Vísir - 10.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1946, Blaðsíða 1
Landbúnaðar- sýning í Rvík. Sjá 3. síðu. Árásir á verzlunarstéttina. Sjá 4. síðu. 36. 'ár -Fimmtudaginn 10. janúar 1946 7. tbl* Þegar Býrhes var kominn til Londón, birti hann yfir- lýsingn um kjárnorkumál. Hann sagði, að Brelar, Randaríkjamenn, Frakkar og Rússar myndu koma íram riieð sameiginlega tillögu fyrir þingið urií kjarnorku- íriál. Hánn sagði enní'rem'- ur, að' full eining ríkti með- al stórþjóðanna uin þessi mál. Byrnes kvað'st vona, að samkomulag yrði uiu. kjarn- orkuinálin á ráðstetnunni, sem nú er að hefjasl. íailSey-Sfuart * r ;ek IPrí o rar wm&& áœtlMiw p Wi enzingeymir úr Goodyear-gúmmiverksm. í Bandaríkjunum hafa búið til benzíngeymi úr nylon. Efnið' nylo.n heí'ir hihgað til verið þekktast fyrir.sillli- sokka, seín úr þvi eru gerð- ir, en benzingeyníar þeir, seni nú hafa verið N smiðaðir, virf.xst munu' endast vel og léngi. Vegna þess að Danir flylia mikið'' af smjöri lil Sviss verður smjörskamiriíur auk- inn þar í Jaridi. HæreMEB' í 5 ára frangeEsL Norðmarin Bailley Stuárt, ?á er flutti áróðursfyrirlestra í útvarpið í Þýzkalandi hefir játað sekt sína fyrir saka- málaréttinum í London. Stuarf hefir. áður gerzt sekur um svik. við föðurland sitt og sat i nokkur á'r i Tower-farigélsinu fyrir njósnir. Hann'var ]>á almennt kallaður kðsl'oringhm i Tower. Skönunu fyrir stríð var hann látinn laus og fór þá strax til Þýzkalahds og gckk unV léið og striðið hraust út í lið með óvinum Brcta og endaði sem útvarpsfyrirlesari og flutti áróður gegn föður- landi sínu. Ilann náðisi á ítalíu er I vindameim kom-u þangað. Dóm'iir í niáh' háns vár kveðinn upp í morgu'n. Stuárl var dæmdur í fimm ára í'angelsi fyi'ir að vinna mcð'óviniiin Brctlands aðal- lega í'vrjr a'ð flylja útvarps- crindi. Dómarinn sagði enn- fremur, að undir ciii!s og skipulagið' í, Þýzkalandi \æri komið á fastan grund- völl, myndi hann sendur þangaðOg bannað að koma nokkurn tíma aflur til Bret- lands. /¦¦ ** ' akoíiungur ávarpar full- ua sameinuou pjooanna. VeizSa í St. James höll i gær. Georgc VI, Bretakonungur og ntjórn hans hélt fulltrá- um Sameinuðu þjóðanna veglega veizlu í St. James liöli í gær. Bretakonungur ávarpaði Jíar fulltrúana og hauð þá velkonma. Hann sagði, að Jionum væir það fagnaðar- efni, að fyrs-ti f'undur Sam1 einuðu þjóðanna væri bald- inn i stríðslierjaði-i Londön. Hann minnti fulltrúana á þá ábyrgð sem hvi'íldi á þeim og bét þeim öllum stuðningi ])jóðar sinnar. Hann sagði, að framtíð milljóna manna væri undir þeiní komin og biði með eftirvæntingu eftir niðurstöðum þingsins. Zuledo, varaforseti þings- ins, svaraði konungi með raMHi og tala'ði á frönsku. Jiaim þakkaði konungi mót- tökuna og óskir hans til handa fulltrúunum uiii vel- gengni. Allar hömlur á sölu á Kenzíni hafa verið afnumdar i Svíþjóð. Ránsfeiig Vmræður munii brúðl'ega fara' fram um fólganr eign- ir nazista, sem komið hefir fyrir í ýmsum lönduní Ev- rópu. Stjórn 'Bandarikjariiiá Jicf- ir boðið stjórnum. ISrellands og I'rakklands að i"eða uni stpln'ar eignir ýmissa naz- ista; sem þeir hafa faliðer- Icndis. Umræður þessar ciga að miða í þá átt, að rcyna að finn'a leið lil þess að fá ];j(')ðir- Evrópu til þess að skila þessum eignum' af tur. Vitað er,' að nazislar eiga víða fé í bönkum crlendis og sumstaðar stórar jðar- ei<íniiv I^að cr talið að, að minnsta ícosti 600 þús. Gyðingar vilji Ivomast til Paleslinu. áiiáq frá sér að hún hafði vax,ið alhriikið fVá þvi í gær. Tíðarfar kvað Hannes liafa vci'i'ð mjög gott í hausl þar eystra, cn þessa dág.ana er ising á jörðu svo að riær cr haglaúst. Þessj ísing, ásamt óveðri á dötpinum, olli cinn- ig símaslitum á fleiri eu ein- um stað austiir í Skaí'lafells- sýsluin. iwenjuiegyr voxnif i busu ¥é%t@ji,Í3?ii mest&gs* é nótt, ©^ ó- víst hvort hiayp" er að hef jast. Síðan á nýán hefir venð næsta óvenjumikill' vöxtur í Súlu, og var vöxturmn livaS mestur í nótt er leiS. Vi'sir hafði í morgun tal af Harinesi á Núristað. Sagði hann .nð hessi' vöxtur í Súlu væri mjög óvenjulcgúr á þessum tima árs óg ])eim mun undarlcgri seni' önnur' vatnsföll þar cvstra v;cru vfirleitt miög 'litíl. Taldi Hannes víst, að vöxtuririii stafaði frá (TraMialorii, scm er uppistaða í N'atnájökli og 'nlcvpur öðru hvoru fram. Ekki sagðist F.innes þó ]>ora að fullyrða að hér væri um undanfara' blaups að ræða. KvaðM Jíannes fyrst hafa orðið var við valnavöxt j Súlu á nýárscVig. Þurfti Hahnes ]>á að fara með póst aiistur a Skeiðarársand, en þegar hann kom til baka um kvöldið var kominn foi*- átluvöxtur i ána og vall hún fram kolmórauð eins og í mestu sumarhitum. Var hún þá illfær yfirferð.ar. Er vöxturinn hafði staðið i tvo daga í ánni fór heldur að draga úr honum aftur. En í fyrradag þurfti Hannes að'fa'ra austur á sand til þess að gera við síma, en þá var áin tekin að vaxa aftur og var þá orðin illfær urii kvöld- ið. í gær hélt hún enn áfram að vaxa og i' moreun taldi Hanries hana hafa vcrið hvað mest.a. Sá Jiann heim- Íazisfarlofu honum wm IlXZ 101« Paghók €lanos notuð í réttar- i>jóðaratkvæði um stjórnaríormsð í Grlkklandi; eStir kosnihgar. Einkaskcyti til' Visis frq United Press. Þjóðfibkkur Grikktands, konungssinnar og hægri frjálslyndir hafa gert með séi- samning um að' gaiiga sameiginlega til vænt'an'- legra kosninga i landinu. Þeir ætla scr einnig að slefna að þ'vr, að þjóðarat- kvæði verði lálið fram fara um stjórnarformið, cflir kosningarnar. Seíoulis, forsadisráðhcrra (irikkja, skýrði frá þvi, að So])liocles Venizelos, cr stóð í samningum íyrir hönd l'rjálslyndra, hafi i'engið frcstun á þjóðaratkvæða- greiðslunni um sljórnar' formið hjá Mae?sreil, brezka sendifullirúaniím, þangað'til efiir liosningarnar. f eynngar a op- Ragnar Jónssoii; sem vcrið hefir undanfarin ár fulltrúi bjá sakadóm.ara og settur salvadóiriari um skeið, hefir sagt lausu starfi sínu þar frá siðustu áramótum að telja. Hefir Einar Ingimundarsoji fulltrúi hjá tollstjóra verið ráðinn lil sakadómara í hans stað. Ragnar Jónsson gegnir um skeið störfurii hæstarltatTÍt- ara og slörfum forseta í Fc- lagsdómi, en Hákon Grið- mundsspn hæstaréttarritári fer til Svíþj(')ðar næstu daga og mun dvelja þar um nokk- urt skcið, og fara ef til vill víðar. Er ættun hans að kynna sér réttarfar í o])in- heiurii máhun, en í Svíþjóð er nýlcga koinin til fram- kvæmda ný löggjöf í þcim efnum. bm bUí W~ Ý&rk iþ$0 Æjtfttctam- Simasamband milli NeiV York og London ér mjög tak- markað, nú sem stendur. Stáfar þetta af því að sima foik i New York liefir gert verkfall, eins og skýrt hefir verið frá áður í fréltum. Seg- ir í fi'étlum í morgun, að þella sé mjög bagalegt vegna þess að það gerir stjórn Randarikjanna crfiðara fyi"- ir með að fylgjast með slörf- uin fulllrúa hcnnar á ráð- steínunni í London. Ællar síjórn Randarikjanna, að kvcðja til mcnn úr flola og landher lil þess að gegna slörfum simamanna, svo að hægt verði að.hafa fullkoin- ið daglegt samband við þing- ið i I.ondoii. fcað kom meðal, annars: fram í réttarhöldunumí Núrnberg í gær, að Franco einræðisherra á Spáni hafi venð með áætlun um að taka Gibraltar. Hánn hafði rætl þessa á~ ætlun við Ribbenlrop, utan- ríkisráðherra Þjóðverja, og, hafði hann lofað honuml stuðningi úrvatshersveita frá. Þýzkalandi. Emifremur áttt Franeo að fá vopn og skot- færi frá Þjóðverjum. Rib- benlrop hafði lagt mjög fasfi að Franeo og hann' réðist tit athlögu gegii Bretum og tæki virkan þátt í slríðinu með, Öxuiríkjunum. Stuðsl við Dagbók Cianos. í réltarhöldunum í gær, er; brezki saksóknarinn lauk við ákæru sína á hendur Ribben- trop, fyrrverandi ufanrikis- ráðherra Hillcrsljórnarinn- [ ar, studdist Iiann að ýmsu. Jeyti við dagbók Ciano' greifa, ulanríkisráðherra Mussolinis. Þar var slvj'rt frá. því, er Ribhentrop kom til ítalíu 1940 og ræddi við' Mussolini um slyrjöldina, og kemur þar i ljós, að Rihben- trop bcfir verið aðal bvata- maður þcss, að I^jóðvcrjar lögðu úl í slyrjöld svo fljótt sem varð: Ribbentrop ræðir við Japana. Dagbók Cianos upplýsii* einnig, að 1941 liafi Rihben- trop rætl við utanríkisráð- herra .Tapana og heitið hon- uin fullum stuðningi .Þjóð- vcrja, ef þeir vilji ráðast á Rússa. Hinsvegar virðist það" hafa verið í óþökk nazista^ að Jaj)anir snérust 'gcgii: Randaríkjunum. Rrezki salí- sóknarinn l)ar margar pg þungar sakir á Rihbentrop« Héraðsstjórnarkosningar hófust í gær í Indlandi. Fyrst var gerigið til kosninga í héraðinu A'ssam. Drottningin kemur annað kvöld. 'Dronning Álexandrine fór frá Færcyjum kl. 2% i nótú að þvi er tilkynnt var í skeyti,. er afgreiðslu Sameinaða barst í morgun, og ætti þá að- koriia hingað til bæjarins. anriað kvöld!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.