Vísir - 21.02.1946, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Fimmtudaginn 21. febrúar 1946
Auglýsing
liörólrá oq íc
Jeuli
um kjorókra ocj koóntru^ar t /KeyKfa-
jujjj joeon
Kjörskrá, sem gildir við kosningu fulltrúa og vara-
fulltrúa i Reykjavíkurdeild Kaupfélags Reykjavíkiu’
og nágrennis á aðalfund félagsins, svo og kosningu
aðal- og varamanna í deildarstjórn, liggur frammi
deildarfélögum til athugunar í skrifstofu félagsins,
Skólavörðustíg 12 (III. hæð), næstkomandi föstudag
og laugardag kl. 1—7 síðdegis og á mánudag 25. þ. m.
kl. 1—10 síðdegis.
v Kærum sé skilað á skrifstofu félagsins á sama tíma
og í síðasta lagi kl. 12 á hádegi n.k. þriðjudag.
1 deildai'stjórn á að kjósa 5 aðalmenn og 5 vara-
menn til eins árs.
Ennfremur að kjósa 200 aðalfulltrúa og 100 vara-
fulltrúa til eins árs.
Uppástungum um stjórn og varastjórn aðalfull-
trúa og varafulltrúa sé skilað til kjöi’stjórnar Reykja-
víkurdeildarinnar á skrifstofu félagsins eigi síðar en
kl. 12 á liádegi 28. þ. m.
Kjörstjórnin verður til viðtals 26. og 27. þ. m. á
skrifstofu félagsins kl. 5—6 síðd. og 28. þ. m. kl.
11—12 á hádegi.
Allar nauðsynlegar upplýsingar varðandi uppstill-
ingu stjórnar og fulltrúa, kjörgengi og fleira, eru gefn-
ar daglega á ski'ifstofu félagsins.
Reykjavík, 20. fehrúar 1946,
KJÖRSTJÖRN REYKJAVlKURDEILDAR KRON.
Æsingar enn
í Egiptalandi.
Miklar æsingar eru með-
al stúdenta í Egiptalandi.
Hafa þeir enn farið
kröfugöngur og mótmæla-
fundi gegn því að hrezkt
lierlið dvelji í landinu. Mest
hefir borið á þessum æsing-
um í Kairo og Alexendi’íu,
en þó hefir ekki komið til
neinna hai’daga milli þeii-ra
og hrezka herliðsins.
M.s. Dronning
Alexandrine
v * . ■%
fer í næstu viku til Kaup-
mannahafnar (um Thors-
havn). —
Þeir farþegar, sem fengið
hafa loforð fyrir fari, sæki
farseðla á moi’gun (föstu-
dag); annars seldir öðrum,
því að margir eru á biðlista.
Tilkynningar um flutning
komi sein fyrst.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI.
la&hsius er húm hmmiml
99
Suðrænar syndlr
EFTIR W. SOMERSET MAUGHAM.
66
Þetta eru úrvalssögur eftir hinn snjalla Maugham
um ástir og persónur, sem eru í senn hrífandi og
skemmtilegai’, en stunduin helzt til breyzkar. Sögurnar
gei’ast á suðrænum slóðum, svo sem á baðstöðum Suð-
ur-Frakklands, spilavííum Moníe Carlo, hinni illi’æmdu
fanganýlendu Fi’akka í Suður-Ameríku og á Suðui’hafs-
eyjuni.
Sögúrnar eru valdar með það fyrjr pugum, að sýna
sem flestar hliðar hinnar óviðjhfnanlegu snilli MaUgr
hams, kímni hans og lífsspeki, stmidum kaldhæðni
blandna, og hinar skemmtilegu lýsingar hans á hinní
eilífu viðureign kynjanná.
Vegna séi’staks óhapps er upplag’ bókarinnar mun
minna en vei’a átti. Það er því ekki ráðlegt, að fresta
því mai’ga daga að fá sér einfak.
DRAUPNISÚTGÁFAN.
Smurt brauð og snittur.
Vinawn inni
Sími 4923.
9931esséas** —
Framh. af 2. síðu.
„Stabat Mater“ eftir Pergo-
lese. „Requiem“ eftir Mozai’t,
„Johannesarpassiu“ eftir
Bacli og svo íslenzka óra-
tóríuverkinu „Frið á jörðu“
eftir Björgvin Guðmunds-
son, auk fjölda uppfærslna á
tónverkum á öðrum sviðum.
Dr. Ui’bantschistch er gæddur
þeiri’i gáfu stjórnandans, að
sproti hans virðist kalla á
það bezla hjá öllum.
Hljómsveitin og liljóð-
færaleikami’nii’, sem nefndir
eru liér að framan, gerðu og
vel og dr. Páll ísólfsson lék
á milli þátta einleik á örgelið
verk eftir Hándel með mikl-
um ágætum.
Kórmeðlimirnir liafa lagt
mikla vinnu i að æfa slíkt
tónverk og það er lofsvert, út
af fyrir sig, að liafa tekið
sinn þátt, eftir beztu getu, í
svo fögru verki, án tillits til
livort hlutverk hvers eins var
slórt eða lítið eða hvort það
tókst með sérstökum ágætum
eða aðeins sæmilega. :
Messías var fluttur á veg-
um Tónlistarfélagsins 1 og á
það skildar þakkir fyrir.
B A.
GÆFAN FYLGIR
hiingunum frá
SIGURÞGR
Hafnarstræti 4.
1 eða 2 herbergi
óskast til hreinlegs iðnaðar. — Tilboð,
merkt: ,,Ljósnáyndari“, sendist afgr. Vís-
ís fynr laugardagskvöld.
Nýkomið frá Danmörku
Vatnskranaslöngur (krómaðar) kr. 3,73.
Fægiskúffur (bláar kr. 3,60.
VefijluhM Halli pwariHA It.tf.
TiSkynning
til Ilafnfirðinga
Otborgun á kjötuppbót úr ríkissjóði fer fram
í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði: i
Fimintudaginn 21, febrúar kl. 2—7 e. h.
Föstudaginn 22. febrúar kl. 2—7 e. h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Sœjarfréttir
Í.O.O.E. 5 = 1272218 /2 =
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, síini
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Næturakstur
annast bst. Hreyfill, sími 1633.
I.eikfélag Reykjavíkur
sýnir hinn sögulega sjónleik
Skálholí (Jómfrú Ragnheiður)
eftir Guðmund Kamban, annað
kvöld kl. 8.
70 ára afmæli
á í dag Björn Hallgrímsson,
fyrrum hreppstj. í Sandgcrði.
Hann er nú búsettur í Keflavík.
Oratoríið „Messías"
verður flutt annað kvöld kl.
8.30 í Fríkirkjunni, i síðasta sinn,,
og rennur allur ágóðinn að þessu
sinni til bágstaddra barna í Mið-
Evrópti. Tónverkið hefir verið'
flutt þrisvar áður og fengið frá-
bærlega góðar viðtökur.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl.
19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25
Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskra
næstu vikn. 20.20 Útvarpshljóm-
sveitin leikur (Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar): a) Forleik-
ur að óperunni „Rakarinn í Se—
villa“ eftir Rossini. b) Lög úr
óperettunni ,,Betlistúdentinn“’
eftir Miellöcker. c) Marz eftii'
Sousa. 20.45 Lestur fornrita:
Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörv-
ar). 21.15 Dagskrá kvenna (Iíven-
félagásamband íslands): Frá hí-
býlasýningunni í Gautaborg
1945. — Erindi (frú Rannveig:
Kristjánsdóttir). 21.40 Frá út-
tönduni (Gisli Ásmundsson),.
22.15 Fréttir. Létt lög (plötur).
Gjafir
til Mið-Evrópusöfnunar Rauða.
kross íslands, afh. Vísi: 75 kr. frá
tveimur telpum. 200 kr. frá Ólafi.
20 kr. frá G. P. 20 kr. frá Karli
Eyjólfssyni 150 kr. frá D. og M..
215 kr. frá börnum, í 12 ára bekk
H. í Austurbæjarskólanum. 500
kr. frá Stellu. 10 kr. frá Guð-
mundi.
Frú Teresía Guðmundsson,
veðurstofustjóri, mun sitja al-
þjóðaráðstefnu veðurfræðinga, er
haldin verður í London þriðju-
daginn 26. ]). m. Frú Terésía mun
fara þaðan og á fldgráðstefnuna
í Dublin, en hún verður einn full-
trúi ísiands þar.
HnMíjáta nr. 217
Skýringar:
Lái’élt: 1 Kjör, 6 venju, 7
fjall, 9 ósainstæðir, 10 grein,.
12 bók, 14 fisk, 16 kínv. nafn„
17 létt, 19 blóininn.
Lóðrétt: 1 Skiptist, 2 skip,,
3 egg, 4 innýfli, 5 hai’inatölur,.
8 félag, 11 eiginlcika, 13 á
fæti, 15 hlekk, 18 fclag.
Ráðning á krossgáíu nr. 216:
Lárétt: 1 Klerkur, 6 gor, 7i
N.N., 9 K.Í., 10 naf, 12 tóin,
14 L.S., 16 au, 17 aka, lí>
akkeri.
Lóðrétt: 1 Kennsíá, 2 eg, 3
rok, 4 krít, 5 rannnur, 8 Na,
11 flak, 13 óa, 15 ske, 18 ar.