Vísir


Vísir - 10.01.1946, Qupperneq 3

Vísir - 10.01.1946, Qupperneq 3
Pimmtudaginn 10. janúar 1946 V I S I R 3 andbúnaoarsyning ur haldin i Reykjavík. ÆwBmsiöhvort í swr eöa 1047, I ráSi er aS efna til mik- illar og alhliSa landbúnaS- arsýningar hér á landi mn- an skamms. I fjárlögum Alþingis fyrir þetta ár er heimild fyrir rik- isstjórnina að verja allt að 100 þús. kr. til væntanlegrar landbúnaðarsýningar. Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri hefir tjáð Visi að mál þetta sé nú í at- hugun milli Búnaðarfélags íslands annarsvegar og land- búnaðarráðunevtisins og landhúnaðarráðherra hins- vegar. Sagði húnaðarmálastjori að að svo stöddu væri ekki unnt að segja um það, hvor.t tilhlýðilegt þætti að efna til sýningarinnar í vor eða þá ekki fyrr en vorið 1947. Uin- fram allt yrði lögð höfuð- áherzla á að gera sýninguna þarinig úr garði að liún yi'ði sem fjölþættust og kæmi að sem heztum notum fyrir *þjóðina. Það yrði lagt megiu- lcapp á að vanda til hennar í hvívetna, en spurningin væri þá sú, hvort tími ynnist til þess í vetur að undirbúa Lúdvík I* ia Hami n d smi 11 eriiidi sitt. Samkvæmt f jölda tilmæla, sem hafa borizt Rauða krossi Islands, mun Lúðvík Guð- mundsson skólastjóri endur- taka erindi sitt um ástandið í Mið-Evrópu. Eins og kunnugt er flutti Lúðvík þetta erindi í Gamla Bió síðastliðinn sunnudag fyrir troðfullu liúsi áheyr- enda og mikla hrifningu þeirra. Ifefir Rauða krossinum borizt fjöldi tilmæla um, að erindið verði endurtekið og verður það i Gamla Bíó n. k. sunnudag lcl. 1.15. ‘Méð er- indinu verða sýndar skugga- myndir. liana og gera hana þanuig úr garði að viðunandi þætti. Þetta mál er nú i athugun og verður hráðlega skorið úr því hvort sýningin verður á næstkomandi vori, eða ekki fyrr en að ári. Búnaðarfélag íslands stendur fyrir sýningunni og liún verður að sjálfsögðu lialdin liér í Reykjavík. Séssssiii é Shssfftssffeils" stjsite. í fyrradag gerði óveður mikið í Skafíafellssýslunum, sem varð þess valdandi að símalínan bilaði á allöngu svæði. Brotnuðu 8 símastaurar i Mýrdal, véstan Víkur, sökum þess hve mildl ísing mynd- aðist á línunum. í öræfum fór símalínan að mestu á tveggja ldlómetra kafla, einnig sökum ísingar. í gær og í dag liefir verið Unnið af kappi við viðgerð á línunum og kemst væntan- lega samhand á í dag. Fyrsfu báfarnlr frá Saflidgerðl réria i gær. f gær réru fimm bátar frá Sandgerði. Það eru fyrstu bátarnir sem þaðan hafa róið, að einum undantekn- um, sem hafði farið í einn róður áður. Bátarnir öfluðu að meðal- tali 12—15 skippund hver og má það teljast sæmilegur afli um þetta leyti árs. Ráðgert er að 31 bátur rói frá Sandgerði í vetur ef vinnudeilan leysist. í morgun stóð vinnudeilan við það sama. Hefir staðið í stöðugum samningatilraun- um undanfarna sólarhringa, en í morgun höfðu samning- ar ekki tekizt. Glimunáflnskelð fyrir M.H. Sær enskan knati- ipyrmiþjálfara Innan skamms mun koma hingað til lands, kunnur enskur knattspymuþjálfari á vegum Knattspyrnufélags Reykjavíkur. Hefir mikill áhugi ríkt inn- an K.R. að fengínn yrði hing- að erlendur þjálfari, lil að kenna knatlspyrnu. Þjálfar- inn, sem lringað kemur, mun dvelja hér fram á næsta suniar. fii iieflawikur. Lokið er við að leggja línuna frá Sogsvirkjuninni til Keflavíkur og var straum- ur settur á í nokkurn hluta kauptúnsins á aðfangadag. Enn sem komið er er að- eins um mjög lítinn straum að ræða, sem ekki verður notaður nema aðeins lii ljósa. Seinna i vetur er svo ætlun- in að hinir bæjarhlutarnir fái rafmagn og verður straum- urinn þá aukinri til muna, þannig að það rafmagn nægi .þá éinnig til suðu. Þá bíða og hraðfrystihúsin og ýmsar j vinnustöðvar eftir þvi að fá rafmagnið. j Skipafréttir. Brúarfoss og Selfoss eru í.Leith. Fjallfoss og Reykjafoss eru í Rvik. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Buntline Ilitch fór frá Reykjavik 7. þ. m. til New York. Span Splice er á leið til New York. I.ong Splice er í Halifax. Empire Gallop er í Rvík. Anne er á leið til Kaup'- mannahafnar og Gaulaborgar Bal- tara er í Boulogne. Lech er að ferma í Leith. Balteako er á leið til London. Glímufélagið Ármann ætl- ar að gangast fyrir námskeiði í ísl. glímu fyrir byrjendur, sem hefst á laugardaginn kemur kl. 7 síðdegis í húsi Jóns Þ o rs t r f u r \ Lindargötu. Nám-.Keió 1w • æíial unglingum á .uuin ir. 1 ,> tú 18 ára, en kennarai verða þeir Kjartan Bergmam Guðjónsson og Ingólfur Jóns- son. Á undanförnum áruni hef ir Kjártan ferðast við;.vega um landið og haldið 'gjímu námskeið við sivaxandi vin sældir, en Ingólfur Jónsson lcenndi unglingum glímu fyr- ir Ármann síðastl. vetur. Það Iiefir verið lalið nokk- uð áherandi að þeir glímu- menn sem oftast konia fram í keppni hér í hænum eru menn ulan af landi, þó að margir þeirra líafi að vísu fengið sina beztu menntun og æfingu hjá félögum bæárins. Hér gefst ungum Reykvi'k- ingum mjög gott tækifæri til þess að læra okkar gömlu og rótgrónu þjóðaríhrótt. sem ætti að vera metnaðarmál allra íslendinga að kunna sem hezt. Nánari upplýsingar eni gefnar á skrifstofu Glímufél. Ármanns, sem er opin á mánudögum, miðvikudög- um og föstudögum kl. 8—9. „Mauretania“ hefir verið liætt á lista þeirra skipa, sem eiga að flytja Kanadamenn 1 lieim. Hús i Höfðahverfi tilsölu. I liúsinu eru 2 íhúðir, 3 herbergi og eldhús, og 2 her- bergi og eldhús. — Allt laust til íbúðar strax. Nánari upplýsingar gefur: .—dtnenna ^aáteiqnaáaíc Bankástræfi 7. i^naíalan Sími 6063. Stúlu vantar nú þegar í Mismunadrif Þvottahús EIIi- og hjúkrunarheimih'sins GRUND. og öxlar í Austn 12 óskast keypt. Uppl. ráðskoriu þvotta- hússins. Uppl. i síma 3447. - 1 Skrifstofupláss Haitnyrðanám- • skelð í kjallara nálægt Miðbæn- um til leigu, ca 90 ferm. gólfflötur. Uppl. gefur Valtýr Niklásson, húsvörður í mitt byrjar . nú þegar. Get bætt við nokkrum nemendum. Sigrún Stefánsdóttir skeggjagötu 23. Sími 5133. Landsmiðjunni. Sími 1680. Misiiii léreSt Ujami Cju. Ím unclóion og livítt lakaléreft. löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 582H. Verzlunin Hegio Laugaveg 11. 2 stðkur sem kunna matreiðslu, óskast strax. Myndavélar nýkomnar. Hátt kaup. Uppl. á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar.. Amatörverzlunin Laugaveg 55. 1 Askorum. um framvísflflii reiknisigso Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri á- kveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofn- ana, bæSi hér í bænum og annarstaSar á landinu, sem eiga reiknmga á samlagiS frá síSastliSnu ári, aS framvísa þeim í sknfstofu þess, Tryggvagötu 28, hiS fyrsta og eigi síð- ar en fyrir 25. þ. m. SJÚKRASAMLAG REYKJAVIKUR. Umbúðapappir 20—40—57 cm. rúllur. Smjörpappír 30x40“ arkir. Pappírspokar 1 lbs.—25 lbs. IMerkiseðlar Fyrirliggandi. varan Listi Sjálfstæðismanna í Reykjavik er D-listi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.