Vísir - 26.02.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 26.02.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 26. febrúar 1946 VISIR til. AfreA t Þær elsk 12 m- „Vertu mér góður, aðeins' núna í kvöld. Það er meira en vika frá því við hittumst og mér finnst það sem eilifð. Eg veit, að eg lofaði að vera góð og vera þér ekki til ama ... . “ „Taiaðu ekki þannig,“ greip liann fram í f'yrir lienni, „talaðu ekki þannig. Þú veizt ekki hvernig mér liður, er þú mælir svo.. Eg hefi aldrei sakað þig um neitt. Eg einn ber sökina.“ Það mátti hún ekki heyra. Hún neitaði þv ákaft. „Það var mér að kenna. Eg freistaði þin. Eg veit, að þú hefðir ekki . .. . ef eg hefði látið þig í friði. En frá fyrstu stund þráði eg þig — allt frá þvi er eg sá þig í kirkjunni. Manstu?“ „Já, vel mundi hann það. Það var óþarft að minna liann á það að*liann liafði hugsað um hana sem fagurt hlóm, og að liann hafði Tyllzt afhPýðisemi í garð vinar sins. „En þetía getur ekki svo til gengið lengur,“ sagði hann æstur mjög. „Hvernig ætli að vera unnt að halda þessu áfram lengúr? Það hlýtur að reka að því, að einhver komist á snoðir um þetta, og livað getum við þá gert? Láttu mig fara mína leið, Dorothy. Við skulum revna að hæta fyrir þetta við John einlivern veginn — fyrir allar þessar mótgerðir Hann þagnaði, eins og hann væri að leita orða. „Eg fer af landi hurt og þú gleymir mér. Ekki strax, en einhvern tíma, og þá verður þú glöð, við bæði, og Jolin er svo góður drengur. Við skulum snúa við hlaði og reyna að koma drengilega fram, eins drengilega og á okkar valdi er nú, gera það áður en það er of seint. Við verðum að skilja.“ Hún stóð fast við hann, hélt enn í liönd lians. Hún var þögul, og Patrick hafði á tilfinning- unni, að hún ætti í miklu sáLarstríði, vildi mæla, en gæti ekki komið orðum að því, sem liún vildi segja. Og allt í einu hærðust varir hennar. Það var eins og vindhlær, sem kemur á nóttu, eins og hvísl, en þó lieyrði hann livert orð eins glögt i alkyrrðinni, og hún liefði kallað svo liátt, að lieyrast mætti um alla jörð. „Pat ..... eg get ekki...............eg get ekki sleppt þér, ekki núna, ó, Pat skilurðu ekki hvers vegna, geturðu ekki gizkað á það?“ Og nú hneig hún niður við fætur lionum, greip í hann i æði, grét hástöfum. „Knúðu mig eklci til að segja það —y knúðu mig ekki til þess. Vertu mér ekki reiður. IJat- aðu mig ekki.“ Ilann heyrði hvert orð. Hann lilustaði á hana eins og í leiðslu og þó var eins og það, sem hún sagði, færi fram hjá honum Og allt í einu fannst honum, að alkyrrðin, scm i kringum þau var, væri rofin, og að kallað væri hvarvetna háðulega: „Frjáls skallu aldrei verða. Sjálfur sauðstu hlekkina og aldrei skal þér lakast að brjóta þó.“ „Pat, ó, Pat, hataðu mig ekki.“ Tár liennar féllu á handarbak lian. Hann beygði sig niður og lyfti henni upp. „Gráltu ekki, gráttu ekld!“ Honum fannst heimskulegt að segja þetta, en ’nonum gat ekki dollið neitt annað í hug. Hún vafði örmum sinum um háls hans og hið gulhnlokkaða höfuð hennar hvíldi við barm hans. „Eg málti til að segja þér það. Eg hefi verið svo lirædd .... eg hefi dregið það á langinn, en i lcvöld varð eg að gera það. Hvað sem öllu líður þá elskum við hvort annað. Munnsvipúr, Palricks Ileffrons varð hörku- legur: aldrei fá .’iciít utn það að vita,“ .Lofaðu mér þvi, h iaðu mér því. segja en „Hann má veinaði hún. Kyrr miindi eg fyrirfara mér frá þvi!“ Og svo endurtók ! ún. huglaus sem áður „Eg gæti aldrei afborið að vem snauð.“ ——o----------------------- honum Frá mönnum og merkum atburðum: Mollie lauk við að bursla liár silt og lagði fr: sér burstann. Svo lyfti hún höndum þreytuleg; og teygði úr sér. — Hún hafði verið að stopp: sokka fram eftir kvöldinu, og hún var löngi dauðlúin orðin, en allt i einu fór hjarta hennai að slá hraðara, því að lnin hafði heyrt fótatal úti á þjóðveginum. Oft hafði hún liugsað á þ: leið, að þótt hún lægi dauð í gröf sinni, mundi hún þekkja þelta fótatak, ef sá, sem átti það. legði leið sína að eða framhjá hinzta livíldar- stáð hennar. Glugginn vai- oþinn, en tjöld drcg- in fyrir liann. Nú dró hún þau lítið eitt til lilið- ar og gægðisl út. Hún hafði ákafan hjartslátt og dró andann ótt og titt. Héffron gekk liægt. Hann hélt á hattinum sín- um í hendinni. Hann var niðurlútur, axlirnar sígnar, eins og hann væri dauðþreyttur, en er hann nálgaðist prestssetrið veitti hann athygli ljósinu í glugga Mollie og liann leit upp. Það var svo dimmt úti, að hún gat ekki séð liann, en hann sá hana greinilega, hið fagra höfuð hennar, í birtunni frá lampanum, sá hið hrynjandi lokkaflóð. Ósjálfrátt nam hann slað- ar, og hprfði í átina til gluggans, og hann gat fekki varizt þvi að hugsa um það, sem hún hafði sagt við hann:, „Eg vildi, að eg gæli hjálpað þér.“ Ilversu heitt liann óskaði þess nú, að liún vari þess megnug að hjálpa honum. Það hefði hafl sömu áhrif og græðandi smyrsl sem borið er i opið sár, að lieyra rödd hennar, að finra snertingu mjúkra, smárra handa liennar. En liann — liann var þar, sem hún gat ekki náð til lians, lil þess að hjálpa honum. Hann var i fangelsi, sem hann- gal ekki losnað úr. En hann stóð þarna lengi, lengi og horfði á hana, hina fögru, góðu mær, umvafða hirt- unni, og honum fannst, að það sem fyrir augu hans bar, þessi' sjón, táknaði von, æsku, liam- ingju, allt það sem hann hafði þráð og þráði, en nú var honum glatað, af því að liann hafði ekki haft vald á ástríðu sinni. Allt var þelta glatað — glalað honum að eilífu. A KV&lWðKl/NM Fyfsfi teiðangar Japana til Bandaríkjanna. • osin '; i , . x Pessi grein er tekin úr dagbók Y. Masakito, en hann var einn þeirra, sem sendir voru til Banda- rfkjanna, til þess að koma á verzlunarviðskiptum og athuga hvað Japanar gætu lært af menningu hvítu mannanna. Var þessi för farin árið 1860, en þá hafði japanska stjómin ákveðið að víkja frá innilokunarstefnu þeirri, sem ríkt hafði þar í landi um aldaraðir. íyndiii sýnir japönsku sendinefndina, er fór för öáj sem sagt er frá hér í blaðinu. Myndin er tekin Washington. Kennarinn var að ségja nemöndum síriiun frá hve ótrúlegur hraði ljóssins væri. Finnst ykkur ekk: hraði sólarljóssins alveg ótrúlegur? Ekki svo mjög, svaraöi einn nemandanna. Þa fer niiSur á móti alla leiðina. 27. jan., 1860. Veðrið hcfir verið afar slæmt í lag. öþlurnar ríða hvað eftir ánnað yfir sldpið og hávaðinn er ógurlegur. öldurnar eru eins og stærð- ar fjöll og þegar skipið rennur niður öldudalina, fer alt lauslegt af stað. Rafvélin bilaði í dag og svarta myrkur grúfði yfir skipinu. Tveggja feta breitt gat var cftir annari síðu skipsins og sjórinn streymdi þar inn i farþegáklefana. Við vorum svo sjóveikir, að við höfðum ekki dug til þess að gera við þessar skemmdir. 9. marz. Rétt eftir klukkan sex, cygðum við höfnina í San Fransisco. Um kl. hálf sjö kom lóðs- báiurinn. Lóðsgjaldið er 60 dollafar. Kalifornia var áður mcxikanskt landsvæði, cn er nú citt af sam- handsríkjum Bandaríkjanna. Borgin er hyggð á hæðóttu landi og eru göturnar þvi mjög brattar. Frá vestri lil austurs eru 46; götur, en frá norðri til suðurs eru 25. Eftir skamma 'viðdvöl í aðalhöfninni, sigldum við til hafnar þeirr- ar, er sjóherinn liefir til umráða. 11. marz. Kvöldverður var tilkynntur á þann hátt, að bjöllu, sem líkist brunabjöllum okkar, var hringt, og söfnuðust þá allir í stóran borðsal, sem er á fyrstu hæð. Borðsalurinn ei*á að gizka 200x100 fct á stærð. Þar inni voru langborð, og konurnar horðuðu mcð karlmönnunum. Við fórum einnig inn i þennan sal og snæddum vestrænan kvöldverð. Próféssorinn: Nú, ef þér væruS kallaöir til sjúklings, sem heföi gleypt pening, hvaöa aöferS mynduð þér viðhafa til þess aS nápeningnum? Læknaneminn: Eg myndi ná í .hjálpræSisher- mann ; þeir geta haft peninga út úr hverjum sem er. ViSskiptavinurinn: Mér hefir veriS sagt aS sonur minn hafSi skuldaS ySur föt í þrjú ár? KlæSskerinn: Já. ÆtliS þér aS greiSa þau upp ? Viöskiptavinurinn: Nei, en kaupa föt meö þeim skilmálum. vildi gjarnan usn! utíioí i'ioit Hvers vegna réöstu þennan mann til þin? Hann sem er meS eldrautt nef, útstæö eyru og er holgóma í þokkabót. Af því, aö iþaS mun veitast auövelt aS hafa upp á lionum, ef hann stingur afuneS kassaUn. 1! «e lv<(„ .lU'. -ia : -ii'íiík eliu ; w! Jiind ... inniniicn -h Fyrst var súpan borin fram. Var það kjúklingasúpá með þurrkuðum fiskstykkjum í. Mér fannst súpa þcssi ckki Ijúffeng. Með súpunni var borið fram hrauð, sem skorið var í litlar sneiðar. Þessu næst fengum við steikta kjúklinga og mikið af hrísgrjón- um með. Hrísgrjón þessi eru ræktuð í Suður-Am- eríku, og þó þau séu hvit að lit, cru þau ekki bragðgóð. Helzt líkjast þau hrísgrjónum þeim, scm ræktuð eru í fjallahéruðum Japans. Næst fengum við saltað nautakjöt, kál og hvítar haunir, þá tvær tegundir af sveppum með einhverri ídýfu. Síðan soðinn lax og loks kaffi, cn ckki te. Kaffið er svo rammt, að ógerningur er að drekka það, nema lát- inn sé sykur út í það. Með kaffinu voru kexkökur. Hjá hverjum disk stóð vatnsglas og kryddkrukkum hafði verið komið fyrir hér og þar á borðinu. Okk- ur var sagt, að þetta væri sérlcga íburðarmikill matur og færi langur tími i undirbúning réttanna, en okkur fannst hánn ekki sérlega bragðgóður, þót'f við, vegna þess hve lmngraðir við vorum, brögð- uðum hvern rétt, sem fram var borinn. 1 hverju svefnherbegi var rúm, níu feta langt. Yoru þau ýmist ein- cða tvibreið. Yfir hverju rúmi var flugnanet, og eru þau af líkri gerð og þau, sem við höfum hcima. Rúmin voru höfð inni i herbcrg- inu allan sólarhringinn og þjónustustúlkur konm kvölds og morgna, til þess að húa um. Koddarnir voi'u meira en fef á breidd. Einn sendiuefndaVmann- Iav ,/i.l/í 81 «iól cí .av t:r ,grol! .aOJUOOÍl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.