Vísir - 29.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 29.01.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Þriðjudaginn 29. janúar 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á rnánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Getraun kðmmúnista. T7ommúnistar eru valdir ví'sindamenn, svo ” sem kunnújlt cr. Þeir eru licinlínis aldir upp til þess að verða það, og miðstjórn ilokksins er æðsta ráð allra vísinda. Þessi virðúlegá stofnun lét þcss getið fyrir kosn- ingarnar, að flokkurinn myndi auka fylgi sitt hér í bænum mjög verulega. Efnt var til verðlaunásámképpni meðal allra Reykvíkinga um átkvæðamagn flokksins, en miðstjórnin gaf út sérstaka tilkynningu svona til leið- heiningar, að ef flolckurinn ætti að halda hlut- fallslegu atkvæðamagni, miðað við síðustu kosningar, 'yrði hann að losa 7000 — segi og skrifa sjö þúsund — atkvæði, en \ itað væri að jitkvæðatalan mundi verða miklu hærri en svo. Elokksmennirnir sátu við getraunina fram að kosningunum og unnu ósleitilega á kjördag- inn sjálfan. Fé var í boði og þá er til mikils ■5ið vinna. Þjóðviljinn sagði sjálfur á kosn- ingadaginn, að baráttan stæði um Katrínu iækni Thoroddsen og Einar Olgeirsson, en smk þess var ungur maður látinn sýna tennur, sem væntanlegur fulltrúi kommúnistisks æskulýðs í bæjarstjórn Reykjavíkur, en það var frekar „upp á punt.“ Þeir voru sannar- iega sigurvissir, kömmarnir, en vafi lék á því einu hve sfór sigurinn myndi verða. Mánúdagur til mæðu. Eftir miðnætti á að- faranótt máhudagsins hófst talning atkvæða. Henni láuk með morgni. Þá röltu framlágir menn upp Bökhlöðustíginn, — svo framlágir sið þeir veigruðu sér við að fara í-Jicimsókn til foringjanna. Flokkurinn, Jicssi eini flokkur hins áustræna lýðræðis, — hafði hlotið 6946 atkvæði, — ckki full sjö þúsund, hafði ekki komizt yfir lágmarkið, scm Þj’óð- viljipn hafði gefið til leiðbeinihgar getspökum flokkshræðrum og vísindamönnum. Þetta er að vísu þó nokkur atkvæðafjöldi, og ólíklegur frá sjónarhól venjulegra reykvískra horgara, — cn hann er lægri en lágmarkið, sem kommarnir töldu sér visst og umlrám atkvæðin, — sigurinn sjálfan er iivcrgi að 1‘inna. Okkur borgurunum virðist, sem komm- únistar hafi ckki urinið sigur, og sumir segja að þeir séu þegar farnir að tapa. Þetta er vafalaust rétt, ef miðað er við vísindi Þjóð- viljans sjálfs. Hér er ekki einvörðungu um kyrrstöðu að ræða, miðað við úrslit á árinu 1942, heldur hlutfallslegt tap. Vísindin liáfa orðið fyrir vonbrigðum. Hér hefur óþekkt -,,frumefni“ skotið þeim ref fyrir rass. Kjós- endurnir hafa snúið við þeim hajki. Hver gat reiknað með siíku? Ekki þeir, scm getráun- ina þreyllu og Þjóðviljinn leiðbeindi. Nú eru inenn að hrjóta heilann um, hvort nokkur vísindarriannanna, hafi getið rétt og liver munu fá hin kommúnistisku „Nöhelsverð- laun“. Þetta verður vafalaust auglýst á við- oigandi fiátt næstu daga. Sjö þúsund rösk j voru lágmarkið. Allt, sem þar var umfram Var sigurinn. Allt, sem á vantaði, væntanlega Ösigur á venjulega borgaralcga vísu. Hvernig 1 sétlar Þjóðviljinn þá að sannfæra landslýð- inn um sigur kommúnista, — hverjum greið- h' hann verðlaunin, —- og hvaða flokkur Iicfur A'erið dæmdur til kyrrstöðu og hruns á næstu árum? Engum verðlaunum cr heitið. Gátan < r of auðveld. konan og var WasMngton — Framh. gf 2. síðu. flautu, og minnir að hann sélið verða of seinn í viiin- una. — Já, þetta hafa verið ósköp erfiðir og ófrjálsir tímar, en það er ekki hægt að; vinna stríð nema leggja citt- livað í sölurnar, og nú fer þetta allt að lagast.“ - Ilún klapoaði honúm aftur á handarbakið og leit framan í hann um lcið eins og hún væri fremur áð tala við.hann en mig, og liann hneigði á ný höfuðið til samþykkis. — Eg sá, að nú streymdi fólkið út um turndyrnar og hóp- urinn, sem úti beið, reis á fætur og bjóst til þess að ganga inn. „Ætlið þið ekki upp í turninn?“ spurði eg írsku hjónin. „Nei,“ svaraði brosti. „Hann afi minn með í að byggja haún og eg kom siálf upp í hami fyrir 15 árum, - við yiljum held- ur sitja hérna og hvíla okk- ur.“ Börnin voru öll lilaupin lit á grasflöt til þcss að leika sér svo eg gat ekki kvatt þau, en ck kvaddi hjónin með handarbandi og konan bað guð áð fvlgja mér, hvar sem cg færi um veröldina. — í jiriðjá sinn hneigði maðurinn höfuðið lil samþykkis um að hann væri konunni samþvkk- ur. Síðan fór eg upp í turn- inn og horfði út um alla gluggana á lionum. — Næst skoðaði cg listasafn- ið lians Treer's, (Trcer (fall- ery) var þar lenei að lóna, jskoða ínyndskreytt hlöð úr Kóraninum skrifuð í Arahíu j á 14. öld, blöð.úr persneskum |bókum frá 15. öld, blöð úr e«ipzkum bókum frá 14. öld, persneska leirkerasmíði frá dögum Omar Kajáms og cldri, indverska list forna og nýja, mcðal annars myntl- skreytt handrit ritað á ])álmayiðarblöð. Þarna mátti og sjá kristna list frá Armcn- íu og Grikklandi syo og amcrisk málvcrk l'rá seinrii öldum. —- -* Eftir að eg hafði dvalið nokkra klukkutíma í Treer listasafni fór ee að skoða þjóðminjadeild safns eins fréttir. nú, herklæði frægra herfor- ingia og vopn þeirra, eld- fornar leifar mannkynsins á frumstigi þess, til dæmis hauskúpúbrot Neanderdal- mannsins, Javamannsins og-| . Cro-Mágnon mannsins, svo Kosninga- nökkrir binna frægustu af forfeðrum okkar séu nefndir. Þá gal' þarna að líta geysi- stórt líkan af orustusvæðinu í Frakklaridi þar sem Þjóð- veriar voru sigraðir haustið 1918. Sást vígstaðan ná- kvæmlega, allar byggipgar á svæðinu og h "'rringarústir, vegir, skópar, akrar og hver einasti sprengjugígpr. Sund- urskotnir gunnfánar ótál o,r- usta hérigu á snúrum í loft- inu og uppi á veggjum. — Þessum degi lauk með sér- staklega ánægjulegu kvöld-, verðarboði hjá Thor Thorsj scndiherra og frú Ágústú r . , . , • ■, * , ... . ° | fra liverju leio í Reykjavik. Eg tel, að það se tiltolulega fleslir Eftirfarandi bréf er frá „grömum hlustanda“, sem-sat við útvarpstæk- ið sitt í fyrrinótt og fylgdist með kosningafréttum. Ilann segir: „Eg ætlaði mér að vaka í fyrrinótt meðan útvarpið væri í gangi. Eg hjóst við, að það mundl verða gaman og fróð- legt að hlusta á kosningafrétlirnar, ekki sízt vegna þess, að við hlustendur niunum nú eiga að fara að greiða 100 krónur á ári hverju fyr- ir afnot af tækjum okkar. Þegar gjöldin taka svo stórt stökk, leyfir maður sér að gera ráð fyrir, að útvarpið sýni það að einhverju leyti i verkinu, að því berast auknar tekjur frá hlust- éh'dúni og starfi betur en áður. * En svo að eg komi að efninu, þá get eg ekki orða bundizt um það, að mér fannst þessi fréttaþjónusta i hæsta máta slæleg, þegar að því köm, að skýra j Ivomið að efninu. mikils sem heit.ir „Smitli- son Institution.“ Uppruni jjcss cr, sá, að’James Smith- son, Englehdingur, sem aldrei hafði komið til Amer- íku, og dó 27. júní 1829, gaf allarj eigur sínar fimm hundruð og fimmtíu þúslind dollara, til Bandaríkjanna, og kvað svo á, að þeim skyldi varið þar að aukningu og útbreiðslu á j)ekkingu meðal manna. Tvennt var j)að, sem eg hafði mesla ágirnd á að sjá í jiessu safni. „The Spirit of ,St. Louis“ og kjóla forseta- frúnna. „Anui heilags Louis er flugvél sú, sem Limlberg flaug í austúr yfir Atlants- haf í fyrsta sinn og varð lieimsfræéur fyrir, en á kjól- um forsetafrúnna stendur þannlg að jiegar forseti yl'ir- gefur Hvítahúsið, þá gefur kona hans kjól af sér á jictta safn. Síðan er búið til líkan af' herini og líkanið klædd í kjólinn. — Þarna skoðað eg nú fyrst flug- vélarskríflið, en jivínæst allar forsetafrúrnar í gömlu kjólunum þeirra, og var það fögur sjón að sjá. — Á safni Jiessu sá eg litlar koparstytt- ur af mörgum helztu rriönn- um Bandaríkjanna fyrr og konu hans. Föstudaginn 7. scptémbcr riaut eg enn handléiðslu frú Mekkínu Pcrkins. Við byrj- uðum daginn með því að skoða „The National Galléry of Art“. Það er nýtt. Það var stofnað með lögúm frá j)ing- inu 24. marz 1937, cn l'ulí- gcrt og opnað almcnningi þrem árum seinna; 17. marz 1940. Það lcostaði 15 milljón- ir dollara eða níútíu og sjö og hálfa milljón íslerizkra króna. Það er að mestn gert af marmara og hefir einkum að geyriia hoggmyndir og málverk, — ameriska og ev- rópíska list cingöngu. Einn salur jiess er oft notaður scm lújómleikasalur, og það var i þeim sal, sem Rögnvaldur Sigurjónsson vann sinn stóra sigur sem píanóleikari síðasl- liðið vor (1945). — Næsti viðkomustaður var „Þing- b6kasafnið“ (Library of Gon- gress), fyrst opnað í nóvem- ber 1881, en fullgert 1897. Það cr fegursta bygging, sem eg hefi nokkru sinni séð, það er að segja hið innra. Mosaik- myndir skreyta lofthvelfirig- arnar og veggina, og í góll- ið eru greypt öll stjörnu- merkin og aðrar dýrindis myndir úr kopar. Milli bóka- safnsbyggingáriiinar og þing- hússins liggur ncðanjarðar- járnbraut, — hin eina i Washington —, og cr cin- göngu notuð af þingmönn- unum og stárfsliði þéirra. Hver sem er gelur notað bæk- ur í lestrarsal safnsins, en útlária njóta ckki aðrir en jiingmennirnir, forsetinn, hæstaréttardómararnir og opinherir starfsmenn stjórn- arinnar. Þarna sá eg eitt vcrðmætasta pappírsþlagg í heimi — eða kannske ]>að ; hafi verið úr skinni —, frum- ritið af stjórnarskrá Banda- ríkjanna. Tveir vopnaðir hermenn gættu ]>ess. — ‘Eg sneri hálfnauðugur út úr þessu húsi, því að fegurð ekki fjarri lagi að ætla að hlustendur í nótt sem leið (aðfaranótt ínánu- dagsins) hal'i verið Reykvíkingar, vegna þess aft úrslitin í kosningunum hér í bænum voru séstaklega mikilvæg. En þrátt fyrir það virðist ekkert hafa verið gert til þess að fá nægar fréltir af þcim. * Utan af Það vantaði svo sem ekki, að birtar landi. væri kosningafréttir utan af landi, nokkurn veginn j'afnóðum og hver smábunki af seðlum var talinn, og var þáð á- gætt. Er sýnilegt, að fréttamenn ríkisútvarpsins í kaupstöðum og kauptúnum landsins eru ár- vakrir menn, sem vinna verk sin fyrir stofn- unina af samvizkusemi og hraða. Bara að hægt hefði verið að segja hið sama um þá, sem áttu að sjá um, að nægar fregnir bærust af kosn- ingu og talningu i sjálfmn höfuðstaðnum, þar sem rikisútvarpift hefi aðsetursstað sinn. En þvi var ekki að heilsa, og skal eg nú færa fram rök fyrir því. * Þrjár Eg hafði ranglað niður i bæ i gær- stundir. kveldi (fyrradag), til að forvitnast um, livort kjörsókn væri enn eins mikil og þégár eg kaus, uni eftirmiðdaginn. Kom eg svo heim fimmtán. mínúlum fyrir tóíf og var þá sagt, að útvarpið hefði tilkynnt 'klukkan rúm- lega ellefu, hversu margir væru þá búnir að kjósa fyrir stuttu. Settist eg nú við útvarpstælc- ið og bjóst við því, að ekki mundi standa á því, aö nýjar' tölur kæmu. En þar varð eg fyrir vonbrigðuin, því að svo liðu þrjár stundir (frá ellefu), að ekki kömu neinar nýjar tölur um kjörsókn í Reýkjavík. Fýrstu tölur. En eftir þessa þriggja tíma bið fá menn að vita, að rúmléga 24.000 hafi kosið í bsenmn. Það er allt og sumt, en síðan kemur enn bið og þá er tilkynnt heldur ná- kvæmar um atkvæðamagnið. Enn veit maður ckkerl, livað talningu Jíður, enda þótt f.vrstu tiilur af henni, sem komu dftir dúk og disk, gæfu til kyhna, að byrjað hafi verið að telja drjúgiim tima áður en kjörfundi lauk. Eg leit að vísu ekki á klukkuna, þegar fyrstu tölur koúiu, en hitt vita allir, að búið var að telja á átjánda þúsund, þegar þær 'voru birtar. Mér flaug í hug máltækið: „Eyrr má 'nú rota en daúðróta“, ]>ótt 'það eigi'ef lil vill ekki alls- kostar við. Næstu tölur. Tölur voru svo ekki birtar aftur, fyrr en búið var að telja hæstum luttugu og I>rjú þúsund atkvæði, og loks komu svo úrslitatölurnar. Alls voru því birtar þrenn- ar tölur af talningarstað, sem er aðeins stein- j)C.ss, kyrrð og hátignarleiki j snar frá salarkynnum útvarpsins. En úr Hafn- hafði j)egar náð á mér stérk- arfirði’vöru birtar allt að tiu lölur og allt að um tökum. Hvert;i liel'i eg: l)vi 'éins margar norðan af Akureyri. I fáum fundið jafn skýrt, hver géý'si- «rðum sagt: Þar sem aftstaða úlvarpsins virðist bezt til fréttaöflurnar, eru'fréttirnar léiégastár. áhrif umhverfið hefir á hug- arástand manns ög Ííðan. Þegar við yfirgáfum jring- hókasafnið fórum við að skoða „The Supreme Gourt“, hæstaréttarhús Bandaríkj- anna. Það cr alveg ný bygg- ing, öll gerð af hvítum mar- mara í forngrískum stíl, hinum svöncfnda Korinjni- stíl. Tvær styttur ftalda vörð um innganginn, önnur kven- kyns, liin karlkyns. Kven- styttan á að tákna lögvísina, kárlAtyttan myndugleika lag- anna. IíelduY fannst mér ]>ar Framh. á 6. síðu Hvað véldur öðru eins hneyksli og þéssu? Það væri gáman að fá skýringu á þessu og loforð um, að þetta komi ekki fyrir, þegar kosið verft- ur til Alþingis í sumar.“ * líndirtektir. ,Eg ætlaði sjálfur að fara að skrifa , um fréttír útvarpsins, eðg frétta- leysi, af lalningunni liér i Reykjavík, þegar mér harst þelta bréf, og læt mér þvi ntégja, að birta jiað og lfnýla svo nokkurum orðum aftan í það. Eg er sammála bréfritaranum uiii það, að óhæfi- legs sleifarlags liafi gætt í fréltafiutningnúm af talningunni hér í bænum. Fyrirkomulag henn- ar, sem mér er ekld nákunnugt, hlýtur aft liafa verið mjög frábrugðið fyrirkomulaginu á taln- ingu i'iti á landi, éf clcki var hægt að birta frétt- ir lieðan jafn ört og frá fjarlægum stöðum. Slliumiiimiuii, {

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.