Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Fimmtudaginn 4. apríl 194(> VISIR DA6BLAÐ Utgefandi: blaðaUtgáfan yisre h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðala: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Átök næstu ára. Islenzkir námsmenn, sem lagt hafa l'éið sína til Vesturhcims á undanförnum árum, ieggja flestir stund á hagnýt frœði, einkum með tilliti til aukins iðnaðar í sambandi við sjávarútveg eða landbúnað. Er þetta mjög lofsvert, enda mun sannast, er frá líður, að námskostnaður þessara manna mun renna aftur til þjóðarbúsins, og það margfaldlcga, vegna umbóta í atvinnuháttum, sem þessir menn munu heita sér fyrir. Framfarir á sviði iðnaðarins eru mjög miklar,enda liefur honum fleygt fram á styrjaldarárunum. Géngur þró- unin yfirleitt í þá átt að spara mannaflann, en auka á vélanotkun. Má í því sambandi nefna, að í niðursuðuverksmiðjunum getur tæpast Jieitið að mannshöndin snerti á nokk- uru nema vélunum sjálfum, en vélarnar vinna úr vörunni að öllu leyti. Þrátt fyrir liækk- amti kaupgjald hefur tekizt að auka afköst- in svo, að afkoma iðnaðarfyrirtækjanna hcf- ur batnað stórlega vegna aukinna afkasta. Er jjetta mjög atiiyglisvert fyrir okkur Is- lendinga, sem þurfum að hyggja upp iðnað- inn svo að segja frá grunni. Allt til þessa hefur stórfé verið kastað á jglæ í tilraunir, sem hafa borið misjafnan ár- angur. Iðnfyrirtækjum hefur verið komið upp, en eftir fá ár eru þau svo aftur úr, að engin von er til að þau geti keppt við erlend fyrir- tæki sambærileg. Menn hafa vcrið sendir ut- 5iii til náms, dvalið crlendis um lengri eða skemmri tíma, cn algerlega hefur verið óvíst um árangur af námi þessara manna, enda hefðu sumir betur setið heima en að afla sér hálfmenntunar, sem raun hefur sannað með töpum og óhöppum. Væri mjög athugandi fyrir okkur að afla hingað sérfræðinga, sem kennt gætu landsmönnum nýjar framleiðslu- aðferðir og lagt grundvöll að framtíðariðnaði þjóðarinnar, einkum að þvi er snertir vinnslu sjávarafurða, sem fluttar liafa verið út al- gerlega óunnar til þessa. Er dæmi Brcta hent- ugt til eftirbreytni, cn fullyrt er, að þeir hafi ráðið færustu þýzka sérfræðinga í þjónustu sína, greiði þeim lífvænleg laun, en krefjist hinsvegar af þeim, að þeir hjálpi til við að byggja upp hrezka iðnaðinn og samrýma hann kröfum nútímans. I stað þess að senda menn utan til skamms náms og óviss árangurs, ætti að flytja hingað inn sérfræðinga, sem treysta má á og með því móti sparaðist þjóðinni stór- ,fé, sem ella mundi varið í vafasamar tilraunir. A næstu árum og áratugum verður að leggja megináherzlu á cflingu iðnaðarins, — jjannig að helzt verði engin óunnin vara send úr landi. Verður að leggja höfuðáherzlu á vörugæðin, þannig að kaupendur viti að sé varan íslenzk, sé hún einnig góð, og kaupi hana því frekar en framleiðslu annarra þjóða. Léleg framleiðsla getur ef til vill skapað auð- tekinn gróða um stundarsakir, en allt slíkt hefnir sín síðar á framleiðandanum og jafn- vel þjóð hans allri, og ætti því ekki að láta mönnum haldast uppi að efna til iðnrekstr- ar, sem ekki veitir fulla tryggingu fyrir vöru- vöndun. Einstaklingsframtakið á þó að fá að njóta sín á þessu sviði, sem öðrum, en hins- vcgar ætti lúð opinbcra að styrkja menn með fjárframlögum bg tryggja nauðsynlega fag- kunnáltu. Nýr bátur á sjó í HafnarfirðL í kvcld verður hleypt af stokkunum, nýjum vélbát, 58 rúmlestum að stærð, smíðuðum í Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar. Bátur Jjessi cr búinn 200 hestafla Listerdiselvél. Eig- endur hans er h.f. Björg í Hafnárfirði. Sliipstjóri á bátnum verðuií Sigvaldi Sveinhjörnsson. Síðar i mán- uðinum verður Qerum bát afi sömu sfairð hleypt af stokk- |iinum. F.r bann einnig smíð- ,aður af Skipasmíðastöð I lafnarfjarðar. Axel Sveinsson fimmtugur. Fimmtugur varð í gær Ax- el Sveinsson vitamálastjóri. Axel tók stúdentspróf árið 1917 og verlcfræðipróf 192(1. Stundaði hann verkfræðileg störf hér í bænum, þar til hann réðist til Vitamála- sljórnarinnar árið 1931. Hann hefir verið vita- málastjóri frá 1944, eða frá j)ví, að Emil Jónsson ráð- herra, lét af J>vi cmbætti. Hafnarbætur Framh. af 2. síðu. m„ breidd 8 m. Býj)i við bryggju nú ca. 2 m. um fjöru. Njarðvík. I Ytri-Njarðvík var báta- bryggja Magnúsar Ólafsson- ar lengd um ca. 22 m., breidd 8 m. Dýpi við enda éa. 2 ni. um fjöru. Vatnsleysuströnd. í, Vogjtijn á \ratnsjeysu- strönd var hyrjað á liafnar- gaeði frá landi; út í Þórusker og nær grjólfvllingin nú ná- 1 ' . C J ir ■' r - é . 'J Slys. Bifreiðarslys það, sem varð fyrir innan Elliðaár rétt fyrir siðustu helgi, mun vera mesta slys, sem hér liefir orðið um langt skeið, að því leyti, hve margir menn hlutu meiðsli, þótt svo vel færi, að enginn biði bana af. Og gefur það góða hugmynd um það, hvernig sum- ir menn aka bíluni þeim, sem þcim eru fengnir í hendur — vita ekki um árekstra, sem valda þvi, að aðrir bilar' lenda út af vcginum og marg- ir menn meiðast og sumir stórkostlega. FJafilamenn Framh. af 3. síðu. Það er því hugmynd Ejalla- manna að á ána komi göngu- hrú. Fellur áin í þrengslum *og verðúr slík brú hvorki linikið né dýrt mannvirki. | Fjallamenn bafa verið injög framkvæmdasamir og 1 ötulii* á undanförnum árum. 1 Ilafa Jieir byggt tvo góða 1 fjallaskála á s. 1. 5 árum og |eiga J)á nú báða sktddlausa, en skálárnir munu, sam- kvæml núgildandi verðlagi, vera a. m. k. 40—50 J)ús. kr. virði. Má telja þetta bið mesta J)rekvirki J)ar eð félagið er fámennt. A fundinum i gærkveldi ríkti núkill ábugi fyrir nám- skeiðunum á Tindfjallajökli, en J)að fyrsta befsl í páska- viknnni og svo J)að næsta sennilcga í byrjun maímán- aðar. Báðir skálarnir munu vera IfulJselnir um páskana. Nám- 'skeið stendur yfir á Ivolvið- arbóli, er ]>að fullskipað og er nú nægur skíðasnjór þar I efra. ) 1 Stjórn Fjallamanna var I endurkosin, en liana skipa: Guðmundur Einarsson frá Miðdal, formaður; Gunnar Guðmundssón, ritari og Björn Pétursson, gjaldkeri. Framh. af 1. síðu. skýrði ekki frá um hvað samið }Trði, cn stjórmnala- fréttaritarar telja Jæssi fjög- ur atriði sennilegust: í fyrsta ,lugi Azerhaidjan, í öðru lagi jolíuréttiiidi, í J)riðja lagi fiskveiðaréttindi í Siiður- Yt'SÚHÍIén í Ætjujiin ei' þo' ekjki aölala uin Meðalholti. slys þ.etta frekar, því að svo oft og víða raun það hafa veriðý dag- skrá hjá bæjarbúum. Hinsvegar ætla eg að segja lítillega frá viðureign manns nokkurs, sem á Arnarstapi. ; heiraa við Meðatliolt, og bilstjóra, — einkabíl- A Arnarstapa var byrjað a ^ stjöra, að þvj er raér skilst — sem sýndi furðu- að sprengja tyrir akfærum lega ósvifni. Er sagan gott dærai þess, að sumjr vegi upp úr hafnarsvæðinu nicnn svífast þess ekki að brjóta settar reglur. Iega liáifá íeið nnlli lands og ? skers1.1 (ik'r.ður pessi á að skýla hálaleguuni og verður jafn- fiamt bátahrvggja. við höfnina, ])Ví vérki vötð- ur væntanlega lokið i vor. Örlygshöfn. í Öt'lýgshöfn við l’atreks- fjörð var gerð steinsteyot báíabryggja um 50 m. löng. Hvalsker. Að Hvalskeri við saina fjörð var einnig gerð steypt hátabiyggja um 20 m. löng. Alviðra. Að Alviðru við Dýrafjörð var gerð steypt bátahryggja ef þeir telja sig hafa einliverja von um að sleppa bjá þvi, að lenda í klóm lögreglunnar fyr- ir vikið. * „Ert þú Iög- Iielta gcrðist síðastliðinn föstu- regluþjónn?“ dag. Sögumaður rainn er á gangi á Meðalholti, og kem.ur þá bitl akandi inn götuna. Þar er einstefnuakstur, og kemur billinn úr þeirri átt, sem ekki raá aka. Sögumaður rainn gaf þá ökumanninura merki uin að neraa stað.ar og spurði liann þvj næst, bvort honum væri ekki ljóst, að cinstefnuakstur væri um götuna. Ökumaðurinn kvaðst vita það og spurði siðan með þjósti: „Ert þú lögreglu- þjónn?“ 89 m. löng. Þingeyri. Að Þingevri var hafin en,d-! Ekið a- Mcð öðrum orðum: Hann ætlaði sér urbýgging á hafskjpa-1 visvitandi að brjóta scltar reglur, ef brvggju og er bryggjuhausn- nlaS,,rinn> scrn benti lionum á ]>ær, væri ekki um að mestu lokið, en eftir lögréghiþjónn. Sögúmaður minn kvaðst ekki vera cr að smíða landganginn. j lögregluþjónn, en hann liefði þarna hagsmuna að gæta að því leyti, að hann vildi ekki að börn- iinum, scm við götuna byggju, væri stofnað að þarflausu í hættu. Þessu svaraði ökumaðurinn engu, heldur setti bilinn hægt af stað og lét „stuðara“ hans snerta manninn, en liann hörf- aði aftur á bak, er h.ann sá, að liinn múndi sýniiega svifast einskis. Flateyri. Að Flateyri við Önundar- fjörð var byrjað á endur- byggingu á landgangi haf- skipahryggjimnar og er hann nú gerður úr steyptum veggj- um, grjótfyllingu og steyplri Jjekju. Þetta vcrk er nú hálfnað. Látrar. Að Látrum j Aðalvik var hvggð slcinsteypl báta- brvggja um 30 m löng. Kaldrananes. Að Kaldrananesi við Bjarn- arfjörð var gerð lítil stein- steypt bátáhryggja. Vestmannaeyjar. í Vestmannaeyjum var lok- Annar bíll. Sögumaður minn flýði þó ekki af hólmi, heldur lét hann undan síga „skipulega“, cn ökuþórinn fyigdi fast á eftir. En þá birtist anijar liill í hinum enda götunn- ar — iiann fór réttu megin inn í hana. Ætlaði liann sér að bíða, er hann sá lúnn bilinn inni í götunni, cn sögumaður gaf honum þá merki um að aka áfram og gerði liann það. Lögbrjót- urinn, sem langaði til að verða, sá þá sitt óvænna og sneri við, fór undan á óskipulegum flótta, enda ruá með sanni segja, að undanliald lians var ekki „samkVæmt áætlun“. * ið við að steypa vegg frá ICærður. Só, sem Icnti þarna í kasti við öku- hæjarbryggjunni og vestur í svonefndan Bratla. Svæðið landniegin við vcgginn var svo fyllt upp með sandi sem dælt var upp úr hafnar- botninum. Ennfremur var gerð nokkur dýpkun innst í hafnarbotninum í svokall- aðri Friðarhöfn og lokið smíði biyggjunnar J)ar. Kaspiahafi, í fjórða lagi, að rússneskt járnbrailtarfélag j fái að hafa bækistöðvar í iNorður-Iran. Stúiha óskasl í Hressingarskáiaim þórinn og hefir skýrt mér frá þessari viðureign, gerði að þessu.loknu bið eina rétta í málinti — liann kærði bílstjórann, sem þarna átti hlut að máli. Það cr svo með marga, að þeir mundu ekki nenna að vera að eltast við slíkan málarekstur, en það er einmitt það, sem þeir mega ekki ge’ra. Það verður að veita þeim náungum áminningu, ef ekki annað meira, sem þannig hegða sér. * * Með illu Það licfir komið svo o.ft í ljós, hver.su eða góðu. mörgum og ségilegúm slysum hirðu- leysi eða gáleysi — eða jafnvel virð- ingarleysi fyrir lögunum, þegar niéhii halda að þeir geti sloppið — geta valdið, að sjólfsagt er að gera allt til ])ess að koma þvi inn í kollinn á öHúm, sem lilut eiga að niáli, að það er öll- unvfyrir beztu, að lögunum sé fytgt. Sé það ekki hægt mcð góðu, þá verður b'ará að gera það 'með illu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.