Vísir - 16.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 16.01.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S í H Miðvikudaginn 16. janúar 1945 Islendingurinn í Grand Forks. Framh. af 2. síðu. lenzkar bókmenntir síðustu ára, og keniur hún út í „The American Scandinavian Review“ í New York síðar á þessn liausti. Ritstörf. — Hvaða bækur liefir þú samið eða gefið út? — Fyrsta bók mín var ljóðasafnið „Ljóðmál“, sem köm út í Winnipeg 1929. Næsta ár gaf Þórhallur Bjarnarson út i Reykjavík bókina „Icelandic Lyrics“, sem eg hafði safnað lil og húið undir prentun. En það eru enskar þýðingar íslenzkra kvæða ásamt frumtextunum sjálfum, inngangi um ís- lenzka ljóðagerð, stult ævi- ágrip skáldanna og skýring- ar. — Árið 1935 kom út eftir mig í Winnipeg saga lút- herska kirkjufélagsins vestan hafs, samin í tilefni af 50 ára afinæli félagsins. Eg er einn- ig meðhöfundur Bókmennta- sögu Norðurlanda á ensku: „The History of Scandina- vian Litératures“ sem út kpm i New York 1938. — Þá gaf ég út fyrir „American Scandinavian Foundation" 1943 safn af enskum þýðing- um íslenzkra ljóða og smá- sagna (Icelandic Poems and Stories) með inngangi um ís- lenzkar nútímabókmenntir og æviágripum höfundanna. — Nýlega hefi eg lokið við fyrir Bókfellsútgáfuna í Reykjavík, heildarútgáfu á kvæðum og kviðlingum vestur-íslenzka kímniskálds- ins K. N. Júlíussonar. Hér þagnaði prófessorinn og vildi ekki telja fram fleira. Hins vegar er mér persónu- lega kunnugt um, að eftir hann liggur fjöldinn allur af rifgerðum og greinum í tímaritum vestan hafs og austan, og er vonandi, að hann gefi sér innan skamms tíma til þess að safna þeim saman og birta þær í bóka- formi. Þjóðræknis- málin. - Jæja, hvað getur þú þá sagt mér um viðliörfið i þjóðræknismálunum ? spurði eg um leið og eg hyrjaði á . fjórða kaffibollanum. • Beck stakk ut sinn þriðja og svaraði: — Þjóðræk-nisfélagið lield- ur áfram starfsemi snini með ýmsum hætti, svo sem ,með íslenzkukennslu, félagsstarfi • í deildum sínuni víðsvegar uhi byggðir íslendinga, ræðu og fyrirlestrahöldum um is- lenzk efni og með útgáfu Timarits síns. Kirkjufélögin íslenzku vestan hafs leggja einnig sinn skerf til þeirra mála, því störf þeirra fara enn, að eigi litlu leyti, fram á islenzku. íslenzku viku- hlöðin eru sem áður tengi- taugin milli íslendinga inn- byrðis vestan hafs og milli þeirra og heimalandsins. En að þvi er snértir framhald- andi samband við ættlandið og heimaþjóðina tel ég, eins og eg hef áður sagt bæði i ræðu og riti, mannaskipti m'illi íslendinga austan hafs og vestan, svo sein presta- skipti og kennara, mjög mik- ilvægt atriði, og þá ekki síður gagnkvæmar heimsóknir j’f- ir hafið, sem ættu að fara vaxandi, ekki sizt af liálfu ís- lendinga vestra, þegar sam- göngur komast í eðlilegt liorf nú að stríðinu loknu. Skilaboð. — Er það nökkuð sérstakt, sem þú vilt að eg skili til ís- lendinga heima frá'þér? — Já, eg vil biðja þig að flytja vinum og frændum lieima á fslandi, og íslenzku þjóðinni í heild sinni, lijart- ans kveðjur mínar og bless- unaróskir með innilegu þakk- læti fyrir síðast, viðtökurnar frábæru, sem eg átti að fagna af allra hálfu, að ó- gleymdu ferðalagi mínu um landið síðastliðið sumar. Og þú mátt segja löndum heima það, að þó að margt sé á braítann að sækja í þjóð- ræknisbarattu okkar íslend- inga vestan hafs, þá munum við íslendingar þeim megin hafsins kappkosta að ávaxta sem bezt og varðveita scm allra lengst íslenzkar* menn- ingarerfðir vorar, tungu vora og hina sögulegu 'og bók- menntalegu arfleifð. Enda munt þú geta horið um það af eigih reýnd, eftir ferðir þínar meðal íslendinga í Vesturheimi, að þeim hrenn- ur enn glatt í huga heitur eldur ræktarsemi til „gamla landsins góðra erfða“ eins og Stephan G. nefndi ættjörðina fagurlega i einu kvæða sinna. Eg hneigði höfuðið til fvllsta samþykkis og við ris- um háðir á fæiur, því nú — féœjœpá tjérúarkcAHhigamgp — LISTI Sjálfsíæðisflokksins í Reykjavík er D-LISTI. Utankjörstaðákosningar eru byrjaðar og er kosið í Hótel Heklu. Skrifstofa Sjálfstæðisfloklcsins, sem annást alla fyrir- greiðslu við utankjörstáðakosningar er í Thorvaldsens- stræti 2. — Símar 6472 og 2339. Kjósendur í Reykjavík, sem ekki verða heima á kjördegi ættu að kjósa hið allra fyrsta. Kjósendur utan Reykjavíkur, sem hér eru staddir, ættu að snúa sér nú þegar til skrifstofunnar og kjósa strax. Listi Sjálfstæðisflokksins -— I) —LÍSTINN. m:-? ma:r>‘4a‘.»‘sao.-. o*. .-j■/ ••-.óo •. .in / . gerðist framorðið, og það var ekki meira rætt að sinni. Hugleiðingar. En Rikarður Beck, ég hélf áfram að hugsa um þig eftir að ég var kominn upp í her- bergið mitt, að undrast starfsgleði þína og framúr- skarandi afköst. Eg véit nefnilega svolítið meira um þig en þú heldur. Eg hefi komizt að því, að þú hefir með höndum margvísleg op- inber störf fyrir hönd ríkis- háskólans og þau all-um- fangsmikil. Þú ert t. d. for- inaður kappræðusambands Norður-Dakota ríkis, og á styrjaldarárunum hafðir þú umsjón með upplýsinga- starfi háskólans í þágu stríðs- sóknarinnar og fluttir ræður um þau efni víðsvegar um ríkið. -—- Jafnldiða því, sem þú vinn- ur að félagsmálum íslend- inga vestan hafs, stendur þú framarlega í félagsmálum Norðmanna í Grand Forks, enda ertu jafnvigur á norska tungu sem íslenzlca og enska. Þú ert fyrrverandi forseti norsku þ j óðræknisdeildar- innar í Grand Forks (Sons of Norwav deildarinnar) og hefir tekið mikinn þátt i hjálparstarfinu í þágu Nor- egs á stríðsárunum. Þá átt þú einnig löngum sæti í móttökunefnd þegar merka norska gesti ber að garði og skipar ])á ósjaldan forínanns- sessinn, þó þu sért fæddur á Reyðarfirði. Eg sá þig sjálf- ur taka á móti einum þeirra daginn, sem þú fylgdir mér á brautarstöðina. En því miður sá eg þig ekki, ])egar þú sem formaður móttöku- nefndar, tókst á móti norsku krónnrinshjónunuin. Mörtu og ólafi, —- ekki heldur, þeg- ar þú bauðst Hambro. stór- bingsforseta velkominn. En þú varst svo elskulegur að útvega mér sama herbergi og honum á Ryan Iióteli fyrstu nóttina, sem eg dvaldi í Grand Forks, svo eg má vera ánægður. Vertu nú sæll, og þakka þér fyrir allt. Þinn einl. Guðmundur Daníelsson. (^tiriitlan BjS, vtæá Framh. af 4. síðu. Nú, syrgja hann látinn: iginkona lians, Guðný Þor- teinsdóttir, frá Dyrliólum, lætur þeirra tvær: Hulda, ;ift Davið Jónssvni, bílaum- jónarmanni Vegagerðanna, g Ebba, sem nú er í Ame- íku, stjúpsonur: Jón Krist- án Jónsson, símamaður, og óstursonur: Sigurður Arna- on, símaverkstjóri, og lóðir Sigurðar, Þorgerður, em verið hefir vinnukona tuðnýjar alla henrar bú- kapartíð og því fyrir löngu rðin heimilisvinur og ein af jölskyldunni. Þakkir frá öllum vinum og imstarfsmönnum, frá stofh- ninni, sem þú offraðir tarfskröftum þínum, frá mdinu og þjóðinni, sem þú afst sjálfan þig og vinnu- rek þitt, fylgja þér, gamli íjörnæs, út yfir „dauðans- af“. Guð blessi sál þina! Samverkamaður. KrossgáiubSaðlð er bezta dægradvölin. UNGLINGUB á aldrinum 15—17 ára óskast til að innheimta reikninga. Pétur Pétuisson Hafnarstræti 17. SLÍPIVÉLAB nýkomnar. Slippfélagið. ÖSI rltverk Kiljans til sölu, ef viðunandi til- boð fæst. Bækurnar eru óbundnar. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld 18. janúar, merkt: „13“. Þvoitahúsið EIMIR Nönnugötu 8. SÍMI 2428 Þvær blaut þvott og sloppa hvíta og brúna. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Áim. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. epshiskúr til leigu rétt við Miðbæinn. Uppl. í síma 3617. Hið nýja Cream Deodorant stöðvar svita tryggilega 1. 2. 3. 4. 5. Særlr ekki hörundlð. Skemmlr ekkl kjóla eða karlmannaskyrtur. Kemur I veg fyrlr svitalykt og er skaðlaust. Hreint, hvftt, sótthreinsandi krem, sem blettar ekkl. Þornar þegar í stað. Má notast þegar eftir rakstur Heflr fengið viðurkenningu frá' rannsóknarstofnun amerískra þvottahúsa. Skemmlr ekkl fatnað. Notið Arrid reglulega. ARRID Bœjarfréttir □ Edda 59461167—1. Atkv. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni ISunni. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1G33. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir hinn bráðskemmtilega skopleik Tengda])abbi, í síðasta sinn annað kvöld kl. 8. Leikstjóri er Jón Aðils. Pjársöfnun til Frakka. Nefnd sú, er unnið hefir að fjársöfnun til íiauðstaddra Frakka i borginni Avranches, biðúr þá, sem enn hafa ekki skilað söfnun- arlistum, að gera það fyrir 1. febrúar. Skemmtifund heldur Breiðfirðingafélagið anu- að kvöld að samkomuhúsinu Röð- ull kl. 20.30. Fundur veriður haldinn i fulltrúaráði Sjálfslæðisfélaganna í kvöld i Sjálfstæðishúsinu og hefst hann kl. 8.30. Á dagskrá verður: Undir- húningur hæjarstjórnarkosning- ar. Aríðandi að allir fulltrúar mæti. Á síðasta fundi hæjarráðs lá franimi bréf frá borgarstjóranum i Hull, þar sem þakk.að var fyrir gjöf nokkurra útgerðarmanna til endurreisnar; Ilull-borgar. trtvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. II. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl.' 19.25 óperulög (plötur). 20.30 Kvöld- vaka: a) GuSTnundur Þoalákssort náttúrufræðingur: Frá Græn- landi. — Erindi (Pálmi Hannes- son rektor flytur). , h) Kvæði kvöíddvökunnar. c) Þórður Ein- arsson: Frá Suðurnesjum. — Frá- söguþáttur (Andrés Bjönsson flytur). d) Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. Lélt lög (plötur), 22.30 Dagskárlok. Vísitalan óbreytt. Káuplagsnefnd og Hagstofan. hafa reiknað út vísitölufram- færslukostnað fyrir janúar 1946 og reyndist hún vera 185 slig, eða liin sama og fyrir des. s.I. Starfsmannafél. Reykjavíkur minnist 20 ára afmælis sins með hófi að Hótel Borg föstu- daginn 18. þ. m., er hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7.30. HrcMýáta Hr. 192 Skýringar: Lárétt: 1, Norðurlandábúi; 6, veitiíigaliús; 8, samteng- ing; 10 tveir eins; 11, ávöxt- ur; 12, verzlunarmál; 13, bljóm; 14, tölu; 16, pressa. Lóðrétt,: 2, Keyr, 3, kenni- maður; 4, viðurnefni; 5, friðar; 7, í fylgd með; 9, for- æði; 10, liaf; 14, drykkur, 15, skáld. Ráðning á krossgátu nr. 191: Lárétt: 1, Seinn; 6 enn; 8, Rp; 10, eg; 11, fallega; 12, in; 13, G.G.; 14, ani; 16, aldin. Lóðrétt: 2. E.E.; 3, Ind- land; 4j‘N.N.; 5, orfin; 7, ó- gagn; 9, Pan; 10 egg; 14, al; ,15,1,1 • • 11 r 1113(1 6 í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.