Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 2
V 1 S I R Miðvikudaginn 27. febrúar 1946 Hvað veiztu um bæinn þinn? Tmiidi hver Reykvíklngur býr við Hríngbraut eða Laugaveg. i m sex eföieMB* bt'sea síssm** ieals 10.033 ffseaaseffas. Einhver fróðlegasta bók milli Laugavegs og Vestur- um Reykjavík, sem út hefur komið upp á síðkastið. Þegar blaðað er í henni, komast inenn fljótlega að j)ví, hvað þeir eru fáfróðir um mörg atriði, sem bæinn varða. Hvað skyldu það til dæmis vera margir menn — fyrir utan liagfræðing bæjar- ins, dr. Björn Björnsson, sem samið hefur árbókina —, sem vita, að meira. en tveir af hverjum fimm ílniuin bæjar- ins árið 1944 bjuggu við tutt- ugu og eina þéttbýlustu göt- una í bænum, cn götur bæj- arins, sem búið var við, það ár, yoru samtals 212 ? Þessar tuttugu götur, sem getið er hér að ofan að hali haft meira en tvo finuntu allra íbúanna, eru: Hringbraut 2327 íb. Laugavegur .on.. ..■2297 .t- Hverfisgata ..... 1547 — Njálsgata 1.386 - Grettisgata 1278 - Bergsstaðastræti . 1226 - Laufásvegur 902 — Vesturgata 889 — Ásvallagata 810 — Sólvallagata 690 — Bergþórugata .... 678 — Lindargata 662 — Ránargata . 661 — Framnesvegur . . . 578 — öldugata 575 — Skólavörðustígur . 549 — Höfðaborg 546 — Oðinsgata 534 Leifsgata 522 -- Yíðimelur ....... 512 Kleppsvegur 504 Við þessa 21 götu búa sam- tals 19.673 menn eða méirá en tveir af liverjum fimm, sem skrásettir eru við mann- talið í árslok 1944. Vaíalaust hafa menn einn- ig gaman af að vita, að við sex fyrstnefndu göturnar, sem eru einu göturnar, sem liöfðu yfir þúsund íbúa í árs- lok 1944, bjuggu samtals 10,063 mánns, eða meira en fimmtungur allra borgarbúa. En við'tvær götur, Hring- brant 'og Láiigaveg, býr fíniinti hvhr bæjarmáður. En við hváða götu búa fæstjr? Það er Vallarstrætið. Þar var aðeins einn níaður skráðúr við manntaiið 1944 segi og skrifa éinn. ’ Sé'farið’ fram í tímann, til dæmis allt fram að aldamót- um, kemur það upp úr dúrn- um’,' að áríð 1904 eru aðeins taldar, samkv. Árbókinni, 50 götur. Þá cr börð kepphi '^ual iui utj cAA') irw?. ,svAfíííi\ götu, en þó er Laugavegur- inn hlutskarpari, þvi að við hann eru þá skráðir 717 menn, en 714 við Vesturgötu. Næst þeim kemur svo Lind- argatan með 290 manns, þá Skólavörðustígur með 252 manns, og þar næst Þing- holtsstrætið með 251 íbúa. Við þessar fimm götur bjó £ :U- þá sem næst þriðji hver Beykvíkingur, því að . þeir voru þá taldir 6682. Fætum við ökkur tímanum, þá kémur í ljös, að Laugayegurinn er fyrsta gátan í bænum, sem* kemst yfir 1000 íbúa. Árið 1910 eru íbúarnir við hann orðnir 1211, en Vesturgatan hefur ekki fylgzt með honung því að á þessum tíma hefur þar fækkað um 13 manns, íbú- arnir orðnir 701 samtals. Hinsvegar hafa aðrar göt- ur tekið stór stökk, eins og til dæmis Grettisgatan, sem hafði aðeins 99 ílnia árið 1901, en 666 árið 1910. Á sama tímabili hefur fjölgað við Hverfisgötuna úr 198 i 849, eg er hún þá orðin önn- ur mannflesta gatan, en Grettisgatan fjörða, næst Vesturgötunni. Lýðveldishátíðarnefnd og Ijósmyndararnir. Niðurl. IV. Það mun hverjum manni ofraun, að geta sér til, hvað hafi komið hátiðarnefnd til þess að fyrirmuna okkur ljós- ’myndurum að taka myndir af hátíðahöldunum. Hitt er ennþá óskiljanlegra, livað kom henni til að velja prent- árann Kjartan 0. Bjarnason til að gegna því mikilvæga hlutverki, að sjá um mynda- tökur allar lyrir nefúdina og veita honum sérréttindi til þess á kostnað okkar ljós- myndaranna. Ef til vill hefur nefndin óttast, er hún var að skipuléggja þessa hluti, að ef liún veitti okkur ljósmyndur- um einnig rétt til myndatöku þessa hátíðardaga, þá mynd- um við skyggja á sjónglerin hans Kjartans. Það átti óefað að skapa.honum öll þau beztu skilyrði til myndatöku, er í valdi nefndarinnar stæði jafnveí þótt það yrði að beita okkur ljósmyndarana mís- rétti. (>g þegaf nefndin var að bollaleggja í „alvizku“ sinni myndatökuna af hátíðahöldum, Jiefur lnin sjálfsagt kynnt sér rækilega afrek Kjartans í lcvikmynda- gerð og annarri myndatöku áður en hún tók liann i þjón- ustu sína og veiiti honúm einræðisvald um allt það er að myndatöku laut. Það var að vísu á allra vilorði, að Kjaftan liafði fcngizt við kvikniyndatökur undanfánh ár fyrir 'sjálfan sig, fræðslu- málastjórnina og íþróttafé- lögin af lofsverðum dugnaði en minni getu. Nokkru áður en þéssi maður var kjörinn „Iýðveldislegur“ Ijósmyndari hátíðarnefndar, hafði hann lekið íþróltakvikmynd Ár- manns. Mynd þessi var tækn- islega svo illa gerð, bæði livað lýsingu snertir og fleira, að augljóst var, að maðurinn .'iísni/'HGgíjýi fj lagagíu! sem tók hana, var ekki að vaxa i starfi sínu og hafði sáralítið lært af margra ára reynslu sinni sem kvik- myndatökumaður. Af öllu því, sem maður l>essi hefur tekið, hefur fátt eitt sézt og er því ekki vitað, hve mikið hefur farið í súginn al' öllum þeim kvikmyndafilmum, sem hann hefur haft á milli hand- annli. . . Það er, ekki hægt að ræða um gerðir hátíðarnelndar og hina óvinsamlegu afstöðu hennar til okkar ljósmyndar- anna, án þess að minnzt sé mcð fáum orðum á árangur- inn af gerðum hennar, „meistarastykki" nefndarinn- ar, hátíðarkvikmyud Kjart- ans 0. Bjarnasonar. Það er talinn hafa verið allt að því sögulegur atburður þegar fQrmaður hátíðarnefndinu lýsti því yfir, með tilhíýðileg- um fjálgleik, við frumsýn- ingu á kvikmynd þessari fyr- ir lielztu leiðtogum þjóðar- innar, . er tóku merkan og virkan þátt í hátíðarhöld- unyl7. og 18. júní, að þessi „merkilega“ kvikm. mundi tendra og viðhídda glóð ætt- jarðaráslar í lijörtúm óbor- inha kynsíöðá. Miíina gát það ekki heitið. Eg var ekki viðstaddur þessa athyglis- verða athöfn, sem ekki var von. En eg sá kvikmynd þessa síðar og geri eg ekki ráð fyrir að hún hafi verið ven' sýnd þá en í fyrsta sinn. Eg hef heyrt, að þegar boðs- gestirnir komu út úr Tjarn- arbíó að frumsýningu lok- inni, hafi einn mætur maður sagt við kunningja sinn: „Eg samhryggist þér.“ Mér finnst þetta skemmtilega vel að orði komist og hitta nagl- ann á höfuðið. Er eg hafði séð myndina, blöskraði mér hin takmarkalausa blindni hátíðarnéfndar á hina stór- kostlegu gídla ■ myncfarinnar. Mér fanUSt það 'gangá'-háð- ung næs\V''að nefmliniskyldi leyfa sér að bjóða forustu- mönnum þjoðarinnar upp á það í nafni ættjarðarástar, að horfá á sjálfa sig gerða að upptrckktum sprellukörlum. Það var næstum grátbroslegt, áð framkoma og málfar mæt- ustu manna þjóðarinnar, sem í veruleikanum var í fullu samræmi við helgi augna- bliksins, skyldi vera af- skræmt á hinn herfilega hátt. Astæðan var augljós. „Hirð- ljósmyndari“ nefndarinnar háfði ckki tekið myndina á talmyndáhraða heldur á „normal" hraða, sem' er 16 myndir á sekúndu í stað 24. Það var því algerlega óhugs- andi að takast nlætti að sam- stilla tal og varahreyfingar. Það er einnig með öllu óverj- andi, að til tónupptökunnar á filmuna skyldu vera not- aðar hljómplötur, er starfs- menn útvarpsins höfðu tck- ið við slæm skilyrði. Hví voru ræðumenn hátíðahald- anna ekki fengnir til að tala ræður sínar inn á hljómplöt- ur undir góðum skilyrðum að hátíðahöldunum loknum ? Þetta var í ’sjálfu sér alveg sjálfsagður hlutur, sem ekki hefði kostað mikið fé. Sam- setning myndarinnar er áuk þessa frámunalega klaufaleg. Hinar líflausu landslags- mýndir, sem þessi hátíðar- mynd er látín byrja og enda á, koma henni í raun og veru ckkert við og eiga þar ekki heima. Islendingar öðluðust ckki sjálfstæði sitt vegna þess, að þeir búa í landi með fögru landslagi. Hér hefði verið tækifæri fil þess að sýna í lifandi myndum þætti úr striti og starfi þjóðarinu- ar fvrir lífi slnu og afkom- enda sinna um ókomnar ald- ir. Það virðist hafa verið heldur lágsiglt hugmynda- flugið hjá kvikmyndastjór- anum og nefndarmönnum. Megnið af myndinni er enn- fremur undirlýst og svo ó- skarpt, að maður fær verk í augiin af að horl'a á hana. Harla áberandi er einnig smekkleysið i „motivá“-vali. Margt anháð mætti benda á, bæði það, sem vantar í mynd- ina af söguíegum atburðum og ýmsum merkismönnum, cr koma við sögu. Þetta skal samt látið nægja. öll þessi atriði eru tæknislegir gallar, sem kvikmyndastjóranum er um að kenna og hann ber ábyrgð á. llann getur ekki afsakað sig með veðr- inu né þeirri aðstöðu, sem hann hafði til myndatöku. Honum var aldrei sparkað út af hinum afgirtu svæðum. Þessi svokallaða lýðveldishá- tíðarkvikmynd Kjartans Ó. Bjarnasonar cr í fáum orð- um sagt sundiirlaust og illa tekið hrafl af því, sem fram fór þessa tvo hátíðisdaga. Hún er ekki einu sinni boð- leg scm fréttakvikmynd. Það er ennfremur vitað, að Kjart- an tók einnig kvikmynd af hátíðahöldunum á svarta og- hvíta filmu, með aðstoð ráðu- naúts síns og leiðbeinanda, Jóns Sen! Þetta mun hafa vcrið mc'irg þúsund fet. Þeir ætluðu að auglýsa snilli sína með því að l'ramkalla kvik- mynd þessa sjálfir. Eullyrt ei', að þeir liafi eyðilagt Frh. á 6. síðu. go Japanskir yi’UÍ ./ Í hennenn fara upp gif ioi ■ piufií í járnbrautarlest til að .byrja heimförina. 'Ui1')í: o*.*/„ n . ! "ö.-jíu rúIöM i-.fnmáM ■■u ll.t It ‘i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.