Vísir


Vísir - 20.03.1946, Qupperneq 7

Vísir - 20.03.1946, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 20. marz 1946 V I S I R 7 Ny vísitala Framh. af 5. síðu. kaupi og afurðaverði sé liin sama. I raun og veru skiptir |)að ekki mjög mildu máli cins og nú er komið, ef liægt er að finna nokkurn veginn sanngjarnan grundvöll fyrir livort tveggja, er háður sé sömu reglum um liækkun eða lækkun. Þótt kostnaður við landbúnaðarframleiðsl- una sé vinnulaun að % lilut- um, þá er þess að gæta, að bóndinn greiðir vinnulaunin að miklu leyli áður en af- urðir hans eru seldar og með lækkandi vísitölu væri húskapur lians liáður mik- illi áhættu vegna lækkandi verðlags og líklegt að'liann þyrfti að selja afurðirMr að cinliverju leyli fyrir íægra verð en framleiðslan hefir koslað hann. Þessa sérstöku áhættu hefir launþeginn ekki. Til j)ess að leysa það öug- þveiti, sem verð landbúnað- arvara er lcoinið i og jafn- framt alll verðlag i landinu af þeim sökum, verður verð- lag þeirra að vera háð sömu vísitölu og annar rekstur í landinu og hreyfast i sam- ræmi við kaupgjaldið. Ef grunnlaun verkamanna liækka, verður grunnverð landbúnaðarvara að hækka að sama skapi. Virðist það vera eðlileg lausn, að ákveða kjöt- og mjólkurafurðum grunnverð eins og að framan greinir, og við þetta grunn- verð bætist svo vísitalan. Ef litið er á afkomu og hag landbúnaðarins í sam- handi við slíkar ráðstafanir, er fyrst að athuga hvort lionum væri með þessu reist- ur hurðarás uni öxl. Verð landbúnaðarvara, sem nú er skráð, hlýtur að falla mjög milcið áður en langt um líð- ur. Ríkissjóður getur ekki lialdið verðlaginu uppi með fj árframlögum öllu lengur. en þegar sú aðstoð hætlir, hrynur verðþenslu-spila- borgin og atvinnan stöðvast, ef skynsamlegt vit liefir ekki áður lekið í taumana. Eins og nú standa sakir, er útlit fyrir að framleiðslukostnað- ur landbúnaðarins, vegna liækkaðrar vísitölu og þar af leiðandi liærra kaups, verði næsla sumar sá mesli sem enn hefir þekkzt. Næsta haust liafa því bændur á hönduin sér afurðir, sem kosta ])á meira en nokkuru sinni áður. Áhætta bænda er því afar mikil eins og mál- um er nú komið, ef haldið verður áfram á sömu braut. Landbúnaðurinn kemst ekki hjá því að taka á móti verðlæklcun, en mestu varð- ar það, að lækkunin komi ekki sem hrun lieldur sem hægfara hreyfing aftur á bak, í föstu samræmi við lækkun verðlagsins í Iandinu yfirleitt. Hin nýja vísitala múndi ekki fyrirbyggja lækkun, sem ekki verður um flúin, en liún mundi ef allt fer með felldu, liindra að ó- skipulegt og skyndilegt verð- fall gæti leikið bændur eins og aurskriða er félli yfir tún þeirra. Fyrir landbúnaðinn er allt betra en sú óviturlega og sjúldega þróun i verðlags- málum sem verið liefir og er enn. Övissan og öryggisleys- ið, sem nú er framundan, er árangurinn af margra ára stefnuleysi og sundurlyndi í opinberum f j ármálum. Söngskemmtnn Sunnukórsins. Frá fréttarílara vorum, ísafirði, i fyrradag: SunnukÖrinn, söngstjóri Jónas Tómasson hélt söng- skemmtun í gærkveldi hér í kirkjunni. A dagskrá voru alls 17 lög, öll eftir söngsljörann. Voru flest þeirra sálmalög. Jón Hjörfur söng einsöng í ljóðinu Hinnsti geislinn, eft- ir síra Böðvar Bjarnason. Söngnum var ágællega tekið og kirkjan þétlskipuð. Undir- leik annaðist frú Sigriður Jónsdóttir. Jónas Tómasson er þegar orðinn mikilvirkt lónskáld og hefir gegnt söngstjóra- starfi liér meira en ])riðjung aldar með miklum áhuga og dugnaði. Einn þáttur skemmtunar- innar var samspil þeirra feðganna Jónasar og Ingvars á orgel og fiðlu. Var sá þátt- ur hrifandi fagur. — Arngr. Fisksölur fyrir 6,7 millj. kr. Landssmiðjan smíðar 12 fiskibáta fyrir ríkið. Síðustu tíu daga hafa 27 íslenzk skip selt ísfisk í Eng- landi fyrir 6.779.994 krónur. . .Söluhæsta skipið var fisk- flutningaskipið Sæfell, sem seldi 5310 kit fyrir 543.218 krónur. Af fiskiskipunum seldi b.v. Venus bezt, 4833 vættir fyrir 372.008 lcr. Sala skipanna var sem hér segir: Belgaum seldi 2880 kit bálasmiðina fyrir 10.649 sterlingspund, verkstjórn Forseti 3001 kit fyrir 11.333, Hafliðasoii stpd., Sæfell 5310 kit fyrir um- 20.893 stpd., Ms. Grótta 3394 vættir á 10.800 stpd., E.s. Jökull 2452 v. á 7762 stpd., E.s. Sverrir 1956 vættir fyr- ir 6267 stpd., Baldur 3070 kit á 11.937 stpd., M.s. Magnús 1372 vættir á 4381 stpd., M.s. Sæfinnur 1893 v. fyrir 5991 stpd., M.s. Bláfell 4131 kit á 16.288 stpd., Skinfaxi 2815! kit fyrir 10.365 stpd., Viðey 3952 vættir á 12.487 stpd., M.s. Edda 3090 vættir fyrir 9724 stpd., M.s. Islendingur 2284 vættir fyrir 7441 stpd., Gyllir 3128 kit á 12.618 stpd., Báfarnir smíð- aðir innanhúss. Á síðastliðnu ári, þann 20. júlí, var undirritaður samn- ingur milli ríkisstjórnarinn- ar og Landsmiðjunnar um smíði á 12 vélbátum, 55 smá- lesta. Til þess að þessir bátar væru tilbúnir á réttum tíma, var nauðsynlegt að byggja hús fyrir smíði þeirra. I gærdag bauð stjórn Landsmiðjunnar hlaðamönn- um að skoða hús þessi og þær franikvæmdir, sem þar fara fram. í húsuin þessum, sem eru 55x22 metrar að stærð, er hægt að byggja 4 báta af framangreindri stærð, í einu. Fyrir ofan að- alhúsið og samlast því er véla og smíðahús, sem er 25x31 meter að stærð. ■ Þetla er i fvrsta skipti, sem svona stórir bátar eru hyggð- ir innanhúss hér á landi og lelur forstjóri Landsmiðj- unnar að afköslin aukist stórlega við þetta fyrirkomu- Iag. Þarna er hægt að vinna í hvaða veðri sem er, en á öðrum skipasmiðastöðvum hefir veður oft hamlað vinnu. Við þcssa smiði hefir Landsmiðjan tekið upp tvær nýungar. Sú fvrri er loft- pressa, sem hnoðar alla bolta, en áður hefir slik hnoðmi verið gerð með handafli, en hin eru ný tegund af öxum, svokölluðum „skúffuöxum“. Smíði bátanna hófst 2. des- ember, en fyrsti kjölurinn var lagður 10. des. Vonast stjórn Landsmiðjunnar eftir að gela lokið smiði tveggja fyrstu bátanna fyrir sild- veiðitímann, þó þeir þurfi ekki að vera til fyrr en 1. október, samkvæmt samn- ingunum. Bátarnir eru smíðaðir éftir teikningum Þorsteins Dan- íelssonar, en Páll Pálsson skipasmíðameistari, fulltrúi Landsmiðjunnar, hefir alla jyfirumsjón nieð öllu, sem snertir. Alla liefir Ilafliði haft með hönd- dieselvélar 185 liestafla, kaupir ríkisstjórnin sjálf. Verð bátanna án vélar, er á- ætlað um 435 þúsund krón- ur. Að smíði þessara báta vinna nú um 35 manns, þar af 11 faglærðir skipasmiðir, 10 nemendur og um 14 að- stoðarmenn. Alls eru um 150 menn í vinnu hjá Land- siniðjunni núna og vinna þeir i 7 deildum aidc skrif- stofunnar. Ásgeir Sigurðsson, for- sljóri Landsmiðjunnar gat þess, að með stofnun þessar- ar skipasmíðastöðvar væri nýr þáttur hafinn i iðnaði íslendinga. Þyrfti smíði skipa og þá einkum smiði fiski- skipa, að færast algerlega inn í landið. Örðugleikar væru að vísu margir, t. d. væri flutn- ingskostnaður á efninu nærri jafnmikill og verð þess. Aftur á móti væri vinnulaun um 60% af verði hvers háts og lilytu allir að sjá hvert tjón það væri, að geta ekki veitt þeirri atvinnu inn i landið, i stað þess að kaupa hana erlendis. Allt efni í hátana leggur Landsmiðjan til, en aðal- vélarnar, sem eru Allan á 4776 stpd., E.s. Þór 2710 vættir á 8121 stpd., M.s. Helgi 2043 vættir á 6070 stpd., Ms. Síldin 1646 vættir fyrir 4965 stpd., Venus 4833 vættir á 14.308 stpd., Sindri 2467 v. á 7648 stpd., M.s. Amstel- stroom 4828 kit á 18916 stpd., M.s. Súlan 2118 vættir á 6681 stpd., Tryggvi gamli 2829 kit fyrir 11.129 stepd., M.s. Stella STtlKA rösk og ábyggileg, vel kunnug í bæn- um, óskast frá næstu mánaðamótum til að innheimta mánaðarreikninga. — Tilboð, er tilgremi fyrri atvinnu, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist blaðinu fyrir 24. þ. m., merkt: „Innheimtustúlka". Atvinna Nokkrar duglegar reglusamar stúlkur, ekki yngn en 18 ára, vantar strax. BÍ€*XVWÍiSSBn ZfijjtBMS M^róau Skúlagötu 28. J* Odýrt marmelade Sími 1884. — Klupparstíg 30. 1197 vættir fyrir 3778 stpd., M.s. Dóra 1402 vættir á 4590 Vörður 3092 kit fyrir 10851 stpd., M.s. Narfi 1502 vættir sterlingspund. T ilkjnning frá skrifstofu tollstjóra um greiðslu á kjöt- uppbótum. f dag, miðvikudaginn 20. marz, er síðasti dagur greiðslu kjötuppbóta á tímanum frá kl. 1 /i—7 eftir hádegi. Er skorað á alla, sem enn hafa ekki vitjað upp- bótanna, að gera það þenna dag. Þeir, sem ekki geta mætt sjálfir, mega gefa öðrum umboð til að kvitta fyrir og taka við greiðslunni, enda komi þá umboðsmaðurinn með sjúkrasamlagsbók þeirra til sönnunar fyrir um- boðinu. Reykjavík, 20. marz 1946. Tallstjóraskrifstoian Hafnarstræti 5.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.