Vísir - 03.04.1946, Page 7

Vísir - 03.04.1946, Page 7
Miðvikudaginn 3. apríl 1946 7 V I S I R föutnf )fl. flifteÁi 36 Þær elskuðu hann allar Um sinn ríkti þögn. Og Mollie fannst eins og fargi liefði verið af sér létt. Hún hafði aldrei alið þrá um að gefa sig alla nema þeim manni, sem þún elskaði, að eins honum, en þetta bón- orð Joims, framborið án tilraunar til þess að setja á það blæ fegurðar og hlýju, var þó fyrir- lieit um örugga framtíð, en svo var þó komið áður að bún var hætt að gera sér nokkrar vonir um komandi. daga, allt bafði verið svo auðnar- legt. „Ef þú erl ánægð með það, sem eg liefi upp á að bjóða, Mollie,“ sagði Jolin kuldalega. Hún leit upp, og brosti, en augu bennar voru rök af tárum. „Eg er fyllilega ánægð, John,“ sagði bún. XIV. Patrick Heffron kostaði frá sér bálfreyktum beldur bafa bann með sem einskonar siðameist- ara?“ „O, sei, sei, nei,“ sagði hún og brosti. Gleðin Ijómaði í augum liennar. Eins og liún liafði sagt fyrir fáum mínútum liafði bún verið að liugsa um liann. Hún liafði óskað sér þess, af allri sál sinni, að bann væri kominn, til þess að sýna lienni allt sem dásam- legt var í Egiptalandi, kynna benni allt.bið dul- arfulla, og benni bafði orðið að ósk sinni, þvi að bann gekk nú við hlið bennar. Ilún var heít og rjóð og bamingjusamari en bún liafði nokk- Lirn tíma'áður verið. Ivöld og eigingjörn var bún talin, cn í fylgsnum lijarta hennar var blýtt og bún ól sína fögru ástardrauma, og bann einan leiddi bún inn i þessa hugarheiina sína. „Það er dásamlegt að bafa bitt þig — og svona,“ sagði bún af nokkurri liugaræsingu. „Hvenær komstu og livað ætlarðu að vera bér vindli og stóð upp um leið og Isabella Morland gekk upp þrepin, sem lágu frá götunni að Sbeplieard-gistihúsi. Það var óvanalega beitt í veðri, og' miklu lieitara en vanalega í nóvemberlok, og ferða- mennirnir, sem konmir voru til Kairo, sátu á gang- og setusvölum, til þess að njóta kvöld- svalans. Patrick Heffron liafði neytt miðdegisverðar úli í garðinum og kveikti sér svo í vindli, og sat letilega á svölunum, og liorfði á fólkið, sem var á ferli á götunum. Hann bafði staðið upp i þeim tilgangi að skreppa í skemmtigarð þar skammt frá, en þar var lúðrasveit að skemmta mönnum, og mættust þau þarna, bann og Isa- bella Morland. Hún liorfði á liann næsla föl, og hló svo allmóð af göngunni: „Þú hérna — Pat — og eg sem var að bugsa um þig rétt áðan.“ „Þetta er það vinsamlegasta, sem eg liefi heyrt um mig sagt í tvö ár,“ sagði Patrick og tók í hönd bennar, sem bún rétti lionum. Hann bafði svo oft rekist á gamla kunningja á ólík- legustu stöðum, að liann var ekkert liissa á því að rekast þarna á Isabellu Morland. „Þú ert þó ekki ein á ferð bér í landi?“ spurði bann. Isabella ldó og sagði: „Eg' er ein eins og sakir standa, þótt það eigi að beita svo, að eg sé á ferðalagi með vina- fólki. En þessir vinir mínir búa sem stendur i tjöldum úti í sandauðninni. Einliver leiðsögu- maður taldi þeim trúú um, að með því eina móti að sofa i sandi og innan um skorkvikindi, kynntust þau þvi rétta Austurlandalífi.“ „Og þú félst eklci á þetta.“ „Alls ekki. Eg kýs þægindi — og mýflugna- net á nóttunni — og það gat jafnvel ekki freist- að mín, að láta spá fyrir mér undir „Spliinx- inum“ á tunglskinsnóttu. Og er eg þó aðdáandi lians og pýramídanna.“ „Eg held að þú ættir að ganga með mér út í garðinn. Það er svalara þar en hér.“ Hún blýddi án þess að svara og svo gengu þau niður þrepin saman og út á götuna, þar sem þarlendur maður, klæddur bvítri skikkju með sandala á fótum, steig fram úr skuggan- um, og heilsaði þeim. „Ileiðursmaðurinn mun nú veita vesalings Mosesi tækifæri til að sýna honum og lieiðurs- frúnni fegurð Kairo i tungsklini," sagði hann mjúklega, og frekar söng <>n. talaci. „Yesaling: MÓses getur'sýnt —“ „Yesalings Móses getur liypjað sig burt,“ sagði Palrick hranalega, „eg hefi séð allar dá- semdir Kairo.“ „Ilann er farinn að;farn í taugarnar á mér þessi náungi,“ sagði Patrick og bló um leið ol liann borfði á Isabellu. „Eða.vildir þú kannske ,'A.yf G1 rnm bl /i)5rin f.l jín i í j Y.---— -—- lengi?“ „Eg liefi verið liér tíu daga og' fer á laugar- daginn.“ A laugardaginn, bugsaði bún. Farnbam-fólk- ið, vinir bennar mundu ekki koma aftur til Kairo fyrr en á laugardag. I tvo daga gat bún óhindrað notið félagsskaparins við Patrick. Þau gengu inn í garðinn, þar sem karlar, konur og , börn liöfðu þyrpzt kringum hljóð- færaleikarana. Fólkið var alll klætt að þar- lcndum sið með túrbana og feza á böfði, og bið dökkeyga fólk borfði af forvitni á bávaxna Englendinginn og konuna sem gekk við lilið bans. Patriek gekk með Isabellu að kyrrlátu liorni í garðinum þar sem gosbrunnur var, og stór gulleit blónx skörtuðu í skjóli trjánna. „Hefii’ðu aldrei lcomið til Egiptalands fyrr?“ spurði Patrick frekar kuldalega. Hann fagnaði ekki yfir því, að fundum þeirra liafði borið saman, nema vegna þess, að liann gerði sér vonir um, að fá íxú fregnir af Mollie Daw, eix minningarnar uixi liana, seixi bann bafði bælt niður liarðri liendi, vöknuðu nú i öllu siixu veldi. „Nei, ekki fyrr en nú. En eg á eftir að koma liingað oftar, það veit eg. Finnst þér ekki allt fagurt bér, Pat?“ Hann liló að ákafa bennar. „Eg er Austui-löndum vanari en þú. Hvað befir þú verið lengi á ferðalaginu?“ „Yið fórunx frá Englandi fyrir sex vikum. Voruixi mánuð á Italíu og fórum svo um Grikk- landseyjar til Alexandríu.“ Kennarinn (seni var aS vara nemndur sína vi'ð því, að vera illa klæddir úti í kulda) : — „Og eg átti sjö ára gamlan bró'Sur, sem dag nokkurn tók út sleðann sinn og fór að renna sér. í sleSa- ferSinni varS honunx svo kalt, aS hann fékk inflú- enzu og lagSist í rúmiS. Eftir þrjá daga var hann dáinn.“ Þögn í nokkurar mínútur. Rödd úr stofunni: En hvar er sleSinn hans? ■* Borgin Santa Fe í Bandaríkjunum er næst elzta borg hvitra manna í Y'esturálfu. Hún var stofnuS áriS 1608. Árni: Systir mín hefir líka tvo lækna. Bjarni: ÞaS er nú ekki mikiS. Systir mín hefir tvo lögíræSinga. Árni: ÞaS á líka aS fara aS skera upp systir mína. Bjarni: ÞaS er nú ekki mikiS. Systir mín ætlar aS fara að skilja. AKV&lWðKl/m 'Av »• w Frá mönnum og merkum atburðum: HINIR 6SIGRANDL Við gerðum nú harðar árásir á mikinn liluta þeirra húsa í borginni, sem Þjóðverjai’nir höfðu séi’- staklega útbúið sem vii’ki. Slógu hei’menn vorir bring uixx hús þessi og lokuðu fyrir raf-, vatns- og gasleiðslur þeirra. Þjóðverjar gerðu örvæntingai’- fullar tilraunir til þess að koma vistum og skotfær- um til þeirra, sem innilokaðir lxöfðu vei’ið og not- xiðu til þess stóra skriðdreka. Á þennan hótt ui’ðu þeir fyrir mesta skriðdrekatjóninu. Vegna hins ógurlega skriðdrekatjóns, hófu þeir nú tilraunir til þess að koma vopnum í fallhlífum til manna sinna, en þar sem svæði þau, er lxitta þurfti, voru svo lítil að flatai’ixiáli, lentu bylkin sem kastað var oft útfyrir og í okkar hendur. — Ekki höfðu rússnesku flugvélarnar látið sjá sig enn- ]xá og því síður rauði hei’inn. 11. ágúst. Þjóðverjarnir eru nú farnir að nota „Golíata“ en það eru litlir skriðdrekar, sem stjórn- að er þráðlaust. Við árekstur sprungu þeir. Hennemi vorir komust brátt að þvi að hægt var að taka þessæ skriðdreka lxerfangi. Köstuðu þeir lxansdprengju á loftnet skriðdrekans og eyðilögðu það, en unx leið og það var ónýtt slitnaði saixxbandið nxilli ski’ið- drekans og stöðvar þeirrar, sem lionunx var stjórnað frá. Tókst hermönnunum að ná á sitt vald fjölmörg- unx ski’iðdi’ekum, en i hverjum þeiii’a var 500 pund af spi’engjuefni. Þýzkar leyniskyttur svikust inn á svæði þau, er Iieimaherinn hafði á valdi sínu, dulbúnir sem flótta- menn. Kallaði fólk þá dúfurnar, vegna þess að þeir konxu sér fyrir á búsþökum og skulu þaðan aftan að mönnunx okkar. Voru þetta afbi’agðs skyttur og böfðu sjónaukamið á rifflum sínum. Unx eftirmiðdaginn vai’ð eg var ’við uppþot á torginu, og er eg aðgætti þetta betui’, sá eg að það, sem uppþotinu olli, var skriðdreki, senx hei’- menn vorir böfðu náð á sitt vald. Fólkið bópaðist i kring unx skriðdi’ekann og hyllti þá, er höfðu náð lxonunx á sitt vald. Allt í eiixu svipti ógurlegur loftþrýstingur mér um koll. Byggingin lék öll á reiðiskjálfi og gler- og stein- steypubrotum rigndi yfir nxig. Eg koixist brátt aft- ur á fætur, og er ég leit út unx gluggann, sá eg hvar bornbús hrxmdu sanxaix eins og spilaborg. Eftir að reykjarmökkurinn, er sprengingin hafði oi’sakað, var borfinn, gaf að líta hryllilega sýn. Lík og hlutar af líkum lágu um allt toi’gið og jafnvel uppi á húsþökununx. Skriðdrckinn og áhöfn bans vorix liorfin. Við nánari athugun kom í ljós, að um áttatíu manns lxöfðu farizt og lxundrað manna meira og minna særzt. Þetta voru fyrstu kynni okkar af þýzku gildrusprengjunum. Ski’iðdrekinu bafði verið nær fylltur með sprengiefni, vítisvél sett í samband við kveikinn og síðan bafði skrið- drekinn verið skilinn eftir þar, sem axiðvelt var fyrir okkur að ná í bann. Við fallið hafði eg lilotið einbvern áverka á höfði. Olli áverki þessi óþolandi verkjum og gat eg ekki gert nokkurn blut svo tínxum skipti. Uppskurð var ekki hægt að gera vegna alli’a aðstæðna og vai’ð eg því að fá deyfilyfjaskamnxt nxeð stuttu nxillibili, til þess að hafa viðþol. Þennan dag, sem var ellefti dagur uppreistarinn- ar, var sprengjuregnið frá stórskotaliði Þjóðverja orðið svo magnað, að xitverðir okkar í Stare Mi- asto héldust ekki lengur við á stöðvxim sínxxm og voru neyddir til þess að liörfa nokkur hundruð metra inn í borgarhlutamx. Þó héldu hersveitir vorar meirihluta Stare Miasto og öllum þj’ðingarmestu stöðunxxm, eins og útvarps- stöðinni og í’afstöðinni. Ekki lxafði neitt svar kom- ið frá Rússunuxxi ennþá, en um hádegi útvarpaði B.B.C. lagi því, sem þýddi að flugvélar yrðxx send- ar nxeð vopn og vistir inn yfir Pólland um kvöldið. Flugvélai’nar komu um miðnættið inn yfir Var- sjá. Sti’ax og þeirra varð vart lýstu leitarljós Þjóð- verja upp hiixxininn yfir boi’gbini og loftvarnabyss- ur þeirra mynduðu varnarvegg um borgina með skothrið siimi. En þó tókst þeim ekkf xxð hrekja ensku flugvélamar á brott. Fiixxmtán stúlkur úr herdeild þeirri, er átti að sjá um móttöku sendjf

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.