Vísir - 19.02.1946, Side 4
4
VÍSIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN vísir h/f
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan li.f.
Mannahvörfin.
Asíðustu árum liafa allmargir menn horí'-
ið hér í hærium og lítt eða ekki til þeirra
spurzt. Þó hefur þess venjulega verið getið
i blöðum, ef lik liefur fundizt á i'loti innan
iiafnarinnar, enda mun orsökin til hvarfsins
tíðast sú, að viljandi eða óviljandi falla menn
i höfriina og drukkna. Heilsuleysi cða aðrar
idiyggjur valda oftast hinum sjálfráðu hvörf-
um, en slysih eru einnig mörg, þar sem ekki
<er um ásetning að ræða. Verður crl'itt að
koma í vcg fyrir slíkt.
Ekki alls fyrir íongu var morð framið hér
í bænum. Sló við það óhug á alla, óg er síð-
ur en svo að menn uni því vel, að ekki iief-
air tekizt að hafa uppi á sokudólgnum, þótt
jjeir hinsvegar skilji erfiða aðstöðu lögregl-
unnar við rannsókn málsins. Er því athug-
'tindi, livort ckki væri ástæða til fyrir lög-
xe'gluna að' gefa mönniun frekari- upplýsing-
ar um mannahvörf en gert hefur verið. Má
það nefna, að er lik hafa fundizt og um
stjálfsmorð hefur verið að ræða, er þcss opin-
tærlega að engu getið vegna aðstandendanna,
:sem yfirvöldin vilja sýna fulla nærgætni. Slík
nærgadni er í sjálfu sér góðra gjalda verð,
<eri því aðeins að hún valdi ekki miklu meiri
fjÖlda áhyggna, enda verða mcnn, ef vel á
,;ið vera, að horí'ast í augu við staðreyndir
méð fullri róscmi, og er þar átt við áðstand-
<endur þeirra, sem farizt hafa.
Þegar lík þeirra manna finnast, scm horfið
iiafa, virðist rétt að geta þess, þannig að al-
menningur vcrði rólegri vegna mannahvarf-
anna. Nóg er hitt eitt og út af fyrir sig, cr
vitað er um oíhcldisverknaði, sem óupplýstir
cru, til þess að skapa óróa. Engir þekkja þáð
hctur en blaðamennirnir, hversu lítið efni
þarf til að skapa slúður og'ókyrrð meðal al-
mennings, cnda má segja, að varla hafi sá
•<lagur liðið öll styrjaldarárin, að blaðamenn
hafi ekki orðið að vera á vcrði gegn fíeipr-
inu. í langsamlcga flcslum tiífellum sannaðist
við athugun, að fleiprið spratt af engu eða
smávægilcgu tilcfni, sem ckki var gerandi vcð-
ur út aí'. Varð þó þfáfaldfega að-bera ýmsan
sögubui'ð til báka, með því að bann liafði fest
<of djúpar rætur í hugUm auðtrúa lólks. Þekk-
ir lögreglan Jætta mætavel af cigin rarin. Ætti
hún því að hafa nánara samstarf við blöð-
in, til Jjcss að draga úr óróa almennings,
Aægna maimalivarfanna, og láta almenning fá
rmeira að vita um upplýst afdrif Jteirra en
;gert hefur vcrið. Er síður cn svo að blöðin
Jjurfi að kvarta undan skilningi lögreglunn-
ar almennt á þörfum þeirra og horgafarina,
jncð því að lögreglan skilur hlutverk sitt
mætavel, J)ótt hún vilji sýna syrgjendum nær-
.gætni. Er Jætla J)ví sett fram til athugunar,
<en ekki álösunar á nokkurn hát-t.
Annað mál er hitt, að nauðsyn ber til ýmsra
orsaka vegna að stjórnendur hafriar og bæj-
ar geri ráðstafanir til að láta loka höl'ninni,
kvo sem tíðkast í erlendirm ibafnarbæjum.
Mundi J)að koma i veg fyrir margar slysfarir,
sem bafa ckki dauðann í för mcð sér, en
setja sorablett á íslenzka ])jóðmenningu. Övíst
er, að slíkt kæmi í veg fyrir önnrir manna-
hvörf en þau, sem ósjálfráð ci*u, cn þá er
lieldnr ekki nm að sakast þótt út af beri.
VISI.R
19. fehrúar 1946
Nú eru góð ráð dýr!
Bjazgiáð í heildsölu.
Eftir bæjarstjórnarkosningarnar úrðu rauðu hetjurnar
bleikar og lasnar. Síðan liafa þæ’r ekki borið sitt harr og
sérstaklega er hinni andlegu heilsu þeirra mjög áhótavant.
Sjúkdómurinn kemur fram í mikilli ofsóknarhræðslu. Sér-
staklega eru sjúklingarnir hræddir við „heildsala“, en J)að
er sameiginlegt héiti á öllum, sem eitthvað selja, nema
benzín og fasteignir, J)ví að á því græða nokkrir liáttsettir
kommúnistar. Þeir segja, að heildsalarnir séu ægilegir
menn, því að þeir selji allt milli himins og jarðar, og nú
ætli þeir að fara að selja landið! Áðrir höfðu J)eir að vísu
sagt, að J)jóðín befði „raunverulega verið seld Jiessari stétt
á leigu“, en af öllum sólarmerkjum að clæma hafa heild-
salarnir ekki gert sig ánægðá mcð leíguna. Heildsalarnir
eiga allar eignir i bænum nema „Náfta“ og SkólavÖrðu-
stíg 19, sem cr eign fátækrá kommúnista og „Kron“, sem
kómmúnistar stjórna. Þeir segja, að þjóðin hafi 6—700
millj. króna árstekjur og 'mést áf því gángi til lieildsal-
árina. „Það sér livcr Heilvita maðrir, að slík misskipting
teknanna er alveg óJ)olandi“. Já, þá'ð mátti varla seiniia
vera, að slíkt væri leitt fram í dagsljósið, enda er nú hjarg-
ráðið fundið. Kommúnistarnir i Dagshrún hcimta kaup-
liækkun með *J)ví að afnema „heildsalana" og fá einn alls-
herjar heildsala í staðinn, ríkisvcrzlun, sem hafi litla eða
helzt enga álagningu, eins og títt er rim ríkisverzlanir,
samanber áfengisvcrzlunin og tóbakseinkasálan. Það eru
aðilar, scm enginn Jiarf að óttast vegna óhæfilegrar álagn-
ingar. Bjargráðið mun einnig ná yfir útgerðar-heildsalana,
iðnaðar-heildsalana og húsnæðis-heildsalana. Það verður
sannkallað heildsölu-bjargráð!
Má Tíminn wt& með?
Þegar mcnn eru haldnir taugaveikhm og hræðslu, verða
Jieir mjög svartsýnir á framtíðina. Kommúnistnrnir éru
nú farnír að tala um „erfiðleika“ útflutnirigsframléiðsl-
unnar. En fált er svo með öllu illt, að ekki boði nokluið
gott. Hér koma „heildsalarnir“ í góðar þarfir, eins og engl-
ar af hinmum sendir. Klökluir og viknandi segir Þjóðvilj-
irin: „Það er hægt að leysa erfiðleika útflutningsatvinnu-
grcinanna með éinföídum og sjálfsögðum ráðstöfunum . . .
leysa ])á á kostnað heildsalaklíkunnar, sem að Vísi stend-
ur“. Það má segja, að eftir á kemur ósvinnum ráð í hug!
Ilér hafa þeir bjargráðið við hendina, en samt er æðsli
prestur kommúnistanna, Einar Olgeirsson, látinn hrekjast
vonsvikinn land úr landi til J)ess'að fá trúljræður sína í A,-
Evrópu til að kaupa l'reðfisk. Hvílík meðferð á manninum.
Svo kemur „Tíminn“! Er nokkur furða, þótt hann
vilji vera með í bjargráðunum? Ilann hefur líka „hcild-
salana“ á heilanum, en honum síendur fyrir Jlrifum að
hann hefur aldrei fundið púðrið. Ilann segir: „Foringjar
Kommúnistaflokksins hafa gengið í sæng með hcildsöl-
unum og cignazt með þeim afkvæmi .. . “. „Þetta er or-
sök Jiess, að kommúnistar hel’ja nú nýja kauphækkunar-
sókn, ])cgar heildsalarnir og aðrir milliliðir eru húnir að
éta upp allar fyrri kauphækkanir verkamanna -og jáfnvel
meira til“. Þetta er ekki fallcg lýsing, en Tímanum ætti
að vera kunnugt um ástandið á sínu eigin héimili, því að
hann cr nátengdur kaupfélaga-heildsölunum og öðrum
samvinnu-heildsölum, scm fullyrt ér að ckki séu barnanna
heztir. Fáir mundu hata trúað því, eí' Tíminta 'héfði ekki
sagt það sjálfur, að þessir milliliðir vaéru búnir að éta
upp allar fyrri kauphækkanir verkamanna ög „jafnvei
meira til“. Og þó befur Tíminn stundum fullyrt, að:J)essir
„heildsalar“ lifðu ekki á fjöldanum, heldur að fjöldinn lífði
á þcim. Svona geta „tímarnir“ breytzt.
Nýsköpmn byggð.
Kommúriistarnir hafa miklar áhyggjur og J)unga drauma
um þessar mundir. Þessir ægilegu menn, „heildsalarnir“,
eru að súndra stjórnarsamvinnunni. „Ef til vill má einnig
rekja til þeirra seinlætið og athafnaleysið í J)ví að afla nýrra
markaða“ —- og ennfremur hai'a þeir séð fyrir því, að eng-
inn er al'li vcgna gæftaleysís. Þjóðviíjanum er ljóst, að svo
búið má ekki lengur standa, því að riú cr hvorki meira né
minna en nýskðpuuin í veði. Og hver getur nú bjargað
nýsköpuninni, scrii' velferð landsins og líf stjórnarinnar
er undir komið? Auðvitað „heildsalarnir“. Þeir eru Jirauta-
lendingin. Þess vegna segir Þjóðviljinn: „ríkisstjórnin vci’ð-
ur nú að grciða fyrir framgangi nýsköpunarinnar, með
])ví að láta til skarar skríða gegn verzlunarokri lieildsal-
anna“. Hvernig færi nýsköpunin, el' ekki væru til „heild-
salar“? Og hvernig færi fýrir stjórninni? Enginn má tíl
])ess hugsa. En nú er nýsköpunín triyggð!
Ráðhúsið. Eftirfarandi bréf er frá „Árna“.
Hann segir: „Mér finnst of fáir hafa
sinnt hvatningu yðar uni tillögur um stæði fyr-
ir væntanlegt ráðhús hér í bæ, þvi að ftestir
eru á einu máli um, að staður sá, sem bæjar-
sljórnin var sannnála um, sé óhæfur til þcirra
hluta, 'þó að ekki væri önnur áslæða til þess
en sú, að ráðhúsið mundi, ef það væri reist
þar, kasta rýrð á þinghúsið, sem er mjög sæmi-
leg bygging, ef hún fengi að njótá sín.
♦
Alþingi. Er mér óskiljanieg sú litihnennska og
smásálarskápur, sem lýsir sér í því
að geta ekki séð af nægjanlegu landrými auðu
i kringum byggingu, sem á að vera aðsetur virðu-
legustu stofnunar þjóðarinnar, og satt að segja
finnst mér það ekki hefja virðingu hinna svo-
kölluðu tistamanna okkar til skýjanna að fara
fram á að byggja sýningarskáía sinn sem sagt
upp að þinghúsinu, og ekki liefir þingið vaxið
af að leyfa slikt. Virðingu fyrir þinginu hefir
hrakað á seinni árum, enda hefir ekki verið
sinnt um að láta það njóta virðingar hins ytra
forms.
*
Samlíking. Þarna stenclur það eins og Björn að
baki Kára og er þó ekki svo vel, þar
sem templarahúsið er eitt af auðvirðilegustu hús-
um, að minnsta kost i þessu nágrenni. Vitan-
lega á húsið Vonarstræti 8 iíka að fara. Þessi
hús hefði öll átt að sprengja burt fyrir full-
veldisdaginn, þvi að ef við höfum ekki efni á
að Iáta þingið njóta sanngirni í hinu ytra formi,
— þótt ekki sé nú gerðar meiri kröfur til að
byrja með — þá höfum við ekki efni á að vera
sjálfstæðir.
*
Hvar? Og þá kem eg að því, hvar eg vildi hafa
ráðhúsið. Það er á lóðunum Laufásveg
1 1 i 1 5, i línu við Stjórnarráðíð og Menntaskól-
ann — talca Bókhlöðustig af og rífa húsin neð-
an Laufásvegs út að Frikirkjuveg, flytja burtu
barnaskólann, Fríkirkjuna og hús Sigurðar Tlior-
oddsens verkfræðings, rifa ishúsið og byggja
ráðhuáið svo, að línan Stjórnarrráðshúsið-—
I Menntaskólinn, beygi svo, að liún nái línu við
! Kvennaskólann. Svo á bærinn að eignast allar
lóðirnar upp að Þingholtsstræti, sem yrði hak-
I gata fyrir væntanlegar ópinberar byggihgar á
þéssu svæði.
I.aufásvegur. Laufásvegur beygði svo frá Skál-
lioltsstíg og kæmi niður á Fri-
kirkjuveg í horni, sem myndast riiundi af stig,
sem lægi frá Fríkirkjuvégi að miðju ráðhúsinu.
Mér virðist þetta eina svæðið —- miðbæjar, —
'sem getrir veitt ráðhúsinu þær ytri aðstæður,
sem naiið’syntegar eru til þess að það útlit njóti
sín, sem það fær og fái virðuleik, sem þetta
umhverfi skapar.
Grjótaþorpið. Til þcss að svipað umhverfi næð-
* ist í Grjótaþorplnu, þyrfti að rífa
hvert cinasta hús miþi Vesturgötu og Túngötu
og alveg upp að Garðastræti, og mun flcstum
finnast Austurstræti — þessi örmjói syndastíg-
ur — nógu þröngt, þó að J)að yrði ckki aðal-
uniferðaræð að öllUm opinberum stofnunum, sem
ætlað er rúm í þessari byggingu.-------Þið, sem
skipuléggið umferðaræðar þessa bæjar, gætið
þess að setja ekki fótinn fyrir fralritiðiria, þeg-
ar þið vinnið þetta starf.
I
; Breiðar Gætið þess, að þær sé-að minnsta kosti
götur. n'ógu breiðar fyrír þá umferðartækni,
sem nú þekkist, og að við getum ekki
vitað, hvar framtiðin yill byggja sin stórhýsi,
að það er blessun fyrir þennan bæ, hvað lengi
framan af hér voru byggð timburhús, vegna
þess, hve auðvelt er að flytja þau til, að stein-
húsin, scm byggð eru út í gölu, eru að verða
böl, végna þess, hve dýrt er að rífa þau til að
rýma fyrir umferðinni. Skúlágata er stórskemmd,
þegar kemur inn að Rauðará, vegna j)éss Jive
mjó hún, er og húsin byggð alveg frám við götu
og það cr aðeins sjórinn á aðra hönd, sem bjargar
því, að enn er hægt að fá, umferðaræð frá höfn-
inni, austur.
*
Þröng- Bærinn okkar er í hröðum vexti, þröng-
sýni. sýni og smásálarskapur eru stærstu
syndir gegn framtíðinni. Landið okkar
er riæstum næstum óbyggt — þar ’þarf ekki að
spara.“ Eg vil taka undir margt af þvi, sem Árni
segir, cn þó oinkum að þvi er gölubreiddina
sjjertir. Sumar götur bæjarins eru svo mjóar, að
það cr nicsta furða að núlímamenn skuli liafa
ráðið breidd þeirra, því brciðari sem göturnar
eru, því greiðari er umferðin og því iriinni liætta
stafar íbúunrim af henni.