Vísir - 05.03.1946, Síða 8

Vísir - 05.03.1946, Síða 8
 V I S I R Þriðjudaginn 5. marz 194G " ...................... i.' FRAMHALDS- r^TSj AÐALFUNDUR í.R. Wlly verður haldinn n. k. miöyikudagskvöld í Kaupþingssalnum. ÍR-ingar, fjölmenniö! HANDKNATTLEIKS- ÆFINGAR: a kvöld í Í.R.-húsin: Kl. 8—9: Kvennaflokkur. PENINGABUDDA, meö péningum i, tapaðist milli kl. 3 °g 4 í gær á Jeið írá Hávalla- götu 5 að hafnarstrætj 8. Skil- ist .til lögreglunnar gegn fund- arlaunum. (102 í GÆR tapaðist gegnsæ regnkápa fyrir framau Al- þýðubrauögerSina \’ið Lauga- veg. Finnandi geri aðvart í síma 3068. (io3 í húsi Jóns Þorsteinssonar : Kl. 10—11: Karlaflokkur. AríSandi að allir mæti. ÁRMENNINGAR! 15! f íþróttaæfing-ar í íþróttahúsinu: Kl. ^ Minnni salurinn: 7—8: Öludngar, fimleikar. — 8—9: Handknattl. kvenna. ■■■>— 9—10: Frjálsar iþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7—8: 1. fl. kvenna, fiml. — 8—9: 1. fl. karla, fiml. —■ 9—10: 2. fl. karla, fiml. Sundlaugunum: Kl. 8: Sundæfing. ÁRMENNINGAR! Handknattleiksflokkar karla! PENINGABUDDA, meS rennilás, taþaSist í Austurbæn- um á föstudagskvöld meS 300 —400 krónum í. Uppl. á afgr. Vísis. Fundarlaun. (100 TAPAZT hefir kven stál- armbandsúr á föstudagskveldiS á leiS frá íþróttahúsi Jóns Þor_ steinssonar aS Hreyfli. Finnandi vinsamlegast geri aSvart í sima 4283. (90 HERBERGI til leigu á góS- um stað i bænum. — Tilboð, merkt: „250“ sendist afgr. Vísis fyrir annað kvöld. (114 JMuniö læknisskoSunina i hvöld hjá Óskari ÞórSarsyni, Pósthússtr. 7, hefst klukkan 5,45. Allir verSa aS koma til læ.knisskoSunar. TAPAZT hefir sjálfblekung- iir, merktur: „F. Þ. jólin 1940“. Skilist á Bergstaðarstræti 49, gegn fundárlaunum. (96 . EINBAUGUR, merktur, heíir fundist. Vitjist í Bókabúöina Klapparstig 17. (99 2 ÞAKHERBERGI til leigu. TilboS sendist Vísi, merkt: „10“ fyrir íiinmtudagskvöld. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2x70. _____________(7°7 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. SELSKABSTASKA taþaSist á föstudag 1. marz frá Reyni- mel 38 á Hringbraut 207. —- Uppl. i sima 4560. (110 3 STÚLKUR eSa ungíingar geta fengiS þægilega og létta verksmiSjuvinnu. Uppl. kl. 5— 7 á Vitastíg 3. (i°7 STÚLKA óskast nú þegar fyrir hádegi eSa allan daginn viS kemiska fatahreinsun. — Gufupressan Stjarnan, Lauga- vcfft 73-_______________(82 TEK aS mér skriftir, samn-. ingagerSir, bókhald o. ft. Gest- ur GuSmunds^on, BergstaSa- stræti 10 A. (189 STÚLKA óskast í vist allan daginn nú þegar. Maja Bern- höft, Garðastræti 44. (98 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 STÚLKA getur fengið at- vinnu nú þegar í kaffisölunni Hafnarstræti 16. Hátt kaup. Herbergi fylgir ef óskað er. — Uppl. á staSnum eSa Láugaveg 43, I. hæð. Sími 6234. (108 ÓSKA eftir atvinnu viö hús- verk eða gólfþvotta 2 daga í vilcu. TilboS sendist afgr. blaSs- ins fyrir laugardag, merkt: ,.3OI“'-_______________(£J2 GÓÐ stúlka óskast í vist. Qott kaup og sérherbergi. — Karlagötu 24. (112 STÚLKA óskast allan eða hálfan daginn um óákveSinn tíma. Háteigsvegi 2. Sími 1820. ÞÚ, sem tókst drengjareiS- hjóliS við Tjörniua á laugar- dagskvöldiS, skilaöu þvi á Framnesveg 54. — Þú þekkist! — Jœti — FÆÐI. — Gott fast fæöi selur Matsalan á BergstaSar- stíg 2. ' (113 RIT HALLDÓRS KILJAN LAXNES (complet), gpð ein- tök, sumt bundið, til sölu. — Uppl. á afgr, Vísis. ÞÓRH. FRIÐFINNSSON, klæSskeri, Veltusundi 1, er á- vallt yel birgur af smekklegum fataefnum. LítiS á sýnishorn. Reyniö viöskiptin. (441 SAMÚÐARKORT SÍysa varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd i síma 4897-(364 FERMINGARKJÓLL til sölu. Hverfisgötu 41, uppi. (95 LÍTIÐ notaöur pels tjl sölu, VerS 500, •einnig notaður barnavagn, Njálsgötu 112, kjallara. (97 TRICO er óeldfimt hreins- unarefni, sem fjarlægir fitu- bletti og allskonar óhrein- indi úr fatnaði ySar. Jafnvel fíngerSustu silkiefni þola hreinsun úr því, án þess að upplitast. — Hreinsar einnig bletti úr húsgögnum og. gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum á kr. 2,25. — Fæst í næstu búö. — Heildsölu- birgðir hjá CHEMIA h.f. — Simi 1977.____________(6s_ BARNARÚM og gaseldavél til sölu. Uppl. á Njálsgötu 44 eða í síma 2352. (101 BARNAVAGN til sölu. — Laugaveg 34, uppi,~____(105 NÝIR dívanar til sölu, þrjár stærSir, Ánanaustum yi@ Mýr- argötu. (106 TVEIR stoppaðir stólar, ottóman og borö, ódýrt, til sölu |á I iáyallagötu 27. (io9 RAFMAGN. Tvíhóiía raf- magnssuSuplata til sölu, einnig sérstæSur rafmagns bökunar- ofn. Til sölu meS tækifæris- veröi. Hvorttveggja í bezta standi. Uppl. milli kl. 12—1 og eftir kl. 5. Ánanaustum A, Mýrargötu. (91 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (276 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum,______________(43 SMURT BRAUÐ! Skandia, Wsi urgötu 42. Sími 2414, hefir á boöstólum smurt brauS aS dönskum hætti, coctail-snittur, ,,kalt borö“. — Skandia. Sínþ 2414.______________________(14 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 KÖRFUSTÓLAR klæddir, legubekkir. og önnur húsgögn fyrirliggjandi. KörfugerSin, Bnnkastræti 10. Sími 2165.(756 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. VíSir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 STIGIN Singer saumavél til sölu. Verzl. BúslóS, Njálsgötu 86.________________________(77 TIL SÖLU og sýnis ný kjól- föt og ný smokingföt á háan grannan rnann i Fatapressunni Foss. (92 TIL SÖLU nýir vandaöir skautar, ásamt vönduöum, fóSr- uSum skóm nr. 37, verS kr. 165. Uppl. Víöimel 31, niöri. — .(93 ENSKUR barnavagn til söl'u og sýnis í góSu standi. Uppl. Hallveigarstíg 8 A, bakhúsiö, eftir kl. 6, . (94 Tatjah cq AjcrœhiHyjatHir Ný myndasería af Tarzan komin í bókabúðir £. & SuWMýh: “TAHZAN““ 5 Distr. by; United Feature Syndicate, Inc. Er Jane liafði átlað sig fyliilega á hlulunuin, fór hún að gera áætlanir um flótta. Hún leit til uppgangsins að hús- inu og sá j>á loðna krumln halda unt einn plankann í svölunum. Uni leið o'g Jane sá lteila, snéri hún sér við, og ætlaði að fara hringinn í kringum lcofann, því hún bjóst við að Taga myndi ella sig. En er hún kont fyrir hornilð, stóð Taga andspænis henni. ‘ Er Taga sá, að ungi liennar var á bott, jókst reiði liennar enn og hiin 'bjóst lil að slá, til Jane, sem gat hvorki hrært legg né ]ið, svo skelkuð var hún. „Hjúlp,“ hrópaði hún. Taga hóf krumluna á loft og ællaði að slá Jane. Hún vissi að eitl högg myndi uægja. En um leið og Taga ætl- aði að láta höggið ríða af, var gripið sterklega um krumlu hcnnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.