Vísir - 13.03.1946, Page 6

Vísir - 13.03.1946, Page 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 13. marz 1946 Féll í gjá— Framh. af 2. síðu. spratt á fætur og lirópaði sem niest eg mátti. Kallað .var niður og spurt, hvort eg væri meiddur. Var nú látið síga niður lil min ljósker. Tók eg pokann á hakið og hatt um mig köðlum — þá hafði Karl á Knútsstöðum hafl mcð sér til vonar og vara. Uppi varð fagnaðar- fundur. Þar voru komnir menn af öllum bæjum úr norðurliluta sveitarinnar. — Veður var bjart þenna dag. IJm hádegið fór Jónas á Silalæk að undrast um mig. Taldi liann vist, að eg Jiefði setið heima hríðtepptur á sunnudag, en hlyli að koma á-mánudag í svo björtu veðri eða tilkynna forföll. Fyrtrspurnir og leit. Bílnum frá Ilúsavík liafði seinkað um 3 tíma. Yar talið vist, að eg hefði ekki nennt að hiða lians, en gengið heim. Ei'tir liádegi á mánudag átti Jónas tal við Jón á Laxa- mýri í síma. Kom þeim sam- an um að hiðja símstöðina á Fjalli að senda að Nesi og spyrja um'.mig. Kl. um 18 kom vitneskja í Sílalæk um það, að eg' hefði aldrei kom- ið heim. Simaði Jónas þegar á næslu bæi og bað um menn til að leita. Einnig komu menn ofan úr dal frá þeim bæjum, sem til náðist. Voru alls 9 inenn í leilinni. Fundu þeir brátt slóðina cftir mig, þvi snjó liafði rifið af á sunnudag, og gátu fvlgt lienni að gjánni. Ilöfðu þeir þó aðeins luktarljós, því dinnnt var orðið af nóttu. Kl. milli 20 og 21 koniu þeir að gjánni. Hafði allt gengið með undraverðum hraða, þvi sumir leitarmanna bjuggu í 8 kílóm. fjarlægð. Á hestbaki. Tveir af leitarmönum voru á liestum. Annar þeirra reið þegar að Nesi, til að láta fólk mitt vita, að eg væri fundinn heill á húfi. Á hin- um lieslinum reið eg lieim í Sílalæk, þangað var skemmst að fara. Treystist eg ekki til að riða heim, 10 kin. veg móti talsverðum stormi, því mig sótti kuldi, er eg kom upp úr gjánni. Karl á Knúts- stöðum klæddi sig úr skjól- fötum og dreif mig i þau. Auk þess hafði Jónas á Sila- læk ullarteppi meðferðis, svo mér var vel hlýtt á hestinum. Um kvöldið leið mér ágætlega, var aðeins lítið eitt máttfarinn. Drakk einn bolla af súkkulaði og tvo af ný- mjóllc um kvöldið. Svaf vel um nóttina. Um morguninn var eg vel frískur og kenndi um daginn. Eg vil nola tækifærið, ef þessar línur verða birtar, og þakka öllum, sein þátt áttu í hjörgun minni, frábæran dugnað, hjálpfýsi og alúð. Steingr. Baldvinsson. Beztn úrin frá BARTELS, Veltusundi. Ódýr KðKUFORM Klapparstíg 30. Sími 1884. EHelðhjól ensk, fullkomnustu gerðir, komin. Sigurþós* Ilafnarstræti 4. TELPUKÁPUR, mjög lágt verð. VerzL Regio, Laugaveg 11. um váíryggingu báianna, sem fslendinga? hafa í smíðum á Norðurlöncbm. Bátaábyrgðarfélögunum er heimilt aS vátryggja báta þessa frá því að þeir láta úr erlendri höfn fyrir væntanlegri matsfjárhæð og sömu íðgjöld og giida í hverju félagi. Einnig mega þau stríðstryggja bátana fyrir þeirri fjárhæð, sem samkomdfeg verð- ur um. Bátaeigendur geta snúið sér hvort sem þeir heldur vilja bemt til félags síns, eða til Sam- ábyrgðarinnar. Uppdrættir ai) búsum Athygli hlutaðeigenda er vakin á 8. mgr. 4. gr. hinnar nýju byggingarsamþykktar bæj- arins, er hljóðar svo: ,,Uppdrættir og útreikningar skulu gerðir af sérmenntuðum mönnum — húsameisturum, verkfræðmgum, iðnfræðingum eða þeim öðrum, sem byggingarnefnd telur hafa nauðsynlega kunnáttu til þess og uppfylla þær kröfur, sem gera verður til ,,tekniskra“ uppdrátta. Sá, er uppdrátt gerir eða útreiknmg, skal undirrita hann með eigin hendi, enda beri hann ábyrgð á að ántuð mál séu rétt og að uppdrátt- ur og útreikningar séu í samræmi við settar reglur“. Byggingarnefndm mun framfylgja þessu á- kvæði frá 28. þ. m., og er því nauðsynlegt að umsóknir og skilríki um þessi réttindi séu kom- m til nefndannnar fynr þann tíma. Swcfai'A tjcrihH Tilkyiming frá sknfstofu tollstjóra um greiðslu á kjöt- uppbótum.. Reykvíkingar, sem gert hafa kröfu um endur- greiðslu úr ríkissjóði á hluta af kjötverði og heita nöfnum (eða bera ættarnöfn), sem byrja á stöf- unum H, I og í, skulu vitja endurgreiðslunnar í skrifstofu tollstjóra í dag, miðvikudaginn 13. marz, kl. 1,30—7 e. h. A morgun, fimmtudaginn 14. marz, skulu þeir, sem heita nöfnum, er byrja á J, vitja uppbóta sinna á sama tíma. Þeir, sem undirritað hafa kröfurnar, verða sjálfir að mæta til að kvitta fynr greiðsluiia, ann- ars verður hún ekki greidd af hendi. Auglýst verður næstu daga, hvenær þeir, sem aftar erú í stafrófinu, skulu vitja greiðslna sinna. Reykjavík, 13. marz 1946. > TfÞlisíjóressSiriist&fðsts Hafnarstræti 5. Nýkomið . : , S æ n s k i r: Ferðaprímusar, prímusungar, prímusnálar, prímushausar, gaslukíir með hraðkveikju. Veiðaríæradeildin. VEOGFOÐIR Fyrirliggjandi danskt og enskt veggfóður. Heil4$et%tíiH £i$. Atnalfó Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Hafnarstræti 8. Sími 4950. Sœjarþéttit □ EDDA_ 59463137 — 1. Atkv. Næturlæknir er í laeknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. Fjalakötturinn sýnir revyuna Upplyfting eft- ir H. H. og H. annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Visitalan fyrir marzmánuð er óbreytt, eða 285 stig. Roy Hickman efnir til söngskemmtunar á vegum Tónlistarfélagsins í Ganila Bíó kl. 7,15 næstk. föstudag. At- bvgli skal vakin á þvi, að söng- skemmtun þcssi verður ekki end- urtekin. Iönneminn. Blaðínu hefir borizt Iðnneminn; 2. tbl. 13. árg. í blaðinu er meðal annars viðtal vjð Helga H. Iii- ríksson, nm dagkennsluna i Iðn- skólanum. Auk þess eru i idað- inu niargar aðrar fróðlegar grein- ar uni iðnaðarmál. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Föstumessa í Frikirkjunni (sr. Árni Sigurðs- son). 21.15 Kvöldvaka: a) Kvæði kvöldvökunnar. b) Sigurður Magnússon kennari: Á ferð og flúgi. Ferðasöguþættir. 22.00 Fíéttir Auglýsingar. Létt iög; (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Bridgekeppnin. Fyrri hiuti úrslitakeppninnar- fer fram í. kvöld að Röðli, og hefst kl. 8. Spila þá saman sveit- ir Harðar Þórðarsonar og Lárus- ar Karlssonar. Spiluð verða 32: spil í þessari umferð, og jafn- niörg spil í síðari umferðinni. sem spiluð verður á sunnudag- inn. tfwMyáta Ht. ZZí ' Skýring: Lárétt: 1 Tímabil, 6 ullar- ílál, 8 núlíð, fornt, 10 þráð- ur, 12 kveikur, 14 liljóð, 13 sund, 17 tveir saman, 18. klæði, 20 niannsnafn. Lóðrétt: 2 Drykkur, 3 kon- ungur, ! ílát, 5 ntark, 7 mannsnafn, í) meiðsli, 11 skógarguð, 13 Iireysli, 1 (I verk, 19 þyngdareining. Ráðning á krossgáíu nr. 227 r Lárétt: 1 Alveg, 6 lak, 8. ós, 10 lifa, 12 Sám, 14 las, 15 trog, 17 G.T., 18 laf, 20 kaldur.. Lóðrétl: 2 L.L., 3 val, 1 ekil, 5 liósti, 7 fastar, 9 sár, 1L fas, 13 mola, 16 gal, 19 F.D. , Brossgálublaðið er bezta dægvadvölin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.