Vísir - 10.01.1946, Síða 6
6
V I S I R
Fimmtudaginn 10. janúar 1946
iókarfregn.
ferimar við Bölklett. —
Eftir Vilhjálm S. Vil-
hjálmsson.
I>að fer svo um flesta, að
því meira sem mena hafa af
veraldarinnar gæðum, því
minna þykir þeim til þeirra
koma.
Þegar eg var strákur, þóttu
mér egg meira lostæti lield-
ur en allt annað, en slíkur
munaður sem egg var fátíð-
ur á borðum fátæklinganna
á uppvaxtarárum míuum. Eg
fékk þau helzt, þegar við
strákai’nir rændum kríuna á
vorin. Síðar var eg dæmdur
til þess af læknum, að borða
cingöngu nokkrar liráar
cggjarauður daglega i nokkr-
ar vikur. Síða'n héfi eg and-
styggð á þessari kostafæðu.
Ég hefi síðan eg komst til
vits og ára haft mesta dálæti
á bókum. Nú hefi eg skömm
á þeim.
Sennilega er í engu landi
veraldarinnar gefið út cins
mikið af hókum og á íslandi,
að tiltölu við þá, sem læsir
cru. Nokkrar af þessum hók-
um cru kjörgripir. Aðrar cru
þýtt reifararusl,
Dagana fyrir jólin koma
margar nýjar bækur á mark-
aðinn á hverjum einasta degi,
og hverri hók fylgip-hóflaust
skrum frá hendi þeirra, sem
liafa fjárhagslegan ávinning
af jivi að bókin seljist, og
takmarkalaus áróður fyrir
því að fá fólk til þess að eyða
fé sínu til kaupa á þessum
kostabókum, því að hver og
ein er sögð mesti hókmennta-
viðburður ársins.
Þeir útgefendur tímarita
og blaða, sem sterkasta.hafa
löngunina til þess komast
í náin kynni við pyngju ná-
ungans, tína nöfn manna upp
úr útsvars- eða símaskránni
, og senda framleiðsluna óum-
beðið í allar áttir, og þeir,
sem vilja gera fólki hægast
um vik og spara því snún-
inginn ineð endurgjaldið, láta
þá póstkröfuna fylgja mcð
fyrstu sendingunni. öldur
ljósvakans bergmála bóka-
skrumið um víða veröld, og
í blöðunum hefir verið lítið
annað lesmál síðustu dagana
en auglýsingar um bækur.
Allt þetta veldur ógeði
mínu á bókum þessa stund-
ina.
Skömmu fyrir stríð heim-
sótti eg vin minn erlendis.
Þetta var ríkur maður, sem
' átti stórt og fagurt hús, og
mikið af allskonar dvrum
munum. Hann átti fallegasta
hókasafn, sem eg liefi séð í
eins manns eign. Hann sýndi
mér þessár fallegu og vel
meðförnu Iiækur, sem þöktu
alla veggi i stórri stofu. Og
svo sagði hann: Það munaði
mjóu, að eg yrði ekki fyrir
miklu óláni í fyrravetur. Ein
þjónustustúlkan kom æðandi
inn til mín og sagði, að það
væri kviknað í húsinu.
Eg stirðnaði upp við til-
hugsunina um það, að nú
ættu allir mínir dýru og
fögru ættargripir að farast í
eldi. Eg æddí inn i bókalier-
bergið og tók þar eina bók
og lór síðan út.“ Svo bætli
hann við: „Þetta er bókin“,
og hann rétti mér lítið kver,
gamalt, með gulnuðum hlöð-
um. Bókin var prentuð á heb-
resku og gefin út á 17. öld.
Svo vænt getur mönnum
] þótt um eina litla bók, að
I hún sé þeim dýrmætari en
• allt annað, sem þeir eiga.
I Mér barst til eyrna í haust,
t að von væri á skáldsögu eft-
ir hinn velþekkta blaðamann
Vilhjálm S. Vilhjálmsson, er
allir þekkja undir nafninu
Hannes á horninu. Og síðar
las cg um það í blöðunum,
hvert efni bókarinnar væri.
Eg liét því strax, að þessa
hók skyldi eg kaupa og lesa,
og það jafnvel þótt hún vrði
auglýst daglega í blöðum og
útvarpi.
Og svo kom þessi bók í
dagsíjósið og rithöfundurinn
gáf henni nafnið „Brimar við
Bölklett“. Þetta nafn lætur
vel í eyrum okkar, sem cr-
um aldir upp við brimhljóð-
ið og bárugnýinn.
Þegar eg hafði lesið þessa
bók, þá var mér það ljóst,
áð nú hafði eg lifað upp aft-
ur liðin ár, tímabil æsku
minnar, þegar gamalt lirundi
og nýtt var byggt. Eg þekkti
staðinn . og umliverfið, þar
sem saga þessi gerðist, og
fólkið ,var gamlir kunningj-
ar. Þreytuleg andlit, hogin
jbök og vinnulúnar hendur.
j Dagfar þess var mótað af
l mýrunum fyrir ofan þorpið,
j slétt og látlaust í aðra rönd-
J ina, en að hinu leytinu var
; það eins og skerin, sem
I mynduðu brimgarðinn, þar
sem úthafsöldurnar hrotna í
I stormum og stórviðrum, en
j þcgar aftur íygnir, þá standa
skerin óbreytt og tilbúin til
nýrra átaka við öldur Ægis.
En þctta sama fólk stóð
kjarklaust og ráðalaust gagn-
vart hinu erlenda búðarvaldi,
og þegar reikningurinn var
orðinn of hár, þá var hætt
— SœjarA tjótnarkcMnýat'HaF —
Orðsending frá
LISTI Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er D-LISTI.
Utankjörstaðakosningar eru byrjaðar og er kosið í
Hótel Heklu.
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sem annast alla fyrir-
greiðslu við utankjörstaðakosningar er í Thorvaldsens-
stræti 2. — Símar 6472 og 2339.
Kjósendur í Reykjavík, sem ekki verða heima á
kjördegi ættu að kjósa hið allra fyrsta.
Kjósendur utan Rcykjavíkur, scm hér eru staddir,
ættu að snúa sér nú þegar til skrifstofunnar og kjósa
strax.
Listi Sjálfstæðisflokksins —
D — LISTINN.
að skrifa, án tillits til þess,
livaða afleiðingar það liafði,
en ]iá hafði þetta fólk sjálft
einskonar samábyrgð ör-
byrgðarinnar. Ef einn átli
tvo fiska, þá gaf hann annan
til þess, sem engan átti. En
sagan segir ekki l'rá hruni
þessa búðarvalds, ]ægar inn-
lcnt kaupfélag keyjiti vöru-
hirgðir hinnar útlendu verzl-
unar og þær voru fluttar í
önnur húsákynni, en gömlu
verzlunarhúsin stóðu auð og
yfirgefin með brotnar rúður
og voru eins og lieilalaus
höfuðkúpa með opnaraugna-
tóttirnar. Og ennþá eru þau
skuggalegar mínjar fortíðar-
innar.
Ein aðalpersónan í þessari
sögu er Guðni í Skuld. Það
I # ,
er •sennilega engin tilviljun
j lijá höfundinum, að hann á
heima í Skuld. A þeim árum
voru flestir í skuld, en þeir1
i fáu, sem ekki stóðu í skuld
við aðra, voru kallaðír ríkir
menn, vegna þess að þcim
aurum, sem þeir öfluðu, var
ekki ráðstafað fyrirfram.
Guðni er einkennileg per-
sóna. I honum er umrót og
uppreistarhugur. Uppreistar
á móti fátæktinni og baslinu,
en jafnframt úthaldsleysi til
þess að fyglja málum sínum
fast cftir. Hann er hvatamað-
ur þess, að áraskipin rýrna
fyrir nýjum mótorhátuni.
Þetta er ein af hans mörgu
hugsjónum. Og þegar annar
nýi mótorbáturinn er settur
á flot, þá vcrður Guðni fyrir
því óláni, að verða undirj
bátnum, þegar hann fellur á 1
hliðina í sandinn. Og þannig 1
deyr Guðni undir sinni eigin I
hugsjón. Það sannast á hon-
um það, sem skáldð scgir:
„Fáir njóta eldanna, sem
fyrstir lcveikja þá.“
Eg liefi sjálfur verið sjón-
arvottur að svona slysi, ein-
mitt á þessum stað. En mað-
urinn, sem þá fórst, var einn
af hinuin óbreyttu hermönn-
um.
Mér finnst þrettándi kafli
bókarinnar vera sá hczti.
Hann lýsir viðskiptum Arn-
gríms borgara við Sigurð í
Hraunkoti.. Arngrímur er
gamall gníari og selur
lirennivín fyrir hvaða gjald-
eyri sem er, aðeins ef hægt
er að koma honum í peninga,
en Sigurður cr ungur maður
og hraustur, sonur auðnu-
leysingjans, sem goldið hcf-
ir með lífsorku sinni löggina
í lekahyttunni undir brenni-
vínstunnu horgarans.
Þegar fundi þeirra lýkur er
bilhugur á borgaranum, og
hann hiður Sigurð að tala
við sig siðar> Eg sakna ]iess
í hókinni, að fundum þeirra
har ekki saman aftur.
Hamförum hafsins lýsir
I höfundurinn prýðilega, enda
' þekkir hánn hröltið í hrim-
inu frá æskudögum sínum.
Það er glögg og góð lýsing
á því, þegar fólkið safnast
niður í sjógarðshliðin og
fylgist mcð þeim, sem berj-
ast við brimið. Þessi lýsing
minnti mig á atvik, cr skcði
fyrr mörgum árum.
Fólkið hafði safnazt niður
í sjógarðshliðin og horfði á
lítinn hát, sem var að leggja
á brimsundið. I þcim liópi
var náinn ættingi höfundar-
ins og hann átti son á hátn-
um. A miðju sundinu skall
liolskeflan yfir og báturinn
sást ekki aftur. Þá sagði
gamli maðurinn, sem átti
soninn um borð: „Nú er það
búið“, og svo rölti haifn nið-
urlútur heim, til þess að
segja tengdadóttur sinni, að
hún væri orðin ekkja, og
börnunum að þau væru orð-
in fööurlaus. Þetta var eitt
lítið atvik úr harmsögu
harðrar lífsbaráttu.
Eg er þakklátur höfundin-
um fyrir þessa bók, og eg
óska honum til hamingju
með fyrsta verk sitt sem rit-
höfundur. Bókin er prýði-
lega skrifuð, cn það þakka
eg honum ekki, ])ótt hann
hafi gott vald á pennanum.
1 tuttugu ár hefir hann ckki
gert annað en skrifa hlaða-
greinar. Það er góður undir-
búningur fyrir rithöfund.
Það her ekki að líta á þess-
ar línur sem venjulegan rit-
dóm. Mig hrestur listjiroska
til þess að geta slegið því
föstu, að þcssi bók sé meist-
araverk, enda erum við Is-
lendingar ekki vanir því, að
olckur sé hoðið upp á hlut-
lausa gagnrýni í nýjum bók-
um af menntuðum hók-
menntagagnrýnendum, —
skrumið er látið nægja.
Eg liefi heldur ekki ritað
þetta ' í auglýsingarskyni,
Iieldur af liinu, að efni hók-
arinnar og meðferð þess hef-
ir snortið mig, vegna þess að
það er sprottið upp úr sama
jarðveginum og eg sjálfur.
Aron Guðlhandsson.
blúndui,
verulega fallegar,
mikið úrval.
Freyjugötu 26.
Alm. Fasteignasalan
(Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur).
Bankastræti 7. Sími 6063.
íþróttamenn!
fAWK
J-B- íhrcttattu
íj2/‘cttantahHa
Hin langþráða Árbók ykk-
ar er nú loks komin út.
Hefir hún inni að halda
allskonar l'róðlcik um
frjálsar íþróttir, knatt-
spyrnu og sund, — ásamt
fjölda ágætra mynda, sem
margar hverjar liafa ald-
rei hirzt áður á prenti.
Framvegis mun Árbókin
koma út á vorin og |)á
smátt og smátt birta ár-
angur fleiri íþróttagreina.
Hún verður því ómissandi
öllum íþróttamönnum og
íhróttaunnendum.
Áskrifendur vitji bókar-
innar í Verzlunina Áfram,
Laugaveg 18.
Bókasjóðsnefnd J.S.I.
Sœjarfrétti?
I.O.O.F. 5. = 1271108 '/2 = E. I.
Næturlæknír
er i Læknavarðstofunni, simi
5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóíeki.
Næturakstur
annast bst. Bifröst, sími 1508.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir hinn sögulega sjónleik
Skálholt, (Jómfrú Ragnheiður)
annað kvöld kl. 8 e. li. stundvis-
lega.
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnir hinn bráðskemmtilega
gamánleik, Tengdapabbi, í lcvöld
kl. 8. Leikstjóri er Jón Aðils.
Breiðfirðingafélagið.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í Listamannaskálanum
annað kvöld kl. 8,30. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf, laga-
breytingar, dans.
Félag Suðurnesjamanna
hefur nýjarsfagnað að Hótei
Borg næstk. laugardag kl. 7,30.
Aðalfundur
Skíðafélags Reykjavíkur verð-
ur lialdinn i kvöldd kl. 8,30 að
Félagsheimili Verzlunarmanna.
Höfuðlausi haninn.
Að gefnu tilefni skal þess get-
ið, að mynd sú, sem birt var i
blaðinu i gær af höfuðlausum
liana, barst blaðinu frá Ameríku.
Láðist að geta þess i nokkurum
fyrstu blöðunum, sem prentuð
voru.
Útvarpið í kvöld.
15.00—15.45 Endurvarp frá ráð-
slefnu hinna sameinuðu þjóða í
London. — Setningarfundur. 15.45
—16.00 Miðdegisútvarp. 18,30
Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Ensku-
kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir.
19.35 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Útvarpshljómsveitin leikur
(Þórarinn Guðmundsson stjórn-
ar). a) Forleikur að söngleikn-
um „Heimkoman“ eftir Mendel-
sohn. b) Krollvalsinn eftir Lum-
bye. c) Mars eftir Michael. 20.45
Léstur fornrita: Þættir úr Sturl-
ungu (Ilelgi Hjörvar). 21.15 Dag-
skrá kvenna (Kvenréttindafélag
íslands): Minning Laufeyjar
Valdimarsdóttur. — Avörp. — Er-
indi. — Upplestur. Tónleikar (frú
María Knudsen, frú Dýrleif Arna-
dóttir, frú ólöf Nordal). 2140 Frá
útlöndum (Einar Ásmundsson
hæstaréttarmálaflutningsmað-
ur). 22.00 Fréttir. Léfl Jö^.JpIöt-
ur).
HrcMgáta nr.
Skýringar:
Lárétt: i, Fjöldi; 6, korn; 8,
fangamark; io, liljóta; n, fé-
lag; 12, friður; 13, frumefni;
14, nag; 16, húsdýrið.
Lóðrétt: 2, ReiS; 3, Balkan-
skagabúar; 4, ósamstæðir; 5,
veita; 7, aldan; 9, nögl; 10,
fálm; 14, flugur; 15, danskt
tölulorð.
Ráðning á krossgátu nr. 187:
Lárétt: 1, Stjór; 6, tak; 8, af;
10, ei; 11, ritaðir; 12, T. S.;
13, R. R.; 14, Níl; 16, kærar.
Lóðrétt: 2, T. T.; 3, Japanir;
4, Ók; 5, barta; 7, firra; 9, fis;
10, eir; 14, næ; 15, La.
ííii ;