Vísir - 10.01.1946, Síða 1
—1
Landbúnaðar-
sýning í Rvík.
Sjá 3. síðu.
VÍSI
Árásir á
verzíunarstéttina.
Sjá 4. síðu.
36. ár
'Fimmtudaginn 10. janúar 1946
7. tbU
Einnig um
kiarnorku'
Þegav Byrnes var kominn
iil London, birti hann yfir-
lýsingu uni kjarnorkumád.
Hann sagði, að Bretar,
Bandaríkjamenn, Frakkar
og Rússar niyndu koma t'ram
með sameiginlega tillcigu
fyrir þiiigið uiii kjarnorkii-
mál. Háhn sagði enníi-em-
ur, að full cining rilyti með-
al stórþjóðánna um þe'ssi
mál. Iivrnes kvaðst vona, að
samkomulag yrði um kjarn-
orkumálin á ráðsteíjiunni,
sem nú er að he.ijasl.
aiiley - Stuart
sína
ava
Benzingeymir
úr nyBon.
Goodyear-gúmmíverksm.
í Bandaríkjunum hafa búið
til benzíngeymi úr nylon.
Efnið nylon liefir hiii'gáð
til verið þekktast fyrir.silki-
.sokka; sem úr því eru gerð-
ir, en benzingeymár þeir, sem
nú hafa verið smíðaðir,
virðast munu endast vel og
lengi.
A'egna þess að Danir flytjá
mikið’ al' smjöri til Sviss
verður smjörskammtiu' auk-
inn þar í landi.
Norðmann Bailley Stuart,
?á er flutti áróðursfyrirlestra
í úívarpið í Þýzkalandi hefir
játað sekt sína fyrir saka-
málaréttinum í London.
Stúárt' hefir. áður gerzt
sekur um svik við föðurland
sitt og sat i nokkur ár í
Tower-fangelsinu fyrir
njósnir. Ifann var þá almennt
kallaður liðsforinginn i
Tower.
Skömmu fvrir slríð var
hann látinn latis og fór þá
strax lil Þýzkaláiids og gckk
uni íeið og stríðið hraust út
í lið með óvinum Breta og
endaði sem útvarþsfyririesari
og flutti áróður gegn föður-
landi sínu. Ilann náðist á
italíu er 1 andamenn konui
þangað.
IJómíír í riídli hdtis vdr
kveöinn npp í morqiúi.
Stúarl var dæmdur i fimni
áúa fangelsi fyi'ir að v’ihhá
með' óvinúm Brellands aðal-
lega fyrjr að flvtja útvarps-
erindi. Dómarinn sagði enn-
fremui’, að uhdir eiiis og
skipulagið í, Þýzkalandi
ýaéri lcomið á faslan grund-
völl, myndi haiiii sendtiV
þaiigað og banliað að koma
hökkúrn tíma aftu'r til Bret-
Jaiids.
wmntm war nted átmtlaEw
fii aö taha Gíhraltar.:
iazistarlofuðu
honum úrvals-
esur m
i
mestas4 í nótt. ó-
wíst hvorí hiayp er aó hefffast.
Bretakonungur ávarpar full-
trúa sameinuðu þjóöanna.
Veiziéí i St. James
höli d gær.
George VI. Bretakonungur
og stjórn hans héli fnlltrá-
nm Sameinuðú þjóðanna
veglega veizlu i Sl. James
liöli í gær.
Bretakonungur ávarpaði
þar fulltrúana og bauð þá
velkomna. Hann sagði, að
Jionum væir það fagnaðar-
efni, að fyrsti' fundur Sam1
einuðu þjóðanna væri liald-
inn í slríðsherjaði i London.
Hann minnti fulltrúana á þá
áhyrgð sem hvóldi á þeim og
llét þeim öllum stuðningi
þjóðar sinnar. Hann sagði,
að framlíð milljóna manna
væri undir þeiní komin og
hiði með eftirvænlingu eftir
n i ð u r s t ö ð u m þ i n g s i n s.
Zuledo, varaforseti þing's-
ins, svaraði konúngi með
ræðu og talaði á frönsku.
Hann þakkaði konungi mót-
tökuna og óskir lians til
lianda fulltrúunum uíh vel-
gengni.
Allar hömlur á sölu á
benzíni hafa verið afnumdár
í Svíþjóð.
Ránsfeng
nazísta
rmræðúr mimu bróiðlcga
fartt' fram um fólganr eigit-
ir nuzista, sem komið liefir
fyrir í gmsum löndunl Ev-
'rópu.
Stjórn Bandarikjanhá hef-
ir boðið stjórnum. Brellands
og Frakklánds að ræða um
stolnar eignir ýmissa naz-
ista; sem þeir hafa falið er-
lendis. Umræður þessar eiga
að miða í þá átt, að reyna
að finna leið lil þess að fá
jíjóðir Evrópu til j)ess að
skila þessum eignum' áftur.
V itað er, að nazistár ciga
viða fó í hönkum erlendis
og sumstaðar stórar jðar-
eignir.
Það eivtalið'að, að■minnsla
kosli «00 jnis. Gyðlngar vilji
komast til Paleslinu.
Síðan á nýálr hefir venð
næsta óvenjumikill vöxtur
í Súlu, og var vöxtunnn
Kvað mestur í nótt er leiS.
Vísir liafði í niörguii tal
af Ilannesi á Núnst.að. Sagði
hann .að hessi vöxtur í Súlii
væi-i mjög óvenjulegúf* á
þessum tima árs óg jiéim
mun undarlegri sém önnur
vatns-föll þar eystra væru
vfirleitt miög lítil. TaJdi
Hannes vist. að vöxtúrinii
stafaði frá Grænalöni, scm
er uppistaða í Vatnájökli og
hlcypUr öðru livoru fram.
Ékk'i sagðist H.mnes þó þora
að fullyrða að hér væri um
undanfara hlaups að ræða.
Kvaðkl Itannes fyrst liafa
orðið var við vatnavöxt j
Súlu á nýársdag. Þurftx
ITahnes |>á a'ð fara með póst
aiistur á Skeiðarársand, en
jægar hann kom lil haka
um kvöldið var kominn for-
áttuvöxtur í ána og vall hún
fram kolmórauð eins og í
mestu súniarliitum. Var liún
])á illfær vfirferð.ar.
Er vöxturinn hafði staðið
i tvo daga í ánni fór hcldur
að draga úr honum aftur.
En í fyrradag jjurfli Hannes
að fara austur á sand til jæss
að ger.a við síma, en jn’x var
áin tekin að vaxa aftur og
var þá orðin illfær uni kvöld-
ið. í gær héll hún enn áfram
að vaxa og í morgun taldi
ITannes liana hafa vcrið
livað mesta. Sá liann liéini-
Þjóðaratkvæði um
stjórnarlormið í
Grikklandi, eftir
kosningar.
Eiiikaskfeýti til Vísis
frá Únitfed Press.
Þjóðflokkur Grikklatuls,
konungssinnar og hægri
Irjálslyndir hafa gerl með
sér samning tim að gaúga
sameiginlega til væntan-
ityta kosningá í landintt.
Þeir ætla scr einnig að
slefna að því, að þjóðarat-
kvæði verði látið fram l’ara
um stjórnarformið, eftir
kósiiiiígarnar.
Sefoulis, foi'sætisráðlíerra
Grikkja, skýrði frá þvi, að
Sophoeles Venizelos, er slöð
i samningum fyrir liönd
ffjálslyndra, hafi fengið
frestun á j)jöðaratkvæðá-
greiðslunni itm stjórnar-
formið hjá MacNeil, hrezka
sendifulllrúamtm, þangxxð til
eflir kosningarnar.
aiiað frá sér að lu’m hafði
vaxJð allinikið fi;á þvi í gær.
Tíðarfar kvað Hannes liafa
vcrið nijög gott í liáúsl jiár
eyslra, en jiessá dáganá er
isiiig á jörðU svo að nær er
háglnúst. Þessi ising, ásáint
óveðí’i á dötþlnum, olli éiún-
ig síináslitum á fléiri én ein-
um sláð austúr í Skaflafells-
sýslúiii.
*
a
kljera starfsliðL
Ragnar .Ttinsson, sem veri'ð
hefir undanfarin ár fullti'úi
hjá sakadóm.ara og sctlur
sakadöúiari um skeið, hefir
sagt lausu starfi síiiú þar frá
siðustu áramótum að telja.
Hefir Einár Ingimiindarson
fulltrúi lijá tollstjóra verið
ráðiiúi til sakadómara í lians
slað.
Ragnár Jónsson gegnir um
skeið störfúm hæstartlarrit-
ara og störfum forsetá í Fé-
lagsdomi, en Ilákon Gnð-
mundséon liæstaréftaiTifáTi
fer lil Svjþjóðár næstu d'ága
og íiiun dvelja j)ar um nokk-
iii t skeið, og fara ef lil vill
víðar. Ér ætlun hans að
kvnna sér- réttárfar í oþln-
heruin málum, en í Sviþjóð
er nýléga komin lil fram-
kvæindá ný löggjöf í þcim
efnuni.
sÍBttttmsatt ÍÞftnsé
tniiii iV- Yftt-Íu
nt/ ÍJttrtfÍatt.
Simasamband milti Neú>
York og London er m jög tak-
márkað, nú sem st’cndur.
Stáfar jiettá af jivi að sima
fólk í New York liefir gert
verkfáll, eins og skýrt hefir
verið frá áður i fréttúni. Seg-
ir í frétlum í morgun, að
jielth sé mjög bagalegt vegna
])ess að j)að gerir stjórn
Bandaríkjanna crfiðara fyr-
ir með að fylgjast með störf-
um fulltrúa hennar á ráð-
slefnunni í London. Ællar
stjórn Bandaríkjauna, að
kveíSja lil mc'nn úr flota og
landlier til þess að gégna
störfum simamanna, svo að
hægt verði aðjiafa fullkom-
ið daglegt samband við þiiig-
ið í Londón.
liði.
Bagbók Csanos
notuð í réftar-
höBdunum í
IMúrnberg.
það kom meðal annars'
fram í réttarhöldunum í
Núrnberg í gær, að Franco
einræðisherra á Spáni hafi
venð með áætlun um að
taka Gibraltar.
Iltinn hafði rælt þesstt tí~
æthin við Ribbenfrop, utan-
ríkisráðherra Þjóðvevja, og.
hafði bann lofað honum
sliiðningi iinmlshcrsVeita frái.
Þgzkalandi. Enijfrémiir áitli
Fraiico að fá vopn og skot-
færi frá Þjóðverjttm. Rib-
hentrop hafði lagt mjög fttsb
að Franco og httnti réðist til
athlögu ge.gn fíretum og tæki
thrlian þátt i slríðinu meðj
öxulríkjiiniitn.
Stiiðsl við
Dagbók Cianos.
f réltarhöldunum í gær, ei*
hrezki saksóknarinn lauk við
ákæru sína á hendur Rihhen-
t'roþ, fyrrverandi ulanrikis-
ráðherra Hillerstjórnarinn-
(ar, studdist liánn að ýmsu
levti við dagbók Ciano'
greifa, lúanríkisráðherra
Mussóíinis. Þar var skýrt frá
j)ví, er Rihhenlrop kom til
ítalíu 1910 og ræddi við'
M’ussplíni um styrjöldina, og;
kemur þar í ljós, að Rihhen-
troj) liéfir verið aðal livatá-
maour ])ess, að Þjóðverjar
lögðu úl i slyrjöld svo fljótt
sem Vat’ð;
Ribbentrop
ræðir við Japana.
Dagbók Cianos upplýsir
einriig; að 1911 Iia.fi Rihhen-
tröp ræll við utanrikisráð-
herra Japana og heitið liojt-
um fúllum stuðningi. Þjóð-
verja, ef þeir vilji ráðast á.
Rússa. Hinsvegar virðist þaN
Iiafa verið i óþökk nazistá„
að Japánir snérust 'gegn
Bándaríkjunum. Brezki sak-
sóknarinn har margar og
þungar sakir á Ribbentro])«
Héraðssljórnarkosningar
hófust í gær i Indlandi. Fyrst
var gengið til kosninga í
héraðinu Assam.
Drofimitgin kemur
annað kvöld.
‘Dronning Alexandrine fón
frá Færeyjum kl. 2Vé i nótt„
að því er tilkynnt v.ar i skeyti,.
erafgreiðslu Sameinaða harst
í morgun, og ætti þá að-
koiiia liingað til hæjarins.
annáokvöld.