Vísir


Vísir - 20.03.1946, Qupperneq 6

Vísir - 20.03.1946, Qupperneq 6
6 V I S 1 R Miðvikudaginn 20. marz 1940 Höfum fengið enska Barnavagna og barnakerrur 4 mismunandi gerðir af vögnum, mjög rúmgóðir og fallegir. Verð frá kr. 407,00 til kr. 752,00, Ein gerð af kerrum með lokuðum Kliðum, vand- aðar, verð kr. 203,50. FÁFNIR, Laugaveg 17 B, sími 2631. A.ppelsínu- og Eplasaii fyrirliggjandi. ^JJeiiduerzíu uerzlLm l' liacjnuóar Sími 1345. .jaran tiuyleyar verksmiðjustúlkur geta fengið létta og góða atvinnu nú þegar. Uppl, Vitastíg 3 milli 5 og 9. Höfum til sölu nokkur hundruð tunnur af sementi. Sími 6298. haföi ólí. pnnóeióan, ancli ivitcu' jf^erfu-tennur Litla prinsessan eins og for- eldrarnir kalla hana, hefir sjálf pcrluhvítar heilbrigðar tennur, enda notar hún PERLETAND tannkrem kvölds og morgna, því þáð er svo hressandi á bragðið. Gerið eins og eg, notið daglega PERLETAND tannkrem. HEILDSDLUBIRGÐIR: /. lÍM'ijujóÍfsson ék Kraran Hið nýja Cream Deodorant stöðvar svita tryggilega I * Sxrlr ekki hörundið. Skemmir ekkl kjóla eða karlmannaskyrtur. 2* Kemur I veg fyrir svitalykt og er skaðlaust. 3. Hreint, hvítt, sótthrelnsandl krem, sem blettar ckki. 4. Þornar þcgar i stað. Má notait þegar eftir rakstur 5. Hefir fengið vlðurkenningu fri rannsóknarstofnun ameriskra þvottahúsa. Skemmlr ekki fatnað. Notið Arrid reglulega. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. IS r Lir TENN spaðai boltar þvingi pokar (HfTI Austu Sími « rstr. 4. 3538. Bíil óskast Helst Dodge eða Chrysler, Þeir, sem vildu sinna þessu sendi nöfn og uppl. til blaðsins fyrir laugardag, merkt „Góður Díll“. Sœjarþéttir Næturlæknir er í læknavarðstofunni, símé. 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast Litla bilastððin, sínife 1380. Samkvæmt Hagtíðindum var gjaldeyrir tiu landa skráð- ur í janúar. Er gengið nú sein liér segir: Sterlingspund kr. 26,22, 100 bandariskir dollarar 650,50, 100 kanadiskir dollarar- 592,00 100 sænskar krónur 155,09, 100 danskar krónur 135,57, 100 norskar krónur 131,10, 100 holl- enzk gyllini 245,51, 100 belgiskir frankar 14,86, 100 frakkneskii- frankar 5,47, og 100 svissneskiir frankar 152,50. Samgöngumálaráðhera, en ekki atvinnumálaráðherra^ lét bera fram frumvarpið um gistihúsið, scm rætt var i leiðara blaðsins í gær. I.eiðréttist sú niisritun tiérmeð. Dánarfregn. Þ. 13. þ. m. andaðisl liér í bæn- um Halldór Jónsson bóndi á Skeggjastöðum í Flóa. Hann var bróðir Bjarnhéðins Jónssonar- og þeirra systkina. Aðalfundur Félags matvörukaupmanna i Reykjavik, verður haldinn i kvöld kl. 8,30 í Kaupþingssaln- um. Auk venjulegra aðalfundar— starfa verða rædd verðlags- og; viðskiptamál. Útvarpið í dag. KI. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fL 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Grétar Ó. Fells rithöfundur: Þætt— ir af Ófeigi á Fjalli. b) KvæðL kvöldvökunnar. c) Sigurður Magnússon kennari: Ferðaþættir. d) Jósep Björnsson bóndi á Svarfhóli: Hakningar á Holta- vörðuheiði 1886 (Þulur flytur),. 22.00 Fréttir. Létt lög (plöturj. Börn. Hangið aldrei í bifreiðum. Þið getið dottið og næsta bifreið ek- iri yfir ykkur. HrcStyáta nr. 233 i X 3 5 m i j S 9 lo II U 14 lí lk> ■ 18 pi Skýringar: Lárétt: 1 prýða, 6 gruna,. 8 verkfæri, 10 kindanna, 12 fljót, 14 forsetning, 15 geð,. 17 tveir eins, 18 andartegund, 20 snörl. Lóðrétt: 2 blaðamaður, 8 drykkjarstofa, 4 spekingur, 5 karlfugl, 7 örkumla, 9 hlemmur, 11 egg, 13 nagli, 16 verzlunarmái, 19 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 232: Lárétt: 1 skæni, 6 gró, 8 O.S., 10 atóm, 12 káf, 14 al'a, 15 lcrof, 17 ár, 18 rúm, 20 skarta. Lóðrétt: 2 kg, 3, æra, 4, nóta, 5 Mokka. 7 smarta, 9 sár, 11 ófá, 13 fork, 16 fúa, 19 Mr. Hampnetagarn bezta tegund, fjórþætt, fimmþætt og sexþætt. JVijkomið GEYSIR UJ. Veiðarfæradeildin. T ilkynning Vegna gatnagerðar verður umferð um Vatns- stíg, milli Hverfisgötu og Laugavegs, takmörkuð að nokkru eða öllu leyti næstu vikur. Reykjavík, 19. marz 1946. Bæjarverkfræðingur. VATMSGLOS fyrirliggjandi. H. Óiapócn & Sernhctft Gólfflísar 6X6”, fyrirliggjandi. EUDVIG STORD

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.