Vísir


Vísir - 19.02.1946, Qupperneq 8

Vísir - 19.02.1946, Qupperneq 8
8 V I S I R Þriðjiidaginn 19. febrúax' 1946 AÐALFUNDUR íþróttaíélags ,Rey,kja- víkur fimmtudaginn 28. febr. 1946. Handknattleiksæfingar verSa í kvö.ld kl. 8—9: Kven- flokkur. — Kl. 10—11: Karla- flokkaf. UMFR ÆFINGAR f KVÖLD. 1 Menntaskólanum: Kl. 7.15—8: Frjálsar iþr. karla. — 8—8.45 : ísk glíma. í MiSbæjarskólanum: v— 9.30—10.15: Fiml. kvenna. Félagsfundur ver’Sur í kvöld kl. 9 í húsnæöi félágsins, Amtmannsstíg 1 (á horninu viö Skólastræti og Amtmannsstíg) Rædd veröa félagsmáf. Inntaka nýrra félaga. — Stjórnin. ÁRMENNINGAR! pr o, íþróttaæíingar i kvöld í íþróttahúsinu. Minni salurinn: Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. Kl. 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn. — 7—8: I. fl. kvenna, fiml. — 8—9: I. fl. karla, fiml. — 9—10: II. fl. karla, fiml. 1 Sun.dlaugunum: Kl. 8: Sundæfing. SKEMMTIFUNDUR _veröur á morgun, miövikudag- kl. 8.30 í samkomusal nýju- ■mjólkurstöövarinnar. Meöal skemintiatriöa veröa: 1. Hljómsveit leikur. 2. Steinþór Sigurðsson magist- er flytur erindi. 3. ►Samspil (með trukki). 4- ? 5. Söngur með undirleik hljóm- sveitar. Meölimum annar.a íþróttafé- iaga er heimill aögangur. Hafiö með ykkur ,,Ármannsljóöin“. K.F.U.K. A.-D. fundur í kvöld kl. 8)4. Síra Garöar Svavarsson talar. Allt kvenfólk velkomrð. 10.G.T. ST. SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuveg 11. Inntaka, spurn- ingar og svör. Frjálsar skemmt- anir. ÆFINGAR í KVÖLD í Austurbæjarskólan- um: Kl. 7,30—8,30 : Fim- leikar 2. flokkur. Kl. 8,30—9,30: Finrleikar 1. f 1. í Menntaskólanum: Kl. 8,45: Meistara-, 1. og 2. fl. knattspyrna. í Miöbæjarskólanum: Kl. 7,45—8,30 :Jdaiidb. kvenna. Kl. 8,30—9,30: Handb. karla. í Sundhöllinni: Kl. 8,45 : Sundæfing. Knattspyrnumenn : Meistara-, 1. og 2._flokkur! ■— Fundur annaö kvöld kl. 8,30 í Félagsheimili V.R. — Afar áríðandi aö allir mæti. BEZT AÐ AUGLYSAI VISi SENDISVEINSHJÓL í ó- skilum. Flöföaborg 43. (577 PENINGABUDDA fanst fyrir nokkru á Lækjartorgi, réttur eigandi vitji. hennar á Fríkirkjuveg 9, herbergi nr. 7, gegn greiðslu þessarar auglýs- ingar. (578 TAPAZT hefir' sólhlíf að- íaranótt sunnudags. Vinsaml. skilist gegn fundarlaunum, —■ Freyjugötu 0. _ (584 KVENVESKI, svart, tapaö- ist síöastl. fimmtudagskvöld, sennilega frá Skólavörðustíg að. horni Frakkastigs og Laugavegar. Vinsaml. skilist gegn fundarlaímum á Lauga- veg 4. (555 KV.EN-armbandsúr -fannst viö Tjörnina í fyrri viku. Uppl. í síma 6464 e.ftjr kl. 8i (558 SVARTUR skinnhanzki tap- aðist s. I. fimmtsdag í Klepps- bílnum. 'Finnandi geri .vinsam- lega aövart i síma 3072. (564 TAPAZT hefir karlmanns- armbandsúr í austurbænum 17. þ. m. Skilist gegn íundarlaun- um á Rauðarárstíg 28, II. hæð til vinstri. (565 SÍÐASTL. laugardagskvöld tapaöist svört selskapstaska perlusaumuð frá Þórscafé að Vitastig 9. Vinsamlega skilist á Vitastíg.9, kjallara, gegn fund. arlaunum: '?572 ENZKUKENNSLA fyrir þá sem komnir eru eitthvað áleiðis. Uppl. í síma 3664. (579 UNG stúlka (gagnfræðing- ur) óskar eftir vinnu, fjögur kvöld i viku, eftir kl. 7 og frá kl. 4)4—8 á laugardögum. Til- boð er greini hvaða vinnu og kaup, leggist inn á afgr. Vísis, fyrir miðvikudagskvöld, merkt: ,,Einhver vinna“. (581 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Ájierzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLÖJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. TEK að mér skriftir, sanin- ingagerðir, bókhald o. fl. Gest- ur Guðmundssion, Bergstaða- stræti 10 A. - (tSg VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. VANTAR stúlku í eldhús. -— Uppl. í slmá 5113. (583 SAUMASTÚLKUR óskast. Saumast*ofan, Hverfisgötu 49. (585 4 STÚLKUR óskast á hótel- ið Njálsgötu 112. Uppl. á staðn- um kl. 6—7. (562 DUGLEG stúlka óskast í vist á Miklubraut 1. Uppl. hjá Helgu Níelsdóttur milli kl. 8—9. (568 FERMINGARFÖT til sölu á Sogabletti 5, Sogamýri. (571 FERMINGARFÖT til sölu, Meðalholti 10, vesturenda, niðri. — (525 EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR, telpnakjólar og drengjaföt er sniðið á Lindargötu 42 A. Tek- ið á móti mánudaga, þriðju- daga og föstudaga eftir hádegi. KÁPUR, saumaðar úr til- lögðum efnum, Bragagötu 32. Vönduð vinna. (542 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (276 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum. (43 NÝR póleraður gólflampi, hn'otuspónn, til sölu, ódýr. —■ Uppl. Meðalholti 12, uppi. Simi 1799. (582 \LLT til iþróttaiðk- tna og ferðalaga. flELLAS. Hafnarstræti 22. (61 VEGGHILLUR — útskorn- ar — margar gerðir. Verzlun G. Sigurðsson & Go. Grettis- götu 54. (863 KAUPUM flöskur. Sækjum Verzl. Venus. Sínii 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Simi 4652. (81 TRICO er óeldfimt hreins- unarefni, sem fjarlægir fitu- blettj og allskonar óhrein- indi úr fatnaði yðar. Jafnvel fíngerðustu silkiefni þola hreinsun úr því, án þess að upplitast. —■ Hreinsar einriig bletti úr húsgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum á kr. 2,25. — Fæst i næstu búð. —■ Heildsölu- birgðir hjá CHEMIA h.f. — Simi 1977. (65 TVÍBURAKERRA til sölu. Laufásveg 64 A. Sími 1377. —■ (574 ALVEG nýtt og vandað píanó til sölu á Baldursgötu 9, miðhæð. (575 OTTOMANAR og dívanar. Húsgagnavinnustofan Mjó- stræti. 10.. Sími 3897. (539 NÝLEGUR, tvísettur klæða- skápur er til sölu, með tæki- færisverði. Ingólfshvoli, efstu hæð. (576 ÍSLENZK og útlend frí- merkjasöfn keypt afar háu verði. Bókabúðin Frakkastíg 16. Sími 3664. (580 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum smurt brauð aS dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt btorð". — Skandia. Síriii 2414. (14 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- - 'veitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma (364 ÞÓRH. FRIÐFINNSSON, klæSskeri, Veltusundi 1, er á- vallt vel birgur af smekklegum fataefnum. Lítið á sýnishorn. ReyniS viðskiptin. (441 HNAPPAGATAVÉL til sölu. Uppl. í síma 4643. (586 PELS og uppsettur silf.ttr- refur til sölu. Hringbra.Ut 178, njjSri. (557 DÍVANAR, allar stæröir, íyrirliggjandi. Húsgagnavi.nnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 „TREKVART“ fjöla, mjög heppileg fyrir byrjendur, til sölu. Barónsstjg 57, II. hæð. HARMONIKA. Til sölu góð harmonika, 86 bassa, frá 7—9 i kvöld. Stórholti 29, kjallar- anuni. * (569 FERMINGARKJÓLL á- samt fleiru tilheyrandi, til sölu. Uppl. í sjma 2465. Baldurs- götu 37. (559 NOTAÐUR, stór barnavagn til sölu. Lokastíg 26. (560 ELDAVÉL (hvitemailleruð) til sölu. Lindargötu 6. (561 V SEM NÝ fermingarföt til sölu á meöal dreng. Skúlagötu 54. 2. hæS. VerS kr. 300. (563 DÚLLUR, hvítar og mislit- ar prjónaöar og smádúkar til sölu. -— Einnig prjónaS eftir pöntun. Uppl. Þingholtsstræti 26, uppi. GuSrún SigurSardótt- ir. (566 4ra LAMPA Philips útvarps- tæki með stuttbylgju til sölu, Laufásveg 44. Sími 2531. (552 LÍTIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl. Sólvallagötu 34, uppi. (573 E. R. BERROtJGHS: WÆISÆÆW OG FORNKA PPINN 37 „Iivar eru konurnar niínar? Hvar eru ltonurnar mínar?“ öskraði Zorg, svo að undir tók í kastalanum. Hann stökk út úr herberginu. Tarzan horfði ráðþrota á eftir honum. Konurnar vissu, að þegar Zorg hafði ekki neytt lyfsins, var honum trúandi til alis. Þær Kigðu þvi á flótta ótta- slegnar, cr þær sáu hann koma, öskr- andi af reiði. En þær höfðu ekki verið nógu fljót- ar á sér. Þrátt fyrir það, að þær höfðu hlaupið eins og þær æltu fótum fjör að launa, náði Zorg þeim bráðlega .... .... En er Zorg hafði stokkið út úr herberginu, hafði Tarzan kallað á nokkra menn sér fil aðsfoðar við eftir- förina. „Flýtið ykkur!“ kallaði kon- ungur frumskóganna. „Flýtið ykkur!“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.