Vísir - 21.02.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 21.02.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 21. febrúar 1946 V I S I R Það, sem á undan er gengið: Patrick Heffron er kominn heim eftir langa fjar- ■veru. Hann hafði verið rekinn úr skóla fyrir að kyssa dóttur skólastjórans, Dorothy Graham. Þegar Pat kemur heim fær bezti vinur hans, John Morland, hann til að vera svaramaður við brúðkaup sitt og Dorothy. Pat verður þess þá var, að hann er ekki húinn að gleyma henni né hún honum. Hann reynir að standast freistinguna, en hún ásakar hann fyrir að vilja elcki umgangast sig. Hann mælli hásum rómi. Og svo allt I einu gafst hann upp í vörn sinni. Hann tók hana, dálítið harkalega, í faðm sinn, næstuni eins og hann væri henni reiður. Hann beygði sig yfir liana, kvssti liár hennar og augu, og hvitan, nijúkan háls hennar. Það var eins og hann væri að bergja á deyfilyfi, til þess að gleyma því hversu veikur hann var fyrir. Hann niælti ekki orð af vöruni en það var eins og hann gæti nú engan liemil liaft á þrá sinni og löngunum. Hann liafði, þrátt fyrir allt árætt að snerfa blómið hvíta, svo fuílkomið i fegurð sinni, en nú gat það aldrei framar liaft á sér þennan fegurðarinnar hlæ. Frá mönnum og merkum atburðum: HI. Mollie Da%v sat með Bim, yngsta bróður sinn, í fanginu og las fyrir hann úr rifinni myndum- skreyttri barnabók, og vasð að svara ótal spurn- ingum lians eins og vanalega, og þótt liún væri dálilið þreytl á spurningunum brosti hún, þvi að Bim, sem hafði verið lasinn, var að hressast. I þessum svifum kom Nan systir þeirra inn. „Herra Heffron er kominn,“ eagði Nan. „Hann sagðist þurfa að finna pabba, en hann er ekki heima, og eg spurði liann livort það dyggði ekki að þú talaðir við hann, og hann sagði já. Eg fór með hann inn í lesstofuna.“ Nan var farinn áður en Mollie gæti svarað. Hún lagði Bim varlega í ruggustól og sagði við liann: „Eg kem að vörmu spori. Vertu nú þægur þangað til eg kcm.“ Hún fór út úr herberginu og lokaði dyrunum á eftir séiv Cti i- forstofunni dokaði hún við augnablik til þess að líta á sjálfa sig í smásipegli sem var fyrir komið á liattahenginu, og lag- færði eilítið hár sitl áður en hún fór inn í les- stofuna. Palrick stóð við gluggann og horfði út. Hann stóð þarna með hendurnar í vösunum og virtist ekki hafa heyrt er hún kom inn, því að liann snéri sér. ekki við fyrr en liún stóð við lilið hans, og ávarpaði liann hálfhlæjandi: „Jæja, hér er eg ef eg get eitthvað gert fyrir yður.“ „Mollie! Eg heyrði ekki til yðar. Hvernig liður yður?“ Hann heilsaði, rétti henni hönd sína. „Fyrirtaks vel þakka yður fyrir. En Bim er kvefaður og hefir hita.“ „Og þér annist hann? Jæja, ef skal ekki tefja yður frá hjúkrunarstörfunum. Eg kom aðeins vegna þessarar kirkjuskreytingar. Það á víst að halda uppskeruhátið^r eða eitthvað þess háltar. Pabhi sagðist liafa lofað greinum og blómum. Við höfum ekki m;Við af þess háttar, en þ'að sem til er, er ykkur velkomið. Á eg að senda það og ef svo er hverl og hvenær?“ „Til kirkjunnar o ' þegar i kvöld.“ Hún horfði IV; mau i liann, en nú vottaði.fyr- ir feimni i svi]> hciinar. Móllie fannst, að Palrick Ileffron væri '. '('"asli og gérfilegasli maður- inn sem liún hafði uigum litið. „Eg verð har. "'OWbér a;ð koma og Iijálpa okkur?“ ’ Hann liló. „Eg er smeykur um að eg sé lítt vanur kirkju- skreytingu. Hinsvegar mundi eg koma, þar sem þér mælist til þess, ef ekki stæði svo illa á, að eg var búinn að lofa mér annað.“ „Það var Ieitt,“ sagði liún eins og hún liefði orðið fyrir allmiklum vonbrigðum, en á næsta augnabliki brosti hún aftur og sagði: „Viljið þér lita sem snöggvast inn til Bims. Eg er að lesa fyrir hann. Hann er mikið skárri i kvöld en að undanförnu.“ Patrick gekk með Mollie inn til Bim, en snáð- inn var þá sofnaður. „Þér eruð litlu systkinunum yðar cins og bezta móðir, Mollie,“ sagði Patrick. „Mamma er alltaf svo lasin,“ sagði Mollie. „Ætli það sé nú alltaf lasleiki,“ var komið fram á varir Patricks en hann gætli sín og sagði ekkert. Allir vissli að kona aðsloðarpresls- ins var eigingjörn . mjög og sérhlífin, og að Mollie v.arð að þráélá sýknf og lieilagt, og það hvíldi aðaílega á henni að sjá um fjögur yngri systkini sín. „Það er skammarlegt hvernig með liana er farið,“ hugsaði Patrick er hánn sá live þreytu- leg hún yar. „Er ekki kirkjuskreyting erfitt verk?“ spurði hann, er liún fylgdi horium til dyra. ,Mollie hló.. „Einhver verður að gera það og eg er orðin vön þvi. Eg vildi, að þér gætuð komið. Þér eruð svo liár, að þér gætuð teygt yður þarigað, sem eg næ ekki til.“ „Eg vildi að eg gæti komið,“ sagði Patrick. „En eg hafði hálft í hvoru lofað að lritta einhvern.“ „Eg skil, þér rjúfið aldrei loforð, sem þér hafið gefið.“ Hann hló, er hann sá hve alvarlcg hún var. „Kæmi engin afsökun til grcina? Rjúfið þér aldrei unnið heit?“ Hún horfði á hann alvörugefin á svip. „Eg reyni alltaf að efna loforð mín.“ Það lagði eins og skugga á andlit lians. „Já, það gerið þér, það er eg viss um,“ sagði hann snögglega. „Eg gæti ekki gert mér í hug- arlund, að þér gerðuð nokkurn tí-ma neitt sem hefði þær afleiðingar, að þér yrðuð andvaka.“ Svo kvaddi hann hana og gekk eftir stignum og fór út um hliðið og stikaði stórum. Mollie beið í dyrunum, en hann leit ekki um öxl, og Mollie andvarpaði, er liún fór aftur inn til Bim. Bim var enn sofandi. — Mollie settist á stól við arininn og studdi hönd undir kinn. A KVÖlWÖKVm Æskan er yndisleg, sagöi Bernhard Shaw, þaö er alveg glæpur atS eyöa henni á börnin. og Sölumaöurinn: Hvaða tegund af bifreiðum vilduð þér þá, frú mín, fjögra, sex eða átta cylindra? Frúin: Flaldið þér að þaö væri ekki betra fyrir mig, að byrja með einum? var sendiherra Kína fór hann eitt sinn Þegar Wu Ting Fang Bandaríkjum N.-Ameríku, hefmsókn til Chicago. Við móttökuna sagði einn þeirra, er á móti hon- um tók : Eg hefi frétt að stofnaður hafi verið fé- lagsskapur í Kína, sem ætlar að vinna að afnámi hárfléttna. Hvers vegna gangið þið annars með þessar löngu fléttúr? bætti hann svo við. Já, sagði Wu, hvers vegna hafið þér yfirskegg? Það er nú allt anriað, svaraði Ghicago-maðurinn, eg hef alveg ómögulegan níunn. Maður skyldi ætla það, ef dæma ætti eftir at- hugasemdum yðar. Fátæklingurinn í „Hvíta húsinu". höfn. 1 „Austur-herberginu“ svokallaða verður að halda 3000 feta stóru gólfi stífbónuðu. Ljóshjúlm- urinn í ríkisráðsherberginu er gerður úr fimm þús- und kristalshlutum, sem fægja verður nærri dáglega. Það þarf tvær manneskjur til þess að búa upp hið geysistóra Lincoln-rúm. Og þrátt fyrir þetta geysifjölmenna þjónustulið þarf oft að bæta við þjónum, þegar veizlur eru haldnar hjá forsetanum. Síðan Truman tók við embætti hefir þjónustuliðinu verið fækkað i 24 manns. Og nú er verið að ráð- gera að fækka máltíðum þess. Allir gestir, sem til „Hvíta hússins“ koma, hafa áður orðið að sækja um áheyrn, og forsetafrúin, sem er til viðtals mestan hluta dagsins, veitir ekki færra fólki áheyrn en maður hennar og allir, sem fá áheyrn hjá frúnni fá einnig einhverja liressingu, t. d. te eða þá þeim er boðið að snæía með forseta- fjölskyldunni. Flest eru þetta- einkaviðtöl, en þó koma allmargir í opinberra heimsokn, og borgar þá ríkið allan kostriað í sambandi við það. Ilinar svokölluðu einkaheimsóknir, en allan kostn- að af þeim greiðir forsetinn, eru þó þannig lagðar, að forsetafrúin hefði ekki látið sér detta í hug að taka á móti nema örfáum þeirra gesta, sem þá koma meðan hún bjó í húsi sínu við Connecticuí i Avenue. Meðal þessara gesta eru konur, er standa i framarlega í flokki demókrata, kvenblaðamenn, og konur ýmissa þingmanna Bandaríkjanna. En til allrar hamirigju fyrir forsetafrúna sér ríkið lienni fyrir tveim einkariturum, sem aðstoða hana við móttöku gesta, svara bréfum fyrir hana o. fl. Eins og áður er getið, er ekki hægt að komast hjá að bjóða einum eða fleiri gestum til hádegis- eða kvöldverðar. Hoover og Roosevelt settust aldrei til borðs, svo að ekki snæddu með þeim einn cða fleiri gestir. lburður við framreiðslu réttanna • fer mikið eftir því, hver gesturinn er. Vegna hve margir borða dag hvern í „Hvíta liúsinu“ hefir verðlagseftirlitið þar í landi sett það í flokk með matsöluhúsum, en það er riafn, sem fyrirrennarar Trumans hendu oft gaman að. Að vísu borgar ríkið mikinn hluta kostnaðarins við rekstur og viðhald „Hvíta hússins.“ Til dæmis ef konungur og drottning einhvers lands koma í heim- sókn til forseta, þá borgar ríkið allan kostnaðinn af móttöku þeirra. Einnig sér ríkið um að garðurinn kring um húsið sé ætið vel liirtur. (Garðyrkju- mennirnir eru einu mennirnir, sem forsetinn hefir ekki í fæði). Ríkið borgar einnig þvott á ölíu líni, sem notað er í „Hvíta húsinu“. Einnig cr séð um að forsetinn fái send öll dagblöð, og bókaútgefendur í Bandaríkj unum senda honum ætíð beztu bæk- urnar, sem þeir gefa út. Forsetinn verður sjálfur að borga allan fatnað, sem hann og fjölskylda hans þarf á að halda. Að vísu ætlast þegnar hans ekki til þess að hann sé íburðarmikill í klæðnaði, en kona hans og dóttir þurfa áreiðanlega að eiga miklu fleiri kjóla og kápur en þegar þau bjuggu í Conn- ecticut Avenue íbúðinni þeirra. Ætlast er til að forsetinn gefi gott fordæmi í sambandi við safnanir Jmiskonar og sérstaklega i sambandi við kaup ríkisskuldabréfa. En ef forset- inn léti alltaf eitthvað af hendi rakna, í hvert skipti, sem hann er beðinn um það, myndi árslaun hans vart nægja til góðgerðarstarfsemi einnar samanj Forseti nokkur, sem var miklum mun ríkari en Truman, kvartaði oft undan því að liann væri alveg orðinn peningalaus. Roosevelt, Hoover og Harding voru allir efna- menn. Seinni kona Wilsons var vel efnum búin, eií Ti’uman hefir tekið það fram, að hann sé ekki ríkur. Ilonum getur þó orðið meira úr laununum en fyrir- rennurum hans, því að fjölskylda hans er fámenn- asta forsetafjölskyldan á þessari öld, aö undanskild- inni fjölskyldu Hardings. Eftir því, sein sagt er, þá vonast hann til þess að gela komizt af með $12,000—15,000 í bein útgjöld árlega. l'.l' lionum heppnast það, þá mun verða óhætt að sclja hann á bekk með sparsömustu (ekki nískuslu) mÖnnuin í Bandaríkjunum, því að fyrirreriiiarar lians hafji engir eytt minna en $35,000 40,000 á ári. Ep framtiðin ein getur skorið úr því, livort vonir hans geti ræzt. þessajr 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.