Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 4. apríl 1946 V I S I R m GAMLA BÍÖ nn Stríðsfangar (The Cross of Lorraine) Jean Pierre Aumont Gene Kelly Peter Lorre. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Teiknimyndin BAMBÍ Sýnd kl. 5. ffa M.s. Dronning Alexandrine fer liéðan 13. apríl til Kaup- mannahafnar. Þeir farþegar, sem fengið hafa ákveðið lof- orð fyrír fari, sæki farseðla í dag kl. 10—12 og 13—16; annars seldir öðrum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Hvítir fermingaskó? fyrir telpur. Skóverzl. Herfor Lvg. 7. Mjög fallegir tiipanar og iskallljur selt mjög ódýrf þessa viku á torginu við Njálsgötu og Barónsstíg. Pönnuköku- gafflar, 6 í kassa, nýkomnir. Lækkað verð. Veizl. Ingóihu Hringbraut 38. Sími 3247. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. Bi Vermlendingarnir MM sænskur alþýðusjónleikur,bnieð söngvumog donsum, cftir F. A. Dahlgren—V. Moberg. ' Leikstjóri: Haraldur Björnsson. ( , Hlj«n5SV<fiíarstjórí: Þórarinn Guðmupdsson. Dansstjóri: Kaj Smith. ... : /¦>. FRUMSYNING á föstudagskvöld kl. 8. Fastir áskrifendur vitji aðgöngumiða sinna í dag (fimmtudag) kl. 4—7. UK TJARNARBIO KM Hugsa eg til þsn löngum. (The Very Thought of You). Dennis Morgan Eleanor Parker Faye Emerson Sýnd kl. 5—7—9. "TÍftS svnir Ráöskona Bakkabræðra annað kvöld kl. 8,30. ASgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7. Sími 9184. SÍBASTÆ SMJVJV! BORGFIRÐINGAR! Ársiiátíö Borgfirðingafél. veröur að Hótel Borg, Iaugard. 13. þ.in. og hefst með borðhaldi kl. 19,30, stundvíslega. SKEMMTIATRÍÐI: Einleikur á píanó: Hallgrímur Helgason. Kórsöngur: Borgnrðingakónnn. Kvartettsöngur: Fjórir félagar. Gamanvísur: Alfreð Andrésson. Ræður flytja: Alþingismennirnir: Bjarni Ásgeirs- son og Pétur Ottesen og formaður félagsms Eyjólfur Jóhannsson, framkv.stj. DANS Það skal fram tekið, að umfram það, sem hér er auglýst, verða hvorki ræðuhöld né önnur skemmtiatriði. Askriftarhstar liggja frammi í Raftækjaverzl- uninni Ljós og Hiti, Laugaveg 79 og í skrifstofu H.f. Akur, Hafnarhvoli. Sijórnin. Alm. Fasteignasalan (Brandor Brynjóífsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. mU NYJA BIO HMM Siðferðisglæpur („Affæren Birte") Dönsk mynd. Aðalhlut- verk: Anna Borg Paul Reumert. Bönnuð fyrir börn. Sýndkl. 5, 7 og 9. AUKAMYNP SNIRTING OG LEIKFIMI (March of Tinie). HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? Málverkasýning Finns Jíónssonnr í Listamannaskálanum opm í dag frá kl. 10—12. Síðasti dagur sýníngarinnar. fllunið að málverkasýtiingin í OddfeUowhöUínni hættir á morgun. Málverkin «ru til «ölu frá Jd. 10—22. Alúðarþakkir fyrir hluttekningu og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, Ásgeirs Jónassonar, skipstjóra frá Hrauntúni. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Guðrún Gísladóttir. Vestfirðingaf élagið: Skemmtifundur "í Tjarnarcafé annað kvöld kl. 8,30. Spiluð félagsvist. DANS. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Höfn, Vesturg. 12. Aðalf undur félasins verður í Tjarnarcafé upp, miðvikudaginn 10. apríl kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Venjulég aðalfundarstörf. Stjórnin. Jarðarför Guðmundar Malldórssonar, Lindargötu 63 fer fram laugardaginn 6. þ. m. og hefst með bæn í Fríkirkjunni kl. 11. f. h. Jarðað verður frá Stokkseyrarkirkju kl. 2. Vandamenn. Jarðarför mannsins míns, foður og íengdaföð- ur okkar, Eiríks Steinbórssonar^ fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 6. apríl og hefst frá heimili hans, Reynimel 24, kl. 1,30 e. h. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Elín Guðmundsdóttir, Þuríður Markúsdóttir, Guðríður Steindórsdóttir, Guðmundur Eiríksson, Steinþór Eiríksson. . Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að elskuleg dóttir okkar, K r i s t í n, andaöist að morgni þess 3. apríl í Landakotsspít- alanum. Jóna Sigurjónsdóttir, Ingimar Þorsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.