Vísir - 13.03.1946, Síða 5

Vísir - 13.03.1946, Síða 5
Miðvikudaginn 13. marz 104G VISIR 5 m GAMLA BIÖ m Konan í glugganum (Woman in the Window) Spennandi sakamálamynd. Edward G. Robinson Joan Bennett Raymond Massey Sýnd kl. 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Ókanni maðurinn (A Stranger In Town) Frank Morgan, Richard Carlson, Jean Rogers. Aukamynd: Ný frétlamynd. . Sýnd ld. 5 og 7. meinia jasleLqna,- L óalan Bankastræti 7 liei'ui- til söhk V2 húseign við Fram- nesveg (steinhús): neðri liæð, 3 herbergi og eldliús, — % kjallari, eitt hcrbcrgi, geymsla. þvottahús, — V2 ris, 1 hcrbergi og þurrk- loft. Hitaveita. Laust til íhúðar 14. maí n.k. Verð kr. 110 þúsund. Góð- ir greiðshiskilmáíar. ♦ Nýtízku 5 herbergja íbúð við Grcnimel, fimmta her- bergið í risi. Grunnflötur 100 fermctrar. Sérmiðstöð og sérinngangur. Laust til íhúðar 14. maí. — Há úthorgun. ♦ 3ja herbergja íbúð í steinhúsi við Bragagötu. Sérhitaveitumælir og sér- inngangur. Verð kr. 75 þúsuiid. ♦ Timburhús í Skerjafirði með 1400 fermetra eignar- lóð, grunnflötur 90 ferm. 2 hæðir og ris. Neðri hæð- in, tvær 2ja hcrhergja íbúðir, lausar til íhúðar 14. maí næstk. Nýkomið: í mörgum lilum. VERZL.^ FJALAKÖTTURINN sýnir revýuna UPPLYFTIIMG fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. 'LJöitfistarjé facjlf: Enski söngvarinn Uotj Vficltnaii heldur . Séngskemmfun föstudaginn 15. þ. m. kl. 7,15 síðd. í Gamla Bíó. Aðeins þetta tina sinn. Dr. Urbantschiisch aðstoðar. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. STIJLKA sem vill taka að sér í aukavmnu að sknfa ensk og dönsk verzSunarbréf, óskast strax. — Tilboð, merkt: ,,Bréfasknftir“, sendist blaðinu fynr n.k. fimmtudagskvöld. Rýiiiincparsala á dömukjólum Bergþórugötu 2. ICÍæðslkerasveiíiiT óskast strax. Tilboð sendist dagblaðinu Vísi, merkt: ,,Klæðskerasveinn“. Logg Cherub, Logg Exelsior, Loggflundrur, Logglínur. G&fjmv' h.f. Veiðarfæradeildin. MM TJARNARBIÖ MM Kvennaást Itölsk músikmynd með dönskum texta um tón- skáldið Paoli Tosti. Claudio Gora, Laura Adani, Mercedes Brignone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? Smurt brauð og snittur. FíiJíiffiinní Sími 4923. MMM NÝJA BlÖ MMM: 0RÐIÐ Mikilfcngleg sænsk stór- | mynd eftir leikriti Kaj j Munks. í Aðalhlutverk: Victor Sjöström, Vanda Rothgarth, Rune LindstrÖm. Sýnd kl. 7 og 9. Undir fánum tveggja þjóða (“Under Two Flags”) Stórmyndin fræga með Claudette Colbert, Ronald Colman, Rosalind Russell. Sýnd kl. 5. A Allt á sama staB MÁLARAR! MÁLARAR! Hefi nú fyrirliggjandi mjög góða fyrsta flokks lakkmálningu, innan húss og utan, einnig þak- málningu. Bílamálningu bæði fyrir sprautu og pensil. Málningarpensla, margar tegundir. Vatnsslípipappír, slípin'iassa o. fl. Verðið samkeppmsfært. JJ.j. (Ccjiff' Vilhjálmsson- Aðalfundur verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfé- 1 laganna í Reykjavík fimmtudagimí 14. marz, kl. 8,30 e. h. í Kaupþingssalnum. DAGSKRÁ: 1. Kosning 4ra manna í stjórn. 2. Greinargerð um störf fulltrúaráðs. 3. Kosning 4ra manna í kjörnefnd. Áríðandi að fulltrúar mæti. S t j ó r n i n. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð við andlát og jarðarför Ingibjargar M. Halldórsdóttur. Fósturbörn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför konu minnar og móður okkar, Friðbjargar Friðleifsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 15. marz kl. 2 e. h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. 1 ^ ‘ Gísli Jóhannesson ög börn. .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.