja frá með eigin orðum heldur cn að láta sjálfa dómana tala. Mér finnst rétt að bæta dálítið úr þessu. í dómsforsendunum segir svo m. a.: „. . . . Stefnendur (þ. e. við Jóhann) byggja bótakröfu sína á því, að Ýiðskiptanefnd hafi skuldbundið sig til að allir, er pöntuðu nagla sam- timis skyldu fá vöruna með sama vcrði. Hafi þetla fyrst og fremst falizt f því, að nefndin ein mátti panta vörura, og að hún hafi ekki gefið kaúpendum upp verð áður en pantað var. Auk jiess liafi skrifstofustjóri nefnd- arinnar fullyrt, að verðið yrði það sama hjá öllum. Hafi þeir því treyst því, að svo yrði, eiida og forsenda af þeirra hálfu, og hafi áll að vera auðvell fyrir nefndiná að sjá uni að svo yrðj i frainT kvæmd, þar sém hægt hefði ■ verið fyrir Iiana að verðjafna ' vöruna, ef komið hefði í Ijós að verðmismunur var. Þar sem þetta h.áfi ekki verið gert, hljóti stefndur að bera ábyrgð á ]>vi tjóni, sem ai' hafi hlotizt . . . „. . . . Stefndur (þ. c. Rík isstjórnin) sem liefir viður- kennt ábyrgð sína á gerðum Viðskiptanefndar og viður- kennt stefnendur sem rélta aðila máls ,, þessa, byggir s'ykhulá’-öfu sína s á þvJþ ;Úð hann hafi enga ábyrgð (tak- ið eftir orðinu ábyrgð, J. B.) Sœjartréttir Nætu rlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reýkjavikur Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1633. Bridgefélag Reykjavikur Spilað verður í kvöld. JÓLATRÉS. SKEMMTUN fyrir yngri fél. og börn félagsmanna - verður haldin n. k. fimmtu- dag io. þ. mán. í Þórs-Café viö Hverfisgötu og hefst kl. 4 e. h. Skemmtifundur fyrir J.R.- inga og gesti þeirra verður.um kvöldið á sama stað. — Nánar auglýst í blöðunum á morgun. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókávérzlun ísafoldar mið- vikudag og fimmtudag. ÆFINGAR í DAG: Kl. 6—7: Telpuíl \ V 7—8: II. fl. karla. g-^-io: Glíma. í Menntaskólanum: i. Kl. 7.15—8: Frjálsar íþróttir. 1 húsi Jóns Þorsteinssonar : 10—11: Handknattleikur koi'la. Stjórnin. JÓLATRÉS- SKEMMTUN félagsins verður hald- in laugardaginn 12. þ. rn. kl. 4 e. h. í Iðnó. Skemmtunin er fyrir alla yngri félaga K.R. og hörn félags- manna. Aðgöngumiðar ver'ða seldir frá miðvikudegi til föstudagskvölds í verzlununtnu Hamborg, Laugaveg 44 og Óli og Baldur Framnesvegi 19. — SKEMMTIFUNDUR verður á eftir jólatrésskemnit- uninni fyrir K.R.-félaga og gesti jieirra og hefst hann kl. 10 síðd. Kvikmyndasýning og dans. Þetta er eini skemmti- fundurinn í þessunr mánuði. — Stjórn K.R. og skemmtinefnd. VALUR! Æfing í kvöld kl. 7 í Andrew-húsinu. — tekið á því, að varan yrði jafn dýr til allra, enda slíkt ófrainkvæmanlegt, þar sem nefnda vörulegund sé aðeins hægt að fá fyrir milligöngu rikisst jórnar Bandaríkja Norður-Ameríku, en liún ráði livaða verksmiðjur af- greiði vörurnar, eins og áð- ur segir......“ Þessi sýknukrafa var tekin lil greina, og fæ eg ekki bet- ur séð en dómsúrslilin .liafi oltið á þess.um atriðum. Er þettá náttúrlega gott og Blessað það sem það nær. En elcki tcí cg okkur Jöhanni Þ. Jósefssyni það neilt til minnkimnar, þó að við gerð- um ekki ráð fvrir þvi, að háttscU rikisstofnun væri óábyrg og ómyndug í tilbót. Við ákváðum því að láta dómstölána slcera úr þessum ágreiningi eftir ítrekaðar, en árangurslausar tilraunir til samkomulags. Ilér var um Mlmikið að ræða, cinkum þó. jafnrétliSátriðið. Við crum ííú fátækari að fé, en ríkari pð reynslu en áður. Við og margir aðrar yita nú ennþá betur én áður, bvers vænta má' í viðskiptum við ríkis- reksturinn. Með fyrirfram Jiökk Jyrir bidtíiígúiiá«f% (í^n, 'Íf Tf I' íf;. Virðingarfyllst Jóhann Bárðarson. Útvárpið í kvöld. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar Tón- listarskólans: a) Menuett eftir Haydn. b) Fiðlukonsert í e-nioll eftir Nardini (Einleikur: Þor- valdur Steingrímssori). c) Seguid- illa eftir Boccherini. d) Balo Te- desco eftir sama. (Strengjasveit leikur. —• Dr. Urbantschitsch stjórnar). 20.50 Erindi: Heilsa og veðurfar, IV (dr. Helgi Tómass.). 21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Gunnar Gunnarsson les úr skáld- ritum sínum. 21.45 Kirkjutónlist (plotur). 22.00 Fréttir. 22.05 Lög: og létt hjal (Einar Pálsson stud. mag.). 23.00 Dagskrárlok. Leikfélag Reykjavíkur hefir nú sýnt liinn mikilfeng- lega sögulega sjónleik Kambans, „Skálholt“ sex sinnuin og hefir aðsókn verið fádæma mikil. Hafa aðgöngumiðar selst upþ. á skömmum tíma. Næsta sýning er á morgún. Aðgöngumiðasala er í dag ld. 2—13. Farþegar með Buntline Hitch frá Rvík til New York í gær: Ragnheið- ur Ester Einarsdóttir, Hulda Magnéa Aðalsteinsdóttir, Margrét Þorsteinsdóttir, Ingveldur Sig- urðardóltir. Geira Zophoniasdött- ir. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Hull 5. þ. rii. til Leith. Fjallfoss er í Rvík. Lagar- foss er í Ivaupmannahöfn. Selfoss er i Leith. Reykjafoss er í Rvik. Bimttine Hitch fór frá Rvík í gær til New York. Span Splice fór frá Rvík 31. f, m. til New York. Long Splice er í Halifax. Empire Gallop er í Rvík. Anne fór frá Rvík 3. þ. m. til Kaupmannahafn- ar og Gautaborgar. Baltara er i Boulogne. Lech er að ferma i Leith. Balteako fór frá Rvík 4. þ. m. til London. Líkn, Temparasundi 3. Ungbarna- verndin er opin þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga kl. 3,15—• 4.00. — Fyrir barnshafandi mánu- daga og miðvikudaga kl. 1—2. — Rörn eru bólusett gegn barna- veiki á föstudögum ld. 5,30—6. Þeir sqiii vilja fá börn sín bólu- sett, hringi i síma 5967 rnilli kl. 11—12 sama dag. tírcMcfáta hi\ 186 Skýringar: Lárétt: 1, Auðar; 6, vatns- fall; 8, tveir eins; 10, hljóta; 11, karlfugl; 12, fangamark ; 13, tónn; 14, mjög; 16, rólegt. . Lóðrétt: 2, Endi; 3, Japani, 4, frumefni, 5, streyma; 7, pest> in; 9, ýta; 10, handapat ;• 14, lcikur ; 15,. tVJÚL ... Ráðning á krossgátú rir. 185: LáTétt: 1 Slíla, 6 ost, 8 T.T., 10 ól, 11 írlandi, 12 lú, 13 ós,.14 odd, 16 Leira. iL,Lóð|ú('D: 2 Lo, 3 íslandi, 4 T.T., 5 stíll, 7 fliss, 9 trú, 10 ódó, 14 O.E., 15 Dr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.