Vísir - 05.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 05.03.1946, Blaðsíða 6
V ISÍR Þrjðjudagijin 5., marz. 194(í. (tnnin^arord um Sigurð Kr. Finn- bogason I gær var til grafar bor- inn hér í Reykjavik Sigurð- ur Kristján Finnbogason frá Akranesi. Með skömmu millibili heggur hvítidauðinn stór skörð í þjóðfélag vort, næst- um daglega, verðum við að horfast í augu við þann veru- Ieika, að hann beri sigur af hóhni í þeirri viðureign, sem hóð er i liverju lilfelli. Einn þeirra, sem urðu hon- um að bráð, er binn ungi Akumesingur, sem nú er lagður lil hinztu hvíldar. Þegar ungur maður, sem hefir nýhafið lífsstarf sitt, er kallaður burtu, stöndum við hljóð. Við skiljum ekki þann tilgang lifsins, en við skilj- um nú samt, að elskulegt ungmenni, sem öllum kröft- um evddi til að verða sínum til blessunar^ og aðeins skil- ur eftir hugljúfar endur- minningar í hugum þeirra, er mikil guðsgjöf, jafnvel þó að hann sé frá þeim tekinn. Svo Ijúfj er minningin um þennan unga liiann og eftir- breytnisverð öíl lians fram- koma á sinni stuttu ævi, að telja niá ' til gæfu, að hafa kynnzt honum. Sigurður var ekki gamali, þegar liann fór að taka virkan þátt í lifö- starfi foreldra sinna. Mig undraði stundúin, Iivað þessi liUgþekki drengur gat verið hugsunarsamur með -.allt, sem lil hjálpar mátti verða heimili foreldra hans, sem og þurfl'j nieð, í margra ára -barátlu heimilisföður, er endaði með því að hann var kallaður burt frá konu ög ungum börnum. Það var því ekki nema, eðlilegt, að móð- irin tengdi framtíðarvonir sinar við elzta soninn, enda var hann Iienni mjög um- hyggjusamur og ástfólginn. Næstum því barn að aldri fór liann að sækja. sjóinn, til bjargar móður sinni oij sysl- kinum. Þar kom brátt í ljós kjarkur hans og .áfæði, svo og frábær dugnaður hiös ó- liarðnaða únglings. Jlanii var lengst af á línuyéiðaranum „Sindra“ frá Akranesi, og vann sér brátt virðingu og traust starfsbræðra sinna. En mitt í starfinu við að hjálpa móður sinni kom liinn gamalkunni vágestur og kallaði hann frá starfi, öllum, sem til þekktu," til hrvggðar,, og móður hans og svstkinum til mikillar sorg- ar. Um þriggja ára skeið háði hann baráttuna, með þeim afleiðingum, að hann andaðist að Vífilsstöðum hinn 24. febrúar siðastl., þá aðeins 26 ára að aldri. Mikil er nú sorgin, sem rikir á heimili móður hans, en frábær dugnaður hennar og sálarþrek, sem liefir ein- kennt allt hennar líf, mun veita henni styrk til að bera hina mikln sorg, og mikil róunabót má það vera henni, hve minningin er hrein og fögur um binn unga mann, Sein svo snemma var kallað- ur héðan til „æðri starfa g'uðs i geim“. Eg vil svo., að enduðum línum þessum, votta móður og systkinum' Sigurðar heit- ins, mína innilegustu samúð og bið algóðan guð að styrkja ykkur og blessa í sorg ykkar. F. G. Sjötugur Erlendsson Mýramenn hafa löngum verið taldir í ætt við land- námsmanninn Egil Skalla- grimsson, og hefir margt í fari þeirra bent til þess að svo muni vera. Bændur á Mýrum hafa öðrum fremur margir þótt forneskjulegir og rammir í hugsun og at- höfn. Jörðin hefir verið þeirra átrúnaður að hálfu við hin yfirjarðnesku öfl. Traust- um böndum hafa þeir teng'zt viði og vöÍIum áttbaganna og aldrei tamið sér nauiná lund afglapans eða stundar- Tilkyoning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á til- kynningu ViSskiptaráðs í næsta Lögbirtingablaði um breytmgu á reglum um verðlagnmgu vara. Reykjavík, 4. marz 1946. V erðlagsstjórinn. mæringsins. Þannig voru forfeður Þorleifs Erlends- sonar á Jarðlaugsstöðum á Mýrum, hinu víðlenda og vötnótta jarðflæmi milli Haf- fjarðarár og Gljúfurár. Þor- leifur valdi sér þó ekki lilut- skipti erjandans í ríki mold- arinnar. Hugur lians stóð til ræktunar á öðrum vettvangi. Fróðleiksjxjrsti , fians og náinslöngun var honum í merg runnin, svo, að upp- fræðarinn sigraði búand- manninn. Bókin var honum þó livergi nærri einhlít, því að listþrá lians gerði liærri kröfur fil þroska lians en bókmálið eitt gat fullnægt. Hann leitaði skýringar i eðli og samræmi heyrnarheims- ins í sveiflu tónsins og varð aðdáandi og lærisveinn hins nývakta liljóðfæralags ís- lenzkrar alþýðu fyrir tilstilli járnsmiðsins og tónlistar- mannsins Jónasar Helgason- ar. Steðjaliögg og sindrandi arinn hans vöktu endurminn- ingu Þorleifs um Þórdunur og leiftrandi vatnaís hinna óendanlegu mýrafláka æsku- stöðvánna, og hið sama var honuin efst í huga er kenn- arinn opnaði lionum fyrst innsýn í heim tónanna. Þann- ig liefir Þorleifur ávallt sam- einað það tvennt: að öðlast kunnáttu til þess að skilja uppruna sinn. Þessari hvöt hefir hann reynzt trúr og þjóðernistilfinningin er með þeim hætti, að við fyrstu sýn verður ekki um villzt, að þar fer þulur djúprar þjóð- hyggju og óafmáanlegra ætt- areinkenna frá 19, öld, svo sem þau þá voru sterkust og varanlegust í beztri byggð. Margir munu senda holl- ráðum kennara og vini kveðj- ur. Þorleifur er í dag stadd- ur á Hringbraut 139. H. H. i Skrifstofa vor er í Kirkjubvoli, I. hæð, opin frá kl. 10—12 og 2—4. HRAPPSEYJARPREWT FLATEYJAROTGÁFAN ISLENDING AS AGNAOT GÁFAN Næturlæknir er i læknavarðstofunni, sínifi 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Litla bílastöðin, simk 1380. Veðurútlit. Suðvesturland og Faxaflóit Suðaustan og austan gola eða kaldi. Úrkomulaust að meslu. 1 morgun var 3 stiga hiti í Reykja- vík. í gær misritaðis t i dánarauglýsinguj nafn Friðbjargar Friðleifsdóttuiv Stóð Friðborg í stað Friðbjörg.. Leiðréttist þetta hér með. í grein er birtist í blaðinu 2. þ. m. und- ir fyrirsögninni „Braggi brenn— ur“, misritaðist nafn leigjanda liraggans. Stóð Sigurðu Hall— dórsson, en áfti að^era Þorsteins— son. Bazar. Kirkjunefnd kvenna Dóm— kirkjusafnaðarins heldur bazar i húsi K. F. U. M. við Amtmanns— stíg á morgun kl. 4. P’ríkirkjan. Föstumessa á morgun kl. 8, síodegis. Sira Árni Sigurðsson pédikar. Lciðrétting. í Kvennasíðunni í gær var meinleg prentvilla í greininni „Hirðing gólfábreiðunnar". Þar- stóð í 3. dálki 8. 1. a. n.: .. verð- ur að skipta vikulega um vafn — en átti að vera: „iðuglega“. Útvarpið í kvöld. KI. 18.30 Dö.nskukeiinsla, 2, fl- 19.00 Enskúkennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Ávorp frá Rauða krossi íslands. 20.35 Tón- leikar Tónlistarskólans: Sónata fyrir cello og píáiió, Op. 69, i A-dúr, eftir Beethoven (drr. Heinz Edelstein og Árni Kristj- árissosn). 21.00 Erindi: Hugleið- ingar uni sköpun heimsins II. — Hugmyndir fyrri kynslóða (Stein- þór Sigurðsson magister). 21.25 íslenzkir nútímaliöfundar: Krist- mann Guðmundsson les úr skáld- riluin sínum. 22.00 Fréttir. 22.05 I.ög og létt hjal (Einar Pálsson o. fl.) 23.00 Dagskrárlok. BAZAB Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjusafnaðarins heldur bazar í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg miðviku- daginn 6. marz kl. 4. — Margir eigulegir munir. títcMgœiœ hk 221 HW\— THIS NEW OUTFIT'sX A BIT SNUGr, BUT IT HAS A StAOOTHER DRAPE THAN THE OLD ONE. AT LEA5T, I HOPE SO. TODAV, I'VE GOT TO MAKE A QOOD IMPRESSION... Morgun jyjkkurn hriikjv {usa^ >vH^lló, hya^, hver.? Ert það ,,Hver er nú eiginlaga falleg- Kjarnorkumaðurinn: „Þetta ,uþþ ur'rásta' svefni við það að nu! Hvernig ’spýrðu^ Auðvitað. asti kjóllinn? Skyldi eg hafa tíma eru allra þægilegustu föt, og þau síminn liringdi. „Hver i óskepun- Ég gæti ekki kosið mér neitt til þess að koma við hjá hár- fara mér miklu betur heldur en um getur það verið, sem leyfir betra .... Eg meina það. Já, já.greiðsiukonunni? Já, eg verð að þau gömlu. Eg verð að láta sér að, hringja svona snemmaeg er alveg viss. Alveg áceiðan-komast i handsnyrtingu." henni litast vel á niig ....“ Kiorguns?" segir Lísa geispandi. lega, já.“ Skýringar: Lárétt: 1 Á fæti, 6 ílát, 7 á fæti, 9 tvíhljóði, 10 fum, 12 niann, 14 guð, 16 félag, 17 flana, 19 skemmist. Lóðrétt: 1 Glampi, 2 tveir eins, 3 ávarpa borgaralega, 4 marð.artegund, 5 tala, 8 hvíldi, 11 hindi, 13 atviksorð,. lö elskar, 18 í sólargeislan- um. Ráðning á krossgátu nr. 221: Lárétt: 1 Landnám, G Nóa, 7 G.G., 9 Mg„ lOmáf, 12 aki, 14 öl, 16 áL 17: líu, 1.9 kotlur. Lóðrétt: 1 Lágmark, 2 N.N., 3 dóm, 4 naga, 5 mik- ill, 8 gá, 11 fött, 13 lcá, 15 lít, 18 U.U.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.