Vísir - 12.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 12.03.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 12..márz 1946 • ¦ » n » b Myhdirnarj sem hér birtast, eru af þeim tveim íslenzku skíða- görpum, sem tekið hafa þátt í skíðamóti í Svíþjóð og s i g r a ð. Til vinstri er Jónas Ás- geirsson, en til hægri Haraldur Pálsson. íslendingar sigra á skíða- móti í Tóku þátt í mótinu sem gestir. *•¦ • r ¦Pveir íslenzkir skíðamenn sem nú dvelja í Sví- þjóð hafa getið sér orðstír með því að verða fyrsti og annar í svigkeppni á hér- aðsmóti, sem haldið var.í Storlien fyrir s. 1. helgi. Þessir landar okkar eru þeip Siglfirðingarnir Jónas Ásgeirsson og Haraldur Páls- son, sem á undanförnum ár- um, hafa staðið í fremstu röð íslenzkra skíðamanna. Þeir fóru utan'um nýárs- leytið í vetur og liafa dvalið við skíðanám í skóla sænska skíðasambandsins að Stor- lien. í vikunni sem leið' tóku þeir Haraldur og Jónas þátt í béraðsmóti, er háldið var að Storlien. Kepptu þeir ekki til verðlauna eða stiga, þar sem þeir voru báðir útlendingar, j leldur kepptu þeir sem gest- i r. Fráínmistaðá ' þ'éssara anda- okkar^-var-með þeim ágætum, að Haraldur bar sigur úr býtum ög rann brautina á 39.8 sekúnduni og næstur honum varð Jónas á 40.2 sek. Þessi sigur íslendinganna mun að vonum bafa vakið mikla athygli í Svíþjóð, sér- ,-staklega þar sem IsIendÍHgar bafa ekki átt mörgum íþróttasigrum að fagna á er- lendum vettva-ngi. En þessi sigur'er ckki siður atbyglis- verður 'fyrir íslendinga sjálfa. Hann sýnir fyrst og fremst að við erum í stór- stígri framför i skíðaíþrótt- inni, og svo líka það, að við þurfum ekki lengur að van- mela getu skíðamanna okk- ar. Þessi skiðasigur er nokk- ur prófsteinn á það,1 að; við stöndum erlendúm skíða- mönnum.á sporði, og að með góðri æfingu og' góðri kennslu gétur við komizt langt í þessari íþrótt. 'Hafa Norðlendingar og Vestfirð- ingar þar að vísu betri að- stöðu flesta vetur beldur en Sunnlendingar og er yfir- standandi vetur gott dæmi um það. Þá má gela þess, að þeir Haraldur og Jónas kepptu X vetur í skiðastökki í Svíþjóð. Þar varð Jónas 11. maður í röðinni og stökk 46 metra, eu Haraldur 19; og stökk 42 metra. Lengstu stökki náði finnskur maður, stökk rúml. 52 m. - I Það mun bafa verið afráð- ið, að.þeir Jónas og HaraldV ur færu með Svíum til Norl egs og tækju þátt i skíða'*- landsmóti milli Svia og Norðinánna '¦ og keppa þeir þar sem gestir. I\lýr bátur á Suðurnesjum. Föstudaginn 1. marz s. k hljóp nýr bátur af stokkun- um hjá Dráttarbraut Kefla- víkur h.f. Báturinn hlaut nafnið Mummi, og er eigandi hans Giiðmundur útgerðarmaður Jónsson á Rafnkelsstöðum í Garði. Báturinn, sem er rúni- ar 53 smál. að stærð, er hinn prýðilegasti í alla staði. — Egill Þorfinnson skipasmiða- meistari teiknaði bátinn, og sá um smíði hans. Um véla- niðursetning og smíði stýrisi-. húss, sem er úr járni, sá Ölafur Hanilesson vélsmíðaí- meistari. Raflögn annaðist Aðalsteinn Gíslason, Sand- gerði. Segla- og reiðaútbúnað annaðist Sören Valentinus- son, Keflavík. Skipið hefir 160 ha. Lister- vél, og gengur Ð^nrílu. Það er búið dýptarmæli qg Q_ðruni m'iízku tækjuin. Skipstjóri á bátnum cr Garðar sonur eigandans. : Fór báturinn: í í'yrsta róð- ur s. 1. miðvikudag, og aflaði 16 skipp. 'Eigandinh Guðm. Jdiíssónlí^áf andvirði: hfians í byggingarsjóð Sjúkrahúss- ins í Keflavík. P, ¦A m w B*? f^."' r. J* 1 fyrrinóít var brotizt inn í verzíun í Hafnarfirði. Vár innbrotið franiið hjá Söluturninum, sem er í Vest- iirgötu 6, og stolið þaðan sæl- gæti, sígarettum og vinxUiun. Mál þetta hefur ekki'veríð upplýst ennþá og vinnur lög- reglan að rannsókn þcss. Enski bassasöngvarinn Roy Hickman, sem vakið hef- ir mikla athygli hér í bæ með söng sínum, nú síðast i bassahlutverkinu í„Messíasi", ætlar að halda sungskemmt- un í Gamla Bíó á föstudag 15. þ. m. kl. 7.15 c. h. Söngskemmtunina er bon- um fært að balda vegna sér- staks leyfis frá stjórn brezka flughersins bér, en í flughrrn- um befir Hickman starfað hér á landi í hátt á annað ár. Meöal þess, sem Roy Hick- man syngur, verða ariur úr óperuin ef tir Hándcl, Mozart og Mendelssohn, og söngvar eftir Sibelius, Tschaikovski og Leówe, auk gamalla og nýrra enskra laga, sem mörg- um niun þykja nýnæmi að. Loks syngur hann einnig tvö ungversk þjóðlög i útgáfu Francis Korbay. 1 ágústmánuði söng Hick- inan hér í bænum í fyrsta sinn á vegum Kammermúsík- klúbbsins, og vakti söngur hans þá þegar mikla atbygli. í Visi fórust Bl A. órð a 'þessá leið um hann: „Mr. Roy Hickman er ung- ,ur maður og vel á sig kom- inn sem iiefir hreimfagra barí tonrödd. Raddstyrkurinn er ekki ýkja mikill, en radd- gæðin eru þeim mun meiri og mætti margur bassini: okkar öfunda hann af cijúpu tónunum. Röddin er vel þjálfuð og hefir söngmaður- inn hana alveg á valdi sínu." Söngskemmtunina verður ekki hægt að endiírtaka, þvi að Hickman er innan skamins á förum heim til sin. Bridgekeppnk Bridgekeppninni milli sveita Lárusar Karlssonar og Lárusar Fjeldsted í gær lauk með sigri sveitar Lár- usar Karlssonar sem hafði 2710 fram yfir. Það verður því sveit Lár- usar Karlssonar sem keinur Ný verzlun. Nýlega hefir Bókaverzlun ísafoldar opnað nýja verzl- un. Er verzlun þessi í húsa- kynnum þeim, er áður var glervöruverzlun Jóns Þórð- arsonar. Ákveðið hefir verið að selja þarna. ýmsa smámuni til tækifærisgjafa, svo og rit- föhg. Verzlunarhúsnæðinu verður gerbreytt og fært i nýtízku liorf. 1 dag verður opnuð útsala á gömlum íslenzkum bók- um, sem eru að verða upp- seldar. Einnig verða seldir þarna erleridir listmunir, að- allega úr silfri. til með að keppa til úrslita við sveit Harðar Þórðarson- ar og hefst keppnin n. k. miðvikudagskvöld. Sokkabandabelti (T E Y G J U) nýkorhin. ^í^ogiw^ ^ÚMclat iv Saumur venjulegur, dúkkaður cg galvaniseraður. Þakpappi NýkomiS. ^Jsfelq ai rviaanuóóon, Hafnarstræti 19. & Co. •<¦¦¦ jitffiiii; frá skrifstofu tolístjóra nm greiðsk á kjöt- uppbótum. Reykvíkingar, sem gert hafa kröíu um endur- greiðslu úr ríkissjóði á hluta af kjötverði og heita nöfnum (e&a bera ættarnöfn), sem byrja á stöf- uniim F og G, skulu vitja! endurgreiðslunnar í skritstoíu tollstjóra þriðjudaginn 12. þ. m. kl. \]/z—7e.h. r Á sama tíma miðvikudaginn 13. þ. m. skúlu þeir^sem heita nöínum, sem byrja á H og I, vitja uppbóta sinna. Þeir, sem undirritaS hafa kröfurnar, verða sjálfir að mæta til að kvitta fyrir greiðsluna, ann- ars verður hún ekki greidd af hendi. Auglýst verður næstu daga, hvenær þeir, sem aftar eru í stafrófinu, skulu vitja greiðslna sinna. Reykjavík, 11. marz 1946. Hafnarstræti 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.