Vísir - 26.02.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 26.02.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 26. febrúar 1946 ..I. 9 GAMLABIOJÖOt (KUNGSGATAjN) Sæ.nsk kvikmyml gerð eft- ir hinni kunnu skáldsögu Ivar Lo-Johanssons. Aðalhlutverkin leika: Barbro Kollberg Sture Lagerwall Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ckki aðgang. Garðskúr, 3x2A/2x2Y2,' með talsverðu tinlbri og öllum garðáhöldum: Afno t af garði geta fylgt. Tilhoð sendist afgr. hlaðsins fyrir 1. marz, merkt: „Rétt við bæmn“. Afgieiðshistalka óskast. KEITT & KALT. Suni 3350 og 5864. Stórfengleg útsala á ljóða- bókum, fræðibókum, sög- um, þjótfsögtim, leikritum, 1,'ímiun, forðasögum og á&visögúm stendur .nú yfir í BÓKABÚÐINNI Frakkasííg 16. Sími 3664. Sníðastofan á Hrísateig 8 er lokuð um óákveðinn tíma vegna veikinda. Margrét Þorstéinsdóttir. Smurt brauS og snittur. V7isieten istwsi Sími 4923. Opinberl uppboð verðm' baldið í Sundhöll Reykja-i víkur föstudaginn I. mar/. n.k. ásl. -lfy2 e.ih. og verða, þar scldir ýmsir óskila- mumr. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn ,1 * Keykjavík. sýmr hinn sögulega sjónleik Shá Iho ti (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban Annað kvöld kL 8, stundvíslega. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Ungmennafélag Reykjavíkur: UMFR félagsins verður næstk. laugardag 2. marz í Mjólkurstöðmm, héfst kl. 8,30 e. h. með sameiginlegri kaffidrykkju. Til skemmtunar verður gamanleikur, dans o. fl. Aðgöngumiðar verða seldir á fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 6—8 að Amtmannsstíg 1. Gestir eru velkomnir. — ölvun bömmS. Ekki samkvæmisklæðnaður. S t j ó r n í n. N æ s t i SKEMMTIFIfNDtiR Borgfirðmgafélagsms verður í Lista- mannaskálanum fimmtud. 28. febrúar og hefst kl. 20,30. AðgÖrigumiðar á sama stað frá kl. 5—7 á fimmtudag. Nýir félagar geta mnntað sig á fundinum. Skemmtinefndin. BEZT U AUGItSA 1VBL deild V. R. heldur fund annað kvöld, miðvikudag, kl. 8,30 síðdegis að félagsheimilinu (miðhæð). ' FUNDAREFNI: 1. Framtíðarskipun deildarinnar. 2. Launasamninguririn. Skorað er á sknfstofufólk, sem er félagsbund- ið í V.R., að koma á fundinn, enda þótt það hali ekki enriþá innritazt í deildina. S t j ó r n i n. fírá iJiáLij^éiacji JÍóiancló. Síðasta fiskiþing heimilaði stjórn félagsins að ráða landserindreka fyrir Fiskifélagið. Staða þessi auglýsist hérmeð laus til umsókn- ar og skulu umsóknir sendar stjórn Fiskifélagsins í Reykjavík. Umsóknunum skulu fylgja upplýsingar um ald- ,jpr* Pg §00* störf .‘umsækjenda. “>> "I! Fiskifélag Isiands. Ittt TJARNARBIO HH Skólahátíð. i(„Swing It, Magistern“) Bráðfjörug sænsk söngva- mynd. Alice Babs Nilson Adolf Jahr Sýnd kl. 5 og 9. Hárlitnn Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI mœ NtJABIO MJO. Kvennaglettur. („Pin up Girl“) Fjörug og íburðarmikil söngva og gamanmynd. í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Grable John Harvey Joe E. Brown Charlie Spivak og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS7 AÐALFIJ NHUR ^JJuenjéiacjá ^JJaÍi^rítnsLirLjiA, verður haldinn í samkomúhúsmu Röðli á morgun, miðvikudag 27. þ. m. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur, fjölmennið! S t j ó r n i n. 214 iommu, fyrirKggjandi. ' ~ ,( '*•**.' GEYSIR H.FL Veiðarfæradeildin. Ungur maður, sem getur unnið sjálfstætt, óskast til skrifstofustarfa. — Vélritunarkunnátta æskileg. Eiginhandar umsókmr, þar sem getið sé um aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 81 fyrir lok þessa mánaðar. Jaiðarför móðurbróður núns, Hjálmars Guðmundssonar fyrrv. kaupmanns, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtud. 28. febrúar kl. 2 e. h. Jarðsett verður í Eossvogskirkjugarði. Sigurður B. Sigurðsson. Jarðarför Péturs Zóphóníassonar ættfræðings fer fram miðvikudaginn 27. þ. m. og' hefst að heimili hans kl. 2 e. h. Athöfninni frá Fríkirkj- unni verður útvarpað. — Jarðsett verðiu' í gamla kirkjugarðinum. 1' fiörn, téngdabðrn og1 barnabÓrn. •ir, .iit'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.