Vísir - 09.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 09.02.1946, Blaðsíða 8
 8 V I S I R Laugardaginn 9. febrúar 1946 K.F.IJ.M. K.F.U.K. Almcnnar æskulýössamkomur verÖa haldnar á hverju kvöldi 10.—-17. febr. kl 8^4 í húsi K. F. U. M. og K. á Amtmannsstíg 2 B. Ræðumenn verða þessir: Síra Bjarni Jónsson. Síra Sigurbjörn Einarsson, dósent. Octavianus Helgason. Olafur Olafsson, knstniboði. Síra Sigurjón Þ. Arnason. Gunnar Sígurjónsson, cand. theol. Síra Friðrik Friðriksson. Á hverri samkomu verður auk þess mikill söngur og hljóðfæraleikur. Állir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. HANDKNATT- LEIKSÆFING fyrir drengi kl. 11—12 f. h. á morguii. Ungnr maðnr, sem hefur unníð við síma- vinnu i 31/2 ár og er með bílprófi, óskar eftir at- vinnu gegn HÚSNÆÐI nú þegar. Tillioðum svarað i síma 5752. JST. F. U. M. Á MORGUN: Kl. 10: Súnnudagaskólinn. Kl. iy2: Y. D. og V. D. Kl. 5: Ung'lingadeildin. Kl. 8,y>: Æskulýðsvikan. — Almenn samkoma. Síra Bjarni Jónss'on talar. Mikill söngur og hljóöfæraleikur. —• Allir vel- komnir. (382 FYRIRLESTUR veröur fluttur í Aðvéntukirkjunni viö Ingólfsstrætisunnudaginn 10. fébr., kl. 5 e. h. Efni: Friöar- ríkiS sett á stofn. Hvenær og hv.ernig. Allir velkomnir. — O.J. O. (361 SAUklAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkm og tijóta afgrciSslu. — SYLGJA, f.anfásvefli 10 ‘Jírni Geruin við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. ..(248 BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl anxtast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sírrn 2170. (707 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergbórugótu 11. U. M. F. R. ÍSL. GLÍMA kl. 7.15. ATH.: Þeir, sem æft hafa hjá félaginu í vetur eru beönir aö mæta allir til skrásetningar í innanfélagsglímuna, sem háö veröur nú á næstunni. ÆFINGAR í KVÖLD í Menntaskólanum: Kl. 8,15—10: íslenzk glíma. Æfing á morgun: sunnudag) í Andrewshöllinni: Kl. 11—12 f. h.: Handh, karla. SKÍÐADEILDIN. Skíöaferöir um helgina: I dag kl\ 2 og kl. 6 upp í Hvera- dali og kl.' 6 upp á Skálafell. Á sunnhdaginn kl. 9 f. h. upp í Hveradaii. Farseölar ihjá Verzl. ,,Sport“ Austurstræti 4. Fariö frá B. S. í. ÁRMENNINGAR! — f* r?, ,, tss^e Ailar iþróttaæfingar ’Ea' falla niöur í kvöíd •' vegna árshátíöar fé- lagsins. —• (Stjórnin. Skíöaferöir eru í Jósepsdal i dag kl. 2 og kl. 6, og í fyrra- máliö kl. 9. Farmiðar í Hellas. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR fer skíðaför næst- kom. sunnudags- morgun kl. 9 frá Aústurvelli. Far- miðar seldir hjá Múlller i dag til félagsmanna til kl. 2, en 2 til 4 til utanfélagsmanna ef af- gangs er. (369 Sunnudaginn 10. -— Kl. 3: Sunnudagaskólinn. Kl. 8,30: Barnasamkoma, Gunnar Sigur- jónsson og Ólafur Ólafsson tala. Allir velkomnir. (372 VANTAR y 2 stúlkur við létta verksmiðjuvinnu. Uppl. í kvökl' á Vitastí^' 3, kl. 5—7. - 1—2 HERBERGI og cldhús eða eldunarpláss óskast nú þegar eða .14. maí. Húshjálp eftir' samkomulagi. Tilboð lfegg- ist inn á afgr. blaðsins, rnerkt: ,,Fátt í heimili“. (359 HERBERGI óskast fyrir 2 stúlkur. Einhverskonar hús- hjálp gæti komið til greina á kvöldin. Uppl. í sima 1636 til kl. 7. (368 STÚLKA, með lítið hatn, óskar eftir herbergi með að- gangi að eldhúsi gegit I. flokks saumaskap .eða einhverskonar hjálp. Uppl. hjá Dýrleifu Ár- mann. <Sími 2778 eða 5370. (370 REGLUSAMAN sjómann vantar heri>ergi. Tilboð leggist inn á afgr. hiaðsins fyrir þriðju- dag, merkt: „X—150“. (385 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 DÍVAN til sölu, ódýrt, Hafnarstræti 4, uppi, eftir . kl. 2 í dag og á morgun. — BARNAVAGN. — Góðiir barnavagn til sölu á Hjallaveg 10, Kleppsholti. (381 PENINGAVESKI, með ávísunum 0. f., tapaðist 7. þ. m. á Ingólfsoafé. Finnandi vinsarn- legast beðinn að skila því á Bifreiðastöð Hreyfils. (358 GOTT útvarpstæki, 4—5 lampa, er til sölu, einnig harmónika, vel með farin, 80 | TAPAZT hefir skinntaska nálægt Hringbraut 71. \in- bassa. Til .sýnis á Bergstaða- stræti 17. If. hæð. 4—6 i dag. saml. gerið áðvart í síma 3815. Fundarlaun. (363 C'NAN ljósamótor, sem ný r til sölu, stærð 220 volt., 330 vött.'— Er til viðtals í kvökl kl. 5—7. Þorgrímur íóöannrson, Selsvör. (373 GULBRÚNT pt ningavcski tapáðíst í fyrradag i laúöbæn- um. .Uppl. í síma 2020, í töó IiVÍTUR kettlingur með dökkan blett tapaðist á miö- vikudagskvöld. Skilist Berg- hórugötú r8, uppi. (37Ú VEFNAÐUR! Boröteppi og púöahoi'ð fæst nú aftur i vef- stofunni Bergstaðastíg 10 C. —• SAMKVÆMISKJÓLL til söíu á Brávallagötu 48, niöri. FUNDIZT hefir arnTband á Hótel Borg síðastl. fimmtu- dagskvökl. Uppi. í sjm'a 6217. FERMINGARFÖT, sem uý, til sölu. Meöalholti 21, austur- enda, uppi. (366 BRÚN skjalataska, meö smekklásum tapaöist fyrir nokkrum dögum. Skilist gegn fundáj'launum á Holtsgötu 10. ÚTVARPSGRAMMÓFÓNN R. C. A., 20 lampa, stærsta gerð- in, gerður fyrir upptakara og er sem nýr, til sölu á Lauga- vegi 46 A eítir kl. 3 í dag og á morgun. (363 DÍVANAR fyrirliggjandi. Húsga'gnavinnustofa Ásgr. P. Lúðvígssonar, Smiðjnstíg. (154 LÍTIÐ notaður smoking á meðalmann og ljós frakki úr góðu efni til söíu á Laufásvégi 71 (kjallara) kl. ij/2—6 í dag og 1—3 á morgun, (364 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. stofan. Berghórugötu ti. (727 VIL KAUPA eitt pár af kaftarífuglum. Sími 5731. (365 VEGGHILLUR. Útskoniai yegghillur. Verzl. Rín, Njáls- erfttti 23 (276 ÁMERÍSKUR barnavagn, lítið notaður, til sölu á Lindar- götu 23. (374 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 330? Sækium. , ("43 HANDVAGN til sölu. Efsta- sund 18. (377 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42, Sími 2414, hefir á hoðstólum smúrt brauð að dönskum hætti, cocktail-snittur, „kalt.borð“. — Skandia, sími 34H. . ' (14 ÚTVARPS- og plötuspilari með sjálfvirkum skiptir, til sölu á Holtsgötu 10. Sími 4049. KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðír, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 M ATREIÐSLUN ÁMSKEIÐ. Getum bætt við 2—3 stúlkum í næsta námskeið sem byrjar 15. þ. m. Kennt verður 1. flokks útlendur matur. — Uppl. milli 6—9 á Lokastíg 10, niðri. 2 DJÚPIR stólar og sófasett tii söiu iog sýnis Ásvallagötu 8, kjajlara, til kl. 9 í kvöld og annað kvöld. Allt ný smíðað. — E. R. RURROUGHS: TÆMjEÆÆ OG FORNKAPRINN 29 sá héað apinn hafði tekið til bragðs, nom hann staðar og miðaði kylfunni á höfuð apans. Ilann glolti áfergjulega, er hann kastaði kylfunni af öllu afli að apanum. En um ieið og Zorg stökk af stað, vurð apinn lians var og tók nú á rás í áttina til næstá trés. Vesalings apinn vurð yfir sig hæddur og herti á hlaup- ununfi eins og hann gat. Zorg nálgaðist apann meir og meir. Nú var apinn koininn að trénu, sein Iiajin liélt á trékylfu i hendinni og liann hafði koinið auga á og stökk nú ætiaðí han.n auðsjáanlega að ráða nið- Upp í grein á því. Nú taldi hann sig urlögum apans með lienni. Það dró. öruggan fyrir árásarmanninuin. Apinn óðum saman með þeim. horfði á Zorg, þar sem hann kom æð- andi. #

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.