Vísir - 16.01.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 16.01.1946, Blaðsíða 7
V I S J R Miðvikudaginn 16. janúar 1946 7 Frú de Freneusé signdi sig og fór í kápuna og gekk í annað sinn upp á þiljur. Um langan tírna stóð hún þögul við borðstokkinn og starði úí í bláinn. „Ilann var hugprúður maður,“ sagði Raoul við lilið liennar. Hún brosti. Hún hafði ekki verið að' liugsa um de Brouillan, eins og aðrir liugsuðu um hann. Hún sá hann fyrir sér á júnídeginum, er liann kom inn i Salle d’Armes og sá hana sitja þar. Flann hafði verið strákur undir landstjóra- grímunni. Það liöfðu verið einkennileg augna- blik! Ilún myndi aldrei gleyma þeim. Varir hennar bærðust og liún bað fyrir sálu lians. SJÖTUGASTI OG ANNAR KAFLI. „Leiðin frá Marseilles til Draguignan er þreytandi“, hugsaði frú de Freneuse. Hún reið litlum sterklegiUn liesti af Provengal-kyni í ó- þægilegum lcarlmannssöðli. Flann var heldur skárri en asni5 en þó ekki meira en svo. Raoul reið við hlið hennar og teymdi undir Denise. Hann yar orðinn allur annar maður, ungur, strálislegúr en þó skömmustulegur. Hann benti á ýmsa staði, sem þau riðu framhjá og hann þekkti frá fornu fari. Þarna var myllan Iians de Callians, þarna byrjaði landareign ætlar hans og þarna var ldaustrið, sem systir hans hafði verið send til. Denise horfði aðdáunar- fullum augum á hvaðeina, sem fyrir augun bar. Frú de Freneuse var í þungum þönkum, þrevtuleg á svipinn. „Ilvað er eg eiginlega að gera hingað? Þetta flýtir ekki fyrir mér, að komast til hirðarinnar, að afla nauðsvnlegra birgða handa .... En eg lield að það sé rétt hjá Denise. Hún mun giftast og búa á þessum slóð- um með R.aoitl. Það er einmitt hérna, sem hann á lieima. Og þó hefi eg séð hann æpa og láta öllum illum látum, alveg eins og villimaður, i skógunum í Nýja-Fralcklandi. Éinkennilegt. En eg er glöð yfir því, að hann skuli ekki lengur vera ástfanginn af mér, og þó, þó er eg dálítið einmaria. Það er eins og að missa uppáhálds hundinn sinn. Denise mun giftast og eg mun senda svstur hennar og frænku til hennar. Hún mun verða þeim góð. Á þvi er enginn efi, að það er tignarstaða að verða greifafrú de Perric- het. Hvað ætli hann eigi miklar landareignir? Eg verð að koma mér i mjúkinn lijá lians nán- ustu, aðeins vegna Denise. En hvað það hlýtur að vera einkennilegt fyrir þau að sjá hann koma aflur eftir öll þessi ár. Hvernig inyndi mér liða ef eg væri að koma lieim til min?“ Hún andvarpaði og hagræddi sér i söðlinum. „Ég er orðin of gömul fyrir alla þessa á- reynslu,“ hugsaði liún beizklega og um leið varð henni hugsað til hvernig henni mundi líða ef hún vissi af Pierre við hlið sér. Hérna myndí hún hitta ættingja hans í brúðkaupinu og myndi tala við þá. Það var nógu slæmt að þurfa að skiljá liann eftir hjá konunni hans, hvað þá að þurfa að segja ættingjum lians fréttir af hon- um sjálfum. „Sjáðu,“ hrópaði Raoul, „nú leggjum við á hæðina, sem liggur upp að lieimili mínu. Nú gelum við séð þorpið, kirkjuna og liöllina! Sjáið!“ Denise horfði lieim að þorpinu. Fólk var á ferli á toíginu og fjrrir framan hallardyrnar. „Hver á þessa höll?“ „De Callian,“ svaraði liann utan við sig. Hann sá Yaninu fyrir sér í huganum, eins og liann hafði siðast séð hana. Hann hló með sjálf- um sér. Síðan það liafði skeð, hafði hanú clskað eina konu og kvænzt fjórum, ef hann teldi Indí- ánakonurnar. Hann hló aftur. Svartklædd kona kom út úr kirkjunni. Hún gekk í áttina að hallardyrunum framhjá hópi reiðmanna, án þess að virða þá viðlits. Raoul þekkli hana ekki. Ef til vill var þetta gömul þjónuslustúlka, sem hafði farið i sorgarklæði til þess að heimsækja kirkjuna. Konan var sviplaus, en bar þess vott, að hún bar mikla virðingu fyrir sálfri sér. IFann vorkenndi henni af alhug. Frú dc Calíian gekk inn um hallar- hliðið og vafði sjalinu fastar að sér. Það var naumast að manni verður kalt nú á dögum.' Raoul og konurnar liéldu áfram. „Og þarna,“ sagði Raoul, „á eg heima“. Skepnurnar gengu hægt yfir garðinn. Fhig- inn sást úti. Rao.ul kallaði hátt „Er enginn heima?“ Gamall, lúinn maður kom út og tók við hest- ununi eftir að þau höfðu sligið af baki. „Ilenri, er það ekki?“ sagði Raoul spyrjandi á svipinn. Maðurinn strauk hár sitt. „Þekkir þú mig ckki, maður. Eg er Raoul. Hvar eru foreldrar mínir, líður þeim ekki vel?“ „Guð hjálpi mér,“ sagði gamli maðurirín og gerði krossmark fyrir sér. „Herra Raoul! Þú hefir svei mér hækkað í loftinu. Og ert lieiíl á liúfi eftir að hafa dvalið allan þennan tíma i þessu villimannalandi. Flerra greifinrí er við góða heilsu,“ sagði liann fljótlega, er hann sá óþolinmæði Raouls, „fyrir utan gigtina, serh sífellt þjáir harin. Og frúnni líður lika vel, að öðru- leyli cn því, að hún er orðin heyrnarsljó. En vafalaust mun hún heyra til þín. Eru þetta vinir þínir?“ „Þetta eru meira en vinir, gamli hundinginn þinn,“ áúgði Raoul og stjakaði við manninum. „Þetía er tilvonandi eiginkona min.“ ’AKVÖLVV'ðKVNW Veiztu, að eg ók á hundinn hennar frú Smith áöan. En livaö þaö var leiöinlegt. Þú verður- a'ð fara varlega að henni, þegar þú segir henni frá þvír Já, eg veit það. Eg ætla aö byrja á því, aö segja henni aö þáö hafi veriö maöurinn hennar. Hann tók hana í faöm sér. Ó, elskan min, muldraöi hann. Eg elska þig svo heitt. Segöu, aö þú viljir ’eiga mig. Eg er ekki rík- ur eins og hann Pétur, eg á hvorki fínan bil né fallegt stórt hús né kjallara fujlan af víni. En eg elska þig og get ekki lifaö án þín. Tveir grannir handleggir tóku utan um háls hans og blóörjóöar v-arir hvísluöu í eyra hans: „Eg elska þig líka, engillinn minn, en hver er þessi Pétur ?“ Ástin mín, sagöi ungi maöurinn. Heldur þú, aö þú -getir ekki lært að elska mig? Jú, jú, ekkert er auöveldara. Eg læröi líka aö drekka lýsi einu sinni. Amerískt blaö birtir 'allar tilkynningar um fæö- ingar 'og dauösföll undir sameiginlegri fyrirsögn, svohljóöandi: „ Hver — Iivar — Hvenær.“ lndíánar, ,-sem feugu atvinnu í kvikmynd, sem tekin var í Hollywood ekki alls fyrir löngu, fóru meö stríðsbúninga sína þangáÖ, en þeir fengu bara alls ekki aö nota þá. Þeir þóttu svo óindíánalegir í þeim. „BLACK TOM'-MALIÐ Eldur kom upp á höfðanum á tveimur stöðum. Klukkan 12,30 varð þess vart, að kviknað hafði í skotfæravagni (járnbrautarvagni). Skömmu siðar varð elds vart í pramma, sem bundinn var við bryggju á höfðanum. Slökkviliðsmenn, sem dældu vatni á eldinn furðu sig á því hversu magnmikill eldurinn var, þótt hann væri i byrjun mjög tak- markaður, enda urðu slökkvitilraunirnar árangurs-, lausar, og báðir eldarnir breiddust brátt örbratt út. Þegar fyrsta sprengingin varð hentust slökkviliðs- menn í loft upp og biðu bráðan bana. * Klukkan fjögur þenrían morgun kom maður nokk- ur, Michael Kristoff, en liann var Slóvaki, inri í íbúð sijia skammt frá, og stundi upp á bjagaðri ensku: „Hvað hefi eg gert? Hvað hefi eg gert?“ Skyldmenni hans flýttu sér til lögreglunnar. Þeir sögðu, að svo virtist sem Michael væri orðinn rugl- aður. Lögreglan komst nú að því frá skýldmenn- um mannsins, að maður nokkur hafði greitt honum tuttugu dollara á viku fyrir að. „bera Handtösku fulla af teikningum af bryggjum og verksmiðjum.“ Michael fylgdi manninum eftir, berandi handtösk- una, og hvarvetna þar sem þeir komu, varð spreng- ing nokkru siðar. Kristoff játaði, að hann hefði títt borið handtösku fyrir mann, sem „ferðaðist talsvert.“ Hann vissi ekki í hvaða tilgangi hann var með teikningarnar. Hann sagðist hafa getið sér þess til, að kannske væri maðurinn að leiðbeina lólki hvernig það ætti að byggja brýr og verksmiðjur. Maðurinn bauð honum fimm þúsund dollara fyrir, að inna eitthvað á- kveðið verkefni af höndum, en Kristoff vildi ekki segja hvaða verkefni um var að ræða. Hann neitaði því að hann hefði verið á Svarta Tom (höfðanum), þerinan morgun. Og hvað hét þessi maður. Grand- son, sagði Kristoff, eða Gránter — eða að minnsta kosti eitthyað í jiá áttina. Þetta var ekki nægilegt til að dæma Ivristoff í fangelsi, svo að lögreglan lofaði honum að sigla sinn sjó, en lét lcynilögreglumann gefa nánari gætur að því hvað hann tæki sér fyrir liendur. Og þessi leynilögreglumaður var á. hælum hans mánuðum saman. Hanri fékk.sér vinnu i sömu verksmiðju og þóttist vera stjórnleysingi (anarkisti). Kristoff ját- aði fyrir honum, að hann hefði verið valdur að íkveikjunni, sem leiddi til sprenginganna á höfð- anum, en hann sagði ekkert, sem að lialdi kom til að liafa upp á hinum dularfuha manni, sem lét hann bera fyrir sig handtöskurnar, og brátt hvarf hann. Þ. 11. janúar eftir að jiað gerðist, sem að framan var sagt, sprakk í loft upp skotfæraverksmiðjan í í Kingsland, New Jersey. I þessari verksmiðju var verið að ljúka við framleiðslu fallbyssukúlna að verðmæti 83 miljónir dollara. Var unnið að þessari framleiðslu fyrir Rússa. Síðdegis jiennan dag voru 30 verkamenn í byggingunni að hreiifsa kúlubylki úr lótuni og notuðu óhreinsaðan vínanda við lireins- unina. Eldur kom upp i skál með þessu eldfima efni og breiddist eldurinri örhratt út til 8 járnbrautar- vagna, sem hlaðnir voru TNT-sprengiefni, og að vöruskemmu, sem var fullt af fallbyssukúlum, Eldurinn geisaði i margar klukkustundir og 500.000 fallbyssukúlur sprungu. I fyrstu var talið, að neisti hefði lirokkið i vin- andann úr vél, sem bilað halði. En daginn eftir lék jörðin aftur á reiðiskjálfi, er 200 smálestir af reyk-. lausu púðri sprungu í loft upp í Du Pont verk- smiðjunum í Haskell, New Jersey. Kviknaði nú grunur um, að hermdarverkamenn hefðu verið að verki á báðum stöðunum. I Kingslarid-verksmiðj unni kom eldurinn upp á vinnubekk manns að nafni Tlieodore Wozniak, en hann var Galiziumaður. Wozniak hvarf skyndi- lega. Eftir hvarf hans leiddi eftirgrenslan í ljós, að hann hafði verið í austurríska hernum, en fengið vinnu i verksmiðjunni með með því^að segjast vera Rússi. Loks kom í ljós, að í skýrslu brezks leyni- lögreglumanns var Wozniak talinn flugumaður í þjónustu Þjóðverja. Skýrsla þessi var rituð tveimur . -dögum áður en eldurinn kom upp. Tveimur mánuðum síðar varð einkennileg til- viljun þess valdandi, að lögreglumcnn, sem liöfðu Black Tom-málið til rannsóknar komust á „spor“,(

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.