Vísir - 21.02.1946, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Fimmtudaginn 21. febrúar 1946
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi;
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
öfiun mazkaSa.
Ekki alls í'yrir löngu reyndu íslenzkir út-
vegsmenn að selja ísfisk á belgiskum
markaði og tókst þeim, að afla ákveðinnar
‘löndunarheimildar miðað við vikumagn fisks,
sem landa mátti. Að þessum samningum áttu
íslenzk stjórnarvöld engan blut. M.b. Islend-
'ingur ruddi brautina og seldi fyrstur afla
sinn á liinum belgiska markaði. Fór því svo
f jarri að umráðainönnum skipsins væri þökk-j
uð tilraunin af opinberri hálfu, að einhver
viðskiptanefnd auglýsti einskonar bann við
sölu fisks á belgiskum markaði, nema því
aðeins að hún veitti til þess leyfi, og lá í
slíku áminning til brautryðjendanna. Nefndin
veitti þó nokkrum- skipum leyfi til að selja
afla sinn í Belgíu, þannig að af hcnnar hálfu
var ekki loku fyrir það skotið að sölum yrði
haldið þar áfram.
Nú lcið og beið. Sölur voru sæmilegar, en
skyndilega var lagt sölubann gegn íslenzku
skipunum á Belgiumarkaðinum, og gekk það
svo fyrirvaralaust í gildi, að skip, sem lá
íullhlaðið í höfn, fékk ekki að selja farm sinn,
•en varð eftir átta daga bið að kasta Honum
í Norðursjóinn. Fyrir harðfylgi fékkst farm-
urinn að.lokum greiddur, sem allir aðrir fislc-
farmar, sem seldir höfðu verið á belgiska,
markaðinum. Fengust greiðslur þó ekki fyrr
-en seint og síðar meir, en það mun hafa
stafað af samningum milli erlendra ríkja
um gjaldcyrisyfirfærzlu, en íslenzk stjórnar-
•völd munu liafa átt þar engan eða lítinn
ililut að máli. Þetta sannar.að þótt kóngur
vilji sigla hlýtur, byrr aÖM'áða, og íslenzkum
atvinnurekcndum er gersamlega um mcgn að
skapa nýja markaði, nema því aðeins að
samningar haf-i áðui'. verið um það< gei’ðir af
hlutaðcigandi stjórnarvölclum. Áður en vöru-
sala getur komið til greina, ó hinum erleiida
markaði, verður t. d. í sambærilegum tilfell-
um og þvh sem að ofan greinir, að semja
um magn það, sem, handa má á viku hverri,
ennfremur hvenær greiðsla fyrir vöruna skuli
fara fram og loks í hvaða mynt varan skuli
greiðast. Alþjóðaviðskipti eru slíkum erfið-
leikum háð, að stjórnarvöldin verða að ryðja
hrautina með samningum, en að sjálfsögðu
er allt jiað, sem .eiustaklingar megna til að
greiða fyrir viðskiptum, lofsvert og mikils
metandi.
Þegar Þjóðviljinn er að fárast út af fram-
taksleysi islenzkra atvinnurekenda um öflun
erlendra markaða, talar blaðið gcgn betri
vitund, með því að ritstjórn þcss ætti að vera
fullkunnugt um, hverjum erfiðleikum öll
millilandaskipti eru háð, ekki sízt þar eð einn
=af ritstjórum blaðsins hefur sjálfur staðið í
leit að markaði á meginlandi Evrópu um.
nokkurra mánaða skeið, án þess að vitað sé
um árangur. íslenzka ríkisstjórnin verður
íið hafa l'orystuna í þessu máli, en einstakling-
ar eru bundnir í báða skó vegna allskonar
opinberra ráðstafana, hér heima og erlendis,
sem torvelda öll viðskipti. Landsverzlun
kommúnista myndi sízt bæta úr í þessu efni,
enda er ekki betur vitað, en að henni sé fyrst
og fremst ætlað að hafa með höndum inn-
ilutning vara, en eklci öflun erlendra mark-
aða. Eru öll skrif Þjóðviijans um þessi mól
jivílik lokleysa að engu tali tekur.
Grundvöllur stjórnarsamvinnunnar rofinn.
„Engin iiambærileg ástæía"
línur um innkaup á loðclýrum, sem nú
stalula, fyrir dyruin eða eru í boði. Hann segir:
„Nú virðist- enn eiga að fjölga loðdýrunum hjá
okkur — bæði minkar og refir eru i boði. Það
er golt og blessað út af fy,cir sig.. En er ekki
rétt að grípa tækifærið um leið og. ganga úr
skugga um, að búið sé svp vandlega um, á loð-
dýrabúunum, að ekki sé hætta á því að dý.rin
sleppi út.
•
Strangt Eftirlitið með loðdýrabúunum verður
eftirlit. að vera mjög strangti Það má alls ekkl
eiga sér stað,, að dýr geti: sloppið. út,
eins og við hefir viljað brenna, undanfarið og
kom fyrir nú nýlega, þegar refnn náðist. hér. i
bænum. Okkur bsendum, víða um land fdnnsfc
dýrbitinn, serai sums staðar ,er hreiiæ
bætt við hann. með því
að ekki er gengið eftir því, að dýrin sé geyind.
Lá forsyaranlegan liátt. Og það. þarf ekki að
minnast á iðinkana, þau. skaðsemdardýr.
*
Alþingi. Eg vil nú. skora, ,á Alþingi, sem, nú
situr, að taka, þetta, mál til atliugunar.
Það er sjálfsagt að. efla loðdýraræktina, en jafn-,.
framt verður að- setja uni það strengileg fyrir-
mæli, hvernig' búrin skuii ger.ð, svo að dý-rin.
sleppi ekld út og einnig um umbúnað, þegar
dýr eru flutt inilli búa. Það. þarf auðvitað, ekki
að taka það frain, að nokkur viðurlög ver.Su
að vera, ef út af er brugðið, Þctta finnst mór,
að Alþingi gæti tekið fyrir, þangað til það ræðst
í að leysa hin stæm mál þjóðarinnar."
*
Samskot. „Ungur sjómaður’* hefir skrifað mér
bréf það, «em hér fer á eftir: „Út af
þvi, scin eg hefi lésið i dálkum yðar, datt .mér í
[eitt í hug: Það fara fram safnonir tii hjálpar-
sé ekki1 starfsemi hér í bæ flesta daga ársins. Nú síðuslu
dágana hefi eg séð í blöðunum, að börn,,,sem.
SL’ija hér blöð; liafi gefið i samskotin bvern eyri,
sem þau liafa fengið. i sölulaun.. Eiimig; er það,
algengt að' sjá i blöðunum langa nafnnlista, yfir
gefa tif hjáiparstarfsemi. Þar á
mcðal eru mörg heildsölufyrirtæki, sem hafa.
gefið stórgjafir.
*
Tvö vantar. En eg minnist, þess ekkij að í
þeim langa lista yfir.nöfn, liafi
eg séð stærsíu heildsalana, sem, eru: Áfengis-
verzlun ríkisins og Tóbakseinkasala rikisins.
Fróðlegt væri. að fá það upplýst, af hvaða á-
stæðum þessi fyrirtæki, geta. ekki, eSa».kannske-
telja sér ekki fært að gefa eitthvað, þvi að varla
getur það verið fyrir það, að þau sæti þyngri
skilyrðum um álágningu en önnur fyrirtæki.“
Nei, ástæðan pr varla fólgin í því, þvi að álagn-
ingin mun yera margföld.
Fastar Um mánaðamótin byrja fastar ferðir
ferðir. inilli íslands og Bretlands. Þær hafa
ekki þekkzt um striðsárin, þegar orðið
hefir að, „sæta lagi“ í sigiingum milli land-
anna. En þcdta er að breyast og hyrjunin hefir
verð gerð hey.rin kunn. Þegar fólk hefir verið
á skipaáætlunum, jafnvel
eftir að' stríðið hefir verið húið, hefir það ekki
vitaðj hvernig. allt var í pottinn. húið, Það hefir
ekki. verið hægt að gera áætlanir, því að sigl-
•ingadagar hafa verið svo óákveðnir.
*
Róði engn. Þannig hefir verið um. skip ]iau,
sem siglt hafa til Englands, að.
þótt. Eimskipafélagi.ð liafi séð um afgreiðslu
þeirra, hefir það engu ráðið um ferðir þeirra.
Þeim hafa Bretar 'ráðið og auðvitað hugsað
jafnframt mest um hentugleika sína og að nýta.
skipsrúmið sem hezt. Eimskip réð ekki einu
sinni Dettifossi, sínu eigin skipi. En nú fcr
þetta að lagast, fyrstu föstu ferðirnar. fara að
bynja og floiri bætast vonandi fljótlcga við,
Þá fcr. að verða .liægfc að semia; áætlanir.
Því var spáð hér í blaðinu þegar stjórnarsamvinnaa
hpfst og kommúnistar voru tcknir sem ýbyrgur aðili í
rikisstjórn, að þeir mundu svíkja þá mest, sem treystu
þeim bezt. Þetta er nú að koma fram. Þeir hafa nú rofið
þann samningsgrundvöll, sem öll samvinnan var byggð ó.
öll stefnuskrá stjórnarinnar byggðist á því, að verðlagið
í landinu hækkaði ekki og kostnaði við framleiðsluna væri
haldið í skefjum. Nú hai'a kommúnistar þverbrotið þetta,
með því að róa að þvi öllum árum, að vinnufriðnum væri
slitið og nýrri verðhækkunaröldu hleypt vfir þjóðina.
Blaði kommúnista er ljóst, að kjósendur Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík hafa kveðið upp sinn dóm og vilja
enga samleið hafa með hinum austræna kommúnisma.
Blaðið óttast því, að ekki verði talin nauðsyn að hafa sam-
vinnu við kommúnistana áfram, en vinnur á móti þessu
aí' öllum mætti og segir, að „engin framhærileg ástæða er
fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að gefast upp við nýsköpunar-
áformin“. Er átt við það, að engin frambærileg ástæða sé nóg um
til að slíta nú stjórnarsamvinnunni, því að kommúnistar 1 asta plága, þótt ekkii sé
reyna að telja almenningi trú um, að ón þeirra sé engin
nýsköpuiii. En það virðist einmitt nú full ástæða fyrir
Sjálfstæðisflokkurinn að slíta hinni vansæmandi sam-
vinnu við kommúnista, sýna þeim að hann hafi stefnu og.
þorf að'framfylgja henni. Eimnitt nú ,er óstæða til að sýna
þeim fulla alvöru, þegar þeir hafa sett af stað' nýjar kaup-
kröfur, þvcrt ofan í grundvallarsamkomulag samvinnunn-
ar. Þessar kaupkröfur auka dýrtíðina, stöðva framleiðsl-
una og gera ríkisstjórnina að leiksoppi erfiðleikanna.
Hvenæi kemni sú stund?
Frá öndverðu hyggði stjórnin tilveru sína á því, að
ekkert þyrfti að lækka, og samkvæmt þeirri kenningu var
samræmingin gerð á kaupgjaldi, sem í rauninni var mikil
hækkun. Jafnframt var það tekið fram, að þegar sú „stund“
kæmi, að nauðsynlcgt j’i’ði að lækka dýrtíðina, þá mundu
stjórnarflokkarnir taka höndum saman og sýny þjóðinni,
að þeir hefðu dómgreind og mátt til að gera það, sem
nauðsyn krefði.
Nú mun margur spyrja, hvort þessi „stund
enn runiiin upp. Kostnaðurinu við vélbátaútveginn er orð-
inn svo mikill, að ekki er lengur hægt að láta hann bera
sig. Menn fá betur borgaða ýmsa landvinnn. 1 aðalveiði-
stöðyunum hér sunnanlands eru margir. .bátar, sem ekki
komast á sjó vegna þess, að menn fást ekki á bátana. Or-
sökin til þessa ástands er sú dýrtíðarþróun, sem stjórnar-
flokkunum hel'ur ekki þótt ástæða til að setja skorður við.
Hinn mikli framleiðslukostnaður landbiinaðarafurðanna
mun-enn hækka næsta sumar og koraa öllu verðlagi í nýtt
öngþveiti næsta haust. Þannig eru tvær aðalframleiðslu-
greinar jijpðarinnar að sligast síðustu skrefin áður en þær
stöðvast algerlega á múrvcgg clýrtíðar og póljUískrar
skammsýni.
Hvenær er tími til, kominn, að þeir stórhuga og vold-
ugu stjórnarflokkar sýni mátt sinn og dýrð til þcss að
bjarga atvinnuvegunijm frá stöðvun af völdum dýr.tíðar-
innar? Hvenær kemur „stundin“, sem þeir hafa lofað?
Er ástanclið enn svo gott og útlitiði enn svo bjart, að enn
sé óhætt að sofa um stund?
Kommúistarnir hafa svarað. Þgir telja, að atvinnuveg-
irnir .þoli meiri dýrtíð( Þeir Iioimta hæu’ra kaup, mciri
dýrtíð og stjórnina lengra,- út í fenið,
„Samemaðii stöndnm véi".
Þótt stjórnarblöðin séu ekki sammóla um það, hversu
hagkvæmt sé að-setja gf stað nýja verðhækkunaröldu, Jiá
minnp þau hvert annað á, að, nú varði mestu að standa
saman. Ekki til Jiess að lækka nú dýrtíðina, svo að hægt
sé að starfa í landinu, heldui’ tiL þess ,að „maddömu Fram-
sókn“ verði ekki skemmt! Það er. freistandi að taka undir
með Grími Thomsen og segja: „— og. trúðar og leikarar
leika þar um völl, en lítt er af setningi slegiðíU
Ef stjórnai’flokkarnir gætu staðið saman um það, að
þrýsta niður verðbólgunni í landinu, svo að. einhvcr ný-
sköpun, geti hér þrilizt, þá mundi v-ii’ðing þeirra vaxa. En
ef þeir ætla að leggja allt kapp.á Jiað eitt, að hanga saman
og sýna enga stefnu í dýrtíðarmóhinmn aðra en þá, að.
stýra undan vindinum: og lcyfa verðþólgunni að vaxa, ]>á
er ljóst að þjóðin verður að búa sig undir að taka á móti
ýmsu mótlæti áður en Jiessu ári lýkur. Þeir flokkar, sem
samvinnu hafa við kommúnista; þurfa að hafa sterk baim
til að þola samvinnuna. til lengdar.
fyrirtæki; sem
að kvarta. um. skort