Vísir - 04.04.1946, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 4. apríl 1946
V I S I R
5
GAMLA BIO KK
Stríðsíangai
(The Cross of Lorraine)
Jean Pierre Aumont
Gene Kelly
Peter Lorre.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Teiknimyndin
Sýnd kl. 5.
M.s. Dronning
Alexandrine
fer héðan 13. apríl til Kaup-
mannahafjiar. Þeir farþegar,
sem i'engið liafa ákveðið lof-
orð fyrir fari, sæki farseðla
í dag kl. 10 12 og 13—16;
annars seldir öðrum.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
Hvitir
lermxngaskó;
fyrir telpur.
Skóverzl. HecSor
Lvg. 7.
Mjög fallegir
túlipanar og
páskaliljur
sclt mjög ódýrt þessa viku
á torginu við Njálsgötu og
Barónsstíg.
Pönnuköku-
gafflai,
6 í kassa, nýkomnir.
Lækkað verð.
VerzL Ingólfur
Hringbraut 38. Sími 3247.
GÆFAN FYLGIH
hringunum frá
SIGURÞÓR
Hafnarstræti 4.
B!
Ventilendingarnir
i/
sænskur alþýðusjónleikur,hniéð söugvum og dön^um,
eftir F. A. Dahlgren—V. Moberg.
ai'i'.
Leikstjóri: Haraldur Björnsson.
- Hljómsvýiíafstjóri: Þórarinn Guðmupdsson.
Ðansstjóri: Kaj Smith. á>:-
FRUMSÝNING á föstudagskvöld kl. 8.
I’astir áskrifendur vitji aðgöngumiða sinna í dag
(l'immtudag) kl. 4—7.
KK TJARNARBIO K>
Hugsa eg til þín
löngum.
(The Very Thought of
You).
Dennis Morgan
Eleanor Parker
Faye Emerson
Sýnd kl. 5—7—9.
nnn nýja bio nnn
Siðferðisglæpur
(„Affæren Birte“)
Dönsk mynd. Aðalhlut-
verk:
Anna Borg
Paul Reumert.
Bönnuð f.yrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUKAMYNP
SNIRTING OG LEIKFIMI
(March of Time).
svmr
Ráðskona Bakkabræðra
annað kvöld kl. 8,30.
ASgöngumiSar seldir í dag kl. 4—7. Sími 9184.
SÍiÞASTA SIJVJV!
BORGFIRÐÍNGAR!
Árshátíð Borgfirðingafei.
verður að Hótel Borg, laugard. 13. þ .m. og hefst
með borðhaldi kl. 19,30, stundvísiega.
SKEMMTIATRIÐI:
Einleikur á píanó: Hallgrímur Helgason.
Kórsöngur: BorgíirSmgakónnn.
Kvartettsöngur: Fjórir félagar.
Gamanvísur: AlfreS Andrésson.
RæSur flytja: Alþingismenmrmr: Bjarm Ásgeirs-
son og Pétur Ottesen og formaSur félagsins
Eyjólfur Jóhannsson, framkv.stj.
D A N S
ÞaS skal ficun tekiS, aS umfram þaS, sem
hér er auglýst, verSa hvorki ræSuhöld né önnur
skemmtiatriði.
Askriftarlistar hggja frammi í Raftækjaverzl-
uninni Ljós og Hiti, Laugaveg 79 og í skrifstoíu
H.f. Akur, Hafnarhvoli.
Stjórnin.
Alm. Fasteignasalan
(Brandor Brynjólfsson
lögfræðingur).
Bankastræti 7. Sími 6063.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS ?
Málverkasýning
iinns Jónssonur
í Listamannaskálanum opin í dag
frá kl. 10—12.
Síðasti dagur sýningarinnar.
Aiunið að
málverkasýningin
i Oddfellowhöliinni hættir á morgun.
Málverkin eru til sölu frá kl. 10—22.
■**< fí '
Alúðarþakkir fyrir hluttekningu og vinarhug
við andlát og jarðarför mannsins míns,
Ásgeirs Jónassonar,
skipstjóra frá Hrauntúni.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda.
Guðrún Gísladóttir.
Vestfirðingafélagið:
Skemmtifundur
í Tjarnarcafé annað kvöld kl. 8,30.
SpiluS félagsvist.
DANS.
ASgöngumiSar seldir í verzl. Höfn, Vesturg. 12.
Aðalfundur
félasins verður í Tjarnarcafé upp, miðvikudaginn
10. apríl kl. 8,30 e. h.
Dagskrá: Venjulég aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Jarðai’för
Guðmundar Halldórssonar,
Lindargötu 63 fer fram laugardaginn 6. þ. m. og
hefst með bæn í Fríkirkjunni kl. 11. f. h.
Jarðað verður frá Stokkseyrarkirkju kl. 2.
Vandamenn.
Jarðarför mannsins míns, föður og íengdaföð-
ur okkar,
Eiríks Steinþórssonar,
fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 6. apríl
og hefst frá heimili hans, Reynimel 24, kl. 1,30
e. h. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Elín Guðmundsdóttir,
Þuríður Markúsdóttir, Guðríður Steindórsdóttir,
Guðmundur Eiríksson, Steinþór Eiríksson.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum,
að elskuleg dóttir okkar,
K r i s t í n,
andaðist að morgni þess 3. apríl í Landakotsspít-
alanum.
Jóna Sigurjónsdóttir,
Ingimar Þorsteinsson.