Vísir - 10.01.1946, Blaðsíða 8
V I S I R
Fimmtudaginn 10, janúar 1946
SMÁPAKKI, meS silkiundir-
íötum, tapaSist á föstudag frá
Laugavegi í Hafnarstræti. —
Finnándi vinsamlega geri aö-
vart í síma 3039. (247
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
KENNI vélritun. Einkatímar
eða námskeiS. Nánari uppl. í
sima 3400 til kl, 5,______(59
JERSEY-buxur, meS teygju.
fyrir börn og fulloröna. Prjóna-
stofan iSunn, Fríkirkjuvegi 11,
bakhús. (134
A. D. Fundur í kvöld kl. 8)2
Síra FriSrik FriSriksson talar
'Utanfélagsmenn velkomnir. —
Félagsmenn fjölmenniS.
Aherzla lögö á vandvirkni og
jóta afgreiSslu. — SYLGJA,
aufásvegi 19. — Sími 2656.
GAGNFRÆÐINGUR frá
Menntaskóla Akureyrar vill
taka í einkatíma 12—15 ára
prúSan piít. Kenni ensku,
dönsku og stærSfræSi. — Þeir,
sem vildu sinna jmssu, leggi.
nöfn sín inn á afgr. Vísis,
rnerkt: „Kennsla— (21S
HARMONIKUR. Kaupum
Pianóharmonikur. Verzl. Rín,
Njálsgötu 23._____________(55
GRÁR lindarpenni, Parker
'51, meö nafni eiganda, tapaSist
á gamlárskvöld. Skilist á Öldu-
götu 55. Shni 24S6. (252
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2T70. (707
UNGMENNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
Æfingar í
Menntaskólanum
í kv.öld:
7. t 5-—8: Fimleikar og
frjálsar íþróttir karla.
S—8.45:. Glíma.
8.45—9.30: Handkuattleik-
ur kvenna.
Stúlkurnar sérstakl. beön-
ar aö mæta allar. Stjórnin,
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu-
stofan, Bergþórugötu 11. (727
STÚLKA óskast í vinnu. —
Góð borgun. Herbergi getur
fylgt. Uppl. Njálsgötu 23, steiir-
húsiö, II. hæö.___________(249
KAUPUM flöskur. Móttaka
Gsettisgötu 30, kl. 1—-5. Simi
5395- Sækjum.________________(43
.. KASSATIMBUR til sölu
Brávallagötu 50.(
EG ANNAST um skatta-
framtöl eins og aö undanförnu.
Heima 1—8 e. m. Gestur Guð-
munds^on, Bergstaðastig 10 A.
STOFUSKÁPAR, nokkrar
tegundir, klæðaskápar, borð,
npkkrar tegundir, kommóður,
rúm fataskápar, borðstofustólar,
útskornar hillur o. fl. Verzlun
G. Sigurð.sson & Co, Grettis-
gö-u 54' (221
TVEIR .eldri menn óska eftir
herbergi' til leigu í Austur-
bænum, sem íyrst.. JJ.ppl. í síma
5U5- (238
KÖRFUVAGGA óskast
Uppi. í sítna 6093.
GÓÐUR DÍVAN með ,skúffu
ti.l’ sölu. Uppl. i síma 573>(23i
ÆFINGAR í KVÖLD
f/tfSl Vtsturbæjarskólan-
1D11 1. og Meistara-
■ fl. kl. 7,30 í iþrótta-
liúsi Í.B.R.
Á morgun:
Ivvennafl. kl. 10 í iþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar.
Stjórn Fram.
MODEL. Karlar og konur
óskast til að sitja fyrir við
teikningu í Handíðaskólanum.
Gott kaup. (194
BARAFÖT af ýmsum
stærðum. Mjög lágt verð. —
Laugavegi 72._________ (U2
KA.l ÍTM tuskur allar teg
idir I (úsgagnavinnustof-
ÍO.iMnrsÉiötu 30 t51I
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. . . (248
rninni. Sími 4923. (.239 KLÆÐASKAPUR, armstot-
-------------------—" " ar.'og. dívanar. Búslóð,. Njáls-
GOTT karhnannsreiðhjól til gö'tt 86. Sími 2874. (170
söíu á Sólvallagötu 10. (243 -
.................... ; j KÁPUR, kjólar, skíðadrakt-
NÝIR dívanar til söht í Ana- j,- gott úrval, tökum saum úr
naustum,________________(£44 tillögðum cínum. Saumastofan
Hverfisgötu 49. , (188
Á AÐFANGADAG famist
pakki með barnanáttfötum. —
Vitjist Bárugötu 6,. kjallara..
STÚLKA óskast í vist allatt
daginn. Hanna, Guöjónsdóttir.
Lattíásvegi 25. (229
Inlif/ f3"rir yngri félaga og
börn i félagsntanna
verður haldin í
kvöld í Þórs-Café við.Hverfis-
götu, og hefst kl. 4 e. h. Að-
göngumiðar eru seldir í Bóka-
verzlun ísafoldar til kl. 3 í dag.
SICEMMTIFUNDUR
fyrir Í.R.-inga iog gesti þeirra
verður í kvöld í; satna stað,
og hefst kl. 9,30. Skemmtiatriði,
dans. Stjórnin.
KVEN armbandsúr tapaðist
í gær. Finnandi geri aðvart i
síma 2644. Fundarlaun. (234
MJÖG GÓÐ stígin saumavél
„Victoria“, er til sölu á.Hring-
braut 52,, kjallaranutn. (245
ROSKIN kona óskast hálfan
dagíhri. Getur fengið gott sér-
herbergi. Sími 2643. ,(242
TRICO er óeldfimt hreins-
unarefni, sem fjarlægir fitu-
bletti og allskonar óhrein-
indi úr fatnaði yðar. Jafnvel
fíngerðustu silkiefni þola
hreinsun úr því, án þess að
npplítast. — Iireinsar einnig
bletti úr húsgögnum og
gólfteppum. Selt í 4ra oz.
glösum á kr. 2.25. —- Fæst í
næstu búð. — Heildsölu
birðgir hjá CHEMIA li.f. —
Sími 1977.________ (65
KARLMANNSÚR fannst á
götum bæjarins., Uppl. í síma
5775-___________(£37
SNÍÐ 1,
peflusauin.
Kleppsholti
SVÖRT karhnannspeysa með
hvílt,uin röndutn; tapaðist s, 1.
þriðjudagskvöld. Finnandi vin_
sámlega geri aðvart í síma
419«._____________________(24°
SAMKVÆMISKJÓLAR eru
sáumaðir. Pantið í síma 4940.
Ingibjörg Sigurðardóttir. (156
GÓÐ fiðla til sölu, mjög ó
ir. Ingólísstræti 21. — Sím
KVENVETTLINGUR tap-
aðist í gær í íniðbænutn. Finn-
andi geri aðvart í'síma 1674.
(241
TEK að mér að innheimta
reikninga gegn prósentum. Er
vel kunnugur í bænum. Uppl. í
síma 3664. (254
ALLT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Verz.lunin ýenus. Sími 4714 og
Ve.rzlunin Víðir Þórsgötu 29.
Sími 4652. (16Ó
SNÍÐAKENNSLAN byrjar 15
janúar. Uppl. í síma 4940. Itigí-
björg Sigurðardóttir. (157
SKÍÐASLEÐI i óskilum á
Hringbraut 76. Uppí. í sírila
5-57- (246
SÓFABORÐ í maghony og
linotu lit.. Húsgagnavinnust.
Brávallag. 16. (255
SKRIFTARKENNSLA. —
Námskeið byrjar í næstu v.iku.
Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680.
ENZKUKENNSLA. Lestur,
stílar og talæfingar. Uppl. í
síma 3664. .(253
(- FIRST THE SPACE SHIP „
TAKES OPF OF ITS OWN
ACCORD.THEN THE MOON
TURMS OUT TO HAVE.
ATMOSPHERE. AND NOW
9UPERMAM SHOWS UP. <
, THERE'S SOMETHIMQ J
isN WRONG.-")
AMDAS FOR.YOU,
► VOUNQ MAM — X
WANT A WORD
. with you/
OF COURSE WE’REONTHE )
MOOM.1 LOOK AT THE LAMD*S
SCAPE.' mv dear prunella,
CAM vou DOUBTTME WORD
' OF A SCIEMTIST OF MV ,
4 reputation ?
LOOK MERE-I WAMtVwHV DOM'T ]
AN HONESTANSWER )> VOU ASK <
TO AM HOMEST J(PROFESSOR
QUESTIOM. ARE. WEj l DUSTE 2
^OM the moon OR ) V V-^
k MOT ”?■ ,__Æ £>7 7—r?
KARL eða kona óskast. til
að lesa ensku nteð pilti í i.
bekk Gagnfræðaskólans. Sítni
1164. " (233
'arzavi
COPYRlSHT 1945, McCLURE*NEWSP/
SYNDICATEft::
„Fyrst fer loftslcipið af stað,
án þess að nokkur kraftur okk-
ur vitandi knúi það áfram,“ hugs-
ar Inga, „þá lcemur í Ijós, að
andrúmsloft er ó tunglinu, og loks
birtist Kjarnorkumaðurinn. Það
er eitthvað riogið við þctta.“
„Heyríð þér, maður minn,“ seg-
ir Inga við Kjarnorkumanninn,
„segið mér nú afdráttarlaust,
hvort við erum á Utnglinu eða
ekki. Eg' krefst að fá rétt svar
við þessu.“ „Al' riverju spyrjið
þér ekki p’rófessorinn. að þvi?“
svárar Kjarnorkniaðurinn.
„Auðvitað eruni við á tungl-
inu,“ svarar Axel prófessor, „það
getuin við séð á landslaginu.
Kæra Inga, getur þú véfengt orð
visindamanns* með mínu áliti?“
„Ivg held 'mV þ'að." svaraði- Inga
reiðilega. „þ'að cr tkki svö ör-
„Og hvað yður viðvikur, ungi
maður,“ heldur Inga áfram, um
leið og hún klipur allharkalega
í eyrað á Kjarnorkumanninum,
„þá þarf eg að spjalla við yður
og komast á hreint í þessu. Eg
kann ekki við svona pukur.“
’urrougtió
Copr IM«.rtf;nrRifrn.itfo.irl>vt.tc-Tm tlcf V S Fal Ofl..
Distr, by United Feature Syndicate. lnc.
SKÍÐASLEÐI, niillistærS,
og telpuhjólhestur til sölu. — r
Uppl. VíSimel 63. (248
TÓMIR hveitipokar til sölu.
Kexverkstniðjan Frón h.f.
Skúlagötu. .(250
Allt í einu heyrði komingur frum-
skóganna . ógurlegt reiðiöskur. Hann
snéri sér eldsnöggt við og sá hvar
niaðttr kom æðandi að honiint. Hann
hélt á sveðju í hcndinni og bjóst til
ítð reka hana í Tarzan.
En um.leið og maðurinn lagði sverð-
ið af ölltt afli til Tarzans, beygði hann
sig eldsnöggt niður, svo að sverðið fór
í vegginn og mölbrotnaði þar. Nú stóðu
þeir -jafnt að vígi.
Nú lók konungur frumskóganna til
sinna ráða. Haíin ætlaði ekki að láta
þessa ntannskræfu sýna sér tilræði á
slikan hátt, án þess að fá riolckra hegn-
ingu fyrir.
Iiann vatt sér að árásarmanninum.
Nú komu hinir gifurlegu kraftar hon-
um aftur að gpðu haldi, því að þessi
maður yai- ekkert lámb að leika við.
Hánn náðií taki á höriúrn. én hann
brautzt um á hæl og hnakka.