Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 4; apríl 1946 YISIJL 9 f ASalfundur Garðyrkjufelags íslands: Tilraunaráð fekur fil sfarfa á vequm félagsins. 'Gefin; verður úl handhók um garðyrkju. Hinn 29. marz s.l. var að- alfundur Garðyrkjufélags Islands haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna hér í bæ. . A fundinum fór fram stjórnarkosning ogvar Sig- urður Sveinsson endurkos- inn £ormaður. Hefur hann verið formaður félagsins s.l. tvö ár. Aðrir menn, er kosn- ir voru i stjórnina, eru þeir Ólafur Gunnlaugsson gjald- keri, og Ingólfur Davíðsson ritari. Meðstjórnendur voru kosnir þeir Jóhann Jónasson frá öxney og Jóhann Kr. Jónsson. Hið helzta, sem gerðist á fundinum, var þetta: Rætt var um væntanlega garðyrkjusýningu og fyrir- komulag hennar. Ennfremur var rætt um útgáfu á hand- hók um garðyrkju. Að um- ræðum loknum var kjörin nefnd til þess að undirbúa útgáfuna. Ár hvert hefur félagið gef- ið út veglegt ársrit um garð- yrkju og er Ingólfur Davíðs- son ritstjóri þess. Auk hans eru í ritnefnd þess þeir Hall- dór Ö. Jónsson og Hafliði Jónsson frá Eyrum. Garð- yrkjuritið 1946 kemur út á vori komanda. Einnig var rætt um lands- möt garðyrkjumanan og var Hafliði Jónsson framsögu- maður í því máli. Hann bar fram svohljóðandi tillögu, sem var samþykkt einróma: „Aðalfundur Garðýrkjufé- lags Islands 1946 ályktar, að á vegum félagsins sé haldið landsmót garðyrkjumanna þriðja eða íjórða hvert ár og skuli það standa yfir í tvo daga." Þá var ákveðið á fundin- um að kjósa menn í tilrauna- ráð, er starfi á vegum í'élags- ins, og kom fram svo hljóð- andi íillaga frá Niels Tybjerg um það mál: „Aðálfúndur Garðyrkjufé- lags Islands ályktar að kjósa þriggja manna nefiid í til- raunaráð. Störf raðsins séu að skipuleggja þessa .starl'- semi og að leggja fram á- kveðnar iillögur um fyrir- komulag og starfrækslu gurðyrkjutilrauna og starl'i ráðið í sambandi við stjórn G.I." Tillaga þessi var sam^ þykkt einróma. Þessir menn voru kosnir í tilraunaráðið: Unnsteinn Ólafsson, Jóhann Kr. Jónsson, og Niels Ty- bjerg. Að Iokum gat formaður félagsins þess, að Garðyrkj- félag Islands stæði fyrir fræðslustarfsemi og væru er- indi þess flutt í útvarpið, og að ætlunin væri að erindi Kynnir sér fyrif- komulag íþrótta- svæða. Þorsteinn Éinarsson íþróttafulltrúi er farinn vestur um' haf, 'aðallega til þess að kynna sér gerð og fyrirkomulag íþróttasvæða og leikvanga. Fór Þorsteinn á vegum iþróltanefndar rikisins með sérstöku tilliti til þess að aU- huga fyrirkomulag iþrótta- svæða, sem hægt verður að byggja væntanlegt íþrótta- svæði í Laugadal eftir. Iþróttasvæðið i Lauga- dalnum er langstærsta iþróttamannvirki, sem áL kveðið hefir verið að ráðasi í hér á landi. Eftir vinnulaun- um og verklagif sem nú ef ríkjandi hér á landi, mun mannvirki þetta kosta svo milljónum króna skiptir. Það er því mjög áríðandi að íiienn rasi ekki um ráð fram í þessum efnum og að hlul- aðeigendur kynni sér hlið- stæða íþróttasvæðagerð er'- lendis. Munú Amerikumenn standa þjóða fremstir á þessu sviði og þótti sjálfsagt að kynna sér framkvæmdít þeirra í leikvanga- og jþrólta- svæðagerð. Með. þetta fyrir augum þótti rétt að fela íþróttaf ull trúa ríkisins að fara vestur um baf og kynna sér mál þessi til hlílar. Jafnframt þessu mun Þor- steinn kynna sér allt sem við kemur starfi hans hér, svó sem skólaíþróttir, skólahús- gögn, heilsuvernd . og holl- ustuhætti i skólum o. s. frv. Þorsteinn fór loftleiðis vestur og gerði hann ráð fyrir að dvelja um mánaðar- skeið ylra. Profi við Garð- yrl&jiiskólanit. Föstudaginn 29. marz s. 1. luku 9 nemendur burtfarar- prófi frá Garðyrkjuskóla rík- isins. Fara nöfn þeirra hér á eftir: Ágúst Eiríksson, Löngumýri, Skeiðum. Bald- ur Gunnarsson, Þyerárdal, A.-Húnavatnssýslu. • Bjarni Helgason, Reykjavik. . Gásli Jóhannsson, Bolungarvík. Hjalfi Jakobsson,.Tjaldanesi, Mosfellssveit. Ölafur Þórð- arson, Langholti, A.-Húna- vatnssýslu. Bagna Her- mannsdóttir, Hliðskógum, Bárðardal. Theódór Hall- dórsson, Arngerðareyri, N.- ísafjarðarsýslu. Viktoría Skúladóttir, Dönustöðum, Dalasýslu. Hæsta einkunn hlaut Bagna Hermannsdótlir. Hafa nú alls útskrifazt 56 nemendur frá því að skólinn hóf göngu sína 1939. Hafa flestir þeirra stundað garð- yrkju, einkum ylrækt, en 7 eða 8 bafa snúið sér að öðr- um störfum. T/m ]iá e" mik- ill skortur ;e *" arðyrkju- manna, svo t.i'i o..„i veitir af að stétlinni bætíst liðsslvrk- — WcrcleQákjM AkíÍakemarí— ur. I. D. .A ; .'v.ViVt Fjallameim vilja byggja æfíngaskál í eiágrenni ieykjavíkur. i 30 thrm Þann 1. april siðastliðinn áttu tveir af starfsmönnum slökkviliðsins i Reykjavik 30 ára starfsafmæli. Eru það þeir Karl Bjarnason varaT slökkviliðsstjóri og Anton Ej'vindsson varðsljóri. Voru þeir skipaðir slökkvi- liðsmenn 1. apríl 1916, en höfðu þá verið í þjónustu liðsins frá ])ví 25. apríl 1915, en þann dag var bruninn mikli, er Hótel Reykjavíkur og fleiri hús brunnu, eins og gamlir Reykvíkingar muna.! Karl hefir verið vara- slökkviliðsstjóri síðan 1944 en Anton varðstjóri í 5 ár eða síðan fjölgað var í slökkviliðinu. þessi yrðu flutt öðru hverju í vor og sumar. Þing SVÍ: Kosnir staris- mera ©g nefndis. í gær var sett í samkomu- sal vélsm. Héðins 3. þing Slysavarnafélags íslands, eins og getið var í blaðinu í gær. Fóru fram undirbúnings- störf á fundinum i gær, svo sem kosning starí'smanna þingsins og fastra nefnda. Gísli Sveinssoii alþingismað- ur var kjörinn forseti þings- ins, en fyrsíi varaforseti Sigurjón Á. Ólafsson fyrrum alþingismaður og annar varaforseti Þorstcinn Árna- son vélstjóri. Aðalritarar voru kosin Hermann Guðmundsson * og Eygló Gisladóttir og vararit- ari Soffia Ólafsdóttir. Gils Guðmundsson ritsljóri er skrifstofustjóri þingsins. Þá var og kosið í fasta- nefndir og ýmis mál lögð fyrir þær, eftir að þau böfðu verið reifuð á þinginu. Hóf- ust nefndastörf í dag. Annar fundur þingsins hófst kl. 1,30 e. h. Ennfremur kláfferju á Markarfljót og göngubrú á Emsturá. Fjallamenn hldu aðalfund sinn í gær. Þar var rætt um að næsti áfangi í fram- kvæmdum félagsins yrði að byggja æfingaskála í ná- grenni Reykjavíkur. Annað nelzta áhugamál fé- lagsins er að gera göngufært á milli skála Fjallamanna á Tindfjalla- og Ejrjafjallajökl- um. En sem kunnugt er eru tveir farartálmar á þeirri leið, Markarfljót og Emstur- áin Syðri.'Á Markarfljóti er kláfferja, en hún er svo þung að ekki mun vera nema á margra manna færi að hreyfa liana, enda er hún fyrst og fremst ætluð til f járflutninga. Þarna þarf því að koma önn- ur léttari kláfferja og með- færilegri. Emsturáin syðri er hinn farartálminn og niun hún • vera ófær gangandi í'ólki vegna vatnsmagns og straumhörku. Það er hægt að vísu að komast fyrir upp- tök hennar á jökli, en bæði krókur og miklu erfiðari leið. Frh. á 4. síðu. Innbrot Innbrot var framið í nótt i vörugeymslu Othar's Elling- sen's. Var það gert með þeim hætti að saga sundur hengi- lás að geymslunni. Ekki var séð að neinu hefði verið stol- ið. j 1 fyrrinótt var stolið litlu mótoi-bjóli o. fl. úr reiðhjóla- verkstæðinu Óðni i Banka- slræti. Lík Ólaíar Sigur- björnsdóftur finnst. Lík húsfreyjunnar á Ás- brekku, Ólafar Sigurbjörns- dóttur, fannst í gær. Fannst það í síki, sem er við Vatnsdalsá. Hafa flóð verið í ánni að undanfömu og er tálið sennilegast, að lík- ið hafi borizt inn i síki með straumnum. ialletmeistari Kaj Smith hefir opnað smn eigin skóla í dans og ballett í Þjóðleikhúsinu — (gengiS inn frá Lind- argötu). Fyrir gift fólk og ,,pör" í gömlu-dcns- unum, (Lanciers og {!.). Sunnud. 7. apríl kl. 1—2 e.h. Ballett fyrir börn 5—10 ára, mánud. 8. apríl kl. 10|/2— }V/2Lh. Ballett fyrir börn 10—15 ára, mánud. 8. apríl kl.5—6e.h. Ballett fyrir fullorSna, mánud. 8. apríl kl. 6]/?— iy2 e.h. Stepp fyrir fullorðna og börn, fimmtud. 11. apríl ki. 7y2sy2 e.h. / Innritun fer fram í Þjóðleikhúsinu, fimmtud. 4. apríl og föstud. 5. apríl lcl. 3—5 e.h. r~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.