Vísir - 20.03.1946, Blaðsíða 8
V I S I R
Miðvikudnginn 20. marz 1946
Falleg
borðstofuhús-
. m
(Mag'liogni) til sölu.
Verð kr. 6000. — Uppl. í
síma 6806 frá kl. 4—8 í
dag.
Búmmiboltar
Sippubönd
Hringlur
Ódýrar Dúkkur
Dúkkuvagnar.
NORA-MAGASÍN.
Reiðhjói
ensk, fullkomnustu gerðir,
komin.
Signrþói'
Hafnarstræti 4.
TELPUKÁPUR,
mjög lágt verð.
VerzL Regio,
Laugaveg 11.
Auglýsingar,
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
Bíll Og Bíl!
Vil kaúpa lítinn bíl. Til-
greinið aldur, verð og
tegund. Tillioð sendist
afgreiðslu Vísis merkt:
„Strax“.
NÝKOMNAR
enskar dömu-regnhlífar.
leikar, drengir, 13—16 ára.
Kl. 8,30—9,30: Fimleikar, 1. fl.
í Menntaskólanum:
Kl. 7,15—9: Hnefaleikar.
Kl. 9—10,15: íslenzk glíma.
1 Miöbæjarskólanum:
Kl. 8—9: Frjálsar íþróttir.
Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir.
Stjórn K. R.
Á LAUGARDAGINN tap-
aöist bttdda og lyklakippa, sitt
i livoru lagi, hér í bænum eöa
inn á Suöurlandsbraut. Vin-
samlegast skilist á Njálsgötu
44, uppi. Sími 2352. (635
SILFUR brjóstnál (gyllt)
tapaöist á leiö um Óöinsgötu
og niöttr í Itæ. Vinsamlegast
gcriö aövart í sínta 6738. —
Fundarlaun. (622
HATTAR hreinsaöir, press-
aöir og puntaöir. — Fljót af-
greiösla. — Hattabúðin, Berg-
þórugötu 2.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170._______________(707
Fataviðgerðin
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. (348
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Fjölritunarstofan,
MánagÖtu 16, fjöl-
ritar fyrir yður.
Sími 6091.
VIÐGERÐIR á dívönum,
allskonar stoppuðum húsgögn-
um og bilsætum. —• Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu 11.
STÚLKA, fulloröin, óskast.
tveggja til þriggja mánaða
tíma. Létt störf. Uppl. . í síma
1158, eftir kl. 6 i k völd og
annað kvöld. (623
12—14 ÁRA telpa óskast
til aö gæta barns á öðru ári
nokkura tíma á dag. - - Uppl.
á Leifsgötu 12, kjallara, eftir
kl. 19. (626
STÚLKA óskast í matsölu
nú þegar. Gott kaup. Uppl. í
síma 5113. (Ú47
STÚLKUR óskast. Sauina-
stofan, Hverfisgötu 49. (642
ROSKINN maöur óskar eftir
aö taka aö sér húsvörslu. íbúö
þarf aö fylgja. Þeir sem vildu
sinna þessu geri svo vel og
leggi nafn og upplýsingar á
afgr. Vísis fyrir laugardag, —-
merkt: ,,Fámennt“. (637
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp. Uppl. Asvallag. 71.
SÓLRÍK stofa til leigu í
nýju húsi frá 14. mai. Danskur
maöur, reglusamur log góður i
umgengni, helzt forretnings-
maöur, gengur fyrir. Tilboö
sendist blaöinu fyrir 22. þ. m.,
merkt: ,,Dani“. ( 554
HJÓNAEFNI vantar 1—2
herbergi og eldhús nú þegar
eöa 14. maí. Tilboð, merkt:
„Peningar —sendist blaðinu
fyrir föstndagskvöld. (628
REGLUSAMUR maður
óskar eftir 'herbergi. Há leiga.
Tilboö sendist Visi fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Reglusam.
ni' 101“.__________(633
HERBERGI óskast strax.
Uppl. í síma 3400. (634
— Jœíi —
SMURT brauð og fæði 6
daga vikunnar, ekki á. sunnu-
dögum. Vinaminni. Sími 4923.
MATSALA. Gott fast fæöi
selt á Bergstaðasttræti 2 (621
wh
FERMINGARFÖT á meðal’
stóran dreng óskast. Uppl. á
Baldursgötu 1. Sími 4255. (638
TIL SÖLU er dívan og
grammófónn hvorttveggja sem
nýtt. Mjög sanngjarnt verö. Til
sýnis í Suðurgötu 24 (kjall-
ara) milli kl. 7,30 og 9,30 í
kvöld og annað kvöld. (639
AF SÉRSTÖKUM ástæð-
um er nýr rafmagnsbökunar-
ofn (Rafha) til sölu á Baugs-
vegi 25. efri hæð. (627
SJAL til sölu og silfurskór
nr. 37. Þórsgötu 21. (629
GUITAR og skrifborð til
sölu. Týsgötu 3, rnilli kl. 5 og
7 í kvöld._______________ (630
BARNAVAGN til sölu, ó-
dýr. Miklubraut 26. (631
KERRA til sölu, mætti
einnig notast sem vagn. Uppl.
Skólavöröustíg 38. (646
TVÍHNEPPT smokingföt.
nr. 38, til sölu á Vesturgötu 34.
Sími 4708. (644
TIL SÖLU handsnúin sauma-
vél og lítiö borö, milli kl. 5—8
síöd. á Grettisgötu 20 C. (643
TIL SÖLU: Scandia eldavél,
rörsnitti, rörhaldari, teppa-
hréinsari, Bragagötu 38 A. (641
SEM nýr klæðaskápur til
sölu á Njálsgötu 86. Uppl. í
síma 5045. (640
TIL SÖLU og sýnis smok-
ingföt og kjólföt, ný, ottóman
og púllur og' djúpur stóll. —
Grettisgötu 49, eftir kl. 6. (648
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu-
stofan, Berþórugötu 11. (727
OTTÓMANAR og dívanar
fleiri stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan Mjóstræti 10. Sími 3897.
SILKIUNDIRFÖT stór
númer, barnabuxur o. fl. —
Prjónastofan Iöunn, Fríkirkju-
veg ii. bakhús. (565
ÍSLENZK frímerki keypt
afar háu verði. .— Bókabuðin,
Frakkastíg 16. Sími 3664. (493
KÖRFUSTÓLAR klæddir,
legubekkir og önnur húsgögn
fyrirliggjandi. Körfugeröin,
R-inkastræti 10. Sími 2165.(756
VEGGHILLUR. — Útskorn-
ar vegghillur og hornhillur úr
mahogny og birki. \rerzl. G.
Simirösson og Co.. Grettisg. 54.
SMURT BRAUÐ! Skandia,
Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir
á boðstólum smurt brauö aö
dönskum liætti, coctail-snittur,
„kalt l>orð“. — Skandia. Sími
2414.____________________(14
KAUPUM flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. X—5. Sími
c-íoc;. Sækium. (43
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Verzl. Venus. Sími 4714 og
Verzl. Víöír, Þórsgötu 29. Sími
461:2. (81
jSgjr- HÚSGÖGNIN og verðið
er við allra bæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Simi 3655.___________(50
HÚSMÆÐUR! Chemia-
vanillutöflur eru" óviöjafnan-
legur bragöbætir í súpur,
grauta, búöinga og allskonar
kaífibrauð. Ein vanillutafla
iafngildir hálfri vanillustöng.
— Fást í öllum matvöru-
verzlunum. (523
BARNAVAGN t 1 sölu á
Leifsgötu 6, uppi. (624
FALLEGUR íermingar-
kjóll til sölu. Uppl. Meðaholti
13, austurenda uppi (625
LÍTIÐ mótorhjól, nýtt, til
sölu, i dag, hjá BræÖrunum
Ormsson, Vesturgötu 3. (636
£ & SuWCUfihá:
Nú sá Tarzan hvernig komið var.
Eldurinn var kominn fast að ánni.
Ilann sá eldsbjarmann bera við bini-
inn og heyrði snarka i eldinum.
Nú var aðeins uin tvennt að velja
fyrir Tarzan. Hvort ætti liann lieldur
að fara mcð Kimbu i dýraþvöguna og
eiga það á hættu, að verða troðinn und-
ir, eða reyna að synda niður ána?
Hann valdi siðari kostinn. Ilann
braut ungt tré við ræturnar. Siðan
batt hann Ivitnbu litla við tréð með
viðartægjum, svo að engin liætta væri
á, að liann íosnaði.
Er liánn liafði reynt á böndin, þeytti
Iiann trénu með Kimbu litla eins langt
út í ána og honum var unnt. I>á var
eldurinn einmitt kominn niður a.ð ár-
hakkanuin.