Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 27.02.1946, Blaðsíða 7
JNIiðvikudaginn 27. febrúar 1946 V I S I R tfytu ftt. fiíteÁ : ■ » ns = ‘í* :- jjjfc %K,. , Þær 13 'U. áíwv.* <n.-; hann allar Það, sem á undan er gengið: ] út úr sér. „Og hver veit nema ]>að liefði verið Patrick Hcffron er kominn heim eftir langa fjar-! xii. f : heztn “ vcru. Hann hafði verið rekinn úr skóla fyrir að j ‘ ,/ ", V,. . . ..x , kyssa dóttur skólastjórans, Dorothy Graham. Þegar »1 etta mattu ekki segja, barmð nntt, sagði Pat kemur heim fær bezti vinur hans, John Morland, hann til að vera svaramaður við brúðkaup sitt og Dorothy. Pat verður þess þá var, að hann er ekki húinn að gleyma henni né hún honum. Hann reynir að standast freistinguna, en hún ásakar hann fyrir að vilja ekki umgangast sig. Hanp er lengi um kyrrt og hittir liana við og við. Loks keniur að þvi að Dorothy er þunguð af hans völdum. En hann þráir að njóta huggunar Mollic Daw .... Hann hafði, sjálfur soðið hlekki sína, en liann nefndi ósjálfrátt nafn hennar, hvislaði j)að, eins og í bæn: „Mollie, góða, litla Mollie.“ Y ðrissi hún, að hann stóð þarna.jf|Qnum, .'Íjkujg, ekki í hug, að svo væri, en jafnvel þegar hún' hafði aftur dregið tjöldin fýrir glúggann, ,og prestsselrið gamla var aftur hulið myrkri, stóð Patriek Ileffron þarna enn langa hríð og horfði upp í gluggann, sem Mollie hafði staðið við, i birtu ljóssins, sem var horfið, eins og hún. frú Morland angistarlega. „0, jæja, ætli eg hafi tekið of djúpt í áfinni. Hann er einn af þessu karlmönnum, sem vill að konur séu fjörugar og skemmtilegar. Hann hefði aldrei lagt það á sig til lengdar, að búa með konu, sem þjáðist af geðæsingu.“ Hún fékk sér nýjan þráðarspotta og glotti meinlega. „Eg hefi nú raunar tekið eftir því,“ sagði hún dálítið liikandi, „að það liggur aldrei eins vel á llénni og þegar Heffron er nálægur.“ Frú Morland brosti . „O, Palrick Heffron er hið mesta glæsi- menni.“ Dóltir hennar skipli litum. , „Það eru eigingjarnir menn oft.“ Það var vottur af ásökun í svip.frú Morlands, þegar hún hQrfði á dóttur sína og sagði: „Ætlarðu að halda því fram, að hann sé eig- Frá mönnum og merkum atburðum: mgjarn ?“■ V. Móðir Jolms Morlands hagræddi sér í hæg- indastól og lagði fætur sína, sem voru í gild- nra lagi, á skemil. Svo, tók hún sér bók í hönd. „Vesalings Jolm,“ sagði hún og andvarpaði. Systir Jolm sat þarna skammt frá og var að sauma bárnaföf úr silki, nieð blúndum og lcggingum. Hún horfði uj)p og kenndi óþolin- inæði í svipnum. „John er bjálfi,“ sagði hún. Frú Morland stundi þungan. „Meinið er, að hann tignar hana um of,“ sagði hún, því að þótt hún ávalt bæri blak af syni •sinuin, gal liún ekki neitað þvi, að hann dekr- aði um of við konu sina. „Honum finnst liún gallalaus, en vitanlega er hún alltaf lasin nú.“ Isabel greip fram í fýrir lineni: „Lasin, og hvað er svo sem um að tala. Er það ekki alveg eins og vera ber, að konur eigi börn, eða hvað? Framkoma Dorothy er þannig, að hún er búin að missa alía þolinmæði. Ef hún er ekki grátandi, er hún síkvartandi, og svo geðill, að engu tali tekur.“ Frú Morland stundi enn. Hún var góðviljinn sjálfur, en frekar ósjálfstæð, dáðist mjög að syiii sinum og hafði næstum beyg af tengda- dólturinni. „Maður má nú ekki vera of kröfuharður á svona tímum,“ sagði hún eins ákveðin og frek- ast gat verið. „Dorothy er alls ekki lieilsu- hrausí.“ f „Og liún verður það aldrei, ef þessu fer fram,“ syaraði Isabel. „Jolin dekrar svo við liana, að úr hófi keyrir. Hann leitast við að verða við öllum hennar kröfum Og kenjum, og ef liann gétur það eklci sjálfur, ætlast hann lil að aðrir lilaupi þar undir bagga, Hún giflisl áreiðanlega ckki þeim rélta, þegar hún-giftist John. "Hún ])arf eiginmann, sem segir lienni til syndanna, og anzar ekki kenjum hennar.“ „Iýannske þu liafir rélt fyrir þér,“ sagði frú Morland og lagði frá- sér bókina, scm hún var búin að opna, en var eklci farin að lesa i. „Eg liefi nú alllaf hallazt að þvi,‘‘ sagði hún djarflegar en við mátti búast af lienni, „að Dorolhy og herra Heffron hefðu áll að verða lijón. Hann h’efði verið henni góður, en jafn- framt ákveðinn, en vesalings John, hann er alveg eins og eg. Hann gelur ekki verið ein- beittur og ákveðinn.“ Isabel hnyklaði brúnir. „Patrick Ileffron hefði gengið af henni Já, herra, svaraöi hérmaðurinn. En á eg aö blásr dauðri eftir skammar Sánivistir,“ .í h^na|á lerðihni upp eða þegar eg kem niðuú jiftur i „Vitanlega — það er svo sem augljóst hver afslaða hans er gagnvart konum,“ svaraði Isa- bel og lét sér hvergi bregða. „Hann veit svo sem ósköp vel, að við erum allar lirifnar af honum. Það væri annars fróðlegt að vita, hve margar konur bera harm í lijarta hans vegna.“ „Svona áttu eklvi að taka barnið mitt. Það er hættuleg.“ „Hættulegt,“ sagði Isabel og liló. „Þetta cr nú samt blákaldur sannleikurinn.“ Ilúii stóð uj)j) og hristi flíkina lillu, sem liún hafði saumað af mikilli nákvæmni. „Jæja, þá er þessu lokið,“ s.agði hún, eins og henni hefði létt. „En eg efast um að Dorothv verði ánægð með verkið. IJún er aldrei ánægð með neitt.“ ,Þú hefir saumað ])ella j)rýðis vel,“ sagði frú Morland hlýlega. „Ó, Isabel, cg vona, að það verði drengur.“ „Það vona eg lík.a, Jolms vegna, en ])að væri svo sem ekki nema eftir öðru, ef Dorothy eign- aðist stelpu, til þess að gera okkur öllum gramt geði.“ Frú Morland gafst upp við að tala um fyrir dóttur sinni og mændi til himins. Hún hneyksl- aðist mjög á tali dóttur sinnar. „Eg verð fcgin,“ sagði.hún, og g.at vart dulið hversu óróleg hún var, „þegar þetta er um garð gengið, þólt mér þyki gaman að vera liér hjá drengnuin mínum, verður sem steini af mér létt þegar eg er komin heim aftur.“ ’A KVÖlWÖKVmi Jón Iitli var aö sj)yrja j)abl)a sinn um alla heima og geiina eins og börn eru vön aö gera. Meöal ann- ars sagöi hann: Er þaö ekki fjölkvæni, aö eiga einni lconu of mikið? Það þarf ekki endilega aö vera, sagöi faöir hans. Maöuf getur átt einni konu of mikið án þass að •vera fjölkvænismaöur. Bill, sagöi liðsforingi nokkur viö óbreyttan her mann. Þú átt að vakta þessa brú og láta mig vit; þegar hún sj)ringur í loft upj). Eg held nefnilega a- það hafi verið sétt tímaspi’engja undir hana., Já, herra liðsforingi, svaraöi hermaöuripn. Ei hvernig á eg að láta yður vita? Hérna er flauta. Blástu í hana þegar.brúir spnngur. svaraði liðsforinginn. Fyrsti leiðangur Japana til Bandaríkjanna. anna farin ekki koddann sinn eitt kvöldið. Leitaði hann að honum hátt og lágt, en án árangurs. 1 leit sinni að koddanum rakst liann á krukku, sem stóð undir rúminu. Tók hann hana og notaði sem kodda. Svaf hann prýðilega um nóttina. Um morguninn, þegar þjónustan kom til þess að húa um, var hún mjög hissa, er hún sá krukkuna uppi í rúmi. Vinur minni spurði hana, hvað undraði hana svo mjög, og svaraði hún þá, að þar sem þetta gistihús væri mjog stórt og langt væri fyrir gestina að faraú salernin á næturnar, þá væru krukkur þessar hafð- ar í herbcrgjunum, gestunum til þæginda. Við urð- um mjög undrandi, er við heyrðum þetta, og okk- ur fannst það jafnvel liálfhlægilegt. j 12. xnarz. I San Francisco sáum við hunda, semj voru meira en 3 fet á hæð og afar feitir. Um kl. 11! fórum við áleiðis til flotahafnarinnar og komum þangað rétt fyrir kl. 3. Þar er enginn brunnur, ogj er því fignirigarvátn notað við .matartilbúning. Umí nóttina komst stór rotta inn í herbergið okkai’, eni við drápum hana. Sjómaður, sem kom til þess að- taka rottuna, gaf hana litlum hundi til þess að éta.i Við vorum steinhissa á þessu framferði. 5. apríl. Ivlukkan um sex næsta morgun komurn við til Panama, og um klukkan tvö var farangur okkar fluttur um borð í annað skip. Um kvöldið. svéimuðu eldflugur allt i kring urn skipið. Oklair héppnaðist að handsama nokkrar þcirra og kom-' ust að raun um, að þær eru sömu tegundar og þær, er við þekkjum að heiman. G. apríl. Urn kl. 9 morguninn cftir stigum yið; inn í járnbrautarlest, sem beið eftir okkur. Lengd hvers vagns var um 48 fet og breiddin um 12 fet.: Sæti voru beggja megin i vagninum og gangur eft-i ir honum miðjunx. Rúm var fyrir 48 menn í hverj-j um vagni og voru átta vagnar í hverri lest. Fremsfc var cimvagn, er dróg alla hina vagnana. Hver vagn er á fjórum hjólum, sem gerð eru úr járni. Anicr- íkumaður nokkur sá um lagningu þessarar braut- ar og kostaði hún 4 milljónir dollara. Farmiþi, sem gildir frá Panama til Aspinwall, en það er 57 rnílná löng leið, kostar 24 dollara. Með okkur voru sendiif 40”vopnaðir hermenn. Ibúarnir liér eru brúnir á hörund og lirokkinf hærðir. Þcir ganga berir og framköma þeirra er í lakara lagi. Finni þeir eitthvað, sem verðmætt er í farangri þeim, sem þeir bera, stela þeir því og hlaupast síðan á brott. Ameríkanarnir, sem eru hyggjufullir vegna framferðis hinna innfæddu, geta ekkert að gert, vegna þcss að þetta er sjiænsk ný- lenda. Lestiri lagði nú af stað. Fór hún svo hratt, að ckki var hægt að greina sundur trén, senx stóðri meðfram brautinni. Hávaðinn var svo mikill, að eltki var hægt að tala saman, hversu liátt sem mað- ur hrópaði. Vagnarnir voru mjög stöðugir, þrátjt fyrir hinn mikla hraða, scm á þéirii var. Göng voru grafin í gegnum fjöllin og brýr yfir árnar, þannig að lestin var alltaf í sömu hæð yfif sjávarmáli. Klukkan ellefu var staðnæmzt við mjög fallegt þriggja hæða hús og þar snæddum við há- degisverð. Við fengum hrauð, ávöxt, senx líkist ferskjum, rúsínur og nautasteik. Síðan var haldið áfram til Aspimvall, og komutíi við þangað klukku- tíma síðar. Getur þú, kærí lesandi gert þér í Iuig- 'arlund þann gevpilega liráða, sem þessi farartæki þjóta áfram mcð. , 7. apríl. Klukkan um 10 f. h. héldum við sjóij leiðis frá Aspinwall lil Porto Bello, cn það er uiri tuttugu mílna löng leið. Komurn við þangað um kl. 12. Vorum við nú komnir til Columbíu. Land þetta er lieitið í höluðið á manni þeim, cr fann það. Hét sá Kolumbus og var frakkneskur að ælt. "21. aprll. Við Ivöfíium til Sandy Hook í dag. Um tvö-leytið kom yfirmaður setuliðsins í Ncw York um borð' í Roanoke: Hafði hann heyrt, að Japari- arnir lxefðu nwja tegunil af rifflum meðíerðis, o|» var nú kominn til þess að skoða þá. Eftir að liafa skoðað þá, kvaddi harin okkur með virktum og lxélt til lands. ■ 'A i i i . i • i • r i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.