Vísir - 10.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 10.01.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtiidaginn 10. janúar 1946 VBSIH DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurár. Félagsprentsmiðjan h.f. * Lyklag Stinatílds. Allt til þcssa h.efur ísicnzka þjóðin talið, að hinn heilagi Pétur postuli geymdi lykla Jiimnaríkis, cn visindadeild kominúiiisla he'fur komizt að þeirri niðurstöðu, að þetta sé mis- skilningur. Telja þeir, að liinn hlessaði Sigíus Sigurhjartarson geymi Iyklana, cn gcti ckki heitt þeim, nema því aðeins að honum vcrði tryggður hreinn flokksmeirililuti innan bæjar- stjórnar Reykjavíkur. Þá er heldur ekki að sökum að spyrja. 1 stað skortsins og neyð- arinnar, sem ríkjándi hefur verið hér í bæn- um á stríðsarúnum, ætla kommimistar að ^,í'orfæra“ himnaríki hingað til hæjarins og hafa gefið út einskonar liirðishréf í stefnu- vskrárfonni, sem dreift verður í Iivert hús, þannig að væidanlegir horgarar hins heilaga ríkis megi vita á hverju þeir eiga von, undir íöðurlegri handleiðslu síra Sigfúsar og með- hjálpara hans. Það verður ekki amalegt að lifa hér í bænum eftir kosningarnar, ef komm- únistar fá að ráða. Ekki er hætt við úrræða- ieysinu hjá þeim í þessu Gósenlandi, þar sem .smjör drýpur af hverju strái. Samkvæmt hirðishréfi konunúnista á hæj- arstjórnin að hafa forystu í atvinnu- og lnis- næðismálum hæjarhúa, og þá er nú litil hætta á því, að sú virðulega stofnun verði drag- hítur á hælum athafnamannsins. Til þess að örfa hyggingarnar á hæjarstjórnin að kasta ■eignarhaldi á allar hyggingarlóðir og hafa á öllum tinium tæmandi yfirlit yfir húsnæðis- þörf hæjarhúa. Flytjist einhver hingað til bæj- arins, á hæjarstjórnin óðara að hyggja yfir hann. Bæjarstjórnin á að sjálfsögðu einnig að fá frjálsan ráðstöfunarrétt á öllu hygg- ingarefni, þannig að framkvæmdir einstak- lingaiina í þessum málum verði með öllu ó- þarfar og að hyggingamcnn allir gerist þann- ig dáglaunamenn á vegum hæjarins, en leggi ■ella upp laupana. Samhliða þcssum íhúðar- húsabyggingum á svo að byggja sjúkrahús og skóla. el'tir fyllstu þörfum, endurbyggja allan gamla hæinn, hefja ræktun og húskap í stórum stíl og gera loks út 30 hotnvörp- unga, auk alls annars, sem mcð þarf, svo sem hafnarbyggingu o. fl. vegna afgreiðslú togar- iiiina. Það er ekki mikil liælta á atvinnuleys- inu hér í hænum næstu árin. Þá sQtla kommúnistar að miðla okkur hin- um eitthvað af menningu og tryggja okkur ’þá náðargjöf næst á eftir húsnæði og atvinnu. Það cr von að kommúnistum hlöskri ómenn- íhg sú, sem þcir sjá í dagfari okkar með- hræðra sinna og félaga, og engir eru líklegri ■cn kommúnistar til þess að kenna okkur þá umgeiignishætti, sem að gagni mega koma. Ekki cr hætt við, að þar skorti umhurðar- lyndið né viðsýnina, enda leggur flokkurinn fyrst og fremst áherzlu á fræðimennsku og visindi í uppeldi flokksfélaganna. Það er lcitt lil þess að vita, hve ísleiizk þjóðtrú er rót- gróin á ýmsum sviðum, alveg án tillits til Iyklavalds Péturs postula, en lalcast af öllu ■cr ]ió hversu þjóðtrúin og þjóðtraustið bein- ist lítið í áttina lil kommúnista. Má segja, ;:ð þeir séu hrópandans rödd í lofinu um sjálfa sig. En hvernig stcndur á því, að síra Sigfús hefur ekki hampað lyklunum fyrr, úr því að hann vakir nú yfir slíkum verðmætum? Fyrr má nú vera óeigingirnin í baráttunni fyrir cigin hagsnlunum og Annarra. Or sijórnarherbúðunum: Jafnaðarmenn og kommúnistar undir- búa afigu að verzlunarstétfinni. Sfndanfarið hefir verið hamrað á því í blaði lcommúnista', að nauðsyn- legt væri að koma soviet- skipulagi, að rússneskn fyrirmynd, á alla verzlun í landinu. Undir þettn hefir svo verið tekið af Alþýðuhlaðinu, sem í einfeldni sinni trúir því að „landsverzlun“ sé þrautalendingin til þess að hægt sé að halda uppi kaup- gjaldinu og dýrtíðinni í land- inu. Fyrst þarf að koma verzlunarsíéttinni á kné. Til þess að þetta megi takast, er þessum flokkum ljós't, að fara þurfi styztu leiðina að markinú, en liún er sú, að nota nú þá aðstöðu sem stjórnarsamvinnan hefir veitt þeim, til þess að greiða verzlunarstéttinni -rothöggið í fjárhagslegum efúum. v— Þessu geta þcir náð með því að nota þá aðstöðu sem s 1 j órnarsam vin nan hefir veitt þeim í Viðskiptaráði, til þess að skera svo niður á- lagningarheinúld smáverzl- ana og innflytjenda, að fyrir- sjáanlegt sé að tekjur þessara stétta gcti á engan hátt lirokkið fyrir beinum út- gjöídum við reksturinn. Ekki sízt á nú að rciða öxina að öllum innflytjendum svo ekki sé nokkur leið fyrir ])á að halda uppi venjulegum verzlunarrekstri. Þetta á að koma eftir að Iagður hefir verið stórkostlegur beinn eignarskattur á verzlunar- stéttina í gegnum hinn svo- kallaða veltuskatt á síðasta ári, sém bannað var með lögum að draga frá tekjum, eins' og aðra skatta. — Með ])essu ætla þessir flokkar að þrengja svo kosti verzlunar- stéttarinnar, að hún geti ekki innt af liendi hlutverk sitt eða að hún flosni upþ. Þeg- ar svo er komið munu þeir telja að tækifærið sé komið lil að taka upp soviet-skipu- lagið í verzluninni og stofna allsherjar landsverzlup mcð allar vörur, hverju nafni sem nefnast. Áhrifin á dýrtíðina. Kommúnistar og jafnaðar- menn, sem nú nýlega munu liafá komizt í méirihluta í verðlagsráðinu, munu hafa að yfirskini, að lækkun á- lagningarinnar gcti lækkað dýrtíðina, sem af þeirra völdum er nú að keyra allt um þverbak. Að vísu vita þeir, að þetta er ekki annað en blekking en treysta ])ví, að almenningur sé ekki þcss- um linútum svo kunnugur, að hann fái um dæmt. Jafn- vel þótt hægt væri með slík- um ráðstöfunum, að lækka allar erlendar vörur sem koma inn í vísitöluna um 5—10%, þá gæti það aldrei lækkað vísitöluna um meira en 3 stig, cn slík lækkun mundi þá um leið lækka heildarlaunin hlutfallslega. $ést af ])cssu að þessar ráð- stafanir geta ekki liáft' hiii allra minnstu áhrif á dýrtíð- ina og er að því leyti aðeins fávíslegt fálm. Þessir flokkar, kommún- istar og jafnaðarmenn, reyna við livert tækifæri að sví- virða verzlunarstéftina með því að lialda fram 1 ræðu og riti að hún-okri á vörunum og liafi pretti og ódrcng- skap 1 frammi í hvívetna. Slíkur málaflutningur er þessum flokkum samboðinn en hvergi annarsstaðar cn hér á landi þeklejast slíkar ofsóknir gegn verzlunar- stéttinni. Þeir sem kunnugir eru verzlunarháttum hér og í öðrum löndum, fullyrða að líklega sé ekki hægt að henda á nokkurt nágrannaland vort, sem hafi jafn lága á- lagningu á vörum í heildsölu og smásölu og hér er nú, og verið liefir um skeið. Enn- fremur er það viðurkennt, að innkaup Islendinga yfir- leitt á erlendum mörkuðum eru sambærileg við það hezta i því efni, sem gerist með hinum stærri þjóðum. Islenzka verzlunarstéttin er dugleg og frariigjörn. Þessvegna þarf að koma henni á kné. Það er liægt með því að sjá um að Iiún fái ekki að liafa eðlilega og sanngjarna álagningu á vör- um þeim sem liún dreifir. Sérstaklega getur þetta orðið áhrifarikt í vaxandi dýrtíð, þegar útgjöld éru hækkandi en vörusalan þverrandi. Hversvegna var álagningin eklci skorin niður, eins og nú á að gera, þegar öll viðskipii voru i hámarki undanfarin tvö ár? Það var vcgna þess, að þeir menn sem þá réðu, notuðu ekki vald Viðskipta- ráðs til pólitískra hefndar- ráðstafana, og töldu þá á- lagningu. sanngjarna,. sem ákveðin. hafði. verið. eftir gaumgæfilega athugun. Þarí að tjalda því sem til er. öllTíkindi eru til að rauðu flokkarnir húist við að þetta verði gott vopn handa ])eim í lcosningunum, að ráðast gegn þeim, „sem arðræna vcrkalýðinn.“ En liætt er við að það snúist í höndunum á þeim, og að minnsta kosti veit verzlunarstéttin hvernig að henni mundi verða húið cf rauðu flokkarnir fá sa.m- eiginlega meirihlula i Jiæjar- stjórninni. En að því- er snertir ])essa árás sem nú er verið að und- irhúa á verzlunarstéttina, þá verður því ekki trúað að ó- rcyndu, að Sjálfstæðisflokk- urinn þurfi í vaiimætti að horfa á það, að samstarfs- flokkar hans í ríkisstjórn- inni, komi fram á hendur vcrzlunarstéttinni þeim póli- tísku hefndarráðstöfunum sem nú eru í undirhúningi. Furðu- Fyrir nokkurum árum var lalsvert ljós. hér um furðuflugyélar, sem sáust á sveimi .yfir bænum, eða í nágrenni við hann. A þessu þóttu þó vera eðlilegar skýr- inga, þegar til kom og gleymdist þetta svo fljót- lega. En nú eru atvik þessu lik farin að gerast alltíð hér í hænum og við hann, það er að menn sjái einhver flykki i lofti og eldgusu aftur úr þeim eða eldinn einan, án1 þess að séð yrði, af hverju eða frá hverju hann stafaði. Ilafa ýmsir séð þelta. * Skýr- Þeir, sem liafa séð þella og einnig — og ingar. ef lil vill einkum — liinir sem hafa ekki séð fyrirbrigði þcssi, rcyna skiljanlega að finna skýringar á þeim. Ungur kunningi minn, sem hefir hugmyndaflug i bezta lagi, þótt- ist viss um, að þetta væru svifsprengjur eða eldflugur frá meginlandi Evrópu, sem einhverj- að væru að gera tilraunir ineð þar, að öllum líkindum'Rússar. Og maður heyrir ótal margar skýringar aðrar, ef maður leggur við hlustirnar. * Fyrir- Þegar eg frétti fyrst um þessar eldglær- boðar. ingar, flaug mér í hug að þetta væri ekki ólíkt því, sein sagt er frá i Njálu. ’Bróðir víkingur hefir heitið Sigtryggi kon- ungi liðveizlu gegn Brjáni. Nótt eina eftir það vakna menn hans við.gný mikinn og rignir þá á þá blóði. Næstu nótt vakna þeir við að sverð rcnna úr slíðrum en axir og spjót lakast á loft og berjast. Enn vakna þeir þriðju nóttina og þykir þá, sem að þeini sæki hrafnar, og sé nef þeirra og klær úr járni, Þetta voru fyrirböðar þeirra tima, en auðvitað eru þeir 'ekki-„gjald- gengir“ á vorum ddgum. • * Morðið. Það er nú liðinn um hálfur mánuður síðan morðið var framið niður við höfnina. í fyrstu voru menn vongóðir um, að það mundi upplýsast fljótlega, en þær vonir hafa orðið að engu. Einhverjar handtökur fóru fram skömmu á eftir, en þær leiddu ekki til neins, því að hinir handteknu, tveir erlendir sjó- nienn, voru fljóllega látnir lausir áftur — eða | sarna daginn og þeir voru teknir. Síðan hefir i verið tiðindalaust í þessu máli og hlöðin ekki ^ hreyft þvi i marga daga, enda frá engum nýj- ungum í því að segjá. * Áhugi al- En þótt lítið' hafi gérzt i málinu, almennings. er þó ékki þar með ságt, að áhugi alménnings hafi dofn'að. Um það geta hlaðamenn dæmt. þvi að svo liður enginn dagur, að þeir sé ekki spurðir svo túgum sinn- uni skiptir hyort ekki sé búið að finna morðingj'- ann. Menn liafa jafnvel farið á stúfana og þótzt hafa grafið upp, hver morðinginn væri. Veit eg til þess, að það hefir gengið' staflaust, að maður sem fór af landi brott um jólaleytið liefir verið talinn mofðin'ginn, þótt hann hafi hvérgi verið nálægt, þegár morðið vár : framið, ineira áíi segja farin'n af landinu, é'r pCSg!*hryllií5§rglsép- ur var framinn. * Bréf um Það má líka sjá á hréfum þeim, sem málið. mér hafá horizt undanfarið, a'ð al- menningur hefir áhuga fyrir þessu máli. Flest þeirra eru þó þannig, að þau hafa farið beina Jeið í bréfakörfuna, m. a. vegna þess, að höfundarnir hafa ekki látið nöfn sín fylgja,,en önnur af þeim sökum, að þau voru í rauninni ekki birtingahæf, cnda var höfundum þeirra 'ekki gefin niikil von um birtingu, jiegar þeir komu með skrif sín. En ]ió er eitt hréf þanúig, a'ð eg er að hugsa um að birta kafla úr því. Vera kann, að það hafi verið gert þegar, sem þar er á minnzt. En mér sýnist verá einhver ieynilögreglútaúg í höfundinum. * V ' ^ Rannsókn Bréfið er frá „amatör“, sem segir erlendis. m. a.: „Eg les allár leynilögreglusög- ur, sem eg kemst yfir og sc hverja slíka mynd i bíó. Eg velti fyrir mér. hverju gíæpamáii, scm hér kemur upp .... Það er sagt í bænúih, að lögreglan h'afi einkuin grunáð er- lendan sjómenn eða menn (um morðið). Nú cru ýmis skip farin héðan siðan það gcrðist. Þau Jfóma aftur og eg mundi þá athuga, hvort cin- hver skipverji liefði gengið af þeim. Ef það væri, þyrfti að fá erlenda lðgreglu til að rann- saka, af liverju hann hefði farið af skipinu, ef til vill út í atvinnuleýsi. Slikt mundi vekja grun- semdir.,..“ Eg hefi ekki fylgzt svo nákvæm- lega með rannsókn málsins, að eg geti sagt af eða á um, hvort þetta liafi komið ti! tals hjá lögreglunni, cn geri áð fyrir, að hún hafi kom- ið auga á þann niöguleikú, eing. og marga aðra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.