Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Þriðjudaginn 8. janúar 194& Stá/ka vana jakkasaum vantar mig. BRAGI BRYNJÓLFSSON klæðskeri. Hverfisgötu 117. inniskór VERZL ms, KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Kaupum ALLSKONAR AUGLÝSINGA TEIKNINGAR VÖRUUMBLMR VÖRUMIDA BÓKAIí-ÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMEKKI ^ERZLUNAR. MERKI, SIGU, AUSTURSTRÆTI IZ vóiami Ljuómundááon _Iöggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. H á r 1 i t u n. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla HvíU kndettatau Vezzl. Regio. ,,-¦ li'-k'l* i'. ¦ -t , ' LaugaVeg llií allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. !§»umarfrí og sagnfræði — Framh. af 2. síðu. fullan sigur af hólmi. Nokk- uð var það, að árið 1702 réð- usf Frakkar enn á Englend- inga, studdir Rauðskinnum sínum. Stóð sá ófriður lengi og voru mörg óheyrileg grimmdarverk framin á ströndum Champlains-vatns- ins á þeim dögum. Að lokum ákvað enska stjórnin í Lon- don að láta til skarar skríða og kallaði saman helztu her- foringja sína til þess að gera áætlun um hernám allra franskra landa í Ameríku. Þessi styrjöld hófst 1713 og stóð óslitið allt til ársins 1763. Það ár biðu Frakkar algeran ósigur og urðu að láta lönd sín öll, að undan- skildum tveim smáeyjum i nánd við Nýfundnaland. Þar með var hrunin sú bygging, sem Samuel Champlain hafði svö" gif tusamlega reist hundr- að fimmtíu og fjórum árum áður. Niðurl. LýðveSdis- Framh. af 4. síðu. en - þar verður hver áhorf¦ andi að skyggnast úr sínu heygarðshorni. Kvikmyndina. hefur Kjart- an Ó. Bjarnason gert, ásanit þeim Vigfúsi og Edvard Sig- urgeirssonum, en þeim virð- ist hafa verið sköpuð erfið aðstaða og þeir haft of fá- mennu liði á að skipa. K. G. MIKILSÍLDÁELLIÐAÁR- VOGI OG VIÐEYJAR- SUNDI. llndanfarna daga hefir veiðzt allmikið af sild í Við- eyjarsundi og Elliðaárvogi. Fyrir skömmu veiddi mað- ur nokkur 23 tunnur af síld í sex lítil net, er hann hafði lagt á þessum slóðum. Síld- in er allstór. Teppahreinsarar. VerzL Exigálfur, Hringbraut 38. Sími 3247. V éPHÍI Klapparstíg 30. Sími 1884. Þvottahúsið EIMIR Nö'nnugötu 8. SIMI 2428 Þvær blaut þvott og sloppa hvíta og brúna. . Vönduð yin.ua, fljót afgreiðsla. Leiðrétting. Herra ritstjóri. í héiðruðu blaði yðar 27. des. s. I. er sagt frá Hæsta- réttardómi í máli, sem mér kemur við. Er frásögn þessi suinsstaðar ekki sannleikan- um samkvæm i allverulegum alriðum. 1. Sagt er, að dómur þessi sé uppkveðinn „í málinu Jó- liann Bárðarson o. fl." (írargir?). í dómsforsendun- um segir, að málið sé höf'ðað „af Jóhanni Bárðarsyni, stórkaupmanni og Jóhanni Jósefssyni alþingismanni". Það var því óþarfi að bendla aðra eða fleiri en okkur Jó- haim við mál þetla, enda áttu ekki aðrir þennan saum, sem um var deilt. 2. Dómkrafa okkar var ekki kr, 1.700,00, eins og blaðið segir, Iieldur kr. 17.102,01 - seytján þúsund eitt bundrað °g tyær krónur og 1 eyrir. 3. Geí'ið cr fyllilcga í skyn, að verðmismunurinn hafi eingöngu stafað af mismun- andi flulningskoslnaði. í dómsforsendunmn segir svo: „. . . . Kom í ljós við athug- un, að nokkur hluti nagla þeirra, er stefnendur fengu, voru dýrari að innkaupsverði (leturbreyting mín, J. B.) en samskonar vörur, er aðrir höfðu fengið . . .." 4. Talið er ósýnt, að 'við höfum orðið fyrir ncinu tjóni. Er þetta villaiidi frá-. sögn að þvi leyti, að í dómn- um er áít við beint fjárhags- legt tjón (sbr. fjárskaða, he^-skaða o. s. frv.). Við höf- um ekki krafizt bóta fyrir slíkt tjón. Krafa okkar var •að njota jafnréttis við aðra, en til þess að svo yrði þurf t- um við að fá umstefnda fjárhæð greidda að fullu. Og á kröfuna út af fyrir sig voru ekki brigður bornar svo að teljandi sé. útreikningarnir voru m. a. gerðir af sjálfri innkaupanefndinni'. Greinarböfundi hefir þótt hentugra .að vikja frá vcnj- uniíí og segja frá með eigin orðum heldur cn að láta sjálfa dómana tala. Mcr finnst rétt að bæta dálítið úr þessu. í dómsforsendiumm segir svo m. a.: „. . . . Stcfnendur (þ. e. við Jóhann) byggja bótakröfu sína á þvi, að Viðskiplanefnd hafi skuldbundið sig tií að allir, er pöntuðu nagla siim- tímis skyldu fá vöruna með sama vcrði. Hafi þetla fyrsl og fremst í'alizt f því, að nefndin cin mátti panta vörun.'i, og að hún hafi ekki gefið kauj)cndum upp vcrð áður'en pab.tað var. Áuk þcss hafi skrifstöfustjóri nefnd- arinnar f ullyrt, að ver'ðið yrði það sama hjá öllum. Hafi þeh\ því trcyst því, að svo yrði, cnda og forscnda aí' þcirra hálfu, og hafi ált að vera auðvelt fyrir nefndina að sjá um að syo yrði í fram- kvæmd, þar sem hægt hct'ði verið fyrir liana að verðjafria vöruna, ef komið heí'ði í ljós að vcrðmismunur var. Par sem þctta háfi ekki verið gert, hljófi slefndur að bcia ábyrgð á því tjóui, sein ái' lia'fi hlolizl____'" „. . . . Stefndur (þ. c. Bík issljórnin) sem befir .viður- kennt ábyrgð sina á gcrðtun Viðskiplanefndar og viður- kennt stefnendur sem rclta aðila máls , þessa, byggir sýknuki'Wu 'sína i á þv,i,i!Í!Æíð.: hann hafi enga ábyrgð (tak- ið ef tir orðinu ábyrgð, J. B.) Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími Bridgefélag Reykjavíkur Spilað verður í kvöld. wfréttit JÓLATRÉS. SKEMMTUN fyrir yngri f61. og börn íélagsmanna - verSur haldin n. k-. fimmtu- dag io. þ; mán. í Þórs-Café viS Hverfisgótu og hefst kl. 4 e. h. Skemmtifundur fyrir Í.R.- inga og gesti þeirra veröurjum kvöldið á sama stað. — Nánar auglýst í blöSunurh á miorgun. ,\fig(ingumiðar eru seldir í Bókaverzlun ísafoldar mið- víkudág og fimmtudag. ÆFINGAR í DAG: ívl. 6—7: Telpufl \ X 7—8: II. fl. karla. g—10: (ilíma. í Menntaskólanum: .. Kl. 7.15—8: Frjálsar íþróttir. í' húsi Jóns Þorsteinssonai;: 10—11: Handknattleikur karla. Stjórnin. JÓLATRÉS- SKEMMTUN félagsins verður hald-_. in laugardaginn 12. þ. m. kl. 4 e. h. í ISnó. Skemmtuiiin er fyrir alla yngri félaga K.R. og börn félags- manna. ASgöngumiðar ver'b'a seldir frá miðvikudegi til föstudagskvölds í verzlununUm Hamborg, Laugaveg 44 og Óli og Baldur 'Framnesvegi 19. — SKEMMTIFUNDUR veröur á eftir jólatrésskemmt- uninni fyrir K.R.-félaga og gesti þeirra og hefst hann kl. 10 síöd. Kvikmyndasýning og dans. Þetta er eini skemmti- fundurinn i þessum mánuöi. — Stjórn K.R. og skemmtinefnd. Útvarpið í kvöld. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar Tón- listarskólans: a) Menuett eftir Haydn. b) Fiðlukonsert i e-moll ei'tir Nardini (Einleikur: Þor- 1633. [valdur Steingrímssori). c) Seguid- illa eftir Boccherini. d) Balo Te- desco eftir sama. (Strengjasveit leikur. — Dr. Urbantschitsch stjórnar). 20.50 Erindi: Heilsa og veðurfar, IV (dr. Helgi Tómass.). 21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Gunnar Gunnarsson les úr skáld- ritum sinum. 21.45 Kirkjutónlist' (piótur). 22.00 Fréttir. 22.05 Lög: og létt hjal (Einar Pálsson stud. mag.). 23.00 Dagskrárlok. Leikfélag Reykjavíkur liefir nú sýnt hinn mikilfeng- lega sögulega sjónleik Kambans, „Skálholt" sex sinnum og hefir a'ðsókn verið fádæma mikil. Hafa aðgöngumiðar selst upp , á sköimnum tíma. Næsta sýning er á morgun. Aðgöngumiðasala er L dag kl. 2—5. Farþegar nieð Buntline Hitch frá Rvík til New York i gær: Ragnheið- ur Ester Einarsdóttir, Hulda Magnea Aðalsteinsdóttir, Margrét Þorsteinsdóttir, Ingvcldur Sig- urSardóltir. Geira Zophoniasdótt- VALUR! Æfing í kvöld kl. 7 í Andrew-húsinu. — %#"!''í.^'-.«#6**.'V* - tckið á því, að varan yrði jafn dýr til allra, enda slikt óframkvæmanlegt, þai* sem nefnda vörulegund sé aðeins liægt að fá fyrir milligöngu rikisstjórnar Bandaríkja Norður-Anieríku, en hún ráði hvaða verksmiðjur af- gféiði vörurnar, eins og áð- ur segir....." Þessi sýknukrafa vay tekin til greina, og fæ eg ekki bet- ur séð en dómsúrslitin Jiafi oltið á þess.um atriðum. Er þettá náttúrlcga gótt og Jdessað það sem það nær. En ekki tcl eg okkur Jóhanni Þ. Jósefssyni þáð neitt til minnkunnar, þó að við gerð- um ekki ráð fyrir þvi, a'ð háttsclt rikisslofnun ^íæri óábyrg'og óihyndug í tilbót. Y'ið akváðum þvi að láta dómslólana skera úr þessum ágrciningi eftir itrckaðar, en árangurslausar tilraunir til samkomulags. Hér var um allmikið að ræða, einkum þó, jáfnréttisatriðið. Við erum líú fátækari að fé, en rikari að rcynslu en áður. Við og margir aðrar .yita nú pnnþá betur en áður, hvers v"ænta má' 1 viðskiptum við ríkis- rcksturinn. Með fvrii'fram Jjökk iyrir birlinguna/^ '. .¦ Virðingarfyllst Jóhann Bárðarson. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Hull 5. þ. rii. til Leith. Fjallfoss er i Rvík. Lagar- foss er í Kaupmannahófn. Selfoss er i Leith. Reykjafoss er í Rvik. Buntlinc Hitch fór frá Rvik í gær til New York. Span Splice fór frá Rvik 31. f, m. til New York. Long Splice er í Halifax. Empire Gallop er i Rvik. Ann.e fór frá Rvík 3. þ. m. til Kaupmannahafn- ar og Gautaborgar. Baltara er i Boulogne. Lech er að ferma i Leith. Balteako fór frá Rvík 4. þ. m. til London. Líkn, Temparasundi 3. Ungbarna- verndin er opin þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga kl'. 3,15—• 4.00. — Fyrir barnshafandi mánu- daga og miðvikudaga kl. 1—2. —. 11 Börn eru bólusett gegn barna- veiki á föstudögum kl. 5,30—6. Þeir sqm vilja fá börn sín bólu- sett, hringi i síma 5967 milli kl. 11—12 sama dag. tífiéójýáta hk 186 Skýringar: Lárétt: 1, Auðar; 6, vatns- fall; 8, tveir eins; 10, hljóta ? it, karlfugl; 12, fangamark ; 13, tónn; 14, mjög; 16, rólegt. , Lóðrétt: 2, Endi; 3, Japaui, 4, frumefni, 5, .streyma ; 7, pest- in; 9, ýta; 10, handapat;- 14, lcikur; 15, tv.cicejii.s,,^......____ Ráðning á krossgátu nr' 185: Lárétl: 1 Slíla, 6 ost, 8 T.T., 10 ól, 11 írlandi, 12 lú, J3 ós..ljf odd, 16 Leira. i'l' Lóðtcit:' 2 Lo, 3 íslandi, 4 T.T., 5 stíll 7 fliss, 9 trú, 10 ódó, 14 O.E., 15 Dr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.