Vísir - 19.02.1946, Side 3

Vísir - 19.02.1946, Side 3
Þriðjudaginn 19. febrúar 1946 V 1 S 1 B K.S.V.Í. í Reykjavík lagði 70 þús. til slysavarna á síðast liðnu ári. Æ ða Mustiíur deitdarinmar vennadeild Slysavarna- félags Islands í Reykja- vík lagði fram til slysa- varna hér við land um 60 —70 þúsund krónur á síðastliðnu án. Fyrir fé þetta hefir verið lokið við að fullgera skýli fyrir skipbrotsmenn á Mýr- dalssandi og við Ivúðafljót. Einnig voru seltar stikur frá sjó og til skýlanna, en það er nijög mikilsvert. Er þó ekki lokið að leggja þessar stikur nema að öðru skýlinu, en mun verða lokið við hitt eins fljótt og ástæður leyfa. Aðalfundnr deildarinnar var haldinn í gærkvöldi. A fundinum fór fram stjórnar- kosning og var stjórnin end- urkosin. Ein kona geklc þó úr stjórninni, baðst undan end- urkosningu. Er það frú Lára Scliram, en hún hefir unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu deildarinnar s. 1. 15 ár. Stjórn deildarinnar skipa nú þessar lconur: Guðrún Jónasson, formaður, Ingi- björg Pétursdóttir, Sigríður Ré.tursdóttir gjaldkeri, Inga Eárusdottir, ritari, Guð- rún Magnúsdóttir, Gróa Pét- ursdóttir og Ásta Einarsdótt- ir. I varastjórn voru kosnar ‘Guðrún 'Ólafsdótir og Hall- dóra Guðmundsdóttir. Auk þessa voru kjörnar ellefu konur á fplltrúaþing Slysavarnárfélagsins, sem haldið verður hinn þriðja apríl n. lc. Á aðalfundi þessum var ekki hægt að ganga endan- lega frá ýmsum málum er Iiggja fyrir dcildinni, þar sem Guðrún Jónasson var veik og gat af þeim orsökum ekki mælt á.fundinum. Næstkomandi sunnudagur er dagur Kvennadeildarinnar í Reykjavík. Þá verða seld merki deildarinnar á götuiii bæjarins. Auk þess verða dansleikir að Hótel Borg og að Tjarnarcafé. Yafalaust kaupa menn merki deildar- innar og styrkja með því starf liennar i þágu slysa- varnanna. ■ Ný bók eflir Huldu. / gær kom í búkaverzlan- ir ný bók eftir Huldu, „f ætt- landi mínu“. Bók þessi er safn 20 smá- sagna „sögur af íslenzku íólki“. Eru sögur þessar hreinar og fágaðar, eins og allt það, Sem Hulda lætur frá sér fara, og er gott að fá slíkan þjóðlegan lestur, þeg- ar svo mikið er hér af erlend- um bókum, mjög misjöfnum að gæðum. Bókfellsútgáfan li.f. er út- gefandinn. Lítill aíli, stixðax gæftir. j Undanfarna daga hafa gæftir verið stirðar og varlá gefið á sjó hér syðra. Má lieita, að ekki hafi gef- ið á sjó síðan sjóslysin urðu hér á dögunum. Engir bátar reru frá Reykjavík um helgina, vegna óhágstæðra veðurskilyrða. Síðast rcru bátarnir á föstu- dag og var afli þá mjög lé- legur, eða um það bil þrjáir smálestir á bát. Þrátt íyrir eins lélegah afla og núj er, er búizt viþ að aflinn glæðist til mikilíá muna nú um mánaðamótin. Að meðaltali mun hver bátur hafa aflað um það bil 100 smálestír frá því að veij- tíðin hófst. j Frá Eyjum : Fjögur skip i isfiskferðum. Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum í morgun. Meirihluti bæjarstjórnar- innar hér (Alþýðuflokkur- inn og sósíalistar), sam- þykkti ú fundi í gær, að leigja fjögur skip til ísfisk- flutninga. Skip þau, sem hér er um að ræða, eru Rifsnes, Fagri- kleltur, Siglunes (áðurFalk- ur, lystisnekkja konnnún- istaj og Sverrir. Um það bil helmingi minna magn af ísvörðum fiski hef- ir verið flutt frá Vestmanna- eyjum í ár, en á sama tima i fyrra. Stafar það mest af slænium gæftum. Um þetta leyti í fyrra höfðu verið flutt- ar út frá Vestmannaeyjum 1359 smálestir af fiski, en í ár aðeins 772 smálestir. 60 umséknir um námsstyrkl Um 260 umsóknir hafa Menntamálaráði borizt um námsstyrki á þessu ári, en alls verður úthlutað 350 þús. krónum. Er þetta rúmlega 100 fleiri umsóknir en á s. I. ári, sem mun aðallega stafa af þvi að sambönd hafa opnazt til Norðurlanda að nýju. — Stór hópur námsmanna hefir beðið eftir því að komast til einhvers Norðurlandanna til náms og þessvegna eru úm- sækjendurnir um námsstyrki miklu fleiri nú en noltkurn sinni áður. I ár verður og úthlutað nokkuð meiri fjár- hæð til mrrs^anna en í fyrra. I fyrra : i 150 manns um né. .yrkí cg var um helmingi þeirra, eða 78 talsins, veittur styrkur. Fjárhæðirnar, sem veittár voru, námu 2 5 þús. kr. til hvers. Kjöíuppbæfurnar: Kiöfufiestuiimi l Kröfufrestur um endur- greiðslu á hluta af kjöi- verði er útrunninn í kvöld. Verða kröfueyðublöðin að vera komin til skrif- stofu tollstjóra, ilg mun síðar verða tilkynnt live- nær! endurgreiðslur byrja. Undanfarna daga liafa eyðublöð undir kröfurn- ar-verið afhent í kjötverzl- unum bæjarins. Aðalfundiir Iðju. Aðalfundur Iðju var hald- inn s.I. sunnudag. Stjórnarkosning fór þann- ig, að Björn Bjarnason var kosinn formaður með 165 atkvæðum. Marías Guð- mundsson hlaut 74. Pétur Lárusson var kjörinn vara- formaður með 158 atkvæð- um. Jón Ólafsson hlaut 78 atkvæði. Halldór Pétursson Þriðja umferð britíge- keppnin.n.ar í meistaraflokki fór fram í gærkveldi og efíir þá umferð er sveit Harðar Þórðarsonar hæst. Eflir þessa umferð standa leikar þannig: Svi'il Harðar Þórðarsonar með 9119 stig, Lárus Fjeldsted 911 slig, Lárus Karlsson 891 stig, Gunngeir Pélursson 876 slig, Gunnar Möller 857 slig, Ilall- dór Dungal 851 slig, Einar B. Guðmundsson 820 stig.og Guðm. Ó. Guðmundsson 787 slig. I gær fóru leikar þannig að Hörður vann Guðmund Ó., L. Fjeldsted ^rann G. Möller, Lárus Karlsson vann Gunngeir og Einar B. vann Dungal. Næsla umferð verður s])il- uð annað kvöíd að Röðli kl. 8. Keppendur eru beðnir að mæta eigi síðar en kl. 7.45. Þá spila saman sveitir Fjeld- steðs og Gunngreis, Dungals og Möllers, Lárusar Karls- sonar og Guðm. Ó. og Harð- ar og Einars B. var kosinn ritari nieð 151 at- kvæði. Björn Bjgrnason frá Vigur þlaut 58 ^itkv. Guð- laug Vilhjálmsdóttir var kos- in ritari með 125 atkv. Hulda Long lilaut 46 atkv. Meðstjórnendur voru kosn- ir Guðrún Sveinsdóttir, Am- grímur Ingimundarson og Ingibjörg Jónsdóttir. FisksoEur fyrir 3,772 þús kr. Síðan Vísir síðaöt biríi söluskýrslur hafa átján skip selt afla sinn í Englandi fyr- ?r samtals 3.772.422 krónur. Söluhæsta skip var Belgaum, sem seldi 3380 vættir fyrir £12.469. Sala annara skipa var sem hér segir: Huginn 2284 vælt- ir fyrir £7166. Júni 2848 vættir fyrir £7618, Skal'a- grímur 2921 vættir fyrir £7603, Fanney 1518 kit fyr- ir 5974, Siglunes 2412 vætt- ir fyrir £7539, Skaftfelling- ur 932 vættir fyrir £2880, Magnús 1320 vaetlir fyrir £4193, Capilana 3422 vættir fyrir £10789, Eldborg 3692 vættir fyrir £11659. Forseti 3472 vættir fyrir £9308, Skin- faxi 2728 kit fyrir £10533, Kópanes 2400 væltir fyrir £7688, Kári 2541 veettir fyrir £7875, Gyllir 3238 kit fyrir £12012, Vörður 3091 kit i'vr- ir £11496, Sleipnir 1173 kit fyrir £3768? Narfi 1411 kit í’vrir £4527. Hvar er eig- ItlBflÍ fllBg- vélarinnar ? Eigandi miða nr. 121,477 í happdrætti S.I.B.S. hefir ekki gefið sig fram, en sá miði hlaut flugvélina í happ- drættinu. Á laugardag voru tvcir þúsund kr. vinningar sóttir. Hér á eftir fer vinninga- skráin: 107.453 skemmtisnekkja, 12.074 jeppi, 35.225 málverk eftir Kjarval, 96.524 píanó, 102.143 radíógrammófónn, 70.568 flugferð til New York, 85.537 skrifborð, 9.121 ferð til Norðúrlanda, 12.104 golf- áhöld. Eftirfarandi tíu númer lilutu 1000 króna vinning: 32.172, 36.541, 71.454 22.307, 101.023, 5.657, 43.827, 89.561, 89.415, 91.512. (Birt án áb.). I gærmorgun kom ungur drengur, Kristján Sævar Pálsson, Þórsgötu 26, með miða fvrir snekkjuna. Hann hafði keypt sex miða. Farþegar íneð Buntline Hitch frá Ryilc til New York 19. þ. m.: Guð- mundur I. kíannesson, Thorbjörn Hagan, Guðjóna K. Nikulásdótt- ir, Margrét SighVatsdóttir, Ólafia K. Bjarnadóttir, John Ivar Butler, Unnur Jakobsdóttir, Helga G. J. Guðmundsson, Stefania Erlings- dóttir. Leikfélag Reykjavíkur sýnir i kvöld hinn vinsæhi sögu- tega sjónleik Skálholt eftir Guð- mund Kamban í tuttugasta og fimmta sinn. Síðan Gullna hliðið var sýnt, hefir ekki verið jafn ör aðsókn að nokkurri leiksýningu félagsins og þessari. Hafa viðtök- ur leikhúsgesta verið mjög góðar. SnfóEeysi Flest félögin, sem skíða- íþróttir stunda, efndu tit skíðaferða úr bænum um helgina, þrátt fyrir lílinn snjó og óhagstætt veður. KR.-ingar munu hafa ver- ið hvað fjölmennastir, eða um 100 talsins, og fóru þeir í Hveradali. Milli 50 og 60 manns fór frá Ármanni i Jósefsdal. I.R.-ingar voru um 10 talsins, skátar 20, og álílca hópur frá Val. Skiðafélagið efndi elcki til skíðaferðar. Skíðafarar voru allir sam- mála um snjóleysi, og það er aðeins á einslöku stað, sem fá má rennsli í sköflum, aðallega ulan &: bröttum hrekkum eða giljum, þar sem snjór hefir safnazt, þau fáu skipti, sem snjóað hefir á vetrinum. Þeir, sem fóru til fjalla um helgina, segjast eklci muna eflir jafn miklu, snjóleysi og jafn auðri jörð um þetta Soffía Guðlaugsdóttir i hlutverki Helgu í Bæðratungu. Í3 & vantar í eldhúsið á mat- stofunni Fróða. - Herbcrgi getur komið til greina. ló’. • • • (leiJ’ti árs. Það sjáist aðeins á einstöku snjódíla á Hellis- heiði, annars sé liún alauð. Nú hefir hingsvegar fennt i gærkveldi og nótt, og ef ekki hlánar strax aftur, taka horfur skíðamanna að balna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.