Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 4
V 1 S I R Fimmtudaginn 4. apríl 1946 VISIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm b'nur). VerS fcr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. 1 fltök næstu áia. slenzkir namsmenn, scm'lagt ha'ía l'cíð* 'siria til Vesturheims á undanförnum árum. Nýr bátur á sjó i HanianiroL í kvcld verður hleypt af stokkunum, nýjum vélbát, 58 rúmlestum að stærð, smíðuðum í Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar. i Bátur þessi ér búinn 200 hestafla Listerdiselvél. Eig- endur hans cr li.i'. Bjorg i Hafnaríirði. Sliipstjóri á bátnum verðutí Sigvaldi Sveinbjörnsson. Síðar í mán- uðinum vcrður öðrum bát af. jsömu.siæ.rð hleypt af stokk- unum. F.r bann einnig smíð- aður af Skipasmíðastöð leggja flestir stund á hagnýt fræði, cinkum Hafnarfiarðar með tilliti til aukins iðnaðar i sambandi við sjávarútveg eða landbúnað. Er þctta mjög lofsvert, cnda mun sannast, er frá líður, að námskostnaður þessara manna mun renna aftur til þjóðarbúsins, og það margfaldlega, vegna umbóta í atvinnuháttum, scm þessir menn munu beita sér fyrir. Framfarir á sviði iðnaðarins eru mjög miklar,enda hefur honum Axel Sveinsson íimmtugur. Fimmtugur varð í gær Ax- el Sveinsson vitamálastjóri. Axel lók slúdentspróf árið 1917 og verkfræðipróf 1926. fleygt fram á styrjaldarárunum. Gcngur þró- Stundaði hann verkfræðileg unin yfirleitt í þá átt að spara mannaflann, störf hér í bæmun, þar til en auka á vélanotkun. Má í því sambandi i hann réðist til Vitamála- nefna, að í niðursuðuverksmiðjunum getur sljórnarinnar árið 1931. tæpast heitið að mannshöndin snerti á nokk- Hann hefir verið vita- uru nema vélunum sjálfum, en vélarnar vinna málastjóri frá 1944, eða frá úr vörunni að öllu lcyti. Þrátt fyrir hækk- ])Ví, að Emil Jónsson ráð- andi kaupgjald hefur tckizt að auka afköst- iö svo, að afkoma iðnaðarfyrirtækjanna hcf- ur batnað stórlega vegna aukinna afkasta. Er þetta mjög athyglisvert fyrir okkur ís- lendinga, sem þurfum að byggja upp iðnað- inn svo að segja frá grunni. Allt til þessa hefur stórfé verið kastað á «læ í tilraunir, sem haf'a borið misjafnan ár- herra, lét af því embíctti. lamenn Framh. af 3. síðu. Það er því bugmynd Fjalla- manna að á ána komi göngu- brú. Fcllur áin í þrengslum 'og verður slík brú bvorki iuigiu. Iðnfyrirtækjumbefurveriðkomiðupp,|inikið nó aýrt mannvirki. en eí'tir fá' ár eru þau svo aftur úr, að enginl Fjallamenn hafa verið A-on er til að þau geti kcppt við erlcnd fyrir- inJö^ framkvæmdasamir og tæki sambærileg. Menn hafa vcrið scndir ut-'ötuIir á undanförnum árum. aa til náms, dvalið crlendis um lengri eða'Hafa l)cir *»yggt-^ góða ^kemmri tíma, en algerlcga hefur verið óvíst !fiallaskála a s' L f> árum og um árangur af námi þessara manna, enda ciSa lia nú báða skuIdIausa, heíðu sumir betur setið heima cn að afla sér cn skálamir munu, sam- hálfmenntunar, sem raun hefur sannað með {kxæmt öÚgildapdi verðlagi, töpum og óhöppum. Væri mjög athugandi vcra a' in' k' 4Í) ö0 bus' kr' tfyrir okkur að afla hingað sérfræðinga, senr virði. Má telja þetta hið mesta kennt gætu landsmönnum rrýjar framleiðslu- aðf'erðir og Iagt grundvöll að framtíðariðnaði þjóðarinnar, einkum að þvi er snertir vinnslu sjavaraf'urða, sem fluttar hafa verið út al- gerlega óunnar til þessa. Er dæmi Breta hent- ugt til cftirbreytni, en fullyrt er, að þeir haí'i ráðið færustu þýzka sérfræðinga í þjónustu -sina, greiði þeim lífvænleg laun, en krefjist hinsvegar af þeim, að þeir hjálpi til við að byggja upp brezka iðnaðinn og samrýma hann kröfum nútímans. I stað þess að senda menn', aitan til skamms náms og óviss árangurs, ætli þrekvirki þar eð félagið er fámennt. Á fundinum í gærkveldi ríkti mikill áhugi fyrir nám- skeiðunum á Tindfjallajökli, en það fyrsta hefst í páska- vikunni og svo þa'ð næsta sennilega i byrjun maímán- aðar. Báðir skálarnir munu vera fullselnir um páskana. Nám- skeið stendur yfir á Kolvið- ið flytja hingað inn sérfræðinga, sem treysta arholi' cr bað fullskiPað °g irá á og með þvi móti sparaðist þjóðinni stór- cr nú nægur skíoasnjor Þar ma a og meö því móti sparaðist J)j Í'é, sem ella mundi varið í vafasamar tilraunir. Á næstu árum og áratugum verður að' Srjórn Fjallamanna var leggja megináherzlu á cflingu iðnaðarins, —' endurkosin, en bana skipa: "þannig að helzt verði cngin óunnin vara send úr landi. Verður að lcggja höfuðáherzlu á vörugæðin, þannig að kaupendur viti að sé ¦varan íslenzk, sé hún einnig góð, og kaupi hana því frekar en framlciðslu annarra J)jóða. •Léjeg framleiðsla getur ef til vill skapað auð- ef ra. Guðinundur Einarsson frá Miðdal, formaður; Gunnar Guðmundsson, ritari og Björn Pétui'sson, gjaldkeri. Framh. af 1. síðu. skýrði ekki frá um hvað lekinn gróða um stundarsakir, cn allt slíkt|Samið yrði, en stjórnmála- lief'nir sín síðar á framleiðandanum og jáfn- fréttaritarar lelja þcssi fjög- vel J)jóð hans allri, og ætti því ekki að láta jur atriði sennilegust: I fyrsta nnönnum haldast uppi að efna til iðnrekstr- lagi Azerbaidjan, i öðru lagi ;ir, sem ekki veitir fulla tryggingu fyrir vöru-'olíuréttindi, í þriðja lagi Aöndun. Einstaklingsframtakið á þó að fá að fiskveiðaréttindi í Súður- njóta sín á þessu sviði, sem öðrum, cn hins- Kaspiabafi, í fjórða lagi, að \egar ætti hið opinbera að styrkja menn með rússneskt járnbrautarfélag fjárframlögum bg tryggja nauðsynlcga fag- fái að bafa bækis'töðvar í kunnáltu. iNorður-Iran. Hafnarbætur Framh. af 2. síðu. m., breidd 8 m. Dýpi við bryggju nú ea. 2 m. um fjöru. Njarðvík. í Ytri-Njarðvík var báta- bryggja Magnúsar Ólafsson- ar lengd uin ca. 22 m., breidd 8 m. Dýpi viö eiiíia iéa. 2 m. um fjöru. Vatnsleysuströnd. í, Vogum á \'atnsjeysu- strönd var byrjað á bafnar- garði frá landi'íjt í Þóiojsker og næi' grjólfyllingin niiná-. ícga líalfa feið milli laii'ds og skci'S1.' Gá'rður þessi á að skýla bátaleguuni og verður jafn- framt bátabiyggja. Arnarstapi. Á Arnaistapa var byrjað á að sprengja fyrir akfærum vegi upp úr hafnarsvæðinu við böfnina, því verki veið- ui' væntanlega lokið í vor. Örlygshöfn. í Örlygshöfn við Patreks- fjörð var gerð steinstey:yt bátabryggja um 50 m. löug. Hvalsker. Að Hvalskeri við sama fjörð var einnig gerð steypt bátabiyggja um 20 m. löng. Alviðra. Að Alviðru við Dýrafjörð var gerð steypt bátabryggja .39 m. löng. Þingeyri. Að Þingcyri var hafin end- urbygging á bafskipa- bryggju og er bryggjuhausn- um að mestu lokið, en eftii er að smíða landganginn. Flateyri. Að Flateyri við Önundar- fjörð var byrjað á endur- byggingu á landgangi haf'- skipabryggjunnar og er hann nú gerður úr ste\plum veggj- um, grjótí'yllingu og steyptri Jjekju. Þetta verk er nú bálfnað. Látrar. Að Látrum í Aðalvik var b\ggð sleinstej'pt báta- bryggja um 30 m löng. Kaldrananes. Að Kaldrananesi við Bjarn- arfjörð var gcrð litil slein- steypt bátabryggja. Vestmannaeyjar. í \restmaimaeyjum var lok- ið \ið að steypa vegg frá bæjarbryggjunni og vestur í svonefndan Biatta. Svæðið landmegin við vcgginn var svo fyllt upp með sandi sem dælt var upp úr bafnar- botninum. Ennfremur var gerð nokkur dýpkun innst í liafnarbolninum í svokall- aðri Friðarhöfn og lokið smíði bryggjunnar jþar. Slys. Bifrciðarslys það, sem varð fyrir innan Elliðaár rétt fyrir síðustu helgi, mun vera mesta slys, sem hér hefir orðið um langt skeið, að því leyti, hve margir mcnn hlutu meiðsli, þótt svo vel færi, að enginn biði bana af. Og gefur það góða hugmynd um það, hvernig sum- ir menn aka bílum þeim, sem þeim eru fengnir í hendur —¦ vita ekki um árekstra, sem valda þvi, að aðrir bilar' iónda út af veginum og marg- jir menu meiðast óg sumir stórkostlega. VÍSUí-M^íi í Meðalhotti. Stúlha óskast í Hressingarskálanst i * '• l • % Æthinin er þó: ekfei að tala um slys þetta frekar, því að svo oft og víða mun það hafa verið,á dag- skrá hjá b.æjarbúum. Hinsvegar ætla eg að segja litillega frá viðureign manns nokkurs, sem á 'heima við Meðaiþolt, og bilstjóra, — einkabil- stjóra, að því er mér skilst — sem sýndi furðu- lega ósvifni. Er sagan gott dæmi þess, að sumjr menn svífast þess ekki að brjóta settar reglur, ef þeir tclja sig hafa einhverja von um að slcppa hjá þvi, að lcnda í klóm lögrcglunnar fyr- ir vikið. „Ert þú Iög- Þetta gerðist siðastliðinn föstu- regluþjónn?" dag. Sögumaður minn er á gangi á Meðalholti, og ken\ur þá jbíll akandi inn götuna. Þar siv einstefnuakstur, og kemur bíllinn úr þeirri átt, sem ekki má aka. Sögumaður minn gaf þá ökumanninum merki um að nema staðar og spurði hann því næst, hvort honum væri ekki ljóst, að cinstefnuakstur væri um götuna. Ökumaðurinn kvaðst vita það og spurði siðan með þjósti: „Ert þú lögreglu- þjónn?" * Ekið á. Með öðrimi orðum: Hann ætiaði sér visvitandi að brjóta settar reghu-, ef niaðurinn, sem benti Jionum á þær, væri ekki lögregluþjónn. Sögumaður minn kvaðst ekki vera lögreghtþjónn, cn hann hefði þarna hagsmuna að gæta að því leyti, a'ð hann vildi ekki að börn- unum, scm við götuna byggju, væri stofnað að þarflausu í hættu. Þessu svaraði ökumaðurinn cngu, heldur setti bílinn hægt af stað og lét „stuðara" hans snerta manninn, en hann hörf- aði aftur á bak, er hann sá, að hinn mundi sýnilega svífast einskis. * Annar bíll. Sögumaður minn flýði þó ekki af hólmi, heldur lét hann undan síga „skipulega", en ökuþórinn fytgdi fast á eftir. En þá birtist annar bill í hinum enda götunn- ar — hann fór réttu megin inn í hana. Ætlaði hann sér að biða, cr hann sá liinn bílinn inni í götunni, en sögumaður gaf honum þá merki um að aka áfram og gerði hann það. Lögbrjót- urinn, sem langaði til að verða, sá þá sitt óvænna og sneri við, fór undan á óskipulegum flótta, enda má með sanni segja, að undarihakl hans var ekki „samkvæmt áætlun". * Kærður. Sá, sem lcnti þarna í kasti við öku- þórinn og Iiefir skýrt mér frá þessari viðurcign, gerði að þessu.Ioknu hið eina rétta í málinu — hann kærði bílstjórann, scm þarna átli hlut að máli. Það er svo með marga, að þcir mundti ckki nenna að vera að eltast við slíkan málarckstur, en það er einmitt það, sem þeir mega ckki gera. Það verður að vcita þeim náungum áminningu, ef ekki annað meira, sem þíinnig hcgða sér. * * Með illu Það hcfir komið svo oft í ljós, hversu eða g-óðu. mörgiim og ægilegum slysum hirðu- lcysi cða gálcysi — eða jafnvel virð- ingarleysi fyrir lögunum, þegar menn halda að þcir geli sloppið — gcta valdið, að sjálfsagt er að gera allt til þcss að koma því inn í kollinn á öllum, sem hlut eiga að máli, að það er öll- ¦um fyrir bezlu, að lögtinum sé fylgt. Sé það ekki hægt mcð göðu, þá vcrður bara að gera það mcð illu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.