Vísir - 15.04.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 15.04.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 15. apríl 1946 7 V I S I R tisÚÍHf M. /hjfeA: 44 Þær elskuðu hann allar „Vitanlega er liann það. Við fórum i opnu hifreiðinni og það fór að rigna. .1 hamingju ljænum stattu ekki þarna og gláptu á barnið. Farðu með drenginn upp og sjáðu um, að liann fái þurr föt.“ „John!“ „Slattu ekki þarna eins og álfur og gerðu cins og eg sagði.“ Ifann talaði við hana eins og þernu eða þjón, sem liafði reitt hann til reiði. Patrick lcreppti linefana. Jolin var þá orðinn að nöldussegg. Honum þótti vænt um, að liann fékk tíma til að jafna sig, því að smástund leið þangað til hann kom inn. Jolin opnaði dyrnar liranalega. „Herra trúr, þú! Því í skollanum sagði Mollie íiiér ekki, að þú værir kominn?“ „Ivannske liún liafi ekki komizt að. Afsalc- aðu, en eg gat ekki komizt lijá að heyra til ykk- ar. Jæja, hvernig er líðan ykkar?“ Þetta var tilraun til þess að komast á greiða braut og það glaðnaði yfir Jolin, og hann varð næstum eins hlýlegur og forðum daga. „Það gleður mig að þú ert kominn. Eg sé, að þú lítur vel út, og það er víst meira en hægt er um mig að segja. Það hefir allt gengið á tré- fótum þessi seinustu tvö ár.“ „Það er leitt að lieyra.“ „Já.“ John hellti sér tei í bolla, dreypti á því og gretti sig. „Hálfvolgt gutl, allt nógu gott i mig, að Mollie finnst.“ Ilann studdi fingri á bjöllulmappinn þar til þernan kom. Hann skipaði lienni að koma með lieitt te. Patrick reyndi að láta sem ekkert væri. Allt í einu spurði John, eins og grimmd liefði kviknað í brjósti lians: „Af hverju komstu heim? Til þess að vera vilni að því hvaða glópur eg var?“ „Eg veit ekki livað þú ert að fara, Jolni.“ „0 — þú kemst að því fljótlega, ef þú gi'stir bjá okkur. Eg mátti vita livernig fara myndi. Allt hefir gengið mér i móti síðan Dorotliy lézt.“ Jolin var sannast að segja fremur aumingja- legur, þólt liann væri gildur orðinn. Og hann \ar orðinn nærri alsköllóttur. — „Við erum gamlir vinir,“ sagði Patriclc, „og það verð eg að reyna að muna tivað sem gerist.“ „Jæja, livað er að,“ sagði liann eins glaðlega og liann gat. „Jæja, livað er að?“ sagði hann svo eins glað- lega og hann gat. Jolin var að hella í holla sinn á nýjan leik. „Það var kórvilla lífs míns, er eg kvæntist aftur,“ sagði hann. „Gerði eg það þó í bezta til- gangi. En eg hefði átt að vita, að eg mundi aldrei geta þolað að sjá neina konu þar sem Dorothy áður var. Eg segi þér eins og er, Pat, að stundum hefi eg næstum hatað Mollie, af því að hún sat í stól Dorothy, af því að hún ber liennar nafn — stunduin liefi eg vart getað haft vald á mér —“ Jolin virlist eiga erfitt með andardrátt. Hann var kominn í mikla liugaræsingu. Patrick gætti þess að standa þannig, að John sæi ekki framan í hann. „Heldurðu, að þú gerir ekki allt of mikið úr þessu, John, — og finnst þér þetta ekki ósann- gjarnt í garð Mollie?“ „Eg veit. Eg hefi reynt að lita þannig á, en eg get ekki hrundið þessum hugsunum frá mér. Mér geðjaðist að Mollie — eg hélt, að við niundum geta orðið góðir vinir, að við gætum búið ánægð saman sem vinir. En við getum það ekki. Seinustu tvö árin hafa verið eins og i víti — og lienni hefir kannske ekki liðið betur en mér.“ ,á?iu C1 /tco í i „Er hún ekki góð við drenginn?“ „Elur upp í honum óþekkt með dekri. Eg kem engu tauti við strákinn, þegar liún er nærri.“ „Það sýnir þó, að honum þvkir vænt um hana,“ sagði Patrick hásum rómi og minntist þess, er hann sá Pat í faðmi Mollie daginn, sem liann fór frá Englandi. „Já. Honum þykir vænt um hana. Kannslce hata eg liana þess vegna. Drengurinn ann henni meira en mér.“ „Fyrir guðs skuld, Jolin, þú lilýtur að tala þvert um hug þér, er þú segir, að þú hatir Mollie.“ „Eg geri það livað sem hver heldur. Eg geri það, vegna þess að drengurinn leitar æ til lienn- ar, þegar liann kemur inn, af þvl að hann vill allt af að liún konii til þess að kyssa liann áður en hann fer að sofa, lienni trúir hann fyrir öllu, sem á bjátar ,og liann vill hana eina þegar liann er lasinn.“ „En þú giftist Mollie, af því að þú sást, að þú yrðir að fá konu, sem gengi drengnum i móður stað, yrði honum góð.“ „Já, cg bjóst ekki við, að hann vrði tekinn frá mér. Það er eins og liér liafi verið gert sam- særi til að taka drenginn frá mér. í dag, er eg fór með liann út í bifreiðinni var hann allt af að biðja mig um, að koma lieim til Mollie. Þetta fer í taugarnar á mér.“ Eftir langa þögn sagði Patrick: „Ilvað ætlarðu að gera? Ekki getur þetta svo tiJ gengið áfram, ef Jjetta liefir svona áhrif á þig-“ Morland yppti öxlum. „Það verður svo að vera. Það er engin önnur leið. Pat mundi aldrei fá afborið það, ef hún færi.“ „John, eg trúi því ekki, að þú gætir komið svona niðingslega fram.“ „Jæja? Mér er sama þótt eg segi þér, að stundum liefi eg næstum vonað, að hún færi fiá mér. Stundum liefi eg næstum reynt að hrekja liana á brott. Eg mundi fúslega greiða henni riflegan lífeyri. En hún mundi sjálf aldrei lallast á það. Henni þykir of vænt um drenginn lil þess að fara frá lionum.“ Það var eitthvað á bak við orð Jolins, sem vakti illan beyg í brjósti Patricks. Það lagðist i hann, að liér væri meðfram um þrjózku að ræða, þrjózku, sem stappaði nærri, að væri geðbilun. • Um daginn var haldinn útifundur í Tjarnar- hólmanum. Þar tóku margir menn til máls og voru misjafnlega undirbúnir. Er líSa tók á fundinn, tók ungur, óframfærinn maöur til máls. Honum fórust orö á þessa leiö: V-V-V Vinir m-m-mínir. Þegar t-eg kotn h-hingað í dag, vissi aöeins g-guö og e-eg hvaö e-e-eg ætlaöi aö s-s-segja — og núna er þ-það aöeins g-guð sem veit það. * Gyðingurinn: Hvað er að sjá þessi föt, sem þú hefir keypt þér? Þau eru að minnsta kosti þrem númerum of stór. Sonurinn: En pabbi, þau kostuðu samt ekkert meira. ♦ Fallega stúlkan: Þér hljótið að vera mjög hugrakkur fyrst þér lögðttð líf yðar í hættu til þess að bjarga mér. Bruanliðsmaðurinn: Þér eigið kollgátuna! Eg þurfti hvorki meira né minna en að slá þrjá thenn niður, setn ætluðu áð bjarga yður, i j i Frá mönnum og merkum atburðum: HINIR ÓSIGRANDL lögð og þar með var útilokað, að við gætum haft nokkur not af útvarpsstöðinni framar. Einnig stöðv- uðust rafmagnsvélarnar í verkstæðum okkar. Vélfræðingum tókst þó að gera við gamla olíu- stöð og gátum við þá lialdið áfram framleiðslu hand- sprengja og annarar vopna í nokkurn tíma. Einnig tókst okkur að koma nokkrum senditækja okkar af stað nokkrum dögum eftir að rafstöðin var eyðilögð. Ástandið í borginni fór sífellt versnandi og fólk- ið lirundi niður úr liungri og vosbiið. Þrátt fyrir það var baráttuhugur hermanna minna engu minni en hina fvrstu daga uppreistarinnar. Þrátt fyrir þreytumerkin á andlitum þeirra lýsti úr augum þeirra ósveigjanleg ákvörðun um að gefast ekki upp fvrir óvinunum. En þrátt fyrir það lilaut liver skynsamur maður að gera sér grein fyrir endalok- um þessa hildarleiks. Eina vonin var nú, að Rússarnir kæmu okkur til hjálpar, og á hverjum degi sagði eg við sjálfan mig: „Á morgun hefja Rússarnir sókn“, en ekkert skeði. Snemma morguns liinn 5. september liófu Þjóðverj- arnir stórskotahríð ó Powisle, en sá borgarhluti lá með ánni Vistúlu. Var augljóst, að þeir voru stað- ráðnir í því að brjóta sér leið niður að ánni. I tvo daga liélt skothríðin áfram og Powisle var þann tíma sannkallað víti. Hinn 7. september söfnuðu svo Þjóðverjarnir saman pólskum konum, hörnum og gamalmennum og ráku þau á undan fótgönguliði sínu, er það hóf úrslitasóknina á Powisle. Er pólsku hermennirnir sáu þetta, gátu þeir ekki fengið af sér að skjóta og létu undan síga. Um kvöldið tókst her okkar að stöðva sókn Þjóðverj- anna, en þá höfðu þeir náð Powisle á sitt vald. Að morgni lnns 10. septemher rann að loktim upp sú stund, sem eg liafði heðið undanfarna daga. Ómurinn af stórskotahríð Rússa barst íbú- um Varsjár til eyrna snemma þennan dag, ,og skömmu seinna komu rússneskar orustuflugvélar inn yfir horgina. Þar sem eg þóttist fullviss um að allshérjarsökn Rússa væri hafin, sendi eg Rokosovsky skeyti og hauð honum alla þá aðstoð, sem her minn gæti veitt. öll Ijorgin var í uppnámi, borgarbúarnir grétd af fögnuði. Eg hefi aldrei fyrr séð svo skjóta breyt- ingu á sálarástandi fólks. Sókn Þjóðverja gegn okkur fór síharðnandi. Það var auðséð, að þeir gerðu sér ljóst, að þau svæði, sem enn voru á okkar valdi, mundu verða Rúss- um afar mikilsverð, er þeir hæfu sókn yfir ána. Gerðu þeir nú allt, sem í þeirra valdi stóð til þess að yfirbuga varnir okkar áður en Rússunum tæk- ist að brjótast vestur að ánni. Eg sendi eins mikið af handsprengjum og mögu- legt var til Czerniakow-svæðisins og einnig lióp beztu hermanna, sem völ var ó. Urðu þeir að fara um skolpræsin, en umferð um þau var orðin all- erfið vegna sífelldra árása óvinanna. Eg scndi enn eitt skeyti til London og endaði I það á þessa leið: „1 12 daga liöfum við verið brauð- laus.“ Eg fékk skeyti um það, að Rússarnir liefðu gefið Bandaríkjamönnum leyfi til þess að nota flug- velli í Vestur-Rússlandi, og að við mættum vænta hjálpar innan fárra daga. Eg bað til guðs, að hjálpin kæmi ekki of seint. Hver stund var dýnnæt og nú máttum við ekki gefast upp. Allt benti til þess, að sókn Rússanna gengi að óskum. Að kvöldi 12. dags september voru þeir komnir iiin í Praga og létu nú skothríðina dynja á stöðvum Þjóðverja vestan árinnar. Hinn 13. september flugu rússneskar flugvélar inn yfir stöðvar okkar og vörpuðu niður flugmið- um. Tilkynntu þeir, að ákveðið væri að senda okk- ur birgðir loftleiðis, og báðu um að flugmönnum þeirra yrði leiðbeint með ljósum, sem mynduðu stjörnu. Um kvöldið gekk allt samkvæmt áætlun. Flugvcl- araar komu, ljósin voru tendruð og birgðum var kastað niður til okkar. Eyðilagðist mest af mat- i vælunum, sem öðrum birgðum, vegna þess að hylkj- unum var varpað niður án fallhlífa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.