Vísir - 10.01.1946, Side 5
Fimmtudaginn 10. janúar 1946
V I S I R
^M^GAMLA B1ÖM»
Augu sáfarinnar
(The Enchanted Cottage)
Dorothy McGuire
Robert Young.
NY FRÉTTAMYND:
N iirnberg-ré t tarhöldin,
Sýnd kl. 9.
(What a Blonde)
Sprenghlaégileg skopmynd
með
LEON ERROL
ELAINE RILEY
Sýnd kl. 5 og 7.
GÆFAN FYLGÍR
hringunum frá
SIGUHÞOB
Hafnarstræti 4.
Sendisveinn
óskast nú þegar.
JÖHANN KARLSSON
& CO.
Ingólfsstræti 23.
kr. 13,60 kg.
Klapparstíg 30. Sími 1884.
Pörnmkökngaflas:
6 stykki í kassa,
nýkomið,
YerzL Ingólfur
»
Hringbraut 38. Sími 3247.
ÍBEBaÍttkÓB'
VERZL.
Augtýsingar,
sem eiga að bir>'
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða a»
vera komnar fyr»
ir kl. 11 árdegis.
synir
hinn sögulcga
sjónleik
Skálhott
(Jómfrú Ragnheiður)
eftir Guðmund Kamban
annað kvöld kl. 8 stundvíslega.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 2—5.
MÞ&tmleikúv
í Nýju mjólkurstöðmni í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá kl. 8,30.
Allt íþróttafólk velkomið.
N e f n d i n.
Bifreiðaskjóraíélagið HreyfiII:
emmtun
félagsins verður haldin mánudagmn 14. janúar kl.
4 e. h. í Tjarnarcafé. — Kl. 10 verður dans fyrir
fullorðna.
Aðgöngumiðar verða afhentir á bifreiðastöð
Hreyfils, Litlu Bílstöðinni og Bifreiðastöð Steindórs.
Skémmtinéfhdin.
Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík:
Nýtkw'sfagnáðwr
Verður að Hótel Borg n. k. laugardág og hefst með
borðhaldi kl. 7,30. Félagsmenn vitji aðgöngumiða
isem fyrst í Skóvcrzlun Stefáns Gunnarsönar, Austur-
stræti 12 og í Verzlunina Aðalstræti 4. I Ilafnarfirði
hjá hr. Þorhirni Klemenssyni.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
etaiiR Pöstfiliss "! m
(Skólabrú l) verður seld á opinberu upp-
boði þnðjudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. —
Söluskilmálar verða birtir á staðnum.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 2. janúar 1946.
Kr. Kristjánsson.
óskast í vist nú þegar.
WaHeihh QhdHMh
Laugaveg 31.
Lítið verzlunarpláss óskast til leigu í útjaðri bæjar-
ins. Má gjarnan vera óinnréttað. Tilbeð, ásamt upp-
lýsingum, sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: ,,Lítil
verzlun——45“, fyrir laugardag.
KK TJARNARBIÖ 301
UnafSsómaz
(A Song To Remember)
Stórfengleg mynd í eðli-
legum litum um ævi
Chopins.
Paul Muni,
Merle Oberon,
Cornel Wilde.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þjóðhátíðarnefnd lýðveld-
isstofnunar sýnir í Tjarn-
arbíó
kl. 3 og 4.
Stofnun lýð-
Kvikmynd í eðlilcgum lit-
um . — Verð 5 kr. svalir
og betri sæti, 2 kr. al-
menn sæti.
KSK NfJA BI0 KKK
Lyklar himnankis.
(The Keys of the King-
dom)
. Sýnd ld. 9.
Haaiða EkrymSan
Spénnandi Sherlock
Ilolmes leynilögreglu-
mynd, með:
Basil Rathbone.
Nigel Bruce.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5 og 7.
HVER GETUR LIFAÐ AN
L0FTS?
Beztn úzin
frá
BARTELS, Veítusundi.
Sími 6419.
LKYIHIHG
Uw.f JSafóbrúh
Tillögur upþstillingarriefndar og trúnaðarráðs um
stjórn og trúnaðarrráð Dagsbrúnar 1946 liggja frammi
í skrifstofu félagsins frá og með 10. þ.»mán. Kosn-
ing hefst 19. þcssa mán. og verður nánari auglýst síðar.
öðrum tillögum til fyrirgreindar trúnaðarstarfa,
er frarii kyrinu að koma, ber að skila í skrifstofu
félagsins eigi síðar en þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 18.
Beykjavík, 9. janúar 1946
Kjörstjórn Dagsbxúnar.
BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI.
er komið.
Ennfremur fljótandi
goiinon og
gÚDimimottur
'Ueaaj'ótjt
wanvm
Kolasundi 1.
ÞAKKARÁVARP TIL HAFNFIRÐINGA.
Innilegt þakklæti votta eg öllum þeim, sem auð-
sýndu mér hluttekningu við fráfálí mannsins míns,
Sæmundar Sigurðssonar,
er lézt af slysförum 20. ágúst síðastliðinn. Sér-
staklega þakka. eg þeim, sem réttu mér hönd
hjálpar og samúðar, þá stundirnar voru erfiðastai’,
og greiddu þá götu rnína. Guð þekkir þeirra nöfn.
Jafnframt þakka eg einlæglega öllurn þeim mörgu
og góðu ixiönnum, er- stóðu að þeirri ráusnarlegu
peningagjöf, sem mér var færð um jólin. Bið eg
góðan guð að launa þeirn, þá er mest á liggur.
Hafnarfirði, 9. janúar 1946.
Guðrún Jónsdóttir, Urðai'stxg 6.