Vísir - 15.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1946, Blaðsíða 4
'4 V I S I R Þriðjudaginn 15. janúar 1946 VISIR D A G B L A Ð Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Byggingamáliit. 17ommúni.slar hófu fyrstir sókn í bæjar- ““ kosningunum, svo sem að vanda lætur, enda er-þ<að ein af kennisetningum þeirra að fyrsta áhlauþlð sé líklegast til fengs og sigurs. tmsum virtist þcir fara helzt til óstillt af stað, enda er mála sannast, að þeir hafa ekki lialdið lotuna út, og ekki grunlaust um að á þeim sjáist feigð. Fyrirsagnir Þjóðviljans eru að vísu sízt minni en þær voru í upphafi sóknarinnar, en umhúðirnar svara þar ekki til innhaldsins og fleslir eru orðnir langlúnir á að lesa blaðið og þá ekki sízt þeir, sem Iiafa slíkt að skyldustarfi. Kæmieitthvað nýtt fram, nýjar bombur og kosninganúmer, væri allt gott um það að scgja* en þcgar jafn þraut- leiðinlegur kosningaáróður birtist dag eftir dag, má misbjóða þolinmæði alli’a manna. Aðalkosninganúmer komnninista eru bragg- nrnir hérna í Skólavörðulioltinu. Það cr engu líkara, en að engir aðxár kjósendur fyrii-finn- ist í bænurn, en braggabúarnir, og þótt lofs- vert sé að um þá er Iiugsað, dylst engum að fleiri verkefni eru fyrir hendi, en að byggja yfir borgarana. Á síðasta ári voifi byggingar með mesta móti, enda jafnvel fullyrt, að þær byggingar, scm liafa verið í smíðiím á árinu, geri betur en að fullnægja þörfimi allra braggabúanna, og það fjórfalt betur. Þessar byggingar verða teknar í notkun jafnóðum og þeim cr lokið, og má gei’a ráð fyrir að allur almenningur muni eiga við sæmilegt búsnæði að búa þcgar á þessu ári, þannig að braggarnir verði óþarfi með öllu. Ein- staklingar bafa borið bita og þunga dagsins í þessu efni, en Reykjavíkurbær befur jafn- framt lagt lóð sitt á metaslcálarnar. Verka- íóksekla befur aðallega staðið byggingunum íyrir þrifum, þannig að afköstixx hafa ekki reynst eins mikil og æskilegt befði verið, cf nægur mannafli, og þá einkum iðnaðai’menn, befðu unnið að byggingúnum, þótt bver vinnufær hönd í þeirri grein bafi vcrið liér að verki. Hitt er Ijóst að braggabúarnir þurfa ekki að kvíða langdvöl í þeim vistarverum, og vafasamt að kommúnistum reynist áróður þeirra vegna byggingarmálanna eins lieilla- drjúgur og þeir balda. Fulltrúar kommúnista bafa haft fáar til- lögur fram að færa til umbóta i þessum mál- iim. Einn þeirra vildi að vísu ’byggja fimm bundruð íbúðir og flytja inn erlenda verka- mcnn og iðnaðármenn eftir þörfum, annar barðist fyrir að braggabúarnir yrðu látnir greiða húsaleigu, cn bæjarstjórnar meix’i- ihlutinn var þar ckki á sama máli. Er því !ekki að undra þótt nokkur urgur kunni að vera í kommúnistafulltrúunum, en þó eink- nm í flokksbræðnim þeirra, sem þykja þeir ekki allskostar verðir þess trúnaðar, scm þeim befur verið sýnt, en fá engu um þokað vegna einræðis flokksstjórnax’innar. Einbver hefur á ]>að bent, að kommúnistar myndu lílflegir til að bæta úr Iiúsnaéðisskortinum, mcð því að svo margir myndu verða að flýja bæinn, að. nægjanlegt og meira cn liægjanlegt húsnæði myndi i’ejniast fyrir þá, sem cftir sætu. Þetta er ekki óscnnileg skýr- ing á kosningalofofðuín kommimista, en Reykvíkingar munu líta svo á, að ekki bcri að grípa til slíkra ráðstafana. Fiskf luf niiigar Franih. af 3. síðu. nundi kaup skipverja verða sem bér segir: Kaupverð: 129000 kg. á kr. 0,65 ....... lcr. 83.850,00 Söluverð hið sama og áður .... — 188.822,07 Mismunurinn kr. 104.972,07, er þá sú uppliæð, scm bundr- aðshlutakaup skipverja yrði reiknað af. Þá yrði kaup skipverja scm hér segir: Skipstjóri...... kr. 4146,04 1. 'vélstjóri...— 3965,43 Stýrimaður .... — 2988,85 2. vélstjóri .... — 2839,55 Matsveinn ........— 2001,19 bún leigði til fiskflutningá síðastliðið ár. En vér mun- um að sjálfsqgðu vera reiðu- búnir til að leggja slíkar skýrslur frani, et' þess verö- ur'eindregið óskað. 2 liásetar 3860,80 'Mannakaup alls lcr. 19801,86 1 Eins og sjá má-af framan- | greindum yfirlitsskrám verö- ui’ mismunurinn á því, sem greitt yrði til skipverja kr. 11.811,51, og sýnir það, að á vantar kr. 1.821,66, ef jafn- bagstætt ætti að vera að sigla skipi þessu nú og „var í árs- byrjun 1945, þrátt fyrir 15% verðbækkunina þá, og á þetta rót sína að rékja til verð- lækkunar á fiski í'Bretlandi, eins og sýnt er fram á undir A- og B-lið bér að framan. D-liður: Ut af þessum lið viljum vér gcta jiess, að livorki lief- ir oss unnizt timi til að gera yfirlit um útgerðarkostnað skipsins, scm hér um ræðir, enda hefir að vorum dómi slíkt yl'irlit litla raunbæfa þýðingu í máli því, scm bér liggur fyrir, þar sem jafnan liefir verið litið á slikar skýrslur scm fnjög villandi, þrátt fyrir ]iað, þó að þær hafi verið lagðar fram i fullk. einlægni og samvizjtusemi, en bins vegar mun rikis- stjórninni vera fullkunnugt um afkomu skipa þeirra, er Eins og öllum cr ljóst bækkaði ríkisstjórnin fisk- verðið innanlands eingöngu til ]iess að þeir sjómenn, er að fyrstu framleiðslu fiskj- arins vinna, bæru meira úr Hefil, „Bílstjóri" hefir beðið mig um að konia takk. eftirafandi áskorun áleiðis til gatnagerð- ar bæjarins: „Það er óverjandi, að ekki skuli fyrir löngu vera búið að hefla Hringbraut- arkaflann frá bæjarhúsunum og austur að Mela- vegi, og aftur frá Stúdentagarðinum að vegin- um yfir mýrina. Fyrrnefndi götuspoltinn má býtum en þeir liuí’a «erí að húita með öllu ófær, svo að bílarnir eru ýmist undanförnu, enda niá með sanni segja, að þeir liafi ver- ið lægst launuðu sjómcnnirn- ir. Aftur á móti er það vit- að, a'ö þeir menn, er á fisk- flutningaskipunum hafa unn- ið, bafa verið með bæsllaun- uðu sjómonnum landsins. Þess vegna verð'ur áð líta á í háalofti eða þeir nærri draga kviðinn við jörð- ina. Það tekur ekki langan tima fyrir einn hefil að kippa þessu í lag, að minnsta kosti minni tíma en að aka ofaníburði þangað og dreifa úr honum, eins þægilegt og hraunið er.“ * Fleiri götur Það eru fleiri götur, sém þarfnasl eru lélegar. þess nauðsynlega, að þær séu hefl- aðar dálitið. Fyrir nokkurum dög- þessar óskir vorar sem kaup- .im fór eg um Lindargötu. Vestast er hún ágæt, jöfnun, en ekki kauplækkun. [ Cnda er hún malbikpð þar. En gamanið gránar, Nu uýlega bafa Stéttafíé- þegar komið er austur fyrir Klapparstíg, því að lög sjomanna gengið írá fara þar um i bíl, er — eða var þá, að minnsta samningUni við EimSkipafé• ’ kosti — eins og að vera á smákænu í ólgusjó. lag Islands um ahættuþókn-. Og eg helcl, að eg hafi aldrei farið svo fyrir uií' og kaup, og munu eigend- hornið á lóð niðursuðuversksmiðju SIF, að gat- ur allra íslenzkra fiskflutn- an hafi þar ekki verið ineó stóruni, djúpum hol- ingaskipa reiðubúnir að het ja um. Það horn virðist vera einkennilega „ómeð- sigljngar eftir þeim satían- gjörtegt“. ingum. =*= Og loks getum vér ekki lat- skíðaferðir. Það var gott, veðrið á laugardag- ið hjá Iíða að vekja sérstaka athygli á hinu gií'urlega ð- samræmi, sem er á áhættu- kaupi skipverja á skipum Eimskipafélags Islands og þeim, er starfa á íslenzkum fiskflutningaskipum, þrátt fyrir það, þó að öll þessi skip sigli uin sömu höf. Reykjavík, 8. jan. 1946, F. h. Landssambands ísl. útvegsmanna, Hafst. Bergþórsson. J. V. Hafstein. Greinargerð LÍÚ fylgir skrá yfir 46 fiskflutninga- skip, sem eru 5475 smál. að lileðslumagni. Skipverjar skipa þessarra eru um 400 að tölu. Fyrirmyndar samkoma Allar Góðtemplarastúk- urnar í Árnessýslu: í Hvera- gerði, Biskupstungum, Gaul- verjabæ, að Selfossi, á Eyr- arbakka og Stokkseyri, efndu til skemmtisamkomu í Sel- fossbíói s. 1. laugardags- lcvökl. Nokkuð yfir fimm liundr- uð manns sóttu samkomuna, sem stöð yfir frá kl. 8 síðd. til kl. 3 eftir miðnælti og fór að öllu leyti prýðilega fram. Auðvitað var þarna fjöld.i utanreglumanna, bæði ungra og gamalla, cn ekki sást á- fengi á nokkuruin manni, og mun niörgum hafa þótt munur á þessari samkomu og sumum öðrum, scm farið hafa fram á staðnum, t. d. 1. des. s. 1. Skeinmtiskráin var góð og að ýmsu leyti ájirifarík. Hún var hiii Iiezta skemmtun, en líka göfgandi. Ingþór Sigur- björnsson var formaður und- irbúningsnefndár og sljórn- aðj samkomunni röggsam- lega. Séra Árelíus Nielsson flutti stul'a, ábrifaríka ræðu, Anna Hjartardóttir frá Stokkseyri las snotra frum- samda sögu, Einar Sigur- finnsson frá Iðu i Biskups- tungum sagði ferðasögu, nokkurar yngismeyjar frá Evrarbakka .skemmtu méð söng. Ilafði séra Árelíus æft þær, einnig ort suma söngv- ana .og stjórnaði söngnum. Guðmundur Jónsson skó- Skíðaferðir. iun, leit út fyrir að verða mundi bezta skiðafær.i á sunnudaginn. Þvi trúðu marg- ir og tygjuðu sig til farar eftir hádegið eða und- ir kveld, til þess að njóta hollustu útivistar- ' innar á skíðuin. En margt fer öðru vísi en ætl- að er, og svo fór og að þessu sinni, því að ein tægðin var á næstu grösum og hún kom yfir landið eins og þjófur á nóttu. Versta veður kom- ið löngu fyrir fótaferðartíma, rigning og nærri óstælt á bersvæði með köflum, skíðafærið horf- ið eða alveg að hverfa og ekkert liægt að. gera nema híma inni og láta fara vel uni sig eftir föngum. * Áhætta skíða- En svona „lotteri" verða menn roannanna. að. láta sér lynda, ef þeir ætla sér að grípa hverja sfund, sem hægt er, lil að iðka skíðaíþróttina. Veðrabrigðin eru svo skjót hér á Suðurlandi og oft svo óvænt, að nienn verða að fara livernig sem viðrar. Þótt rigning sé að, kveldi, getur lcannske verið kom- ið sæmilegasta færi að morgni. Nú, og svo get- ur líka verið komið óþverraveður að morgni. þótt allt „teikni vel“ kveldið áður, eins og var nú um þessa helgi. Svona breytingum verða menn að taka með jafnaðargeði og vera yfir- leitþvið ölhíi búnir, ef þeir ætla sér að stunda vetraríþróttir hér. * Kynjaveður. Annars væri gaman að rahba svo- litið meira um veðrið, ef það væri ekki svo útjaskað og ofnotað umræðuefni nianna, þegar svona viðrar eins og nú, jafnvel þótt kosn- ingar séu í nánd og allt sé að fara á annan end- ann vegna þeirra. En mér var sagt frá þvi um daginn, að um jólin liefði gert í Borgarfirði eitthvert versta veður um tugi ára. Ekkert var smiður las kvæði, sem ort hafði verið úm stúlkurnar. Að síðustu kom leikrit, sem mun hafa verið ábrifaríkasti þátt- ur skemmtiaíriðanna. Leik- ritið liafði séra Árelíus Ní- elsson samið með lilíðsjón af kvæðinu: „Bariiið við dyrn- ar á vínsölukfánni“, sem dr. Sig. Júl. Jóliannesson hefir snúið úr ensku. Leilc- ritinu verður ekki lýst hér, en mörgum mun liafa vökn- að um augu, þegar drykkju- maðurinn kom heim. Dreng- m pg umskipti verða á lieimilinu. skyi - næsta iðulaus hríð og koldimmur hriðarvegg- Og þá var rigning hér í Reykjavik. * Suniir eru farnir að gerast langeyg- rinn hans litli er þá dáinn 1 s^lfl1 sér einkennitegt við það. En það þótti g mikil og undurSamleg monnum emkenrnlegra, hvað veðramorkm voru ,—S.. a skýr. Á einum bænum var slydda, en a þemi Eftir sálarsmð, iðrun, tár og | . , .... bænir, koma að síðustu inn jl,rinn a mi11 þrír e'nglar og syngja liugg-, unar- og blessunarorð vfir Hyar er , , . . , . wppbótin? ir eftir kjotuppboiinni, sem þeir sorgbitnum þremenningun- um, sem krjúpa liiðjandi við rúiii litla dána, drengsins. Þessi þáttur sýningarinnar er fallegur, látlaus og álirifa- ríkur. Milda vinnu liefir séra Ár- elius lagt i það, sem liann sá um f>Trir samkonuina, og allir þ’éir kraftar, scm að bénni stöðu. Samkoman var fyrirmynd, bæði til Skemmt- unar og mennlunar. — Dans var svo stíginn fram iil kl. 3 eftir miðnætli. Á vegum Umdæmisstúk- unnar mæltu úr Reykjavík þessi: Guðgeir Jónsson bók- bindat’i, Karl Ó. Bjarnason brunavörður og frú, Þor- steinn J. Sigurðsson fyrrv. þingtemplar og frú, Jón Páls- son erindreki Stórstúkunnar og undirritaður. Pétur Sigurðsson. ir eiga að fá, samkvæmt hinni nýju skipan kjötsölunnar. „Barnakarl“ skrifar mér um þetta: „Það er nú senn mánuður liðinn, síð- an byrja átti.á uppbótargreiðslunum, ef eg man rétt. Ekkert bólar þó á þeim ennþá, aðeins skýrt frá þvi i stjórnarblöðunum við og við, að nú fari greiðslur að hefjast þá og þegar. Þetta er að vísu ekki mikið fé, en þá munar nokluið um það, sem hafa marga munnaná að fæða og verða að vplta hverjum eyri, áður en honum cr eytt.“ Ætlar að Þótt ýmsum muni koma vcl að. fá péfa sína. endurgreitt eitthvað af þeim pbn- ingnm, sem þeir hafa varið til kjöt- knupa siðustu mánuðina, finnst þó sumum upp- bótin svo iítii, að ekki taki því að vcra að jabba e.f.v. hálfan bæinn á enda til að sækja hana. Enn aðra afstöðu tók maður nokkur, sem eg hitti i strætisvagnr á dögunum. Hann kvaö það vera bezt að gefa ríkinu þessar krónur — það mun- nði ekkert um þær í viðbót við a-llt annað, sem það fengi — nú, og svo væri bezt að sýna bænd- um, að bæjarmenn gætu ofboð vcl komizt af án allra styrkja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.