Vísir - 21.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 21.02.1946, Blaðsíða 1
¦ •,__________________________________________________________ Flugmálaráðísefna f í Dublin 4. marz. Sjá 2. síðu.« Hagkvæmar f erðir tíl útlanda. Sjá 3. síSu. 36. ár Fimmtudaginn 21. febrúar 1946 43. tbl. tprengini í sþrengingu, er varð i einni kolanámannu í Dort- mnnd, loknðust 'tOQ þýzk- ir vcrkaniennn inni í nám- unni. Ekki er kunmigt með hvaða hætti sprengingin Varð. Enþegar síðast fréll- ist, var unnið af kappi að': því að opna námnna, til þess að bjarga hinum inni- lokuðu mönnum. Um mannljón í sprengingu þcssari ér ekki kunugt cnn. iássar uni iijésiiiraar. Rúss-ar hafa nú sjálfir upp- iýst, að þeir haj'i fengið hern- aðarlega upplýsingar hjú Kanadamönnum. En þeir segja, að Kanada- ínenn geri veður út af þessu til-þess að hefna fyrir ófarir sínar og vina sinna á þingi sameinuðu þjóðanna og í Öryggisráðinu. Starfsmenn í sendisveit Rússa liafi fengið upplýsingar hjá „vinum sín- um" o^-hafi hermálafulllrú- inn verið meðal þeirra, sem þær fengu, en sendiherrann hvergi nærri komið. En upp- lýsingarnar hafi verið einsk- is nýtar. Rússar segja, að fram- koma Kanada geti ekki sam- rímzt; framkomu vinveitls ríkis. Farið yfir Farð var á bíl norður yfir Fréðárheiði í fýrradag að til- hlutan póst- og símamála- stjóra. Það var Helgi Pélursson, sérleyfishafi, scm heklur uppi ferðum meðal annars til Ólafsvíkur, sem fór för þessa. Kom hann aftur siröur yfir heiðina í gær. Þess er þó rétt að gela í þessu sambandi, að eklci fara aðrir hílar yfir hciðina nú, cn þeir, sem hafa drif á öllum hjólum. IMlg 1 hefst í kvöltl. 4. ársþing íþróttaráðs Reykjavíkur verður sett í kvöld kl. 8 í Tiarnarkaífi (uppi). hefir ver» ©II síðwstu mánúði. wim aí heman ti! 0 pfttit&t —- ;Lögreglah hekLur fyrsta Maðamanna- ínndinn á 14 ánim. • ndanfama mánuði heíur gengið yfir Lundúnaborg' glæpaöld svo milul, að annað eins hefur ekki þekkzt um fjolda ára eg hefur Íögreglan varla fengiS rönd við féist. Astandið var orðið svo af- leitt fyrir skemmstu, að lög- reglustjóririn, Sir Harold Scotl, kallaði blat5amenn ti-L fundar ví6 sig og hcfir það ekki verið gert í fjórtán ái\ Skýrði hann þeim frá þvi, hversu alvarlegt ástandiS væri orðið. Pilturinn á myndinni er af Vanderbilt-ættinni 'ámerísku Hann og stúlkan, sem með honum er, hlupu að héiman nýlega og giftust. Hún er frænka konu Henry Fords yngra. / fyrrinótt réðust hópar ofbeldimanna úr flokki Ggð- inga á radarstáð brezka flughersins skammi frá Tel Avm. Réðusl þeir að siöðinni, vopnaðir hyssum. Skutu þeir á varðliðið, en er það svar- aði skothriðinni í sömu mvnt, lögðuþeir á flótta. Átta varðmenn í stöðinni særðust. Ekki er kunnugt um manntjón Gyðinga. nnusíoovui! Vei kamannaf élagið Dagsbrún hefir !— nveð íilskildum fyrirvara — ákveðið vinnustöðvun yerkamanna á félags- svæðinu frá og með ¦morg- undegínum, þ. e. föstu- deginum 22. þ. 'm. hafi þá ekki tekizt nýir samning- cr við aUinnurekendur. Bagsbrún sagði upp ;amningum við atvinnu- rekendur í jan.úarmánuði c. 1. en í morgun hafði fé-' [aginu ekki borizt neitt (okasV2r við kröfum sín- cm. Að vísu hafa nökkurar umræður farið fram milli | tjérnar Dagsbrúnar og VinnuveJtendafélagsins, en ðn. þess að samkomulag háfi náðsí. Þá sagði Verkamanna- félagið Hííf á sama tíma upp síimningum við at- vinnurekendur í Hafnar- firði og hefst vinnustöðv- un þar á morgun hafi samningar ekki tekizt fyr- ir kl. 12 í nótt. !áfaútgeriarmenn hér eg i lafnarfirði stof na söbfélag. ¦Hinn h. þ. -m. stofmiðii) " iwkkurir bátaútgerðarmenn suður fyrir Hafnarf jörð. það í Reykjavík og Hafnarfirðiigetur ;þó vel'oröið stærra, og félag, sem hlaut nafniðI takmarkast fyrst og fremst „Fiskumboð Reykjabíkur og við það, að ekki sé gripið nagrenms . 1 2. gr. félagslaganna seg- ir -svo: „Tilgangur íélagsins er að selja fisk og hrogn félags- maima, til útflutnings og á innlendum markaði. Jafn- framl að viima að vöruvönd- un og gæta hagsmuna fé- lagsmanna. Heimili félags- ins «kal vera í Reykjavik." Félaííssvieðið er gert ráð fyi'ir að verði Hcykjavik og índland: lndverska sjóliÖa-verkfaU- ið, sem hófst í Bombay, hef- ir nú 'brciðzl nít til annara borga. í morgun kom til óeirða á milli verkfallsmanna og yí'irvaídanna í Bomhay. Börðust þeir við hrezka her- menn og munu cinhverir hafa særzt í þessum átökum. inn á svæði samskonar fé- lags. í stjórn félagsins voru kosnir: Sveinbjörn Einarsson, út- gerðarm., Reykjavik, form. Kristinn Friðriksson, útgm., s. st., ritari. ,Tón Halldórsson, útgm., Háfnarf., gjaldkeri. Hallgrímur Oddsson, útgm., Rvík og Kristján Karlsson, útgm., s. st., meðstjórnendur. Varaform. er: Hallgr. Odds- son, og varamenn í stjórn: Jón Sigurðsson, útgm., Rvik og Ingvar Einarsson, útgm., s. st., . en cndurskoðendr: Árni Böðvarsson, útgm., s. st. og Baldur (luðmundsson út- gm., s. st. Sölufélag þetla er stofnað til þess að auðvelda sölu á aí'ui^ðum útgerðai'manna 1 Rcykjavik og nágrenni, og skapa möguleika lil sjálf- sheðs útflutnings, cf heppi- Zegt .þykir eða þöff krefur. Flestir hátaútgerðarmenn í Reykjavik eru nú orðnir félagar, og nókkurir í Hafn- TvöfölduM. Af skiljanlegum ástæðunt' voru glæpir í minna lagi, meðan enn var barizt, en ef t- ir a<$ ¦stríðinu lauk, hafa þeir farið jafnt og þétt í vöxt, en sé gerður samanburður á síð- asta 'heila árinu, sem alit mátti heita með kyrruni kjörum í heimsmálum, þá kemur í ljós, að margir glæpir hafa tvöfaldazt. Innbrot í íbúðir hafa auk- izt um 155%, rán og árásur um 106%, innbrot í verzl- anir um 137,8% og önnur al'- brot minna. Margar ástæður. Það eru mjög mar^vísleg- ar ástæður fyrir þessu. Það ei\ein, að verðmæti allra vara. hefur aukizt mjög siðan 1938, svo að margir ^læpir, sem þá voru í meinlausara lagi, eru nú taldir mun ál- varlegri. Vöruskorturinn er1 líka ein af höfuðorsökunum og loks er það, að m'j'ög mik- ill f jöldi liðhlaupa hefst við í borginni. Menn þessir hafa ekki vegabréf né skömmtun- arseðla, svo að þcir geta ekki dregið fram lífið mcð öðrum; hætti en mcð ránum. Um 26,000. Alls var tilkynnt um héil um bil 26,000 fleiri glæpi áí síðastliðnu ári en árið 1944, en samanborið við 1938 ci" aukningin enn meiri eða 32 —33,000 glæpir. arfirði. Fer félagsmönnunv nú fjölgandi, enda flestir, sem 'skilja nauðs^m þess aðí standa saman um sölu fisk- í'ramh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.