Vísir - 15.01.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 15.01.1946, Blaðsíða 7
Þi’iðjiulaginn 15. janúar 1946 VlSIR „Komdu með mér upp á þiljur,“ sagði hann. „Það er dásamlegt sólskin og mikið af höfr- ungum allt í kring.“ Húh hi'isti‘höfuðið. „Eg var húin að sjá höfrunga, áður en þú fæddist.“ „Vertu ekki með þessi merkilegheit. Það getur líka meira en verið, að þelta sé ný tegund. Auk þess sést til skips.“ „Hvað annað ætti maður að sjá úti á regin- liafi?“ „Það nálgast okkur óðfluga. Það virðist vcra frá Frakklandi.“ „Jæja.“ „Þú verður fölleit og veikluleg af að móka hérna niðri. Eg er viss um, að frænda minum mundi mislíka þetta. Það síðasta, sem hann sagði við mig, var „Littu eftir henni.“ Komdu nú með mér.“ „Hvar er Denisé?“ „Iiún er að reyna að veiða. Skipstjórinn er hjá henni.“ „Eg liélt að það væri einhver ástæða fvrir þvi, að þú fórst að snúa þér að mér á nýjan leik.“ Hann roðnaði út undir eyru, en hún rélti honum höndina. „Fyrirgefðu mór, Raoul.“ Hann tók í hönd hennar og har liana að vör- um scr og virti liana fyrir sér. „Þú ætlar þá að koma?“ sagði liann og hún mótmælti ekki framar. llún tók þykka yfirhöfn unn Stauq .iija pjp[ So jos Jug.iaq v: ipptajq fi'o fór á eftir honum upp stigann, sem lá upp úr iðrum skipsins. í sannleika sagt var sjórinn dásamlega fagur. Sjávarloftið var mjög liressandi. Það var haust og .vetrarkul i vindinurn. Segl Fálkans þöndust út í golunni, sem har skipið óðfluga áfram. Frú de Freneuse andaði djúpt að sér. Hún liafði allt- af elskað hafið. Hún hugsaði um það, sem hluta af Pierre, þvi á þvi hafð’i hann eytt miklum hluta ævi sinnar. En það var einnig hrífandi sjálft, jafnvel þó að það væri ólgandi, jafnvel þcgar það kom æðandi í áttina til manns og reyndi að þrífa mann með sér. Raoul stóð við lilið liennar og steig bárurnar, orðinn vel sjóaður. Þau stóðu lilið við hlið, héldu sér i reiðann og horfðu fram á við. „Ilvar sást til skips?“ kallaði frú de Freneuse. „Beint framundan á hakborða!“ Hún starði i þá átt, sem hann bcnti og sá hvíta þústu út við sjóndeildarliringinn. „Ætli það sé ensld?“ „Það sjást á því engin merki ennþá.“ „Ef barizt verður,“ hún komst ekki lengra. „Sjáðu Raoul, sjáðu.“ Heljarstór hvalur blés nokkra faðma frá skipinu. Nokkuð af vatninu gusaðist uppá þal- farið. „Hann var stór þessi,“ sagði Raoul með sem- ingi. Það var i fyrsta sinn, sem hann hafði séð hval blása og hann varð hálf-óttasleginn. Staf- aði skipinu hætta af hvölum? Hann Ieitaði með augunum að Denise. Hans staður var við hlið Iiennar, ef liætta var í nánd, því að hún átti að verða móðir barna hans. Frú de Freneuse geklc frá Raoul að sjómarini, sem var á verði og bað hann að lána sér sjón- auka. , Skyndilega missti hún allan áliuga fyrir því, sem hún ætlaði að fara að gera, snéri við og gekk hægt í áttjng að. dyrunum, sem lágu nið- ur að káelunni, þar seiíi hún gat legið-iíáreitt- með hugsanir sinar. Allt i einu hcyrðist kall frá varðmönnunum. Varðmaðurinn æpti: „Hæ! Það er Profond." „Vitleysa,“ sagði frú de Freneuse reiðilega — hálfvegis við sjálfan sig, — hálf-undrandi yfir kallinu. IIúii var nærri dotlin. Hún leit upp til varðmannsins og sagði með vandlætingar- hreim í röddinni: „Þér getið ómögulega sagl hvaða skip það er i þessari fjarlægð.“ En það var Profond. Klukkustund síðar sáu varðmcnnirnir á Fálkanum greinilega þjóðar- einkenni skjpsins. „Það Iiefir fánann í hálfa stöng,“ sagði skip- sljórinn. ,,‘Keljið merki iq)]i,“ skipaði hann. >»Spyrjist fyrir um hvcr sé látinn. Það getur varla verið konungurinn.“ Raoul og Denise liéldust í liendur er skijiin nálguðust hvort ann- að. Eftir langa hið sigldi Profond framlijá. „Landstjórinn. Það er landstjórinn. Þeir hafa lik lians innanborðs. Herra de Brouillan and- aðist fyrir tveim dögum.“ Þessi fregn flaug sem eldur í sinu um alll skipið. Rauol fór til þess að hitla frú dc Fren- eusc. „Gráttu nokkrum tárum í viðhót. f þotta sinn fyrir vini okkar,“ sagði hann um leið og Iiann kom inn og sá liana hálfgrálandi. Hún leit undrandi upp. , „Herra de Broillan er látinn. Hann liggur á líkbörunum á Profond. Lík hans verður látið síga í vota gröf á morgun, undan la Plaisance.“ „De BrouilIan,“ sagði hún spvrjandi. „Skvldi hann hafa unnið í málaferlum sínum?“ „Nú á liann að ganga fyrir annan dóniara,“ sagði Raoul. ’AKVÖlWðfflm Bandarrkjamenn drekka um 500—600 milljónir lítra af léttiun vínum á ári hverju. Gas til árið 1815 London. ljósa var var búiö fyrst aS reisa írainleitt þrjár áriS 1797 og g-asstöðvar í í Nevada-fylk-i í Bandaríkjunum eru fjárhættu- spil, hverju nafni sem nefnast, leyfileg, en þaS er inóti lögum aS veSja um úrslit kosninga. Flugfiskar fljúga ekki. Þeir synda upp fyrir yfir- borS sjávar, láta sig svífa lítiS eitt á eyruggunum og detta svo aftur niSur. Sjö virSist vera happatala J. L. Wortons, sem á heima i Tennessee-fylki í Bandaríkjunum. FaSir hans var einn af sjö systkinum og sama er um móSur hans aS segja. Hann á sjálfur sjö bræSur og sjö systur — sjö mága og sjö mágkonur. Kona lians á sjö systkini og sjálfur á hann sjö börn og sjö barnabörn. - Bandaríkin keyptu land þaS, sem ini er fylkiS Florida, af Spáni árið 1819 og gáfu fyrir þaS fimni milljónir dollara. Varir, sem hafa bragBaS áfengi, sagSi reglusama stúlkan, skulu aldrei snerta mínar. Er hún hafSi lokiS stúdentsprófi varS hún kennslukona þaS, sem eftir var æfinnár. Fcúin (sem var aS ráSa nýja vinnukonu): Og í jrvaSa sókn ert Jiýj^ji^Idrar þínir? , -nSttilken: Mamma'-'er—f'-kaþólskn* kirkjunjii Og" pabbi í þjóSkirkjunni, en eg hlusta bara á útvarpiS. JAPANAR I BANDARÍKJUNUM. einni liafa lijálparstofnanir orðið að taka við 2000 manns, og munu margir fleiri á eftir koma. Japanar, sem hafa farið til. annarra ríkja, hafa ekki sömu sögu að segja og á vesturströndinni. Þeim liefir ekki verið tekið vel, en heldur ekki illa. Sumstaðar búa þeir í beztu hverfum borganna. Og það er ekki amazt við þeim. En margir Japanar, sem áður lifðu ánægjulegu lífi á vesturströndinni, sakna hennar og mæna þangað augum útlagans. „BLACK TOir-MALIÐ Klukkan 8 mínútur yfir tvö aðfaranótt sunnu- dagsins 30. júli 1916 varð svo ægileg hprenging við höfnina i New York, að tjónið af .brotnum gluggarúðum aðcins í New York og Jersey City (ein mesta úthorg New York) nam ylir milljón dollur- um. Hver einasta bygging á allri Manhattan-ey (sem aðalborg Ncw York stendur á) lék á reiðiskjálfi. Fólk hentist til á götunni, eins og eitthvert dular- fullt, geigvænlegt afl kippti því til. Svo var eins og dauðakyrrð ríkti um stund og allir væri sem i leiðslu. Og svo — éftir fáein andartök — var <4'>s og æði gripi menn, allt komst á flug og ferð. Lög- regluþjónar blésu flautur sínar, slökkviliðið fór um göturnar með bifreiðar sínar og var án afláts sleg- ið í klukkur og gelin önnur hljóðmerki, svo að all- ir hcntust upp að húsveggjum í dauðans angist, enda var fólk, sem annars lét aldrei æðrast, eins og móðursjúkt kvcniolk. A suðurhimni var eldrauður bjarmi. Seytján mínútum eftir að fyrsta sprengingin varð' kom önnur. Glcrbrotum rigndi yfir fólkið á götun- um, auglýsingaspjöld hentust i allar áttir, sjúkra- bifreiðir voru á flcygifcrð, og hvarvetna var vcriN að hirða þá, sem meiðzt höfðu. Hver orðrómurinn af öðrum komst á kreik — sumir liinir fáránlegustu. Sprenging hafði orðið í oliustöð Standard Oil, erlendur her liafði ráðizt inn í landið og þar fram eftir götunum. En niðri yiS höfnina var mönnum ljóst, hvað gerzt hafði. Þai" kvað við stöðug skothríð — þ. e. a. s. það var ekld skotið úr byssum, en eldur hafði komið upp í skot- lYerahirgðum á „Black Tom“ (Svarta Tom). Svarti Tom er höfði á Jersey-ströndinni, sem skagar fram. gegn Frelsisstyttunni, og á höfðanum voru geymd- ar óhemjumiklar skotfærabirgðir, sem framleiddar voru í Bandaríkjunum handa bandamönnum. Þarna var dynamit, TNT (sprcngiefni), fallbyssukúlur og önnur skotfæri. Allt beið þetta útflutnings. Klukkustundum saman. stóðu mcnn í hópum á Manliattan og horfðu á eldglæringarnar og eldsúl- urnar og ‘111118111011 á hávaðann og hvellina. Bygg- ingar á Ellis-ey skammt frá hrundu til grunna, og 600 innflytjendur (Ellis-ey ér innflytjendastöð New York) voru fluttir á brott í skyndi. Voru innflytj- endurnir nær dauða en lífi af hræðslu sumir hverjir. Hugrakkúr dráttarbáts-skipstjóri tók tvo stóra flutningapramma, hlaðna skotfærum, sem voru í rauninni fljótandi vopnabúr, er eldur hafði komið upp í. Arinar sprakk í loft upp, hinn losnaði úr tengslum og rak klukknstundum saman, og kváðu' stöðugt við skothvellirnir frá honum. Aður en seinustu fallbyssukúlurnar höfðú sprung- ið voru leynilögreglumenn rikis- og bæjaryfirvalda farnir að rannsaka hverjar orsakir spenginganna væru. Rannsókn var liafin, sem stóð óslitið að kalla: í 23 ár, með aðstoð leynilögreglu í að minnsta kosti! 6 löndum. Það var ekki fyrr en í júní 1939 sem málarekstrinum lauk, þ. e. Svarta Tom-málinu og Kingsland, N.J.-málinu, en þar kom upp eldur í sko tf æraverksmiðj um. Það var þá, sem nýjar sannanir voru lagðar fyrir þýzk-amerísku skaðabótanefndina, sem lagði í rusla-. körfuna, ef svo mætti segja, fyrri ákvörðun, sem var Þýzkalandi i hag, og féllst þar með á réttmæti' krafna Bandaríkjanna og ameriskra þegna, senq héldu því fram, að sprengingarnar hefðu orðið af' völdum njósnara og leynierindreka og flugumanna þýzku stjórnarinnar. Ákveðið var, að Þýzkaland skyldi greiða skaðabætur að uppliæð 50 milljónir dollara, sem greiðast skyldu af eignum Þjóðverja,( hhitabrélTTm-Tig-TÖ'ðriT7'i-TTnTfSjÚ'r1kissjÓðs 'BTUrd'áríkj- anna. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.