Vísir - 05.03.1946, Page 7

Vísir - 05.03.1946, Page 7
t>riðjudáginn 5. marz 1946 V I S I R ?IMí: 'ufai ftl. fiiteÁi 18 Þær elskuðu hann allar „Æ, eg var svo þreytt, mamma.“ „Þreylt,“ svaraði frú Daw stuttlega, „livem- jg ætti annað að vera, þegar þú verð tíma þínum til þess að vera að allskonar bjástri og snatti fyrir aðra. Faðir þinn sagði að þú hefðir verið Jijá Morlandfjölskyldunni næstum fram undir miðnætli. Ilefir þetta fóllc, ef mér leyfist að spyrja, ekki nógu marga ættingja og vini til þess að snúast í kringum sig? Þarf það að leita til þín? Mér finnst þetta blátt áfram virðingar- leysi hjá þér eða óafsakanleg afskiptasemi.“ „Elsku mamma, vertu ekki svona ósann- gjörn.“ „Ef þú villt framar öllu þræla þér út þá finnst mér tilhlýðilegast, að þú hyrjir á þínu eigin Iieimili,” svaraði frú Daw og tók blað í hönd og seig niður í hægindastól. „Það er ekki oft sem eg fer svona snemma á fætur,“ sagði hún sjálfsaumkunarlega, „það er ekki svo oft, sem eg heilsunnar vegna get farið svona snemma á fætur, en þegar eg get það ætti eg sannarlega að geta búizt við dálítilli umönnun og nærgætni frá minni eigin dóttur.“ Mollie var farin að taka gf borðinu. Hún var orðin svo vön ósanngirni móður sinnar, að liana var hætt að svíða svo mjög, cr hún lét dæl- una ganga í þessa átt, en að þessu sinni sárn- aði Iienni mjög mikið framkoma hennar. „Eg ætla að biðja þig að skreppa. niður í bókasafnið,“ sagði frú Daw i vinsamjegri tón en áður, 5Jeg liefi ekkert til þess að lesa.“ „Nægir ekki að eg geri það, þegar eg er búin með liúsverkin? Frú Daw roðnaði af gremju. „Nei, alls ekki, i hvert einasta skipti, sem eg þarf að biðja þig að reka smáerindi fyrir mig, er eitthvað annað sem sitja verður í fyrirrúmi. Eg ætlast til, að þú farir þegar í stað.“ Mollie vissi, að lilgangslaust var að deila um þetta. og setti á sig hattinn, en liún var i leiðu skapi, jiegar hún lagði leið sína eftir veginum, sem lá í bugðum að húsinu, þar sem Íítla bókasafnið var, en þar var einnig póslstöð, riífanga- og leikfanga-verzlun. Ef mamma hennar væri dálíið næfgætnari, cf aðeins. — Hugsanir hennar beindust allt i einu á aðrar brautir. Hver's vegna var annars allt svo öfugsnúið þennan morgun. Iíún gat ekki gert sér fyllilega greín fyrir því, en henni var ljóst, að hún var orðin óánægð og van- þakldát. Hún hljóp við fót seinasta^ spölinn og næst- um rakst á Patriok Ifeffron. Ó“ Hún nam sfaðar skyndilega og Patrick skiþti litum, er liann leit í augu hennar. „Þú erl snemma á ferli, Mollie.“ „Já, eg kom tif þcss að fá bók handa mömmu.“ „Eg skil.“ Iíún fór inn og liann fór út á götuna, en þeg- ar lmn bafði valið bók lianda móður sinni og var komiri aftur út á götuna, sá liún, að hann beið þar eftir henni. „Ertu á mjög liraðri fcrð? Má eg verða þér samferða?“ „Eg verð að flýla mér heim, en þér er vel- komið að vei’ða samferða.“ Þau gengu þögul kippkorn, og það var Molhe, sem rauf þögnina. „Þú hefir frétt að sjálfsögðu, að Dorotliy hefir eignazt son?“ Ef hún hefði horft á þann mundi liún hafa séð, að hann sótroðnáði. „Já, John kom til mín í gærkvöldi.“ „John er svo, ánægður, að segja má að liann sé í sjöunda himni.“ . >»Já.“ Frá mönnum og merkum atburðum: „Drengurinn er indæll,“ sagði Mollie. Henni var i rauninni þvert um geð að tala íun barnið við Patrick, en henni gat ekki dottið neitt ann- að í hug. „Ljóshærður eins og Dorolhy.“ „Já.“ Það vottaði fyrir brosi á vörum lians, er hann leit á Mollie og bælti við, af dálítill óþoliiímæði: „Getum við ekki talað um eithvað annað.“ Ilún horfði á hann, dálítið liissa.“ „Vitanlega ....,“ sagði hún, eins og hún vissi ekki hvaðan á sig stæði veðrið, en varð að játa, að sér liefði ekki dottið neitt annað um- ræðuefni í hug. „Ilefirðu svöna mikinn áhuga fyrir þessu?“ „Dorolliy var vinkona min.“ „Það veit eg. Þú hefir verið henni góð.“ „Það er ekkert um að tala. Ég kenni í brjósti mn hana.“ IJann var ekki lengi að grípa þetta á lofti. „Kennir i brjósti um hana. En liún liefir allt, sem liún getur óskað sér.“ „Eg kenni í brjósti um liana eigi að síður.“ „Þú ert svo hjartagóð, Mollie, að eg held helzt að þú vildir geta tekið i fang þér alla, sem bágt eiga, til að hugga þá.“ Hún hristi liöfuðið og sagði svo, til þess að reyna að koma samræðunni i annan farveg: „Heldurðu ekki, að það verði go.tt haust að þessu sinni?“ Patrick Heffron bló. „Þetta var nú augljós tilraun til að bréyta um viðræðuefni, Mollie min, en livað um það, eg held líka, að það verði gott haust að þessu sinni, én raunar skiptir það mig litlu, þvi að eg verð ekki hérna.“ Mollié nam staðar sem snöggvast. Það var eins og henni yrði allt í einu ískalt frá hvirfli til ilja. „Ællarðu að fara liéðan?“ „Já.“ Ilann horfði bcint fram undan, eins og hann sæi þar eitlhvað á leginum. „Undir eins og búið er að ganga frá öllu heima, fer eg, — úr landi.“ Hún g'ekk liægt, og liann liægði á sér. „Já, vitanlega,“ sagði hún, dálítið kuldalega, en var alveg róleg. „Þú værir að sjálfsögð far- inn fvrir löngu, ef eklu liefði \ærið vegna föð- ur þíns.“ Tó “ „E nú er ekkert, sem lieldur í þíg?“ Hann' svaraði því engu, cn það var eins <>g hrukkan milli augnanna dýpkaði og bæri ein- hverjum sársauka vitni, og svo sagði hann eins og jiað væri aukaatriði í málinu: „Eg liefi ekki efni á að búa í gamla húsmn. AKvðiWömw Húsbóndinn (er var aö sýna gestum sínum mál- verk) : — Og þetta er mýlverk af langa-langa- langafa mínum. Einn gestanna: En hvaö hann hefir haldiö sér vej.’Hann lítur ekþi út fyrir aö vera eldri en þér. * Hafa nokkrar bernskuóskir yöar rætzt? Já. Þegar eg var lítill, ós.kaöi'eg þess, að eg yrði Dýrðarljómi kviðristunnar Hinn leyndardómsfulli dauðdagi Isoroku Yama- motos, eins af mestu hernaðarsérfræðingum, sem Japanar hafa átt, hefir verið skýrður á margan hátt. Robert Bellaire, en liann var forstöðumaðúr U. P. fréttastofunnar í Tokio, segir að hann hafi ofl hcyrt Yamamoto segja, að frekar fremdi hann sjálfsmoro, en að hörfa af landsvæði, sem japanski herinn hefði liaft á valdi sínu. 1 hinni nýafstöðnu styrjöld frömdu afar margir japanslcir liðsforingjar sjálfsmorð. Þeir japanskir liðsforingjar, er bandamönnum tókst að taka til fanga, voru annaðhvort meðvitundarlausir eða óvíg- it\ Fregn frá Tokio hermir að hermenn þeir, er voru i sjúkrahúsi á Attu, þegar Bandaríkjamenn náðu eynni á sitt vald, hafi framið sjálfsmorð — að lík- indum samkvæmt skipun vfirmanna sinna. Flug- menn, sém skotnir hafa verið niður yfir KjTrahafi, bafa neilað að láta draga sig um borð í amerísk skip, sem bafa ætlað að bjarga þeim. Nokkurir foi’ingja þeirra, sem átlu að sjá um loftvarnir Tokio-borgar, frömdu kviðristu eftir að Doolittle hafði gert árás sína á borgina 1942, af því að skuggar flugvélanna höfðu fallið á keisarahöllina. Kviðristuvenjan er mjög einkennandi fyrir yfir- slétt Japans. Frá blautu barnsbeini er sonum úr her- mannaslétt innrælt þessi sjálfsmorðsaðferð. Þetta er gert svo vandlega, að þegar að því rekur einhvern timann, að japönskum manni þyldr nauðsynlegt að grípa til þéssarar leiðar út úr ógöngum, þá gerir hann það með algerlega rólegu hugarfari. Mér var einu sinni sögð sagan af slíku sjálfsmorði. Sá, sem sagði mér frá því, hafði sjálfur verið áhorf- andi þess. Frásögn hans getur cf til vill skýrt hug- myndir manna um þessa einkennilegu þjóð. Sá, sem sagði mér frá þessu, var Ogawa hers- höfðingi, en faðir hans framdi kviðristu nokkurum tímum á eftir yfirmanni sinum, Nogi hersliöfðingjá. Yar sögumaður minn afar hrifinn af föður sínum. „Fáðir minn kallaði mig á sinn fund,“ sagði Ogawa liershöfðingi, „og sagði mér að heiður sinn neyddi hann til þess að fylgja Nogi til heims andanna. Bað hann mig að aðstoða sig við kviðristuna, ef þess þyrfti með. Eg átli að standa rétt aftan við hann, með stórt tvíeggjað sverð, reiðubúinn til þess að af- Iiofða liann ef honum mistækist kviðristan. Eg reyndi að hindra þetta, því hann var liltölu- lega ungur, aðeins 51 árs. En liann sagðist hafa fylgt Nogi í blíðu og stríðu í þessu lifi og liann væri ákveðinn í að fylgja honum til æðri heima. Eg var viðstaddur meðan bann baðaði sig og undibjó kvið- ristuna. Hann var í hvítum slopp og meðalkafli hnífsins, sem hann framdi kviðristuna með, var gulli greyptur. Hann rak hnifinn á kaf í kviðarholið, vinstra meg- in, og risti op þvert yfir kviðinn, snéri blaðinu og skar siðan upp á við. Hann var fölur, en fullkom- lega rólegur og augu hans voru lokuð á meðan á þessu stóð. Eg aðgætti vandlega, hvort ekki sæist neitt veikleikamerki, því þá átti eg að afhöfða hann, en það var ekkert, sem gaf slíkt lil kynna. Faðir minn var mikill hennaður og sannur samurai!" yv' l{ , , :Árni: 'Mér. þyk-ir Teiðinlegt/ að ttænan mín skykli kb'mast í blóínabéöin þln c)g-sparka þau út. Bjarni: Þaö' gerir 'ekkert til, því aö lnmdurinn minn át hænuna. Árni: En hvaö þaö var gott, því áý Cg: ýar aö enda viö að aka yfir hundinn þinn. Eg hafði ekki augun af Ogawa hersliöfðingja með- an á frásögninni stóð. Úr augum lians skein aðdáun, er hann lmgsaði um lireysti föður síns. Þetta er al- gerlega óskiljanlegt vestrænum mönnum. En í þessu felst vísbending um, að þessi þjóð muni einskis svifasl í sambúð sinni við önnur ríki, þegar liún heldur að sér sé óliætt. . Þegar ítalir liófu æfingar fallblifalierliðs, voru þrettán menn i hverri vél. Tveir voru flugmenn, en tíu voru liafðir til þess að kasta þeim þrettánda út. 11 ,/jg 8 ,!ií j .U.U St .. í.iirt /i íoy Jgnmod'XiíiSiö.oé gðvlA ,t<b' p ngo > ;ssu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.