Vísir - 13.03.1946, Síða 2

Vísir - 13.03.1946, Síða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 13. marz 194G Undir yfi 60 kBukkustundir í gjá. I febrúar-byrjun hrapaði Steingrímur Baldvinsson kennari frá Nesi í gjá í Aðaldalshrauni og hafðist þar við í 60 klst. — Vísir hefur fengið eftirfarandi frásögn af gjárvistinni til birtingar. Eg hóf ferð-'mína frá Sila- lœk kl. 7,15 laugardaginn 9 febrúar. Ha-fði dvalið þar um tima við barnakennslu. Æil- áði að skreppa heim til mín að Nesi þenna dag og koma aftur að kvöldi. Bíll átti ao fara frá Húsavik kl. 8. Ilafði eg beðið bílstjórann að tal.a inig við Laxárbrú. Gerði ráð íyrir að bíilinn vrði þar !v!. tæpl. 9. Eg drakk soðið vatn með mjólk og sj’kii og boro- aði 2 brauðsneiðar, áður en <?g lagði af stað. Jónas bónch Andrésson fylgdi mér U1 clyra og sagði til vegar, þvi eg var ókunnugur leiðinni. Snjólag var þannig, ao liar.ðfrosin storka huldi jörð, e-n nýsnævi lítilsháttar yfi.-, sem dregizt hafði í skafla. Var skíðafæri- golt fyrst í stað, en fór versnandi vegna yaxandi þýðviðris. íGott gangfæri. Leið mín lá fyrst norðan hraunsins, en siðan yfir lirauntungu ])á, sem gengur meðfram Laxá að vestan norður undir sjó. Skíðin skildi cg eflir á miðri leið. Stakk þeim niður við síma- staur, þar sem eg' hjóst við að fara hjá um kvöldið. Gangfæri var gott. Tók eg beina stefnu á Laxárbrú, nokkru sunnar en vegurinn liggur, sá, sem Jónas lýsti fvrir mér um morguninn. Vestur frá Láxárbrú er helluhraun slétt og nokkuð gróið. Atti cg tæpan kíló- metra cjfarinn að brúnni, þegar snjófylla brast undan fótum mínum, og eg féll þráðbeint niður um þröngt, liringmyndað op á djúpri gjá, en mikið er um gjár á þessurn slóðum, eftir því sem kunnugir hafa sagt mér síð- ar. Vasabókin. Hér-^á eftir mun eg' tilfæra nokkuð af því, sem eg skrií- aði í vasabók mína meðan eg dvaldi í gjánni: „Nú skal eg segja ykkúr, sem ef til vill lesið þcssar línur einhverntíma, ferða- sögu mína hingað niður og hvernig lífið er liér niðri undir yfírborðinu. • Ég hef Iivort sem er ekkert þarfara að gera: Eg gekk í hægðum mínum austúr luaunið, því ekkert sást enn til bílsins. Framundan lá slétl fönn. Alll í einu brasl snjórinn undan fótum mínuin —- cg hrapaði. í fallinu rakst bakpokinn einhversstaðar i og kastaðist upp yfir höfuð mér. Eannsl mér liða æðistund, unz eg kenndi botns í gjánni og hej'rði um leiðskvamp ivatni. \'ar eg að hugsa um það i fallinu, að þella væri óvenju- djúp gjá og' líklega kæmist eg aldrei upp úr íiénni. Þeg ar niðui’ kom, kenndi eg hvergi til. Datt mér fyrsl í hug, að eg væri á kafi í vatm. Bakpokinn var fastur um axlirnar og klemmdur að andlilinu á mér. Gat eg'slrax losað mig við pokann og sá I þá, að einungis fælurnir lágu ií vatninu, annar upp und:r. jen hinn upp fyrir hné. Efri hluti líkamans lá utai: i sandkeilu, sem var mður undan opi gjárinnar og stóð um hálfan metra upp úr vatni, er var alll í kring i gjánni. Eg lá meir á anna-r. liliðinni og var talsvert bla"t- ur. í þann íótinn, sem undir \ar. Eg brölti upp á sand- bynginn og litaðist um. Var fvrst ögn óstvrkur eftir fall- ið. Gekk eg' fljótt úr skugga um, að eg var ómeiddur Atti eg ]iað sandbyngnum að þakka, því fallið áæliaði eg um 4 mannhæðir. Fyrst gat eg ekki greint nema lítinú blett niður und- an opinu. Jafnaði eg ögn úr sandkeilunni með fótunum, til þess að geta lagt bakpok- ann frá niér á þurrt. Fór eg þá að svipast eftir hattinum mínum, því sífellt lak ofan i höfuðið á mér úr gjáaibörm- unum. Útlit gjárinnar. Mér birti brátt fyrir aug- um. Fór þá að glóra i úfna gjáarveggina allt í kring. Sá eg' hattinn fljóta á vatninu rétt bjá mér. Nú fór eg að hugsa ráð mitt. Varð mér fyrst fyrir að athuga, livort ekki mætti takast að klifra upp úr gjánni. Fannst mér það ekki vonlaust. — Gjáin er því nær hringmynduð; 3—4 mtr. í þvermál neðst, en oþið tæpur meter í þvermál. Eru því veggirnir allsstaðar mikið -slútandi, en þeir eru mjög sprungnir með mörg- um snösum og sillum. Mér virtust um þrjár mannliæðir upp að mestu þrengslunum. Ofan við þau er liringmynd- uð trekt, heldur víðari og Steingrímur Baldvinsson. rúmlega mannbæð upp að yfirborði. Mér tókst að klifra upp undir neðra opið; lengra komst eg elcki, þar þrengdist gjáin svo snögglega. Gekk ver að klöngrast niður aftur, tókst þó án meiðsla. Stækk- aði flölinn ofan á sandhrúg- unni og klæddi mig úr bleyt- unni. Atti nærföt og sokka í pokanum, sem eg var að fara með heim lil að láta þvo. Skipti standandi og studdi mig við bergið. Vildi ekki skipta áður en eg gerði til- raun að ldífa gjána, ef eg skyldi delta ofan í vatnið. — Eg' er vel búinn; í ullarpeysu innan undir jakkanum og í skinntreyju yzt klæða. — Leið vel, eftir að eg var lcom- inn í þurrt, settist á stein, sem er úti undir gjáarvegn- um og fór að slcrifa í vasa- bókina mína .... Ráðstafanir vegna fjölskyldunnar. .... Eg ætla a'ð gera ráð- stafanir vegna fjölskyldu minnar, ef svo skyldi fara, sem eg tel þó ekki líklegt, að eg komist ekki lifandi héðan. Eg' finnst þó að öllum líkind- um áður en vasabókin er orðin fúin......Jafnvel þó eg svelti hér lil bana, tek eg þvi með ró. Margir hafa orð- ið að líða meira. Annars er lílil ástæða til að æðrast. Lik- urnar til að mér verði bjarg- að eru eins og fjórir á móti einum....... Ilér er felldur úr kafli af þvi, sem eg skrifaði .... Nýr dag'ur — sunnudagur. — Nóttin var löng, en liðan- in ekki sem verst. Sé naum- ast lil að skrifa. Skcflt vfir opið á gjánni, veðurþytur — sennilega stórbríð. Líklega verður ])á ekkert úr léil i dag, enda vonlílið að gjáin finnist strax, þegar ekki er lengur hægt að rekja slóðina mína að henni. Kuldinn ásækinn. Finn furðu litið til hung- urs, en á í vök að verjast fyr- ir kuldanum, loftið ralct og hráslagalegt. í nótt blundaði 'i nii® eg öðru livoru sitjandi álútur á steini uti undir gjárveggn- um. Þar er eini staðurinn, sem ekki lekur ofan á mig. Hefi gcrt bryggju að steinin- uni með grjó.ti og sandi. Vaknaði allt af eftir stuttan svefn við það, áð mér var orðið kalt, brölti þá á fætur og þreifaði mig áfram upp á sandbynginn til þess að berja mér. Þegar eg hafði loksins fengið í mig liita tyllti eg mér aftur á steininn og sofnaði. — Eg kasta snjókúlum upp í opið, til þess að rcyna að brjóta gat á snjóþekjuna. Tekst stundum að mynda smágöt, sem skefliú þó fIjót- lega yfir aftur. Skug'gsýnt. Nú er að verða of skugg- sýnt til að skrifa, .... Kom einni snjókúlu upp í gegnum snjóþakið. Heldur bjartara aftur, svo eg get skrifað. Öðru livoru liefi eg kallað og sungið, ef ske kynni að til- viljunin yrði mér hliðholl og einhver ætti leið skammt frá. Verð að spara röddina, svo að eg verði ekki hás. Þarf maske að æpa i nokkra daga enn. — Líkjega verður það kulu- inn, en ekki liungrið, sem vinnur bug á mér, þegar kraftarnir fara að þverra, og eg hefi ekki lengur dug til að liamast mér til bita á þessari kringlu, sem er 1l/> meter á livern veg. Skyldi vitnast um livarf mitt í 'dag? Verði það ekki, þá eru likurnar til, að eg finnist í læka tíð einn á móti einum, því alltaf liríðar í slóðina. — Hugsa um Guðdóminn. — Búínn áð brjóía gat á snjóþekjuna. Blessuð birtan streymir niður til mín. Get nú skrifað um stund. Eg undrast sjálfur, hvað eg cr' rólegur. Eg hugsa um ást- vini mína. Eg liugsa um Guðdóminn og mannlífið. Eg skil ekki Guðdóminn; — enginn skilur liann, nema sjáandinn. Maður verður að- eins að trúa. Því get eg ekki trúað? 5’antar mig bæfileik- ann til þess? Eg liefi þráð það og' reynt til þess, en sjaldan tekist það. En, cg leila — leita. Máske er ráðniug gát- unnar nú á næsta leiti., Nú vcrð eg' að lireyfa mig, þvi kuklinn sækir á. — Hrópað og kallað. Blessuð birtan er elcki al- vcg þorrin enn. — Mér ]iejrrðist áðan marra i snjón- um eins og einhver gengi skammt frá. . Eg hrópaði, halló, halló — eins og eg' geri alltaf öðru hvoru. — Þegar eg fór að lilusta betur, lieyrði eg', að þetla var aðeins vindurinn, sem gnauðaði við opið á gjánni. Eg læt hann ekki blekkja mig aflur, með- an eg liefi heila sansa: Geð- brigði minnka viðnámsþrótt- inn. - - Heppinn er eg að hafa þenna stein til að silja á. Kalt liefði veri'ð að kúra i blautum sandinum, þar sem alltaf lekur. Eg kunni fyrst illa við þetta sifcllda dropa- hljóð, en er farinn að venj- ast því. Einnig fannst mér ó- viðfelklið að liafa vatnið i kring um mig, einkum i nótt. Ef hækka skyldi í ánni, sem er hér skamfnt frá, t. d. við krapstíflu, þá mundi vatnið einnig sliga i gjánni. Eg er við þvi búinn. Get liafst við á stöllum ofar i gjánni og fest mig við steinnibbur með ólum úr bakpokanum. Ilef fundið # Guð. ----MÓrgunn. Eennt yfir gjána. Of climmt til að skrifa. Þetta er þriðji dagurinn. Mér líður vel. Hef fundið Guð. Bið hánn fyrir Astvini mína og alla menn. Eg tala við Hann, finn að Hann er mér nálægur. „Enhvei’ Gud sætter ene, han selv er mere nær“.“ Þetta er bið síðasta, sem eg skrifaði i vasabókina. Það er sþrifað með stóru letri og línuskakkt, þvi varla sást handaskil. Varð snemma al- dimmt. Eg vissi ekkert livað veðri leið; ekkert heýrðist, nenia dropahljóðið. Nú þýddi elckert að kalla; snjóþekjan hlaut að kæfa hvert liljóð. Ýmist sat eg á steininum eða stiklaði á kringlunni og barði mér. Fann mér stein og barði með honum á nöf, sem stóð út úr bergveggnum. Dimmt og þungt bergmál fyllti gjána. Hugsazt gat, að .þetla liljóð lieyrðist lengra en köllin. Hugleiðingar. Eg fann lílið til hungurs, fékk mér nokkrum sinnunx vatnssopa, litið í einu. Hug- leiddi líkur fyi-ir björgun. Ilversu mikill snjór var kom- inn? Mundi slóðin mín vei’ða rakin? Á þvi valt, liversu fljótt eg' fyndist. Kveið hungrinu ekkert, aðeins kuldanum. Þurfti æ lengri tíma að hreyfa mig, til að losna við lii’ollinn. Fóðrið á skinntreyjunni orðið rakt. Svaf öllu meira í nótt en í fyrrinótt. Áætlaði, að eg gæti lifað sæmilegu lífi til fimmtu- dags og lijarað talsvert leng- ur. % Bjai’gað. — Mér fannst langt liðið á kvöld, var seztur á steininn og í þann veginn að festa blund, er mér heyi’ðist mari’a í snjónum. Snjófylla hrapaði niðui*. Eg heyrði daufan óm mannamáls, Fi’li. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.