Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 04.03.1946, Blaðsíða 5
Mánuilaginn 4. marz 1946 VISIR MM GAMLA BÍÖ MM M.G.M. stjörnurevýan (Thousands Cheer) Stórfengleg söngvamynd, tekin í eðlilcgum litum. 30 frægir kvikmynda- leikar leika. Sýning 'kl. 6 Iíækkað verð. — GATAN Sýning kl. 9, Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Magnús fhorlacms hæstaréttarlögmaður. Aðalslræti 9. — Síini 1875. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. M.s. Dionning Mexandrine fer til Kaupmannahöfn (um Færeyjar) á morgun, þriðju-. dag. Farþegar eiga að Véra komnir lim borð . . Aðeins þeir, sem hafa far- seðla fá að fára uni feörð í skipið. — Farþegar mega ekki hafa niéð sér pakka itil annarra. Slíkt verður álitið sem smygl, og varðar háum sektum í Danmörku. Flutningur og farrhskír- teini komi í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen ErlendUr Pétursson. s SK’&B I Háfgreiður Hárnálar , Títiiprjónar Tölur Teygja Bendlar Palliettlir Blúndur Krullupinnar Nýkömið! Höfum fyririiggjandi mjög ódýrar hjólbörur með gómmí- og járnhjólum. J. pwtákáácH Lr Vtcrifnahh Bankastræti 1 1. Sími 1280. Til leigu í nýju stórhúsi við miðbæmn. Lysthafendur sendi nöfn, ásamt upplýsingum um fyrirhuguð afnot, á afgr. blaðsins fynr 8. þ. m., merkt: „Verzlunar- og sknf stofuhúsnæði“. C © c©sgangadregIa r margir litir, 68 og 90 cm. breiðir, nýkomnir. GB YSIR h.f. Veiðárfæradeildin. h&lfmotiur margar stærðir, nýkomnar. Veiðar f æf adeildin. Geysir h.f. •, J ?,i ígHVll'ÍB'I Höfum opnað nýja matvöruvérzlun að Vegamótum á Séltjarnarnesi. Sími 2185. Seltirnmgar genð svo vel að iíta inn. fcjokkrar stúlkur vanfar í fiskvinnu, nú þegar. Uppl. hjá verkstjóranum. £œa<ók~ t'ólehjka ^ÁtihúMí h.tf. MM TJARNARBÍÖ m í Hawaii (Navy Blues) Amerísk gaman- . og söngvamynd. Ann Sheridan Jack Oakie Matha Raye Sýrid kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? NÝJA BÍÖ sigaunanna. („Gipsy Wildcat“) Skemmtilég og spehnandi ævintýramynd í eðlilegum litum. Maria Montez. Jon Hall. Péter Coe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tímakaup verkamanna í Reykjavík í marz 1946, eftir hina nýju samninga Dagsbrúnar. 1. Almenn vinna (grunnkdup kr. 2,65): D.v. kr. 7,55, e.v. kr. 11,34, nv. 15,11. 11. s< irtáxtd r: a) gr.k. 2,80 7,98 ----- 11,97 — .15,96 b) 2,90 8,27 — — 12,40 — — 16,53 c) 3,00 8,55 — — 12,83 — 17,10 d) 3,30 9,4i — — 14,11 - — 18,81 e) 3,60 T 10,26 — — 15,39 20,52 Dagsbrúnarblaðið mun k'onia út í þessari vikii með nákyæmri sundurliðun á binum ýmsu vinmiflokkum og kariptöxtuiri; Verkamannáfélagið DAGSBRÚN. I VEBinU Nokknr menn, heizt vamr fiskflökun, óskast til þeirra starfa og annara. Einnig stúlkur til þess að pakka fiskflökum inn í umbúðir. Unmð er í upphituðum vmnusölum, sém útbúmr eru færiböndum og öllum nýtízku útbúnaði. Allar nánari upplýsingar gefur verkstjóri vor, Kjartan Friðnksson, til viðtals á vinnustaðnum. Kirkjusandur fi.f< við Laugarnesveg, Reykjavík. Hjartkær móðir okkar og amma, Sigríður Guðjónsdóttir, sem andaðist þ. 23. febrúar, verður jarðsungin þriðjudaginn 5. marz, og hefst athöfnin kl. 1 e. h. frá heimili Iiinnar látnu, Hverfisgötu 83. Fyrir hönd aðstandénda. Hulda Daníelsdóttir Magnús Bæringssön og feörrv -----------------------------*-----:----- Konan mín og móðir okkar Friðborg Friðleifsdóttir andaðist 3. þ. m. Gísli Jóhannesson og börn. mn • B i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.